Morgunblaðið - 22.03.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 22.03.1952, Síða 10
10 MORQVHBLAÐIB Laugardagur 22. marz 1952 EPTIR BILDU LAWRENCE Framhaldssagan 38 lit sér. Mjó blóðrák rann milli lingra hennar. „Hjáip“, kallaði Beulah og um ieið heyrðust dyraskellir og ein- hverjir komu hlaupandi að. Allt í einu var herbergið orðið íullt af fólki. „Læknir“, kallaði Morey, „við verðum að ná í iækni“. Hann héit á vínflösku í annarri hend- inni, sem hann hafði auðsjáan- lega verið að taka upp. Aður en Mark vissi af, var Perrin kominn við hlið hans. „Viljið þér hringja í Cummings, lækni“, sagði hann. „Þér getið notað símann í herbergi frú Morey“. Mark renndi augunum yfir hóp inn. Kann langaði ekkert til að fara. Hann hafði þegar komið auga á nokkuð, sem vakti grun hans. Hann sá hvar Violet kom hlaupandi að. „Violet, hringdu í Cummings, lækni og segðu hon- um að koma strax“. Hún leit á hann skelfdum augum og hljóp burt. Laura Morey stóð hálfbogin yfir Ivy og strauk dökku lokk- ana frá andlitinu. Perrin ýtti henni varlega til hliðar, og bar Ivy inn í baðherbergið. „Ungfrú Pond, komið með ungfrú Petty hingað“, kallaði hann yfir öxl- ina. „Eg veit hvað á að gera. Þetta er ekkert alvarlegt“. Mark gekk út að glugganum. Laura Morey sat í gluggakist- unni, þar sem litlu stúlkurnar höfðu setið áður. Hún hélt á stéin hnullu.ngi og snéri honum hugs- andi milli fingra sér. . Morey sat í stól með Anne í fanginu og reyndi að þurrka blóðið af henni með vasaklút. Hún var eins og stirnuð af hræðslu. „Taktu hana með þér inn til þín“, Sagði hann við konu sína. „Ég skal senda Cummings inn um leið og hann kemur“. En frú Morey leit ekki á mann sinn. Hún starði á einhvem, sem stóð við dyrnar. Það var Stone- man. Mark fylgdi augnaráði hennar. Ilann og Stoneman höfðu komið samtímis upp tröppurnar. „Hver fjandinn gengur á?“ spurði Stoneman. „Er nú byrjað að slátra börnunum, eða hvað?“ Hann var úfinn og það var ein- hver undarlegur glampi í augum hans. „Það er ekki komið á daginn ennþá“, sagði Morey. Hann setti Anne niðúr á gólfið. ,..Toe, fylgdu þeim inn til Lauru. Ég verð að athuga hvað náunginn er að gera við Ivy“. Stoneman leiddi Anne þegj- andi út. Morey fór á eftir þeim. Við dyrr.ar nam hún staðar og setti steininn frá sér á borðíð. Marlc fann að hún leit á hann um leið. Hann fór inn í baðherbergið með Morey. Ivy lá á borðinu, vaf in hvítum handklæðum og Perr- in þurrkaði blóðið úr andliti hennar með vættri bómull. — Beulah var að þvo andlit Bessy við vaskinn. „Biðjið Violet að finna sára- bindi og sjóða þau strax“, sagði Perrin við Mark. „Vitið þér hvað þér eruð að gera?“ spurði Morey. „Ég þekki þetta úr stríðinu. Aðferðirr.ar eru mikið til þær sömu og tíðkuðust þá“. Hann leit snöggvast á Morey. „Það get- uí verið verra að bíða þangað til Cúmmings kemur. Finnið þér nokkur glerbrot þarna, ungfrú Pcmd?“ „Nei“, sagði Beulah. „Það held ég ekki. Það er bara sárið á /anganum. Ég held að það sé :ftir steininn“. „Þá skuluð þér halda áfram neð heita vatr.ið", sagði Perrin. ,Mig langar ti! Vö líta á Anne íka, ef cg má“. „Hún er hjá móður sinni“, 5agði Morey og ,’io>-fði rannsak- andi á Perrin. „Þ:,ð er ekkert að henni. Við bíðum eftir Cumm- ings“. Violet kom i dyrnar. „Lækn- irinn er að koma ‘, sagði hún blásandi af mæði. „Hann ætlaði að taka Wiicox með sér hvað sem hver sagði, sagði hann“. Perrin sendi hr.r.a af stað aft- ur til að sækja sárabindi. Morey sat á baðkersbvúninni. „Yður ’ætur ræstum eins vel að gefa fyrirskipanir eins og að taka við beim“, sagði hann við Perrin. En það var eins og Pe"rin hefði ekki heyrt athugas'md hans. — Hann beygði sig yfir Ivy og tal- aði róandi við hano o'* þurrkaði andlit hennar og her.dur. Cummings og Wilcox komu von bráðar og brátt komst röð og regla á allt. Það þurfti að sauma saman sárið á vanga Bessy. — Anne hafði sloppið með lítinn skurð í hársverðinum. Andiit og hendur Ivé voru stráð glerbrot- um, sem Cummings, læk"ir, dró út. Hann sagðist trúa á krafta- verk, því að krafíaverk væri það að augu hennar s’uddu ósködduð. Hann stundaði börnin í her- bergi frú Morey. Wilcox kallaði hitt fólkið saman í barnaherberg- inu._ „Ég hef sent eílir fjórum af aðstoðarmönnum mínum", sagði hann. „Tveir leita úti. Aðrir tveir inni. Getið þér gefið skýrslu ungfrú Petty?