Morgunblaðið - 27.03.1952, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 27. marz 1952
Hjálparbeiðni
AÐFÁjvANÓTT s. 1. sunnudags
bianii l'.úsið ofan af fátækri fjöl-
skyldu á Sauðárkróki eða skemmd-
jst svo, að ekki er íbúðarhæft fyrr
en mikiu hefur verið kostað til
viðgerðar á því. Eigandinn hafði
nýlega kcmið þessu húsi yfir sig
cg fjöiskyldu sína og unnið mest
að því sjálfur. 1 brunanum misstu
þau hjónin mestallan fatnað sinn
og innanstokksmuni. Tjón þeirra
ei stórmikið og tilfinnanlegt. Mað-
i.rinn er atvinnulaus sem stendur.
Jvjrnin eru fimm, öll ung. Hér er
vissulega þörf að rétta hjálpar-
i.önd. Er nú þess farið á leit, að
gúðsamir og hjálpfúsir Reykvík-
ingar, sem alltaf eru svo viðbragðs
fljótir, þegar náunginn verður fyr
i; áfalli, hugsi til þessarar fjöl-
f kyldu og hlaupi undir bagga með
Lenni í vandræðum hennar.
Sigurbjörn Einarsson.
Háskólafyrirlesiur
um þjéSfélagsþró-
unma i
áfrekaskrá íslands í
frjálsum íþróttum
SJÖ Islendingar hlupu 100 metra
á eða undir 11 sekúndum á s. L
sumri, en aðeins þrír náðu betri
tíma en 22 sekúndum í 200 metra
hlaupi. — Afrekaskrá Islands í
frjálsum íþróttum er birt í „Allt
um íþróttir“ janúar-febrúar heft-
inu sém er nýkomið út.
1 ritinu er og að finna frásögn
frá Ólympíuleikunum, grein um
ný íþróttahús, ítarleg frásögn um
getraunastarfsemina, auk skák-
þáttar o. fl.
Hálfan eyri a(
hverju kílói
FORVÍGISMAÐUR úr hópi
norskra fiskimanna leggur til,
að fiskimenn greiði hálfan eyri
af hverju kg., sem þeir veiða, til
Slysavarnafélagsins.
Slysavarnafélagið norska nýtur
einskis ríkisstyrks, heldur er
starfi þess haldið uppi með frjáls
um framlögum einum. Félagið
á álitlegan flota björgunarskipa,
sem hafa bækistöðvar með endi-
langri ströndinni.
Tillögumaður telur, að fé þetta
eigi að greiðast af veiðunum í
bönkunum, þar sem rekstrarféð
muni varla hrökkva af öðrum
kosti. GA.
Samkoma að Hlégarði
LAUGARDAGINN 22. þ. m.
efndu félögin Sjálfsvörn í Reykja
lundi og Berklavörn í Reykjavík
til skemmtisamkomu að Hlé-
garði, hinu nýja og fagra sam-
komuhúsi Mosfellssveitar.
Samkoman var hin ánægjuleg-
asta og sóttu hana um 150 manns.
Emilía Jónasdóttir leikkona
flutti leikþátt, Áshildur Tynes
söng gamanvísur, Skúli Halldórs-
son lék á píanó og Einar Magn-
ússon á munnhörpu.
Þá var dansað og iék dans-
hljómsveit strætisvagnabílstjóra
fyrir dansinum.
Eigendur Hlégarðs, hreppsfélag
Mosfellinga, lánaði húsið og lét
bera fram rausnarlegar veiting-
ar, hvorttveggja endurgjalds-
laust. Sömuleiðis voru skemmti-
atriðin flutt án þess að gjald væri
tekið.
Félögin, sem fyrir samkomunni
stóðu, hafa beðið blaðið að flytja
alúðarþakkir til Mosfellinga og
þeirra er sáu um fiutning
skemmtiatriða, fyrir rausn þeirra
og vinsemd.______________
Þýzkur borgarsfjóri
SJALFSTÆÐISBARATTA ís-
lenzku þjóðarinnar hefir að
miklu leyti verið með öðru sniði
en hinna norsku. Þegar þessi bar-
átia hófst í fullri alvöru undir
forystu glæsilegra skálda og
stjórnvitringa eins og Jónasar
Hallgrímssonar og Jóns Sigurðs-
sonar, var það tiltölulega auðveit
að sameina alla þjóðina um aðal-
atriði málsins. íslendingar bjuggu
að gömlum þroskuðum bók-
menntaarfi. Þeir áttu lifandi rit-
mál, sem var þeim ómetanleg auð
iind og um leið vígvopn. Þeir
áttu þjóðrhenningu, sameign allra
stétta landsmanna, að undir-
stöðu og aðalbækistöð allra á-
hlaupa. Mótspyrnan gegn þjóð-
ernishreyfingunni kom aðallega
frá erlendu áhrifavaldi og varð
þess vegna til þess að knýia
landsmenn sem fastast saman í
baráttu fyrir sameiginlegum hags
munum og hugsjónum.
