Morgunblaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 2
MORGUNIiLAÐIÐ Miðvikudagur 2. apríl 1952 gðalög tim lækkun seta Varaforsðfinn LiAUN forseta íslands hafa verið svo sem lög höfðu staðið ,til um. lækkuð úr 150 þúsund króna langt skeið. Urðu launin þá alls grunnlaun á ári í 85000 og er frá um 17 þúsund krónur á mánuði þessu skýrt í síðasta Lögbirtinga- í stað 6 þúsund áður. Jafnframt bleði og segir þar á þessa leið: j hafði forseti við orð að beiðast í lögum nr. 37/1944 eru forseta endursltoðanar laganna um iaun íslands ákveðin 50 þúsund króna sín fyrir haustbingið 1952. — f grunnlaun á ári, auk verðlags- j stjórnarskránni, 9. gr., er svo uppbótar. Þá giltu þau ákvæði, mælt, að greiðslur til forseta að verðlagsuppbót var einungis j megi ekki breyta til lækkunar á 4?reidd á nokkurn hluta af laun- ■ kjörtímabilinu. Þar sem forseta- um embættismanna. Síðar var kjör fer væntanlega fram áður en lögtekið að greiða fulla verðlags- j Alþingi kemur saman af nýju ber uppbót á öll embættislaun. For- brýna nauðsyn tii að ákveða neti héit eigi að siður áfram að , launin með bráðabirgðalögum. taka verðlagsuppbót á einungis, Hefur orðið að ráði, að launin tæplega fimmtung grunnlauna verði 85.000.00 krónur á ári, auk •sinna (9870.00 krónur), þangað verðlagsupphótar, eins og hún er til 1. júli s.l, að verðbreytingar á hverjum tíma. Yrðu bau þá með voru orðnar slíkar að laun hans núverandi verðiagsvísitölu sam- voru ekki lengur í neinu sam- tals kr. 120.380.00 á ári. ræmi við það, sem ákveðið hafði j Þetta þýðir það að grunnlaun verið í öndverðrrrFrá"“l. júlí 1951, forsetans eftir núverandi reglu fékk forsetinn fuila verðlagsupp-j ex-u lækkuð úr kr. 150 þús. í 85 feót greidda á grunnlaun sin öll, þús. krónur. Saicgib á haraðlrystum vel llætt við ESías Þorsteasissom MORGUNBLASIÐ átti í gær tal við Eiías Þorsteinsson en hann er íormaður stjórnar Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. — Tilefnið var að blaðinu höfðu borizt fregnir um að einhver stöðvun væri á sendingum á hraðfrystum karfaflökum til Banda* ríkjanna. — Ekki mun enn vera ákveðið hvort A. W. Barkley núverandi varaforseti Bandaríkjanna veiði aftur í kjöri fyrir demó- krata í haust. Tíu nemendur fá ókeypis skókvist á Nor^iirlöndum Verkfalllð bar árangur TUNIS 1. apríl. — Allsherjarverk fallið sem boðað hafði verið í Túnis í dag varð ekki eins áhrifa- ríkt og þjóðernissinnar hcfðu vonað. Verkfallsboðinu yar ekki hlýtt nema að mjög takmörkuðu leyti og- einu merki verkfailsir.s í Tunisborg voru þau að verzlan- UNDANFARIN sex ár hafa tíu íslenzkir nemendur ár hvert fengið “ VQ1 u iokaðar. Stjómarvöld- , „ ... i unum þotti ekki nauðsynlegt að okeypts skoladvol í lyðhaskolum a Norðurlondum fyrir atbema . J J .. gripa til þeirra refsiakvæða sem Rorræna felagsins. Akveðið er að sama gildi emnig fyrir næsta vetur. í’ Svíþjóð fá 7 nemendur skólavist, 2 í Noregi og 1 í Finn- Icndi. Nemendúr skulu hafa verið í héraðs- eða gagnfræðaskólum feér og vera orðHír. 