Morgunblaðið - 02.04.1952, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. apríl 1952.
Yilboð oskast
í húseignina nr. 44 viS
Klapparstig, atmað hvort í
einu lagi eða hvora íbúð fyr
ir sig. Söluréttur áskilinn. —
Upplýsingar gefur:
Hannes Einarsson
fasteignasali. Öðinsgötu 14B_
Sími 1873. —
Tækifæriskciup
Vel með farinn enskur barna
vagn á háum hjólum. Verð
kr. 1000.00. Amerísk hræri-
vél með hakkavél, grænmet-
iskvörn og mörgu fleiru. —
Verð kr. 900.00. — Dönsk
barnaleikgrind verð kr. 200.
Upplýsingar Faxaskjóli 18,
uppi. —
Bústörf
1 maímánuði óskast rös'k og
samvizkusöm fejón, vön sveita
vinnu, á bú i nágrenni Rvík-
ur til sumar eða érsvistar. —
Tilboð er greini tölu barna,
sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
apríl merkt: „Bústörf — 486“
Ráðskona
milli 30—Ö0 óskast til Vest-
mannaeyja. Tilboð merkt: —
„Ráðs'kcna — 488“, sendist
Mbl. —
Lítið herbergi
til leigu á hitaveitusvæði í
Vesturbænum. Upplýsingar í
sima 81585.
Stórt verzlunarhús
og verzlun í KEFLAVÍK ER TIL SÖLU.
Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, tali við
TÓMAS TÓMASSON lögfr.
Sími: 19 — Keflavík.
4ra herberg|a íbúð í vestor-
bæEiusn til §ölu j
Nánari upplýsingar gefur málfiutningsskrifstofa :
■
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar I
og Guðmundar Pétursscnar, Austurstræti 7. ■
Simar 2002 og 3202. ;
■
Jörð á Álftanesi
■
TIL SÖLU — Bústofn, vélar og áhöld geta :
■
í: fylgt. — Skipti á 3ja—5 herbergja íbúð í Reykjavík j
: koma til greina. ■
■
: NÝJA FASTEIGNASALAN :
'» ■
!| Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 |
■
Emm fbttir í Borgartún B |
Kristjánsson hf. \
CERDUFTIÐ
SEM BER A F
Húsmæður!
Reynið eina dós, —
reynslan mun skera úr
um gæðin.
■ Fæst í flestum verzlunum um land allt.
..................■■■•■■■■■................
Smósaga dagslns:
KARLAGRO
NILS BURÖY var einn af beztu
sjómönnunum í byggðinni. Hann
var víðfrægur fyrir dugnað og
áræði og mörgum hafði hann bjai'g
að úr bráðum háska. En nú var
Nils orðinn gamall, hár og skegg
hvítt fyrir hærum og bakið bilað.
Auk þess kvaldist hann sýnkt og
heilagt af gigt.
Hann var hættur að fara á veið-
ar að öðru en því, að hann réri
stundum út á fjörðinn til að fá
sér þyrskling í soðið. En þegar
veiðarnar við Lófót byrjuðu, var
ekki um annað að ræða, en að
hann færi af stað. Honum fannst
hann verða að anda að sér söltu
sjávarloftinu og horfa á hafið í
logni og blíðu, þegar bárurnar sigu
hægt inn að ströndinni, eða dázt
að hamförunum, þegar stormur-
inn æddi og hafið var í algleym-
ingi. Ilann vaið að sjá bátana
leggja frá landi í grálýsi morg-
unsins og koma til hafnar að
kvöldi. Ef til vill kæmu þeir ’sökk-
hlaðnir af fiski. Þetta var nú
einu sinni hans líf, og hann gat
ekki slitið sig frá því. Hann sat
jafnan í sjóbúðinni og bætti vinnu-
föt sona sinna, tuggði munntóbak
og gaf ungu mönnunum góð ráð.
