Morgunblaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. apríl 1952 "j
9-i. dagur ársing.
Árdp.gfeílæði kli 10.50. •
SíðdegisHæði ftl. 23.20’.
Næturlæknir klæk’navarðstofuirai,
svmj. §0SÍ| 'l ,
’VæturvörSttr er i Lyfjabviðinni
Iðunni, simi 7911.
R.M.R. — Föstud. 4. 4. kl. 2Q. —
Fr. — Hvb.
□-
-a
L'- •
í mwm\
1 gær var yfirleitt 'hæg viðri hér
á landi. Víðast úrko'mulaust, en
Skýiað, — 1 Reykjavík var hit-
inn 4 stig kl. 14Í00, 2 stig á
, Akureyri, 2 stig 'í Bolungarvík,
. 1 stig á Ðalatanga. Mestur hiti
mældist hér á landi í gær hl,
14.00, í Vestmannaeyjum, 6 st.,
. en minnstur á Nautabúi, 0 st.
1 London var hitinn 7 stig, 0 st.
á Kaupmannahöfn.
Q.---------------————-□
Föstumessur:
Dómkirkjan. — Föstumessa kl.
8.16 í kvöld (Litania sungm). —
Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: — Föstumessa
4.L 8.15 e.h. Séra Jakob Jónsson.
Ilaugarneskirkja: — Föstumessa
i kvöld kl. 8.15. — Séra Garðar
Svav.arsson.
Fríkirkjan: — Föstumessa i kvöld
tví. 8:20. Séra Þorsteinn Björnsson.
S.l. sunnudag voru gefin saman í
liáskól.akapellunni ungfrii Eyrún
Gisladóttir og Árni Sigurðsson stud.
theol frá Sauðárkróki. Séra Sigur-
Jijörn Einarsson prófessor fram-
levæmdi vígsluna.
S.l. sunnuaag voru gefin saman i
lijónaband af sr. Þorsteini Björnssvni
Anna Maren Iýristjánsdóuir og Torfi
Ouðbjömsson. Heimili þeirra er að
Langholtsvegi 182.
Nýlega hafa opmberað trúl-ofun
sína ungfrú Aðalheiður Halldórsdótt
ir. Nökkvavog 11 og Eirikur Guð-
la'ugsson, Meiðastöðum i Garðí.
Sl. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína- urigírú Ester Arnadóttir,
Sóleyjargötu 33 og Guðmundur Júlí-
usson, Grettisgötu 64.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína fröken Lilja S.vav.arsdóttir frá
Akranesi og Guðmundur Grétar
Norðdahl, Hverfisgötu 89, Rvik.
Skipafréítir:
Eirnskipafélag íslands h.f.:
Brúar'foG-s fór frá Reykjavik 31. f.
m. til Vestur- og Norðurlandsins. —
Dettjfoss kom til Reykjavíkur 1. þ.
m. frá New Yprk. Goðafoss kom til
New York‘30. f.m. frá Reykjavik.
Gullíoss fór frá Leith í gærdag til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss-- bom
til Rotterdam í gær og fór samdæg-
urs til Antwerpen. Reykjafoss kóm
til Reykjavíkur 31. f.m. frá Hull.
Selfoss fór fbá Reykjavík 29. f.m.
til Middlesbrough og Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 29. f.m.
til New York. Foldin fór frá Ant-
Werpen 28. f.m. til Reyðaifjai ðar og
Reyftjavikur. Vatnajökull fór frá
Hamborg í gærdag til Réykjavikur.
Straumey er í Reykjavik.
Rikisskip:
Ifekla fer frá Reykiavik í 'kvöld
•austur um land til Seyðísfjarðar. —
Skjajdbreið fór frá Reyfijavík í gær-
Ikveldi til Breiðafjarðar. Þyrill er á
leið írá Austfjörðum til Reykjavík
ur. Oddur er á Húnaflóa. Ármann
fer frá Reykjavík til Vestmanna-
eyja i kvöld.
I
Skipadeild SÍS~. <
Hvassafell er i Álaborg. Arnarfell
er í Álahorg. Fer þaðan væntanlega 1
i dag áleiðis til Reykjavikur. Jöku'l-
fell er i Reýkjavik. 1
SÍDDEGISHLJÓMLEIKAR
SJÁLFSTÆÐISHÚSSINS
Carl Billich. — Þorvaldur ,
Steingrímsson. ________________
IX
Lög eftir P. I. Tschaikowsky:
Fantasia — Úr söngvum
Tschaikowskys. Ljóð án orða.