18 ára. Meðmæii þurfa þau að senda frá skóla- stjóra auk prófskírteinis. Auk þess er nú ákveðið aðf> nokkí'ir nemendur fái ókeypis .skóiavist í nokkrum sérskólum í Svíþjóð, svo sern húsmæðraskól- um, bændaskólum, ” handavinnu- „skólum "bg"’ verzlunarskólum. Skólar þessir byrja flestir um 1. okt. og starfa í 6—8 mánu.ði. Þá hefur St. Restrup húsmæðra skóli boðið að taka 2—3 ungat stúlkur á sumarnámskeið sitt sem ^stendur frá 3. maí til 30. ágúst fyrir hálft gjald eða d.kr. 350.00 yfir allan tímann. Fjórar ísler.zk ar stúlkur voru í þessum skóla í íyrra sumár’nieð sömu kjörum og hér er um.að ræða nú. Þeir némendiú: se'm hug hafa á að sæk.ia um þessa skólavist 3endi ■umsóknir sínar til Norræna fé- lagsins, Ásvallag. 58, Reykjavík, fyrir 1. maí. Þær stúlkur sem sæk.ja viija um St.: Restrup hús- mandsskole-'í Danmörku, þurfe því að sækja fyrir 10. ápríl. Landbúnaðárskólinn í Osby í Svíþjóð hefii.r boðizt, til þess að veita einum íslenzkum neraenda ókeypis námsdvöl í '51 mánuði. Námskeiðíð hefst 1. nóv. Skógræktarfélag Hafnerfjarðar viíl friða bæjarlandið oy helzt alian Reykjanesskaga fyrir sauðfjárbeit NAUSKEIÐGG ÆSKULÝ0SMÓT Námskeið á vegum Norræna fé- lagsins í .sumai',, . 23. Norræna verziunar- og, hahkamannamótið verður haldið .í Bohusgárden í Ilddevallá í Svíbjóð 8.—14. júní. Fluttir verða fýrirlestrar, um- ræðufundir haldnir og ferðalög farin. Heimsótt verða ýms stór iðnfvrirtæki. í ’ náereitÍHiöu. Æskulýðsrhój .fyrit;. norrænan æskuiýð verður haldið í Bohus- gjrden 21,—29.' júní. Rædd -verða ■ýms menníngarmál 'og farnar ýmsar ferðir. SÖGUKENNARAMÓT Sögukennaramót verður í Sig- t 'nr i Svíbjóð 3.—8. ágúst. Rætt , ., - '-rn og end- 1 " "’-•r rj-n Norð i ?- a'ri1.'r,r-'h . 'fp k y.-. ■. ] .....é" Ál’"ts 1;íj v;"'j hv-ð- ^,j q _ v;. bátttake.'ndirm o- boðifi 1...’■;•■’ ’-ri-’Á!-é:ð; — , ,-‘-1-- „->5 1-Aft : !'3Tr!íV'';I,r''. b* ’?ð id.9 Norræna félaginu umsókn- fyrír- l.-maí....... • . . j SKOGRÆKT ARFEL AG Hafnar fjarðar hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag kl. 5, í Sjálfstæðishús- inu í Hafnarfirði. Formaður félagsins, Þorvaldur Árnason skattstjóri skýrði frá störfum féiagsins á s.l. ári. Höfðu félagsmer.n unnið að trjáplöntun í sjáifboðavinnu og voru gróður- settar um 10 þús. plöntur innan girðingar félagsins i Gráheilu- hrauni. F.innig annaðist félagið dreifingu trjáplantna til kaup- enda og mun gera það framvegis. . Tekjur ársins úrðu alls kr. 28.835,00. Þar af stvrkur (úr ríkis sjóði) frá Skógrækt ríkisins kr. 12 þús. Ög frá bæjarsjóði kr. 10 þús. Félagið hefir lagt mikið fé til girðingarefniskaupa og á nú t.als- vert magn af gaddavír og girð- ingarstaurum í fyrirhugaðar girð- ingar. Stendur hagur þess með bióma og eru eignir þess bók- fæ-ðar á kr. 96.418.98. Á fundinum var mjög rætt um að friða bæiarlendið og helzt all- an Revkianesskaga fvrir sauðfé. Stjórnin hefur þegar skrifað bæi- arstjórn Hafnarfjarðar og svs’u- refnö Gullbringusýslu um betta máb og rakið nauðsyn þess að því verði komið í framkvæmd telur að einmitt nú sé tækifæri bar sem allt betta svæði er fjár- laust. Voru fundarmenn einhuga um betta mál. Fulltrúar á aðalfundi Skóg- ræktarfélags íslands voru kosnir: Jón Gestur Vigfússon, Jón Magnússon, Ólafur Vilhjálmsson, Þoivaiuur Árnason og Ingvar Gur.na: S9óp.. Stjórhiha skipa Þor- valdur Árr.Esoh) •’íormaðon, Jón Gestur Vigfýsson, Tón Magnús-! »”> • • ’Skág-Hörð sot), Ólafur Vilhjálmsson .,og! skamma viðdvöi. Á leiðinni In&vdr Gunnarsson: j 1 j norður lenti langferðabíllinn í „Hygguc féiagið.