Morgunblaðið - 02.04.1952, Page 1
39. árgangur.
77 tbl. — Miðvikudagur 2. apríl 1952
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
kusu
jé hami væri ekki i kiöri
LANDSBANKINN
LlfaA HÆKKUN
AKVEÐUR VERU-
INNIÁNSVAXTA
Er íilfaé® 7aíi larln úl« þúfur!
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
KEW YORK, 1. epríl. — Allt bendir til þess að um metkjörsókn
yrði að ræða við prófkosningarnar í Wisconsin og Nebraska í dag.
Prófkosningar þessar eru þær fyrstu, sem fram fara frá því er
Truman gaf yfirlýsingu sína um að hann yrði ekki í kjöri og
rikti mikil eftirvænting um hver áhrif það myndi hafa.
Búizt var við að um 1.5 milljón^"
manna myndi greiða atkvæði
þrátt fyrir óhagstætt veður í
fylkjunum tveimur. í Wisconsin
voru skráðir k^ósend.ur um 1.3
millj. en í Nebraska 288 þús. —
Kjörstöðum átti að loka í Wis-
consin kl. 12.30 á miðvikudags-
nótt en hálfum öðrum tíma síðar
í bæjunum í Nebraska.
FÉKK FLEIRI ATKVÆBI
EN FRAMBJÓBENDUR
í Wisconsin er ekki leyfi-
legt að skrifa á kjörseðlana
nöfn annara manna en í kjöri
eru. Kemur þetta í veg fyrir
annan sigur Eisenhowers lík-
an hinum fyrri í Minresota,
þar sem hann heldur ekki var
meðal frambjóðenda. Þrátt
fyrir það hafði nafn hans ver-
ið skrifað á fleiri seðla en
þess frambjóðenda, sem flest
atkvæði hafði hiotið.
ER SAGAN ÚTI?
Taft var meðal frambjóð-
enda af háifu Republikana.
Telja stjórnmálafréttaritarar
að þetta sé síðasta tækifæri
hans til að tryggja sér til-
nefringu flokksþingsins í
jú’í. Tryggi hann sér ekki 20
af þeim 30 fulltrúum, sem
flokksþingið sækja frá Wis-
consin er talið að fjórða til-
raun hans til að verða til-
nefndur í framboð til forseta-
kosninga sé farin út um þúfur.
Kefauver var talinn líkleg-
ur til sigurs af demókrötum.
RIO DE JANEIRO 1. apríl —
Þrjátíu og fimm ára gömul kona
í Brazilíu, Julia Alvez de Sousa,
fæddi í dag fimmbura — fjóia
drengi og eina stúlku. — Bæði
móður og börnum líður vel.
—Reuter.
Rússí
sig til baka
■fr Aneurin Bevan, leiðtogi
vinstra arms brezka verka-
mannaflokksins lét uppi í
dag þann spádóm sinn að
áður en langt um liði væru
Rússar reiðubúnir að draga
heri sína frá Austur-Þýzka-
landi.
-fr Þeir eru reiðubúnir að draga
sig til baka frá landi þar sem
þeim reynist erfitt að deyfa
eða gera út um stjórnmála-
kerfið.
•it Bevan ræddi við fréttamenn
í tilefni af því að bók hans
„I stað ótta“ kemur út á föstu
dag. I henni heldur hann
áfram áróðri sínum fvrir að
dregið verði úr vígbúnaði.
Kvað hann Rússa hafa séð þá
staðrevnd að herir þeirra
væru þegar komnir of langt
í vestur, og öryggi Rússlands
væri ekki óskert. Þeir hafa
lent í vandræðum í Tékkó-
slóvakíu og jafnvel í Pól-
landi. Rússar eru farnir að
hugsa um sitt eigið öryggi,
sagði hann.
Haffidhaiar forsetavalds ag ríhis-
st|ént á
i gær
liipiiprinn ú örva spsrifjár-
innlög og laðafé ú lánsstofnunusn
Útlánsvextir hækka einnig nokkuð.
STJÓRN Landsbankans hefur nú ákveðið að hækka innlánsvexti
af almennu sparifé um 1J4%, af sex mánaða uppsagnarfé um
1%%, af fé í 10 ára sparisjóðsbókum um og af fé í ávísana*
bókum um 14%. Jafnhliða hefur verið ákveðið að útlánsvextir
hækki einnig nokkuð. Þannig hækka forvextir af víxlum og
vextir af lánum um 1 af hundraði. Vextir af framleiðsluvíxlum,
sem áður voru með 4—6% verða nú almennt 5 af hundraði.
VERULEG HÆKKUN *
INNLÁNSVAXTA
Það er stjórn Landsbankans,
sem þessa ákvörðun hefur tekið.
Gaf hún út tilkynningu um vaxta
breytinguna í gærkvöldi. Má
telja fullvíst að aðrir bankar og
lánastofnanir muni gera hlið-
stæðar ráðstafanir.
Samkvæmt fyrrgreindri til-
kynningu Landsbankans verða
innlánsvextir sem hér segir:
a. Af almennu sparifé 5 af
hundraði, voru áður 314 af
hundraði.
b. Af sex mánaða uppsagnarfé
6 af hundraði, voru áður 414 af
hundraði.
c. Af fé í 10 ára sparisjóðsbók-
um 7 af hundraði, voru áður 414
af hundraði.
d. Af fé í ávísanabókum 214 af
hundraði, voru áður 2 af hundr-
aði.
