Morgunblaðið - 01.03.1952, Síða 16
Veðurúliif í dag:
Stinningkaldi austan, snjó-
koma fyrsi, síöar rigning.
MMSEML
næstu viku á biaðsiðu 5.
r •
A landinu eru rúmlega
10.600 bílar í umSerð
' Þeim fækkaði á árinu 1951
í ÁRSLOK 1951 voru á öllu landinu 10.634 bílar og 294 bifhjól. —
flefur bílum nokkuð fækkað, eða alls um 82. Einnig fækkaði bif-
hjólum á árinu úr 427 í 294. — Vörubílar voru við áramótin 4214,
en fólksbílar 6420. — Frá því á
,um 500.
Frá þessu er skýrt í hinu ár-
Jega yfirliti skrifstofu vegamála-
stjóra, er skrifstofan lætur taka
saman. Er þar að venju að finna
piikinn fróðleik um bíla þá, sem
p. umferð eru.
^JÖLGAÐ — FÆKKAB
Á árinu 1951 fjölgaði fólksbíl-
um úr 6327 í 6420. Vörubílum
fækkaði úr 4389 á árinu 1950 í
4214 og bifhjólunum fækkaði nið-
ur í 294 úr 427.
BÍLAFLESTU
BYGGÐALÖGIN
Svo sem kunnugt er, þá eru
flestir bílar í Reykjavík. Þar eru
fólksbílarnir 3641 og vörubílarnir
1739 og loks eru 93 bifhjól. Eru
því alls 5473 ökutæki í bænum,
eða röskur helmingur allra bíla
og bifhjóla á landinu. í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu eru 570
fólksbílar og 408 vörubílar. — í
Eyjafjarðarsýslu, og er Akureyt'i
þar með talin, eru 470 fólksbílar
og 286 vörubílar, 46 bifhjól. í
Neskaupstað og Ólafsfirði eru
bílarnir fæstir. Eru fólksbílar 23
og vörubílar 21 í Neskaupstað og
þar eru þrjú bifhjól. í Ólafsfirði
eru 30 farartæki alls, þar af 12
fólksbílar, 13 vörubílar og fimm
eru bifhjólin. — í Vestmanna-
eyjum 112 bílar alls og 7 bif-
hjól.
FLESTIR ERU JEPPARNIR
- Langsamlega flestir fólksbíl-
anna eru jeppar, eða 1712, þá
koma Fordbílar 863, þriðju eru
Austin 515, þá Chevrolet 456 og
fimmtu koma Dodge 380. — I
yfirlitsskýrslunni er þess getið að
alls eru fóiksbílategundirnar 77.
Vörubílarnir eru samtals 4214
og eru Chevrolet bílar þar af
1112, Ford 926, þriðju eru Austin
327, Dodge 265 og af G. M. C.
254. Alls eru tegundir vörubíl-
anna 77.
Alls eru þeir bílar er sæti hafa
fyrir fleiri en sex, 285 að tölu,
og eru langsamlega flestir þeirra
Ford, eða 109.
ELZTI BÍLINN FRÁ 1923
Á árinu 1951 voru alls skráðir,
við fyrstu skráningu, það vill
segja, að um nýja bíla er að
ræða, og er tala þeirra 172,
þar af 152 fólksbílar. — Á árinu
1950 voru 136 nýir bílar skráðir.
— Bílainnflutningur hefur orðið
árinu 1947 hefur bílum fjölgað
mestur á árinu 1940 og voru þá
skráðir 2129 nýir bílar.
EÍzti bíllinn, sem nú er í um-
ferð, er 29 ára og er það vöru-
bíll. — Elz-tu fólksbílarnir tveir,
sem enn eru í umferð, eru síðan
á árinu 1926. — Elzti almennings-
vagninn er 22 ára. Elzta bifhjólið
er frá því á árinu 1927. '
Utanríkis- og fjár-
máiaráðherra
komnirheim
BJARNI Benediktsson utanríkis-
ráðherra og Eysteinn Jónsson
f jármálaráðherra, komu flugleiðis
til Keflavílcur í gærmorgun. Ráð-
herrarnir sátu eins og kunnugt er
ráðsfund Atlantshafsbandalagsins,
sem lauk s. 1. mánudag í Lissabon.