Þetta var allt öðru vísi í Nor-
egi þegar norska þjóðin varð
sjálfstæði á árinu 1814, voiu
tvær megin stéttir í landinu, yfir-
stéttin (embættisstéttin og auð-
manna) og alþýðan. Munur
þessara stétta, hvað uppruna,
menningu, mál og félagstilfinn-
| ingu snertir, var svo djúptækur,
I að liggur við að ræða um tvær
, þjóðir í sama lar.dinu. Barátta
þessara tveggja „þjóða“ og sam-
runi mynda uppistöðu norskrar
þjóðfélagsþróunar á nítjándu
öld. En þessi þróun fæddi um
leið af sér nýjar stéttir, sem
tóku vi ðarfi hinna gömlu stríðs-
aðila og hafa orðið næsta þýð-
ingarmiklar í norsku félagslífi og
menningu, verkamannastéttina
og „millistéttina“ sem eiga margt
j sameiginlegt enda erfitt að að-
greina þær.
Hallvard Mageröy sendikenr.-
ari ætlar að flytja tvo fyrirlestra,
sem shúast um þessi efni, fyrra
fyrirlesturinn sérstaklega um
þjóðfélagsþróunina og þýðingu
hennar fyrir hin nýju viðhorf í
hinni kunnu málabaráttu Norð-
manna, hinn síðara um mál-
akademíuna norsku, sem til hefir
verið stofnað skömmu fyrir jól
síðastliðið ár. Fyrri fyrirlestur-
inn er nefndur „Samfunns-
vokster og kulturstrid“. Hann
verður fluttur í I. kenslustofu
Háskólans föstudaginn 28. þ. m.
kl. 8,15. Öilum heimill aðgang-
fil Oslóar
BERLÍN, 26. marz — Borgarstjóri
Vestur-Berlínar, Ernest Reuter,
mun n. k. föstudag koma til Osló-
fcorgar í\boði Verkamannaflokks-
ins, til viðræðna við ríkisstjórn-
5na norsku. — Til heiðurs hinum
þýzka borgarstjóra verður efnt til
vegíegrar móttökuhátíðar í Ráð-
túsinu í Osló. —Reuter-NTB.
Fyrsfu kosningun-
um er lokið
ERITREA, 26. marz — Fyrstu
almennu kosningunum í Eritreu
lauk í dag og höfðu þær farið
friðsamlega fram. Kosnir eru
fulltrúar á þing sem fjalla mun
Um uppkast að nýrri stjórnar-
skrá sem lögð er fram af S. Þ.,
en þessi fyrrverandi ítalska ný-
lenda verður sjálfstætt ríki undir
vernd S. Þ. —Reuter-NTB.
Um 60 bátfi
Eru mjög margir þeirra utan af landi
UM NÆSTU helgi hefst danslagakeppni SKT, en þátttaka i henni
er mjög mikil. Hafa um 60 danslög borizt víðsvegar að af landinu,
eins og t. d. frá Siglufirði, Sauðárkróki, Hvammstanga, ísafirði,
Patreksfirði, Keflavík, Valþjófsstað og víðar. Þá er og allmikíl
þátttaka héðan úr Reykjavík.
FER FRAM
í TVEIMUR HÚSUM
Keppnin fer samtímis fram í
Góðtemplarahúsihu og að Röðli
að því er snertir nýju dansana,
en eingöngu í GT-húsinu, þegar
Um gömlu dansana ræðir.
