Morgunblaðið - 22.03.1952, Page 5
[" Laugardagur 22. marz 1952
MORGVNBLAÐIÐ
3 1
Minningarorð um
lómas Tómasson
bónda, AuðshoHi,
Biskupslungum
1 DAG verður borðinn til grafar,
Tómas Tómasson bóndi frá Auðs-
holti í Biskupstungum. -— Tómas
var fæddur í Auðsholti 10. okt.
1874, sonur hjónanna Tómasar
Guðbrandssonar hreppstjóra og
Guðrúnar Einarsdóttur. Hefur
föðurætt Tómasar búið í Auðs-
Siolti síðan 1801 og lítur út fyrir
að afkomendur hans búi þar enn
um skeið.
Tómas ól allan aldur sinn í
A^uðsholti, fyrst sem ungur mað-
tur og síðan sem bóndi langa æfi.
Tómas var góður búhöldur og
naut hann þar aðstoðar sinnar
ágætu konu og barna þeirra, er
Jtau komust á legg. Auðsholt er
landlítil jörð og einatt margbýit
þar, en moldin er þar frjósóm,
]því Hvítá hefur a. m. k. við og
við öldum saman, flætt yfir alla
Sandareignina nema túnin og veitt
Sienni frjósemi og líf. Þá hefir
það oft vaidið margvíslegum erfið-
Seikum að vera í nábýli við Hvítá
og' ekki ætíð heiglum hent.
Jörð sina bætti Tómas mjög
mikið, sléttaði túnin og byggði öll
Ihús vönduð frá grunni.
Mér er sérstaklega Ijúft að
minnast Tómasar sem hins örugga
®g ágæta ferju- og leiðsögumanns
yfir Hvítá. Alltaf glaður og reif-
sur hafði hann þennan starfa á
hendi og rækti með ágætum, eins
©g öll önnur störf sín, meðan
kraftar entust, oftast fyrir lítil
3aun eða engin. Vera má að þetta
hafi verið hlutskifti ferjumanna
á voru landi til þessa dags. Á
íilium tímum sólarhringsins var
Tómas reiðubúinn til fylgdar ef
þess var óskað. Hvort sem var að
isumri er ferjað var, eða að vetri
er ísar voru ótryggir, mátti alltaf
treysta glöggskyggni og öruggri
fylgd Tómasar. Aldrei hlekktist
honum á við störf sín. Marga
kalda stund mun hann hafa átt í
þessum ferðum, en um það var
aldrei fengist. Ferðirnar voru
margar um æfina og dæmi ég þá
eftir þeim 15 árum er við vorum
nágrannar, er var aðeins lítill
hluti æfi Tómasar.
Nú fækkar óðum þeim stórvötn-
nm á landinu sem ferja þarf yfir
daglega og ber að fagna því. Enga
ésk á ég betri þeim til handa, er
á því þurfa að halda að fara á
ferju yfir stórvötn, en að þeir
hafi jafn góðan ferju- og leið-
BÖgumann og Tómas var.
Tómas var kvæntur Vilborgu
Jónsdóttur frá Seli í Hrunamanna
hreppi, hinni ágætustu konu, sem
lifir mann sinn. Börn þeirra eru
9, öll mannvænleg, 5 synir og 4
dætur, þrír synirnir eru heima og
munu þeir taka upp merki föður
síns, enda hafa þeir verið ásamt
dætrunum, öflug stoð hans hin
BÍðari áj'.
Tómas verður lagður til hinztu
hvíldar, eftir -iangan starfsdag, í
heimagrafreit að Auðsholti.
Biessuð sé minning hans.
Ól. Emarsson.
MiamÍEsgarorð um Slg-
lús Sigurhjartarson
bæjarfulltrúa
ÞEIR eru margir, sem sakna Sig-
fúsar Sigurhjartarsonar. Ég er
einn þeirra. Skoðanabræður hans
í stjórnmálum og samherjar í Góð
templarareglunni hafa misst einn
af starfhæfustu liðsmönnum og
leiðtogum. En margir samstarfs-
menn hans, er aðrar skoðanir
höfðu um grundvallaratriði þjóð-
málanna en hann, hljóta að við-
urkenna, að gáfur hans og frá-
bær elja þokuðu mörgu góðu máli
áieiðis.
í bæjarstjórn Reykiavíkur átti
ég kost á að kynnast Sigfúsi all-
náið. Við vorum samtíða bæ.iar-
fulltrúar í 10 ár, og síðustu 6 ár-
in í bæjarráði saman. Einnig á
öðrum vettvangi kynntist ég hon-
um vel. Á Alþingi sátum við scm-
an í menntamálanefnd í 7 ár og
unnum m. a. sameiginlega að
skólalöggjöíinni frá 1946. í þess-
um störfum, þar sem skiptist á
vinsamleg, einlæg samvinna um
málin og harður ágreiningur,
hafði ég tækifæri til að kvnnast
mörgum þáttum í skapgerð hans
og framkomu. Andstæðingum
R.C.A. Victor
Til sölu er sem nýr R. C. A. Victor radió-
grammófónn. — Skipíir 12 piötum.
Upplýsingar í síma 9529.
■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 22. marz—29. marz
frá kl. 10,45—12,15.
Laugardag 22. marz 4. hluti
Sunnudag 23. marz 5. hluti
Mánudag 24. marz 1. hluti
Þriðjudag 25. marz 2. hluti
Miðvikudag 26. marz 3. hluti
Fimmtudag 27. marz 4. hluti
Föstudag 28. marz 5. hluti
Laugardag 29. marz 1. hluti
IIANDKNATTLEIKSMOTIÐ
hélt áfram í gærkveldi. Leikar
fóru þá þannig, að Ármann vann
FH'í II. flokki kvenna með 1:0,
Valur vann KR í III. flokki karla
með 3:2, FH vann Fram í II. fl.
karla með 5:3, Víkingur vann KR
í II. flokki karla með 10:7 og Ár-
mann vann Þrótt með 6:3.