Barcarolle (Bátssöngur). Chan-
son triste. Úr svítunni „Hnetu-
brjóturinn“: 1. Alfadans. 2.
Austrænn dans. 3. Blómavals-
inn.
Flugfélag. Islands hjf.:
Innanlandsflug: — I dag eru réð-
gerðar f 1 ugferðir til Akureyrar, Vest
‘mann.aeyja, Isafjarðar, Hólmavíkur
og Hellissands. — Á morgun er á-
ætlað að fljjúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Blönduóss,- Sanðárki'óks,
Seyðirfjaiðar, Neskaupstaðar, Reyðkr
fjarðár og Fáskrúðsfjarðar. — Milli-
landaflug; Gull'faxi er væntantegur
'til Reýkjavíkur frá Prestrík og Kaup
•mannáhöfn um kl. 18.00 í dag.
Ranghermt
var hér í blaðinu í gær að hátt á
fimmta hundrað sýningargestir
hefðu sótt Minningarsýningu á mál
verkum Ki'istjáns heitins Magnússon
-ar í Listamannask'álanum. — Yfir
.700 manns hafa nú þegar sótt sýn-
.ingu þessa, en henni lýkur um næstu
heigi. —
Yfirlýsing
Mánudagsblaðið 31. marz birti
grein gegn grasætum, bindindis-
mönnum og öðrum ídealistum.
He'fur mér verið eignuð greinin
vegna þess að 'höfundur skrifar; und-
ir nafnimi Örlygur. —- Að gefnu
tilefni tek ég fram, að ég á engan
"þátt í umræddri bLaðagxem.
Örlygur Sigurðsson, málari_
Jöklarannsóknarfélag'ið
mirmir á aðal'fund sinn i I.
kennslusto’fu Háskólans í kvöld kl.
20.30. Mætið stundvíslega.
„Þegar kaupandinn
gengur fram hjá samkeppnisfærri
innlendri framleiðslu, er verið að
greiða út úr landirau vinnulaun fyr-
ir framleiðslustörfin á sama tíma
og innlent verkafólk. konur og karl
ar gengur atvinnul'aust". — Aðal-
fundur Húsmæðrafél. Reykjavíkur.
Spilakvöld Sjálfsíæðisfélag
anna í Hafnaríirði
Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði
halda sameiginlegt spila'kvöld næst-
komandi fimmtudagskvöld kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu. Spiluð verður fé-
lagsvist og kaffidrykkja.
Afmælisrit
Sir Williams Craige
Eins og skýrt hefur verið frá, er
nú um það bil að koma út s;krá yfir
rit Sir Craigies og þar með stutt
ævisögn hans. Morgunblaðið veitix
míóttöku áskriftum og árskriftagjaldi,
sem eru kr, 24.00. Nöfn áskrifenda
verða hirt í ritinu. Eru þeiý sem
haf.a liug á þessu. heðnir að snúa
sér hið fvrsta til blaðsins, þar eð
allar áskriftir þurfa að vera komnár
,til útgá'fufyrirtækisins fyrir 19: apriJ
næstkomandi.
Blöð og tímarit:
Bergmál, aprílhefti er nýkomið
,út. Efni þess er m. a.: Greán úr
Manchester Guardian, Lífið í Kor-
eu; Monicfl. i sumarfríi, smásaga;
Ösýnileg.a vopnið. glæpasaga; Rauða
liónið, smásaga; Úr heimi kvikmynd
■anna; Verðlaunakrossgátá; Neðán-
málssögur; Heilabrot og margar
fleiri sögur cg greinar. Heftið er
vandað og myrwlum skreytt eins og
að vanda.
Sólheimadrengurinn
J. I7. krónur 100.00. Breiðfirðing-
ur krónur 100.00.
Fjölskyldan á Úlfsstöðum
Breiðfirðingur krónur 200.00, —
I kvöld sýnir Þjóðleikhúsið „Sem
yður þóknasteftir William
Shakespeare í 17. sinn. Fáar sýn-
ingar eru nú eftip á leiknum. —
Myndin hér að ofan er af Rúrik
Haraldssyni sem Orlando.
Gengisskráning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar —
1 Kanadiskur dollar .
1 £ _________________
100 danskar krónur .
100 norskar krónur —
100 sænskar krónur —
100 finnsk mörk _____
100 belg. frankar ___
1000 franskir frankar
100 svissn. frankar —
100 tékkn. Kcs. _____
1000 lirur ________—.