Líiil telpa slasast
í strætisvagni
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
hefur fengið til meðferðar rann-
sókn á slysi er varð í strætis-
vagni. Lítil telpa, Steinunn Ingi-
björg Bjartmarsdóttir, Njálsgötu
85, varð á milli, er sjálfvirka
hurðin opnaðist, með þeim af-
leiðingum að báðar pípur í fram-
handlegg brákuðust. — Verður
telpan að vera með handlegginn
í gipsi um nokkra vikna skeið.
Rannsóknarlögreglan hefur
beðið blaðið að koma þeim boð-
um til farþega, er voru í vagn-
inum í umrætt skipti, að koma
sem fyrst til viðtals.
Þetta gerðist á öskudagskvöld
um kl. 6, í vagni þeim er ók vest-
ur um Sólvelli. Á viðkomustaðn-
um næst fyrir vestan Hofsvalla-
götu, varð telpan á milli með
handlegginn. Maður er var far-
þegi, kom telpunni strax til hjálp
ar. —- Bílstjórinn var ekki kall-
aður til að tala við telpuna, að-
eins beðinn að loka hurðinni aft-
ur. — Maðurinn, sem kom Stein-
unni litlu til hjálpar, sagði henni
að stinga hendinni inn á barm
sér, þar eð handleggurinn væri
sennilega brákaður. — Við þenn-
an mann vill rannsóknarlögregl-
an tala sem fyrst, svo og aðra af
samferðafólki litlu telpunnar,
eins og fyrr segir.
Sfefáns-'kirkjan
í Vínarhorg
Þetta er mynd af hinni frægu
Stcfáns-kirkju í Vínarborg.
Hún varð f.vrir loftárás í hcims-
styrjöldinni síðari og skemmd-
ist mjög mikið. Unnið er nú að
því af miklum krafti að gcra
við skemmdirnar.
„Reykvíkingur”,
nýtt vikublað hefur
göngu sína
NÝTT vikublað hefur ,göngu sína
hér í bænum í dag. Nefnist það
„Reykvíkingur". Ritstjóri blaðsins
er Gísli J. Ástþórsson.
Blaðinu er ætlað að vera til fróð-
, leiks og skemmtunar. Þar eru þætt
ir úr bæjarlífinu, ritað um kvik-
myndir, samtalsþáttur er nefnist
„Vangasvipur", kvennasíða, Ame-
ríkubréf til kvenfólksins, kross-
gáta, um bridge og skák,
útvarpsdálkur, þýddar gr'ein-
ar, gamansaga o. fl. — Blaðið
verður 16 síður að stærð. Af-
greiðsla þess er í Listmunaverzl-
uninni í Herkastalanum.
jSjörn Jónsson form.
Félags Hugvallar-
'starfsmanna
AÐALFUNDUR Félags flugvall-
arstarfsmanna ríkisins var hald-
inn í gærkveldi í skriftofum Flug-
vallastjóra á Reykjavíkurflug-
veili.
F ormaður félagsins, Arnór
Hjálmarsson, setti fundinn en
fundarstjóri var kjörinn Björn
Jónsson og ritari Bpgi Þorsteins-
son.
ÍSFiSKSALAN í ViiiLNMI
l\IAM 3,9 IMILLJ. KR.
í SÍÐUSTU viku nam ísfisksala
togaranna í Bretlandi alls um 3,9
milljónum kr. brúttó. Þá seldu
10 togarar. — Fiskverð var mjög
misjafnlega hátt frá degi til dags
í vikunni. Sölurnar eru allt frá
7611 pund upp í 12.544 sterlings-
pund.
ÓVÍST UM MARKAÐSIIORFUR
I næstu viku munu 15 skip
selja í Bretlandi. — Það er ekki
gott að spá um markaðshorfur.