DÓMNEFND VELUR 28 LÖG
Sama þriggja manna nefndin
og í fyrra, skipuð þeim Þórarni
Guðmundssyni, hljómsveitar-
stjóra Ríkisútvarpsins, Árna
Björnssyni og Bjarna Böðvars-
syni hljóðfæraleikurum, hefur
flokkað sundur aðsend lög, en 28
þau beztu verða tekin með í
keppnina, — 12 í gömlu dansana
og 16 í nýju dansana. Dansgestir
verða síðan látnir ákveða það
með atkvæðum sínum, hvaða lag
skuli telja bezta lagið. Verðlauna-
veitingar verða 600 kr 1. verð-
laun — 400 kr. 2. verðlaun —
300 kr. 3. verðlaun o. s. frv. í
hvorum flokki. Höfundanöfn lag-
anna eru að sjálfsögðu á huldu
þar til keppninni er lokið. — A
meðan bera þeir gerfinöfn.
STENDUR yfir
UM ÞRJÁR HELGAR
Keppnin mun standa yfir um
þrjár helgar. Verðá sex lög leikin
hvert laugardagskvöld í görrilu
dönsunum og 8 hvert sunnudags-
kvöld í nýjú dörisunum.
TVÆR HLJÓMSVEITIR
Hljómsveit Braga Hlíðberg
mun leika lögin í GT-húsinu, en
hljómsveit Stefáns Þorleifssonar
að Röðli. Söngvarar með hljóm-
sveitunum verða: Svavar Lárus-
son og Edda Skagfield í GT-hús-
inu, en Haukur Mortens og Sig-
rún Jónsdóttir að Röðli.
Keppni þessari verður útvarp-
að.
Beefhovens
minnsi víða
BERLÍN, 26. marz — Stjórnirn-
ar tvær í Austur- og Vestur-
Þýzkalandi kepptust í dag um að
heiðra Beethoven á 125. árstíð
hans. Heuss forseti V.-Þýzkalands,
Adenauer og fjöldi ráðherra hans
gengu fyiktu liði að húsínu þar'
sem tónskáldið fæddist 17. des.
1770. Húsið er nú safn, þar frammi
liggja áhöld tónskáldsins og hand-
rit. i i-iWílgl
Hátíðahöldin í Austur-Þýzka-
landi höfðu yfir sér pólitískan blæ.
Allir forsprakkar kommúnista og
málpípur voru saman komnir í
Austur-Berlín til hátíðahalda.
Hápunktur þeirra var ræða Wil-
helms Piek, sem samanstóð af
kommúniskum vígorðum.
-—Reuter-NTB
jafnír á skákþlngi
Horðlendinga
AKUREYRI, 25. marz — S. 1.
sunnudag lauk níundu og síðustu
umferð í meistaraflokki á skák-
þingi Norðlendinga, sem háð hef-
ur verið að undanförnu hér á
Akureyri.
Úrslit úrðu þau, að Jón Þor-
steinsson, Jón Ingimarsson og
Júlíus Bogason urðu jafnir með
614 vinning hver af 8 möguieg-
um. Verða þeir þess vegna að tefla
til úrslita um titilinn skákmeist-
ari Akureyrar 1952.
I Næstir að vinningum urðu Jó-
hann Snorrason með 5 v. og Unn-
steinn Stefánsson með 4 v. I fyrsta
flokki varð hæatur Ármann Rögn-
valdsson með 4 v. af 5 möguleg-
jum, og gengur hann upp í meist-
araflokk. — 1 öðrum flokki vaið
j Halldór Jónsson (15 ára) hæstur
með 514 v. af 6 mögulegum, og
'gengur hann upp í 1. fiokk.
j Mikill áhugi er hér meðal félags
manna á skáklistinni. Sérstaklega
! er það athyglisvert hversu marg-
ir unglingar iðka skák.
—H. Vald.
— Grein sr Bjsrna
Framb. af-'bts. Sí
lestrá í sópikoniuhúsuui þeirra
um ísland o:é síarf kirkjú vbrrar.
Það gevmast engar sögur um róg-
burð af vörum mínum, er ég var
á þessum fyrirlestrarferðum.
Aldrei skal ég gleyma þeirri
heill, sem mér hlotnaðist, er ég
kynntist hinum mætustu leiðtog-
um dönsku kirkjunnar, Fenger
prófasti, prestunumOlfertRicard,
Þórði Tómassyni, Mariusi Th.
Nielsen, Bachevold o. fl. Bréf
þeirra geymi ég sem dýran fjár-
sjóð.