“ „Já“, sagði Eessv veikri röddu. „Jæja, hvað gerðist,?“ „Ég vait það ekki. V.'ð rfóSum allar .fið gluggann og svo kom steinninn“. „Sáuð bér nokku’m út’? Ne>. auðvitað haí’ð þér ekki s/'ð neitt í myrkrinu. Ég íór út sjálfur, en sá engin spor. Það er bara steypt gangstétt hérna fyrir utan og snjórinn fýkur af henni um leið. Og þið virðist öll' geta sannað hvar þið voruð stödd þegar þetta gerðist. Ungfrú Pond segir að þið hafið öll komið upp samtímis. Morey segist hafa verið að blanda vín í bókaherberginu og kom meira að segja upp með flösku í hendinni því til sönnun- ar. Stoneman var að hafa fata- skipti fyrir kvöldverðinn. East var í herberginu við hliðina á honum að reima skóna sína. — Perrin var í borðstofunni önnum kafinn við að leggja á borðið. Hann missti einn diskinn þegar ungfrú Petty hljóðaði. Frú Mor- ey segist hafa legið í rúmi sínu, en hún virðist ekki hafa neitt því til Sönnunar. Þeir bjuggu um rúmið áður en barnið var lagt í það. Violet getur heldur ekki sannað hvar hún var. Hún kom síðast að, en ef til vill var það vegna þess að hún var í eldhús- inu, sem er fjærst....“ „Herra Wilcox", sagði Violet, „ef _þér eruð að gefa í skyn....“ „Ég hef þekkt þig síðan þú fæddist, Violet, og ég veit að þú treystir þér ekki einu sinni til að slátra hænu fyrir móður þína, en þú hefur ekki sagt okkur hvað þú varst að gera“. „Ekki neitt. Ég bara sat niðri í eldhúsinu. Og svo heyrði ég ópin og hljóp upp“. „Jæja, þá hafa allir gefið sín- ar skýringar. Langar nokkurn til að rengja annan?“ „Hvað eigið þér við?“ spurði Morey hranalega. En enginn svaraði. „Ég gleymdi að taka það fram að ungfrú Pond sat í litla herberg- inu þarna og var að sauma. Hún gat ekki haft ráðrúm til að hlaupa út og inn aftur. Ungfrú Petty segir að hún hafi verið þar og litla stúlkan líka. Hvað er álit yðar á þessu, ungfrú Pond?“ „Ég veit ekki“, sagði Beulah. „Ungfrú Petty?“ liéðiiSlsél til sölu Hálf jörðin Vestri-Lofísstaðar í Gaulverjabæjar- hreppi er TIL SÖLU. — Skepnur og vélakostur getur fylgt. — Upplýsingar gefur Ragnar Jónsson, hæstaréttarlögmaður, Laugaveg 8. Hiiiman — Humber Vélahlutir Slitboltar Stýrisendar Vatnskassahlífar Lugtir Rafgeymar Bremsuborðar o. fl. Jón Loflsson H.F. BIFREIÐAVERKST/EÐI Ilringbraut 121. ■ Ml a SMri dansarsaisr í ÞÓRSKÁFFI í KVÖLD KL. 9. Pöntun aðgöngumiða veitt móttaka eftir kl. 1. Sími 6497. — Miðar afhentir frá kl. 5—7 í Þórskaffi. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN ~dansl¥íkur í Vctrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðaparrtanir milli kl. 3 og 4 og eftir kl. 8. — Sími 6710. S. M. F. ■ ■ ! SUÐURNESJAMENN! SUÐURNESJAMENN! = ■ ■ ■ ■ Donsleikur ■ - í GRINDAVÍK í KVÖLD KL. 9. : ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ; Bjöm R. Einarsson og hljómsveit : ■ z ; leikur og syngur nyjustu danslögin. ; I.N.S.M., DANSLEIKUR verður lialdinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Hljómsvcit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 e. h. í dag. STJÓRNIN. jVHnnmgarsýning á málverkum -JJrlóljánó ^JJ. a^nuóóonar í Listamannaskálanum. — Opin laugardag kl. 4—11,15 e. h. — Aðra daga kl. 1—11,15 e. h. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð, uppi, n. k. ; miðvikudag klukkan 1,15. : Lagabreytingar — Önnur mál. STJÓRNIN. Skrifstofustnrf ■ Skrifstofumaður eða skrifstofustúlka, vön vélritun, ; ■ ■ ; enskum og dönskum bréfaskriftum, getur fengið fasta : ■ « : atvinnu hjá einu af elztu innflutningsfyrirtækjum : ■ bæjarins. ; ■ Æskilegt að viðkomandi gæti unnið að einhverju leyti ; ■ f ■ : við bókhald. Umsoknir með uppl. um aldur, menntun og ; ■ ■ ■ fyrri störf sendist afgr. Mbl. nú þegar merkt: „Fram- j ■ tíðar atvinna" —394.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.