Morgunblaðið - 01.03.1952, Síða 15
Laugardagur 1. marz 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15
Félagslíf
Þróltarar!
Sunnudagsæfingin í foandknattleik
fellur niður vegna Badmintonmóts.
En í þess stað verður handknatt-
leiksæfing á mánudag kl. 8.30 að
Hálogalandi. — Mætið vel þvi að
mótin fara að byrja.
Stjórnin
I.R.-ingar! — K.R.-ingar!
Félagsmerki fást h]á Magnúsi E.
' Baldvinssyni, Laugaveg 12.
SuSurnesjamenn, athugið!
Samkoina i GarSinum kl. 5 e.h. í
dag. latigardag. — Samkoma í Sand
gerði Td. 5 e.h., laugardag. — Sam-
koma í skólahúsinu í Ytri-Njurð-
víkum kl. 8,30 laugardag. — Sam-
koma í kirkjunni í Innra Njarðvik-
um kl. 2 e.h. sunnudag.
Fíladelfíusöfnuðurinn.
Skemmtifundur
í Framheimilinu í kvöld kl. 9.
3. flokkur Fram.
VÍKINGAR!
Farið verður í skálann kl. 2 og 6.
Farið með Skiðafélögunum.
Skíðaferð
á morgun kl. 10 og 13.30. — Ekið
i Hveradali. — Ferðaskrifstofan.
VALLR
meistara, 1. og 2. fl. Ltiæfing að
Hliðarenda kl. 5.30 í dag. Mætið hlý
lega klæddir.
Knattspy/]menefndin.
Skíðafólk
Farið veTður í Hveradali um helg-
ina á þessum tímum.
Laugardag kl. 14.00 og 18.00,
Sunnudag kl. KV.00 og 13.00.
Burtfararstaðir: Félagsheimili KK
15. mín. fyrir auglýstan tima, við
horn Hofsvallagötu og Hringbrautar
10 mín. fyrir, Skátaheimilið. —
Afgreiðsla Amtmannsstig 1 (simi
4955). Ski&jfélögin.
Handknatlleiksstúlkur Vals
Æfing í kvöld kl. 6 að Hálogalandi
Mætið allar stundvislega.
Nefndin.
Innanhúsmót I.F.R.N.
fer fram í Iþróttahúsi Háskólans
15. marz kl. 2. Keppt verður i þrem
karlaflokkum: A-fl. 19 ára og eldri,
B-fl. 16—19 ára, og C-fl. 15 ára og
yngri, og einnig verður keppt í em-
um kvennaflokk. 1 karlaflokkunum
verður keppt í þessum greinum: Há-
stökk með atr., hástökk án atr.; lang-
.stökki án atr. þristökki án atr. og
kúluvarpi. 1 kvennaflokkum verður
keppt í langstökki án atr. og liá-
stökki m. atr.
Þátttökutilkynningar, ásamt 25 kr.
þáttfókugialdi frá hverjum skóla,
skulu hafa horizt Svavari Markús-
syni, Tjarnargötu 46 (sími 4218) fyr
ir 10. marz.
Xaup-Sala
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
fást á eftirtöldum stöðum í Pivik;
skrifstofu Sjómannadaesráðs, Gróf-
inni 1, sími 80788 gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna-
félags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8—-10, Tóbaksverzlun-
inni Boston, Laugaveg 8, bókaverzl-
uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-
inni Laugateigur, Laúgateig 41, og
Nesbúðinni, Nesveg 39. I Hafnar
firði hjá V. Long.
Vinna
Hreingerningarmenn, athugið-
Reglusamur ungur maður utan af
landi óskar að vinna við hreingern-
mgar með góðum, vönum manni,
um tveggja til þriggja mánaða tima
eða lengur. Þeir, sem vildu sinna
þessu, gjöri svo vel og leggi nöfn sín
ásamt heimilisfangi, inn ó afgr. Mbl.
fyrir sunnudagskvöld merkt: „Vin-
samlegast eftir helgina —- 164“.
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. — Ávallt vanir menn.
flokks vinna.
IIMNBROT
ENNBROT
M N B
Þetta orð kemur nú oftar og oftat fyrir í stórum fyrir-
sögnum í blöðunum, enda virðist innbrotaalda ganga yfir
landið. „Sex innbrot framin í nótt“, stendur í einu blaði.
„Fimm innbrot í fyrrinótt ekkert þeirra upplýst“,
segir annað. „Þjófurinn miðaði stolnum riffli á lögregl-
una og komst undan“, segir hið þriðja.
í hvert sinn, sem þjófur btfýzt inn í hús, veldur hann
íbúunum margvíslegu tjóni, sem aldrei verður bætt. En
nú er hægt að tryggja sig gegn slíkum óhöppum með því
að taka innbrotstryggingu hjá Samvinnutryggingum. Slík
trygging kostar aðeins 55 aura fy’rir hverjar 1000 krónur
tryggðar. Þetta er ódýrt öryggi.
10.000 kr. INNBROTSTRYGGING
kostar aðeins 5,50 kr. á ári.