á aukna1; frajij-J'.ófeerð Qg .wS.tm ír^qski t;i,- Eiías skýrði svo frá að á síð-i astl. ári voru flutt út til Banda- ríkjanna um 6000 tonn af karfa- flökum. Óseld eru nú rúmlega 1000 tonn, sagði hann, af fyrra árs afla. Vegna þess að sumarið fer nú í hönd, og sala á fiski þar vestra minnkar mikið yfir sumartímann, þá teljum við rétt, að hætta í bili að verka karfa fyrir Ameríkumiirkað. SALAN GENGIÐ VEL Salan á karfaflökum hefir annars gengið mjög sæmilega undanfarin missiri og karfinn líkar mjög vel. Gerum við því fyllilega ráð fyrir, að geta fram- vegis selt mjög mikið af þessari vöru ef karfaflökin verða ekki of gömul þegar þau koma á markað, og verkunin verður eins góð og hún hefur hingað til verið. Karfinn ér seldur á stóru svæði um miðbik Bandaríkjanna. — Verður reynt að víkka þann markað á næstunni. En vegna þeirra birgða sem nú eru óseldar, býst ég við, að við byrjum ekki á að útbúa karfa fyrir Ameríku- markað fyrr en komið er fram í júní. TIL ÍSRAEL •— Hefur ekki verið reynt að ser.da karfaflök á nýja staði? — í janúarlok sendum við 670 tonn til ísrael. Var sá karfi sem þangað var sendur í 7 punda pergament-pökkum. Ekki er enn fengin nákvæm vi'tneskja um, hvernig þessi sending líkar þar syðra en við gerum okkur vonir um vaxandi markað þar. FYRIR 180 MiLLJÓNIR — Hve mikið flutti Sölumið- stöðin út af hraðfrystum fiski árið sem leið? Útflutningur Sölumiðstöðvar- innar nam um 30.000 tonnum. — Verðmæti hans var um 180 millj. kvæmdir á vori komanda og heit- króna. En útflutningur á hrað- ir sem fyrr á stuðning féiags- frystum fiski alls var á því ári manna. 1 um 35 þús. tonn. boðuð höfðu verið. Hinum nýskipaða íorsætisráð- herra, Salah Eddin Baccoch, hef- ur enn ekki tekist að útfylla ráð- herralista sinn. •— NTB—Reuter. ipamaður í Skagafirði Frðnskyr iiugmaður ræáur sig að Krossanesi NOKKRIR íslenzkfr stúdentar stunda nú nám við. háskólann í Grenoble í Frakklandi. Meðaí þeirra er Vigdís dótlir Finnboga R. Þorvaldssonar orófessors og sonur Jóhanns Ólafssonar r.tór- kaupmanr.s, íslenzku stúdeníarnir þar hafa kynnst frönskum flugmanni, Philip Membré að nafni, er verið hefir starfsmaður við benzínstcð þar í borginni Hann er :naður víðföruli og fjölmenntaður. Hann hefur leitað fræðslu hjá hinum íslenzku stúdentum um hérlenzka staðhætti. En eftir því sem hann fékk meiri spurnir af landi og þjóð, óx áiiugi hans á því, að kynnast þessu af eigin raun. Einn hinna ísienzku stúdenta í Ore’-obic er aettoður úr Skaffa- firði. Varð því að ráði, að hann leitaði eftir samastað þar fyrir þennan franska góðkunningja sinn, með þeim árangri, að Philip Membré var ráðinn sem w-rpr-ður oí kaupamaður að K •"'•’a-es': í Ijójrrú. r ’ — 1 - - •-'] :* 