Það hafði ekki gefið. á sjó í
nokkra daga.Himinn og haf stóðu
í einu kófi. Búið var að gera aiit
sem þurfti í landi, og meniiirnir
gengu aðgerðalausir um stígana í
þorpinu. Sumir skrifuðu bréf heim
til konu og barna, aðrir voiu að
tálga smáhluti úr spýtum, og nokkr
ir sátu yfir spilum.
1 búð Buröyafeðganna voru
gestir. Það var bátshöfn heiman
úr firðinum. Það var búið að
drekka kaffið og menn voru hýrir
eftir ofurlitla brennivínslögg. Nú
sátu þeir og reyktu pípur sínar;
reykurinn fyllti stofuna og iamp-
inn lýsti dauft, eins og vitaljós í
þykkri þoku.
En Nils sat aðgerðalaus. Hann
hafði fundið gamalt net, sem syn-
ir hans höfðu kastað burt sem
ónýtu, en hann áleit að það gæti
orðið vei nothæft, ef gert yrði
að því.
Þeir ræddu um tíðai’farið og út-
iitið með veiðina. Svo tóku þeir að
segja lygasögur og sannar sögur,
eftir því sem tii féll. Að lokum
snerist talið að kraftamönnum,
körlum, sem gátu iyft salttunnu
í seilingarhæð, og fleira af slíku
tæi.
„Þú hafðir nú krafta í köggl-
um, þegar þú varst upp á þitt
bezta, Nils“, sagði einn i hópn-
um og drap titlinga framan í"j
sessunaut sinn. Nils kunni frá I
ýmsu að segja og dró ekki af, þeg-j
ar hann var í því skapi.
„Hm“, muldraði hann í barm
sér. Hann sat með netanáiina í
hendinni og reyndi hnútana.
„Þið eruð að tala um krafta-'
menn“, hóf hann máls eftir stutta
stund. „Mesti kraftamaður, sein
ég hef kynnst, var Jóhannes
Bremo. Ég held ekki að. nokkur
ykkar muni kannast við hann.
Hann var ekki stór maður, en
gildur og þáttvaxinn. Hann v’ar t!
sjaldan tilleiðanlegur til að reyna 1
krafta sína, þegar aðrir sáu til,'
en það er sagt, að hann vissi ekki I
hve sterkur hann var. Er hann j
hélt að enginn sæi til, fann hann j
stundum upp á því að reyna sig
við stóra steina.
1 æsku minni var ég einn vet-
ur á bát með honum, fyrst við
Lófót og síðar í Hvítahafinu, en
þangað fóru þeir í gamla daga.
Það var talsvert þrekvirki, dieng-
ir, að sigla alla þessa leið á kæn-
unum okkar; að minnsta kosti á
móti því sem nú er. Þegar þeir j
setja einhvern skrattannT skuíinn
á bátnum, svo að hann þýtur jafnt1
mót sjó og vindi. Báturinn okkar I
var opinn. Er kveldaCi, breiddum ■
við seglið yfir hann eins og tjaicl,'
til að skýla okkur. Við komumst
oft í hann krappann, og það v„r
[ enginn barnaleikur að sigla yfir
Austurhafið á slíkum fleytum. En
það get ég sagt ykkur, að i góð-
um byr treysti ég mér til þess að
fara í kappsiglingu við þessa yéJ-
báta ykkar, og ég skyldi vinna.
Já, við vorum á veiðum upp í
Hvítahafi, og vonuðumst eftir að
fá góðan hlut, því að nóg var af
fiskinum. Á kvöldin drógum við
bátana upp á land og sváfum und-
ir seglinu, eins og við vorum van-
ir. — Nótt eina vöknuðum við við
það, að einhverjir Rússar voru
við bátinn; bófar þessir vildu auð-
sjáanlega losa okkur við það, sem
við áttum af jarðnesku góssi.
Slíkt kemur oft fyrir á þessum
auðu og menningarsnauðu strönd-
um, einkum þó í gamia daga. —
Ilvað áttum við að taka til bragðs?
Láta sem við sæjum ekki að bóf-
arnir voru að stela frá okkur?