100 gyllini----------
.... kr. 16.32
.. kr. 16.50
.... kr. 45.70
______ 236.30
.... kr. 228.50
_ kr. 315.50
.... kr. 7.09
... kr. 32.67
__kr. 46.63
..... kr. 373.70
_ kr. 32.64
_ kr. 26.12
_ kr. 429.90
Söfnin:
LandsbókasafniS er opið kl. 10—
□-
-□
GRUYÐVALLARSKILYRÐI
FYRIR ÞRÓUN ÍSLEYZKS
IÐYAÐAR ER SKILYINGUR
ALMEYNINGS Á MIKIL-
VÆGI IÐYAÐARIYS FYRÍR
ÞJÓÐFJELAGIÐ.
□-
-□
Fimm mínúína krossgála
12, 1-—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
— Þjóðskjalasafnið klukkan 10—12.
— ÞjóðminjasafniS er opið kl. 1—
4 á sunnudiigum og kl. 1—3 á
þriðjud. og fimmtud, Listas. Einars
Jónssonar verður lokað yfir vetrar-
mánuðina. — Bæjarbókasafnið er
opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1*—10
e.h. alla virka daga. Útlán frá kl.
2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á
sunnudögum er sáfiiið opið frá kl
4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. —
NáttúrugripasafniS opið sunnudaga
kl. 2—3. — ListasafniS er opið á
þriðjudögum og fimmtudögum ki. 1
—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang
ur ókeypis. — VaxmyndasafniS 1
I Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið
jfrá kl. 13—15 alla virka daga og
13—16 á sunnudögum.
NáttúrugripasafniS er opið
sunnudága kl. 1.30—3 og á þriðju-
' dögum og fimmtudögum kl. 2—3
eftir hádegi.
8.0Q Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir, 12.10—13.15' Hádegisút-
varp. 15.30—16.30 Miðdegi-sútvarp.
.— (15.55 Fréttir og veðurfregmr).
18.00 Fröns'kukenn-sla. — 18.25 Veð-
urfregnir. 18.30 Islenzkukennsla; I.
'fl. — 19.00 Þýzk'ubennsla; II. fl.
19.25 Tonleikar: Öperulögl- (plötur).
49.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir, —
-20.20 Föstumessa í Fríki-rkjunni (sr.
Þorsteinn Björnsson). 21.20 Kirkju-J
tónlist (plötur). 21.30 Útvarpssagan:
„Morgunn lífsins" e'ftir Kristmann
Guðmundsson (höfundurinn les) —
XIX, 22.00 F'réttir og veðurfregnir.
22.10 Svavar Gests kynmr djassnjús-
ik. 23.00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Noregurs -- Bylgjulengdir: 41.51,
25.56; 31.22 og 19.79.
Auk þess m. a.: KI. 18.30 Hljóm-
leikar. Lög eftir Grieg o, fl.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 0{
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.(F
og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 18.10 Píanó-
hljómleikar. 19.15 Hljómleikar. út-J
varpshljómsveitin leikur. 20.35 Létt
klassisk lög, I
Danmörk: Bylgjulengdir Í2.24 Of
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.0C '
og 16.84. — U. S. A.: — Fréttii
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banc
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m
Auk þess m. a.: KI. 18.00 Upp-
lestur. 18.25 Hljómleikar, Rach-
maniov. 21.15 Dægurlög.
England: Fréttir kl. 01.00; 3.00
4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00,
17.00; 19.00; 22.00 á byleiulengdun
13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 0«
49 m. —
Auk þess m, a.: Kl. 10.20 Úr riN
stjórnargreinum blaðanna. 2.1.13
“„Tajjé 'ifTroiþ tli0ro“. 14,3Ö, Sko
'þáuúr,';}þróttiiv hljómlist- o. TL Í 3.4'}
BBC Variety hljómsveitin leikuiv
Ih.J^Nýjar plötur, 15,30 Qeyaldp^og
hijómsveit leik.a nýfustú .lögin. 16.30
„Over to you“. 18.30 Donald Peers
leikur á pianó. 21.00 Billy M.ayerl
og hljiómsveit leika. 22.45 ..Ovcr to
y°u“. —
Nokkrar aðrar stöðvar: 1
Frakkland: — Fréttir á entElla
mánudaga, miðvikudaga og fðstn*
daga kl. 15.15 og alla daga kl,
Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. ,,
— Útvarp S.Þ. s Fréttir
alla daga nema laugardaga
sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19,75i
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandina*
Aðalfundur Mjólkur-
fél, Reykjavíkur 1
AÐALFUNDUR Mjólkurfélaga
Reykjavíkur var hafdinn j
Reykjavík mánudaginn 24; marz,
Fundinn sátu 30 deildarfulltrúar,
stjórn ,endurskoðendur og fram-
kvæmdastjóri félagsins Oddur
Jónsson. ,•
Félagssvæði Mjó.lkurfélagð
Reykjavíkur er frá Skarðsheiðí
að vestan til Hellisheiðar að austfi:
an og má segja að flestallir bænd
ur á því svæði séu þátttakencjuij'
í þeim félagssamtökum, enda hefTi
ur félagsmönnum fjölgað ört á '■
síðustu árum.