Brezkir togarar hafa verið með
góðan afla siðustu daga á mið-
unum við Noreg. — Hér hefur
afli verið misjafn, suma daga
góður en aðra minni.
SIÐUSTU SÖLURNAR
Þessir togarar hafa selt í vik-
unni: Bjarni riddari 3677 kit fyrir
8315 sterlingspund, Goðanes 3396
kit fyrir 8309 pund, Fylkir 3733
kit fyrir 9350 pund, Bjarnarey
3233 kit fyrir 7611 pund, Elliðaey
3205 kit fyrir 8484 pund, Aust-
firðingur 3922 kit fyrir 12.544
pund, Helgafell 3584 kit fyrir
11307 pund, Jón forseti 4181 kit
fyrir 11.350 pund, Geir 3951 kit
fyrir 11.431 pund og Svalbakur
3607 kit fyrir 9436 sterlingspund.
Vegna togaraverkfallsins hafa
tveir togarar stöðvazt, Röðull frá !
Hafnarfirði og Jón Þorláksson, I
Reykjavik. i
Fundur þessi er fjölmennasti
aðalfundur, sem til þessa hefir
verið haldinn í félaginu. Teknir
voru inn í félagið 17 starfsmenn
Keflavíkurflugvallar, og voru þeir
flestir mættir á fundinum.
Ríkti hinn mesti áhugi á fund-
inum fyrir félagsstarfseminni og
eflingu hennar. Urðu nokkrar um
ræður um skýrslu formanns og
lagabreytingar voru gerðar, aðal-
lega í samræmi við það að þorri
félagsmanna er ekki lengur bund-
inn við Reykjavíkurflugvöll, svo
sem verið hefir, þar sem Islend-
ingar hafa tekið við yfirstjórn
allrar flugþjónustu á Keflavíkui'-
flugvelli annarri en hervéla.
í stjórn félagsins fyrir næsta
ár voru kosnir: Björn Jónsson,
formaður, Bogi Þorsteinsson, va ra
formaður, Friðrik Diego, ritaii,
Margrét Jóhannsdóttir, bréfritari,
og Gústav Sigvaldason, gjaldkeii.
í varastjórn voru kosnir Sigurður 1
Jónsson og Stefán Guðjohnsen. I
Trésmiður híffur bana við að
falla nðður um sfigaop
í GÆRDAG lézt í Landsspítalanum Guðjón Jónsson trésmiður,
Miðtúni 57 hér í bæ. —Hann varð fyrir því slysi í fyrradag, að
falla niður um stigaop. Kom hann á höfuðið og afleiðingar þess
drógu hann til dauða.
Engar sállsjiiilei!-
anir í togaradeilunni
ENGIR fundir voru í gær msð
sáttanefnd og aðiljum í togara-
deilunni. Að öllum líkindum fara
engar viðræður fram milli þeirra
um helgina.
Búið að slökkva er
slökkviliðið kom
í GÆRMORGUN um klukkan
10,50 var slökkviliðið kvatt að
Mávahlíð 33. Hafði þar kviknað
í út frá olíukyndingu, en heima-
fólk hafði ráðið niðurlögum elds-
ins er slökkviliðið kom á vettvang.
1 gærdag klukkan rúmlega 4 var
slökkviliðið kvatt inn á Barón-
stíg. Var þar um narr að ræða.
Ekki hefur hafzt upp á þeim er
þarna var að varki.
15 frjálsíþróttamót
verða haldin á
sumri komanda
SAMKVÆMT upplýsingum frá
Frjálsíþróttaráði Rvíkur verða
haldin 15 íþróttamót í frjálsíþrótt
um hér í bænum næsta sumar.