'y~ T| L1 P nv ' r - -...; i—i —í P- v.Aif v,/ v. vonandi kaupamað’ur, ásamt öðr- um farþegum í langferðabílnum við og við að standa í snjómokstri En er norður kom lét hann hið bezta yfir ferðalaginu, sem þetta væri hin tilvaldasta skemmti- ferð. Kvaðst hann hugsa gott eitt til að dvelja hér á landi til hausts. Til Bandaríkjanna seldumj; við auk karfans 3200 tonn af þcþ'sk- flökum og gerum okkur vomr um að útflutningurinn á þessarf vöru þangað geti numið í ár um 5000 tonnum. Höfum við gert ráðstafanir til að hafa umbúð- ir fyrir Amerikumarkað seni því némur. - Innlánsvexlir Framh. af hls. 1 nokkuð. Forvextir af víxlum og vextir af lánum verða 7 af hundr- aði í stað 6 af hundraði áður. —■ Undanskildir eru þó framleiðslu- vöruvíxlar, verða með 5 '7o vöxtum samkvæmt sérstökumj reglum þar um. En eins og að ofan er getið, voru áður gréiddir af þeim 4—6% vextir. Vextir þessir verða reiknaði frá og með deginum í dag. 1 TILRAUN TIL AÐ ORFA SPARIFJÁRINNLÖGIN Þessi ráðstöfun Lands- bankastjórnarinnar munr fyrst og fremst hafa þanií tilgang að bæta hag hins al« menna sparifjáreiganda, sem segja má að orðið hafi hart úti undanfarin ár, og örfai sparifjárinnlög í banka ogi lánastofnanir. Yfirleitt niá segja að sparif járinnlögiu hafi undanfarið staðið í stað. Hinir lágu innlánsvextir bankanna hafa enn frémue haft þau áhrif, að margir hafa ekki geymt þar sparifo sitt. Af því hefur aftur leitt mikinn og vaxandi lánsfjár- skort og lánsfjárstarfsemi á nokkurs kenar svörtum markaði. Vegna þess, að lögð hefur ver- ið megináherzla á hækkun inn- lánsvaxtanna, hefur st.jórn Lands- bankans ekki talið að komist yrði hjá nokkurri hækkun útlánsvaxtai til þess að standa undir nokkrum hluta þeirra auknu útgjalda, sený hin verulega hækkun inniánsvaxti* anna hefur í för með sér. Stungu ur lionum augun MÍLANÓ — Nýlega réðust hrafn- ar að ítölskum manni Luig* Cechet, 54 ára, og stungu úr ho:í um augun, þar sem hann var ns gangi í Castelfranco-skóginum » Norður-Italíu. NEW YORK — S.l. þriðgudrg átti hinn heimskunni hljómsveit- arstjóri Arturo Toscanini 85 ár«: afmæli. Var hann heiðraður á ýmsan hátt í tilefni dagsins. Vörðust táragasi og vatnssprautum í 37 tínui TRANTON 1. apríl — Tuttugu og þrír örvæntingarfullir fang ar í ríkisfangelsinu í New Jersey gáfust upp seint í gær- kvöMi eftir að þeir höfðu búið um sig í einni af álmum fang- elsins og varizt þaðan í 37 klukkustundir. Upphafsmennirnir að upp- þotinu voru 6 afbrotamenn og mvnduðu þeir kjarna allstórs fan?ahóns sem á sunnudags- kvöld tók að láta ófriðlega og keimta betri mat og aukna læknishjálp. — Þeir vÖrðust táragassprengjum og reynt var að vinna þá með því að sprauta vatni inn um gluggæ fangelsisálmunnar. Fangarnir vörðu sig hins vegar með vopnum sem þeir gerðu ú' rafmagnsköplum og blýrörum. Þá rifu þeir rúmdýnur í tæti- ur, kveiktu í þeim og fleygðu þeim að fangavörðunum. Fangelsisverðir höfðu til- búna til notkunar gasteguntL sem orsakar lcttan sjúkdóm, ef fahgarnir heföu ekki gef- izt itpp. —i NTB—Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.