í sambandi við b.-lið þessarar
upptalningar er þess að geta, að
hann var áður miðaður við 12
mánaða festingu sparifjárins.
ÚTLÁNSVEXTIR HÆKKA
UM 1 AF HUNDRAÐI
Þá hækka útlánsvextir einnig
Frh. á bls. 2.
Bretar slySja
Ameríkumenn
LUNDÚNUM 1. apríl: — Churc-
hill forsætisráðherra lýsti því
yfir í dag að Bretar mundu styðja
Ameríkumann sem eftirmann
Eisenhowers yfirhershöfðingja, ef
hann léti af störfum.
Churchill tók dræmt í að mál
þetta yrði rætt í brezka þinginu
áður en endanleg ákvörðun yrði
tekin. — Reuter—NTB.
Joy lætur af slörfutn
WASHINGTON 1. apríl — Robert
Briscoe yfirflotaforingi tekur nú
við embætti Joy yfirflotaforingja
sem yfirmaður bandáríska flot-
ans í hinum fjarlægu austurlönd-
um.
I tilkynningunni segir að Joy
yfirflotaforingi, sem haft hefur
með höndum formennsku samn-
inganefndar S.Þ. í Panmur.jom,
láti af störfum í sumar.
Síalin svarar spurningum;
Þriðja <• heimss tyrjö Idin
er ekki yíirvofandi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-!\'TB
NEW YORK, 1. apríl. — Þriðja heimsstyrjöldin er ekki nær nú
en fyrir 2 eða 3 árum síðan segir Stalin marskálkur í boðskap til
bandarískra blaða- og útvarpsfréttastjóra. Jafnframt lætur mar-
skálkurinn það fylgja að fundur æðstu manna stórveldanna fjög-;
urra kynni að hafa gott í för með sér.
RÍKISRÁÐ ÍSLANDS KOM
saman tit fundar í gær í Al-
þingishúsinu, en í forsæti var
Jón Pálmason forseti Samein-
aðs Alþingis. Þetta er fyrsti
fundurinn, sem haldinn hefur
verið í ríkisráði frá því að
forseti Istands lézt.
Minntist fundarstjóri þess í
fundarbyrjun og risu menn úr
sætum eftir hans tillögu, til
heiðurs við minningu hins látna
forseta.
Fyrir þessum fundi lá mik-
i!l fjöldi mála, svo sem stað-
festing margra laga frá síð-
asta Alþingi, sem öll hafa áður
verið undirrituð utan fundar.
Skipan Thors Thors sendiherra
Islands í Bandaríkjunum, ul
þess að vera jafnframt sendi-
herra í Argentínu og Brazil-
íu, með aðsetri í Washington.
Þá staðfesti ríkisráðið margar
náðunarbeiðnir, eftir tillögu
dómsmálaráðherra, þar sem
hegningardóm var breytt í skil-
orðsbundinn dóm. Þá skipaði
það Pálma rektor Hannesson
í orðunefnd, í stað Sigurðar
Halldórssonar trésmíðameist-
ara, sem látinn er.
Þessa mynd, sem hér birtist
tók ljósmyndari Mbl. á þess-
um fundi ríkisráðsins. Hand-
hafar forsetavalds sitja fyrir
enda borðsins, Jón Pálmason,
þingforseti, fyrir því miðju,
honum til hægri handar, er
forsætisráðherra, Steingrímur
Steinþórsson, en til vinstri, Jón
Ásbjörnsson forseti hæsta-
réttar. Þeim til vinstri handar
sitja ráðherrar Sjálfstæðis-
flokksins, Bjarni Benediktsson,
utanríkisráðherra, Ólafur
Thors atvinnumálaráðherra og
Björn Ólafsson viðskiptamála-
ráðhérra.1 — Gegnt þeim eru
ráðherrar Framsóknarflokks-
ins, Hermann Jónasson, tand-
búnaðarmálaráðherra og Ey-
steinn Jónsson, fjármálaráð-
herra.
RÚSSARNIR KNÝJA
Á ÐYR
Annars inniheldur boðskapur
marskálksins svör við 4 spurn-
ingum, sem 19 blaða- og útvarps-
menn amerískir símsendu Stalin
fyrir mörgum vikum síðan, er
þeir voru á mánaðarferðalagi í
Evrópu.
Svo gerðist það í gær að rit-
stjóri Daily Times fékk heimsókn
tveggja Rússa, sem eru fastir
félagar í sendisveit Rússa hjá
Sameinuðu þjóðunum. Svörin
voru á rússnesku, en spurningar
voru þannig:
1. Er 3. heimstyrjöldin skemur
undan nú en fyrir 2—3 árum?
Svar: Nei. Það er hún ekki,
2. Gæti fundur leiðtoga stór-
veldanna orðið til góðs?
Svar: Ef til vill yrði hann'
þao.
3. Haldið þér að herúúgt sé nú
að sameina Þýzkaland?
Svar: Já. Það held ég.
4. Á hvaða grundveili geturj
kapitalisminn og kommúnism-
inn þróast hlið við hlið?
Svar: Þeir gætu þróast hlið
við hlið ef það væri gagn-
kvæm ósk beggja aðila að!
samvinna tækist þeirra á
milli og frumskilyrði um af-
skiptaleysi af hvers annarg
hag yrði fylgt. j