Mótin verða sem hér segir:
11. maí: Víðavangshlaup M.í.
og vormót Í.R., 18. maí: Síðari
hluti vormóts Í.R., 24. maí: Tjarn-
arboðhlaup K.R., 31. maí og 1.
júni: E.Ó.P.-mótið, 7. og 8. júní:
Drengjamót Ármanns, 16. og 17.
júní: 17,-júní-mótið, 24,, 25. og
26. júní: Meistaramót Reykjavík-
ur (úrtökumót), 9. o? 10. júlí:
Drengjameistaramót íslands, 6.
og 7. ágúst: Meistaramót Rvíkur
(tugþr., 10 km), 16. og 17. ágúst:
Meistaramót íslands (kvennam.
mót), 23., 24. og 25. ágúst: Meist-
aramót íslands (aðalhluti), 1. og
2. september: B-júníora-mótið, 4.
og 5. september: September-mót-
ið, 6. og 7. september: M.í. (tug-
þraut og 10 km hlaup), 15. og 16.
september-mótið: B-mótið.
Herki fyrir 58 þús.
krónur
MERKJASALA Rauða íuossins
hér í Reykjavík á p-kndaginn
varð mjög árangursrík. — Nam
merkjasala og gjafir, sem ýmsir
gáfu alls um 58.000 krónum. Er
þessi fjárhæð nokkrum þúsund-
um króna hærri en merkjasalan
varð í fyrra.
Stjórn Rauða krossins hefur
beðið Mbl. að færa bæjarbúum og
öðrum úti á landi, er styrktu
starfsemina þennan dag, þakkir
sínar.
Mikil ásf
GRAZ. — Hann var 34 ára Þjóð-
verjinn, sem var svo ástfanginn
í 17 ára stúlku, að hann skaut
hana, af því að hún vildi ekki
þýðast hann. Sjálfum sér bjó
hann bálköst og gekk þar á.
^ Guðjón Jónsson var við smíðar
í húsinu Dyngjuvegur 4. Er það
hús ein hæð á kjallara með risi.''
Var Guðjón á stigapalli í rishæð-
inni að vinnu, er slysið varð. Þar
uppi var annar smiður að vinna
í herbergi, sem gengið er inn íi
af stigapallinum. Höfðu þeir tal-
1 azt við rétt í sama mund og slys^
ið varð.
i
VAR HORFINN
AF PAIAINUM
Maðurinn, sem var að vinna 3
herberginu þurfti fram á stiga-
pallinn. Hann sá Guðjón þar
hvergi, leit þá niður í forstofa
hússins, en úr henni liggur stig-
inn upp. Lá Guðjón þar hreyf-
ingarlaus á gólfinu. Hann vai’
þegar fluttur í Landsspítalann,
Hann hafði höfuðkúpubrotnað og;
komst aldrei til meðvitundar, en
í gær ,skömmu eftir hádegi, lézS
Guðj ón.
Óvíst er með hverjum hætt3
Guðjón féll niður stigaopið, en
ekkert handrið var komið á stig-
ann og ekki heldur á pallinn^
sem hann stóð á.
v 5
LÆTUR EFTIR SIG KONU
OG 7 BÖRN
Guðjón Jónsson, sem var ‘ 57
ára að aldri, lætur eftir sig konia
og sjö börn á aldrinum 10—21
árs. — Eru þau öll á heimilil
móður sinnar, Jóhönnu V. Qlafs-
dóttur. — Guðjón heitinn var frá
Stærri-Bæ í Grímsnesi.
------------------ j
Lyf við berklaveiki
senl hingað til
reynslu
LYF það við berklaveiki, sem
minnzt hefur verið á í bandarisk-
um blöðum og sem ríkisútvarpiði
gat um 28. febr., er framleitS
meðal annars hjá ítölsku lyfja-
verksmiðjunni Lepetit S.A.,' Mil-
ano.
Umboðsmenn verksmiðj unnaí*
hér, Stefán Thorarensen h.f.
fengu í gær tilkynningu frá henns
þess efnis, að hún muni senda
1 ákveðið magn hingað sem gjöf til
lækna og sjúkrahúsa, svo að hæg'á
sé að reyna lyfið hér á landi.