Leikur fór einnig fram milli
Ármanns og Víkings í III. flokki,
en leiktími reyndist of langur,
þannig að félögin verða að leika
aftur„nk. þriþjudag.
Mótið heldur áfram á morgun
og hefst kl. 8 e.h.
Skemmttlegf smá-
myndasafn
Sigurgeirssonar
1 GÆRKVÖLDI hafði Eðvard
Sigurgeirsson l.jósmyndaii frá
Akureyri, sýningu á nokkrum kvik
myndum sínum, fyrir troðfullu
húsi áhorfenda í Nýjabíói.
Hér er eiginlega um smámynda-
safn að ræða. Voru myndirnar
allar hver annarri betri. Fyrsta
myndin var frá hreindýraslóðum
við Kringihálsrana. Gaf þar að
líta fjölda mörg falleg hreindýr.
Munu nær undartekningar-
iaust allir áhorfendur hafa þarna
í fyrsta sinn séð þessi margurn-
töluðu hreindýr, sem eftir hoidar-
fari að dæma lifa góðu lífi.
Önnur myndin heitir Sumai' í
sveit. Hún er tekín urn hásláttinn
við fyrirmyndarbú norður í Eyja-
firði. Þessi stutta mynd gefur t.
d. mjög góða lýsingu á þeim
breyttu vinnubrögðum, er orðið
hafa hér á landi við heyskap, á
síðustu 20 árum, eða frá því að
hestasláttuvélin var orðin ailal-
menn hér á landi, þar til að al-
mennir eru orðnir léttbyggðir
traktorar, sem ekki aðeins siá,
heldur og flytja heyið heim og
láta það sjálfir upp á heyvagninn
og í hlöðuna. Að sjálfsögðu sést
lítill kaupstaðardrengur vera að
sækja kýr í haga. Þriðja myndin
sýnir, er Eðvard heimsótti fólka-
ungahreiður, en þar voru tveir
ungar um það bil að verða fleygir.
Giimmdin í þessum ófleygu ung-
um var furðuleg. -— Þá fer Eð-
vard um Mývatnssveitina og eru
þær myndir mjög fallegar, svo
sem vænta mátti úr þeirri sveit.
Að lokum er svo stuttur kafli um
björgun Geysis-áhafnarinnar.
A. St.
hans þótti stundum við hann í
' opinberum umræðum. Slíkt er
. lögmál stjórnmálanna. En í nefnd
! arstörfum var hann jafnan róleg-
(ur, hygginn, fljótur að-átta sig
á málunum og samvinnulipur.
Eftir að hafa setið með honum
á 4. hundrað bæjarráðsfundi
get ég með góðri samvizku kveð-
ið upp þann dóm, að þar var
hann ágætur starfsmaður, stund-
Vís, samvizkusamur, samvinnu-
þýður og eljumaður hinn mesti
við að kynna sér málin niður í
kjölin. Hann vildi leysa allan
þorra mála með samkomulagi og
gerði sjaldan ágreining, nema um
veruleg pólitísk ágreiningsmál.
Þegar á bæjarstjórnarfundi kom,
birtist okkur önnur hlið hans. Þá
var hann orðinn hinn ótrauði og
óhlífni bardagamaður flokks síns
og áhugamála. Hann var Ijúf-
lyndur í bæjarráði, sóknharður i
bæjarstjórn.
Um leið og ég flyt Sigfúsi látn-
um þakkir fyrir allt það, sem
hann hefur látið gott af sér leiða,
færi ég frú Sigríði, konu hans, og
börnum þeirra þrem, einlægar
samúðarkveðjur.
Gunnar Tlioroddsen.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að
svo miklu leyti scm þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN
Tilkyimiiig
Vegna orðróms þess efnis, að Bólsturgerðin,
Brautarholti 22, framleiði bólstruð húsgögn, sem
seld séu í húsgagnaverzlun hér í bænum annarri
en okkar eigin verzlun, viljum við taka fram, að
það er ekki rétt.
Oll okkar húsgagnaframleiðsla hefur verið og
er seld í sölubúð okkar, Brautarholti 22, en hvergi
annarsstaðar.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22.
INGÍMAR JONSSON.
BÆJARSTARFSMENN!
2. spilakvöld Starfsmannafé-
lags Reykjavíkurbæjar er í kvöid
kl. 8.30 að Borgartúni 7.
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 23.
marz. — Aðalritari Sameinuðu
þjóðanna Tryggvi Lie heíur sent
kommúnistastjórn Kína og Norð-
ur-Kóreu símskeyti þar sem boð-
in er hjálp Alþjóöa heilbrigðis-
málastolnunarinnar í baráttunni
gegn landfarsótt, sem upp hefur
komið í þessum löndum.
Skeytið- var sent Utanríkisráð-
herra Kína, Kú En Læ og Pak
Hen En, utanríkisráðherra Norð-
ur-Kcreú. Lögð var áherzla á
cð svar bæi'ist hið fyrsta. Al-
þjóða rauði krossins hefur sem
kunnugt er þegar boðið aðstoð
sína. — Reuter. ,
IRAUVÉLARNAH KO&iNAR
Bc-rið verð og gæði SPEED QUEEN strauvclarnar saman við aðrar gcrðir, og
þér munuð sanrrfærast um að hjá okkur gciið þér bcztu kaupin.
Verðið frá kr. 1990.00.
Komið, skoðið og kcupið meðan birgðir cru fyrir hentli.
Skclavörðustíg 3
Reykjavík.
nTi'rt