Varasjóður og stofnsjóður fé-
lagsins námu á s. 1. áramótum
tæpum 3 millj. króna, og hafði
aukning sjóðanna á árinu num-
ið tæpum 300.000 kr.
Úr stjórn félagsins áttu að'
ganga tveir menn, þeir Björn
Ólafs, Mýrarhúsum, og Ólafur
Bjarnason, Brautarholti, og voru
báðir endurkjörnir. Fyrir voru í
stjórninni Jónas Magnússon;
Stardal, Stefán Jónsson, Eyvindf
arstöðum og Ellert Eggertsson,
Meðaífelii. Annar endurskoðandj
félagsins, sem átti að ganga Úrj
Klemens Jónsson, Vestur-Skóg*
tjörn, var endurkosinn. Hinn
endurskoðandinn er séra Hálfdán
Helgason, prófastur að Mæli-
felli.
Mikill einhugur rikti á fundin-
um og einnig á deildarfundum á
félagssvæðinu, sem nýlega vorii
afstaðnir. Var stjórn félagsins
m. a. þökkuð sú nýbreytni, ec
tekin hafði verið upp á árinu,
að farnar voru 2 hópferðir félags-
manna, sem urðu til almennraf
énægju.
Feiíir oglalir.
NEW YORK — Félag k-Iæðskers
í New York tilkynnir, að Banda-
ríkjamenn séu nú almennt *eit-
ari og latari en nokkru sinni.fyrr
í sögu þjóðarinnar. Þeir so'a of
mikið, éta of mikið og hrevfa sig
of lítið, segja klæðskerarniv.
í rn
£o mcrguru kajjimi
SKYRIYGAR:
. Lárett: — 1 tína saman — 6 lík-
amshluta — 8 fugl — 10 hljóðaði —
12 suðáði — 14 far.gamark — 15
flan — 16 títt —• 18 bættri.
Lóffrétt: — 2 úhrcinkar — 3 ekki
mörg — 4 bita — 5 æpa — 7 fjötr-
unum — 9 hrópar — 11 tryllta —
13 hitti — 16 keyrði — 17 sam-
■hijóða-r
Lausn síðustii krossgátu:
Lérétt: —- 1 sjali —- 6 áta — 8 jól
— 10 lo’f —• 12 ölkelda — 1.4 TA —
15 DN — 16 ónn — 18 auðugra.
I.óðrétt: — 2 jálk —- 3 a] — 4
lall — 5 fjötra — 7 afanna — 9
óia — I! odd: — 13 Ernu — j6 óð
— 17 NG. — ^
— Fjárans klukka er þeltu, nú
seinkar liún sé-r aftur!
Ár
Faðirinn;— Heldurðu að þéi getir
séð fyrir henni dóttur minni, ef þu
giftrst henrji?
Bjðiilinn: ,—r- Já, hei;i;a.
, -rr- Hefurðu nokþurn timan séð
hana bprða?
— Já, he'rra minn.
— Hefurðu nokkurn tím i séð
hana borða Jiegar enginn scr til
hennar?
— Það eru þrir menn í loftfarl,
allir frægir menn og miklir. Einrt
prestur, einn lögfræðingur og einn
læknir. Loftfarið er yfir sjó, úfnurn
og óliu.gnanlegum, og hákariarnif
synda fyrir neðan þ.i. Ailt í eimt
kenmr fyrir éihapp og loftfa-rið fei*.
að sökkva. Mennirnir ficygðu é<!
öll'u sem þeir höfðu, en allt kom fyi*
ir eklci. Að lokum sáu þeir, að ekki
yrði unnt að bjarga neimim, ncimi
einn þeirra fórnaði sér fyrir hina.
En ]>á var spurningin. hver þeirra
ætti ,að 'kast.a sér fyrir hákarlana? —-
Svarið er: Sá feitasti! (Auðvitað!).
★
— Það cr un.g og mjög fajleg
stúl'ka, sem afgreiðir í konfekfverzi-
un_ Hún er 165 cm. á hæð, 36 þunil-
ungar yfi'r mjaðmirnar, og 34 yfii*
brjóstið, og ekki neiria 25 cm. unt
mittið. Hvað vegur hún? — Konfekt!'