Nei, það gátum við ekki! En eng-
inn var nógu hugaður til að hefj-
ast handa. Þeir gætu verið hættu-
legir og bítast við, og leikni þeirra
í að brúka hnífinn var eins og
beztu slátrara, er þeim bauð svo
við að horfa.
„Við verðum að- vekja hann Jó-
hannes, drengir“, sagði ég. Hann
lá og hraut eins og ekkert væri.
Við ýttum við honum, en það var
enginn hægðarleikur að vekja
þann mann: En þá er hann vakn-
aði, og fékk hugmynd um það,
sem var að gerast, var hann ekki
lengi í efa um hvað gera skyldi.
Hann talaði ekki einmitt í guðs-
orðatón yfir bófunum, sem ekki
gátu lofað skikkanlegu fólki að
sofa í friði. Og með það þaut hann
út. Hann greip eina af sverustu
árunum, braut hana sundur í
miðjunni, eins og það væri eld-
spýta, tók digrari endann og tók
að slá út í loftið. Þú getur verið
viss um að bófarnir tóku til fót-
anna. Þeir, sem ekki voru nógu
fljótir að komast undan> fengu
að kenna á árinni hans Jóhannes-
ar. Ég er hræddur ,um að það hafi
ekki verið mörg hei! bein eftir í
skrokknum á þeim, þegar þeir
dróg-ust burt. — En daginn eftir
fluttum við frá þessum stað, því
að við bjuggumst eins við að verða
fyrir árás af óþjóðalýð þcssum.
— Eitt sinn réri Jóhannes á
bát sínum til kaupstaðarins. Hann
þurfti að fá þrjá sekki af mjöli,
en var peningalaus og gat ekki
borgað þá. „Þrjá sekki af mjöli“,
sagði kaupmaðurinn. „Það er
nokkuð mikið í einu. En það er
sama, ef þú getur borið alla sekk-
ina í einu út í bátinn, skaitu fá
þá fyrir ekki neitt“. Hann hafði
heyi-t um krafta Jóhannesar og
vildi nú reyna hann. — Já, Jó-
hannes tók sinn sekkinn liridir
hvora hendi og þann þirðja á bak-
ið og hélt í liann inað tönnunum.
Svo gekk hann hægt og rólega
niður að bátnum, en það var tals-
vert' langur vegur. — Þegar hann
kom heim til sín var fjara, og
hann átti í erfiðleikum með að
setja bátinn upp. Hann tók sekk-
ina undir hendina og gekk með þá
upp í skemmu sína. Svo smeygði
hann handleggnum undir þóftuna
í bátnum og bar hann upp í laust-
ið“.
Netanálin tók að hreyfast aftur.
„Já, í gamla daga gátu menn
spýtt í lófana og látið til sín taka“,
sagði hann eftir nokkra þögn.
Höggpressa
23 forrria pressa, sem ný til
sölu. —
Litla Blikksmiojan
Nýlendugötu 21.
Þýzk
8TIJLKA
sem talar íslenzku, óskar eftir
RáSskonustöðu 1. maí. Tiib.
sendist blaðinu merkt: „487“
Herbergi til leigu
á Ægissíðu 92. Aðgangur p.ð
eldhúsi kemur til greina. —
Upplýsingar i sima 6868 frá
kl. 2—4 í dag.
9 BÍJÐ
Ung hjón óslka éftir 2—3 her
bergja ibúð á hæð eða í risi.
Árs fyrirframgreiðsia. Tilboð
merkt: „Á_ S. — 490“ send-
ist a'fgr. Mbl. fyrir 5. apríl.
VlíiiiBJBslopp'ai*
b’rúnir og hvítir. — Verð kr.
102.00 og 92.00.
Verzlunin STÍGANDI
Laugaveg 53_ — Sími 4683.
TIL LEiöU
við aðalgötu í Miðbænum
eru 4 herbergi fyrir léttan
iðnað t. d. saumaskap eða
skriífs'tofur. Til'boð merkt: —
j „Miðbær — 489“ leggist inn
í á afgr. M'bl. fj'rir 4. þ.m.
£ dsa&:
Fyrsto vqe*
^iæsliegt úrval