Ætli þessir menn hafi nokkru
sinni heyrt mig níða mína eigih
kirkju?
•—Ö--
Sannleika mæli ég, er ég segí,
að mér rennur til rifja og ég
fyllist sárri hryggð, er ég verð
þess var, að svo ömurleg hugsun
skuli geta fæðst hjá nokkrum
manni og um leið vaknað hjá
honum spurningin: „Er það rétt,
að síra Bjarni hafi pantað óhróð-
ur um þá kirkju, sem hefir fóstr-
að hann?“
Kirkjan er oss kristnum móðir.
Er mér trúandi til að stuðla að
því, að illa sé talað um móður
mína, þó að_ henni sé í ýmsu
' ábótavant? Á ég ekki á allan
hátt að hjálpa móður minni, sem
ég elska, af því að hún hefir
hjálpað mér?
Ef menn trúa því, að ég vilji
gera kirkjunni og þjóð minni
vansæmd, þarf ég ekki frekar
um þetta mál við þá að ræða.
Bj. J.
Matvælaskrffstofa
SAM. ÞJÓÐIRNAR — Aðalfor-
stjóri FAO hefur sent ríkisstjórn
um 18 Evrópulanda boð um að
sækja ráðstefnu, sem haldin verð
ur síðar á þessu ári, en þar mun
FAO leggja til, að stofnuð verði
sérstök matvælaskrifstofa fyrir
Evrópu, sem fær það hlutverk
að stuðla að heilbrigðara matar-
æði, matargjöfum barna í skól-
um og bættu mataræði iðnaðar-
manna.
Óeirðir
Framh. af bls. 1
1948. Sagði blaðið að sá samn-
ingur hefði ekki til að bera not-
hæfan grundvöll fyrir lausn þess-
arar deilu Júgóslóvakíu og ítali'J.
Samningurinn kveður svo á um
að Tríest skuli aftur hverfa und-
ir yfirráð ítala. Júgóslafar halda
því hins vegar fram, að ítalir
eigi að fá þann hluta, sem nú er
undir yfirráðum brezk-amerísku
hernámsyfirvaldanna. Hinn hlut-
ann, sem að mestu er byggður
Slöfum, beri Júgóslafíu.
— Slysavarnir
Framh. af bls. 7.
Á öllu landinu urðu 11 dauða-
slys í sambandi við bifreiðar
1951, en af þeim gátu þrjú ekki
talizt venjuleg umferðarslys.
Það er einkum áberandi við
dauðaslysin síðastliðið ár, hversu
margir gangandi menn hafa beð-
ið bana að því er virðist fyrst og
fremst sökum þess, að ekki hefur
verið gætt nægjanlega að um-
ferðinni áður en gengið var út á
akbraut innanbæjar eða þjóð-
veg.
Ótrúlegt er hversu margir full-
orðnir gleyma því að það er í
rauninni jafnhættulegt að ganga
út á götu án aðgæzlu og að ganga
fram af hafnarbakkanum, en þar
gæta menn þó að jafnaði fyllstu
varúðar.
IIÆTTAN VIÐ
STRÆTISVAGNANA
Til viðbótar því, sem begar
hefur verið sagt, er ástæða til að
beina þeim tilmælum til bifreiða
stjóra, að þeir taki upp þann sið
að draga verulega úr hraðanum,
þar sem strætisvagnar hafa
numið staðað til að hleypa út
fólki. Þar er sérstök hætta á ferð-
um, sem oft hefur leitt til hörmu-
legra slysa, sökum þess að fólk
hefur farið að eins og börnin, og
gengið í hugsunarleysi út á göt-
una fram undan strætisvagnin-
um, án þess að huga að umferð-
inni.
RAGNAP JÓNSSON
hæstarcttarlÖKmaSixr
Lögfræðistörf og úgn.aimisýöla,
Laugaveg 8, slmi 7TIÍ2.
Msrkúju
A
kttir Ed
ttnnniiiiKiiiniMiH
In a desperate effort to
RESCUE A SWIMMING DEER. {
DCC I nQCQ Ul^ D.AI ZÁNr.D .. I
1) Raggi gerir allt, sem hann hallar sér of langt út yfir borð-1 2) Raggi og hjörturinn fljóta I 3) Nú fyrst verður Raggi var
getur til að bjarga hirtinum, en ' stokkinn og missir jafnvægið. I á sjónum. I við hákarlinn.