SAMivnEjMiuTrmYdS
IwJ
Upplýsingar í símum 5942 og 7080
Bifreiðastjórar
Bifreiðaeigendur
ATHUGIÐ:
Að hjólbarðasólun okkar þykir afar vönduð og end-
ingargóð.
Að við sólum bæði fólks- og vörubílahjólbarða.
Að við framkvæmum einnig suðu og smáviðgerðir á
hjólbörðum og slöngum.
Að verkstæði okkar framkvæmir alla vinnu með úrvals
vélum og fagmönnum.
Að þér sparið stórfé árlega með því að láta okkur end-
urnýja hjólbarða yðar.
Að þegar um hjólbarða er að ræða er hjá okkur allt sam-
an á einum stað.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
HarðÍEio hf.
Sími 4131 — Skúlagötu 12 (Kveldúlfsliúsið).
APRIKOSUR
' þurrkaðar
grAfíkjur
í lausu — nýkomnar.
^JJriiótjánóóon SC (Jo.
Triilu bátur
TIL SÖLU er 2V2 — 3ja tonna trillubátur í góðu
standi. Byggingalag — færeyskt-breiðfirzkt. —
Hrognkelsaveiðarfæri geta fylgt, ef óskað er. Nán-
ari upplýsingar gefur Björgvin Magnússon bifreiða-
stöðin Bifröst, eftir kl. 1 e. m. í dag.
■in>nrminnm]|
I. O. G. T.
Rarnastúkan Díana
'heldur fund á morgun (sunnu-
dag) kl. 10 f. h. á Frikirkjuvegi 11.
Fjölbreytt skemmtiatriði. Mætum
öll. — Gæzlumenn.
Unglingastúkan Unnur nr. 38.
Fundur á morgun kl. 10 f.h. í G.T.
húsinu: — Fundarefni: Leikþáttur
o.. fl. — Fjölsækið og, komið með
nýja félaga,
Gæslumenn.
Húsnæði
Mig vantar reglusaman og um-
gengnisgóðan leigjanda, í mjög
gott HEUBERGI, með innbyggð-
um skápum. Tilboð sendist afgr.
Mbl. sem fyrst, merkt: Melar 166.
Einar Ásmundsson
kæstaréttarlögmaður
Skrifstofa:
Tjamargötu 10. — Sími 5407.
Ég þakka öllum þeim, er sýndu mér vináttu á 60 ára
afmæli mínu, með gjöfum, heillaskeytum, blómum og
heimsólínum og gerðu mér daginn þannig ógleym-
anlegan.
Einar Kristjánsson.
1
Tilboð óslcast
í MJÓLKUR- OG VÖRUFLUTNINGA
í MOSFELLSSVEIT.
— Umsóknum sé skilað fyrir 9. marz til Þórarins
Auðunssonar, Lágahlíð, Mosfellssveit.
í>
Reykjavík — KefSavík
Sandgerði
Frá 1. marz verða ferðir á leiðinni Reykjavík—Kef><-
vík—Sandgerði sem hér segir:
Átta ferðir á dag alla daga:
Frá Reykjavík: kl. 9,30, kl. 11, kl, 13,15, kk 15, kl. V*,
kl. 19, kl. 21,15 og kl. 23,15.
Frá Keflavík: kl. 9,15, kl. 11, kl. 13,15, kl. 15, kl. V\
kl. 19, kl. 21,15 og kl. 23,15.
Sérstakur bíll verður í förum milli Keflavíkur og San*0-
gerðis og eru ferðir hans í beinu sambandi við allar fer'**
irnar milli Reykjavíkur og Keflavíkur.
Bifreiðastöð Steindórs og
Sérleyfisbifreiðar Kcflavíkur.
Maðurinn minn,
GI^ÐJÓN JÓNSSON,
trésmiður, Miðtúni 42, lézt af slysförum, föstudaginn
29. febrúar.
Jónína Vilborg Ólafsdóttir.
Maðurinn minn,
HELGI GUÐMUNDSSON,
lézt af slysförum 27. febrúar.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Guðný Guðmundsdóttir.
i——————u»i i ... nw——■■m mnr
Fósturfaðir minn
GUÐMUNDUR MICHELSEN
frá Fáskrúðsfirði, andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja,
28. febrúar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristín Stefánsdóttir,
' i H' ’ ■ ' Stórholti 45.
Jarðarför bróður míns
GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR
verzlunarmanns, Ránargötu 10, fer fram frá Fossvogs-
kirkju, mánudaginn 3. marz kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem
vilja minnast hans, eru vinsamlega beðnir að láta líkn-
arstofnanir njóta þess.
F. h. systkinanna og annarra vandamanna
Sigurður Ólafsson,
frá Kirkjulandi.
Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, er sýndu okk-
ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður
okkar,
SIGRÍÐAR INGIMUNDARDÓTTUR,
frá Biönduholti í Kjós.
Jónína G. Jónsdóttir.
Birgitta Jónsdóttir,
Bjarni Jónsson.
iMIHIIIHIRIUIUiaiRllUIUm