Morgunblaðið - 02.04.1952, Blaðsíða 11
MiSvikudagur 2. apríi 1952.
MORGUNBLAÐ1Ð
11
Aðalbiörg ^agnsdóttir Fjórða umferð lands
Hinningarcrð
AÐALBJÖRG Vagnsdóttir var
fædd 14. febrúar í Miðhúsum í
Blönduhlíð. Hún var dóttir hjón-
ia.nna Þrúðar Jónsdóttur, sem upp-
alin var í Miðhúsum og Vagns
Eiríkssonar frá Djúpadal í
Blönduhlíð. Voru þau bæði af
rnerkum bændaættum og mörgum
Skagfirðingum að góðu kunn. —
Bróðir Aðalbjargar er Stefán
yagnsson, þjóðkunnur hagyrðing-
ur og skemmtimaður hinn mesti.
Aðalbjörg giftist árið 1913
Xristjáni Gíslasyni frá Stóru-
.Ökrum í Blönduhlið og þar bjuggu
þau í eitt ár, fluttu svo að Minni-
Ökrum og bjuggu þar í 13 ár. —
paðan fluttu þau svo til Sauðár-
króks og áttu þar heima í 15 ár,
en þá fóru þau alfarin úr Skaga-
Ifðskeppflfnnar
ÚRSLIT náðust aðeins í þremur
skákum í fjórðu umferð lands-
liðskeppninnar, sem fram fór í
fyrrakvöld.
Leikar.fóru þannig, að Snœvarr
og Steingrímur Guðmundsson
gerðu jafntefli. SömuleiðisBjarni
Magnússon og Sigurgeir Gíslason j
og Haukur Sveinsson og Sturla
Pétursson. Aðrar skákir fóru í
bið.
Biðskákirnar verða tsfldar í
kvöld.
Grétar Ragnarssoni frá
H raf nabför gu m
Svo enda ég þessar línur með
innilegri kveðiu og þökk — pókk
fyrir allt á liðnum samverustund-
firði og lá nú leiðin til Reykja- j um og það er einlæg ósk mín eg
jvíkur. Þangað komu þau seint á von, að við megum aftu'r mætast
árinu 1945 og hafði Aðalbjörg því á hinni löngu braut eilífðarinnar.
átt héi heima í tæp 6 ár, er hún j Vertu sæl, kæra vinkona. —
þndaðist þann 16. ágúst 1951. | Drottinn gef þeim dánu ró, hinum
Aðalbjörg og Kristján eignuð-
ust sex börn. Þau eru: Gísli, nú
bóndi í Réttarholti í Skagafirði,
giftur Jóhönnu Jónsdóttur bónda
í Réttarhclti, Vagn bílstjóri í
Eeykjavík, giftur Svönu Bjöms-
dóttur frá Hnjúkum í Húnavatns-
eýslu. Stefán nú starfsmaður á
Korpúlfssttöðum, ógiftur og Geir-
þrúður, sem nú er trúlofuð Ólafi
Bjarnasyni iðnnema í Reykjavík.
Tvær dætur láisstu þau ungar,
Þrúði á fyrsta ári og Geirþrúði
1G ára, sem var inndæl, ung stúlka
og- mikil sorg fyrir þau hjónin,
er þau urðu að kveðja hana á vori
æskunnar.
En trúin á Guð og vonin um ond-
tnfundi á landinu ókunna, hjálp-
v.Cu-þá yfir hina þungu sorg. Mér
er kunnugt um það, að Aðalbjörg
hnfði sterka og hreina guðstrú og
Jcitaði jafnan fyrst og fremst til
hans, sem öllu ræður, er áhyggjur
o" erfiðleikar herjuðu á heimilið,
varð hún oft að vera yfir veikum
börnum sínum, og þá sjálf stund-
nni sárlasin. Þannig var lífsbraut
hcnnar ékki alltaf blómum stráð,
en þrátt fyrir marga erfiðleika,
þá átti hún margar gleði og gæfu-
stundir og kunni vel að meta þær.
Aöalbjörg var mjög glaðlynd
tió eðlisfari, og þótti með afbngð-
v.m skemmtileg. Hún var ætíð
mjög eftirsóttur félagi, bæði sem
ung stúlka og einnig sem fullorðin
kona.
Eg kynntist ekki Aðalbjörgu
fyrr en hún var komin hátt á fer-
tugs aldur, og var ég þá rétt um
tvítugt, en mér fannst þá strax,
að við gætum átt samleið þó ald-
ursmunurinn væri þetta mikill, og
pú er við höfum þekkst í 20 ár, þá ■
er ég þeirrar skoðunar, að aldur i
gerði ekki mikið til þegar Aðal- j
björg var annars vegar, því hún
átti þann fágæta eiginieika að
geta jafnt vei'ið félagi ungra og
gamcila.
Aðalbjörg var mjög myndarleg
kona í útliti, en það var þó mest
liin glæsilega og heillandi fram-
koma hennar, sem gerði hana að-
laðandi. Hún var söngelsk, og mik-
ill ljóðavinur og hafði til, að kasta
fram stöku, ef svo bar undir. Ilún
hafði skemmtilega kýmnigáfu, en
þó engum til meins, en vakti oft
þannig garnan og gleði í hvers-
dagsleikanum. Hún var ástrík
jnóðir og góð húsmóðir, og mjög
var ætíð rómuð gestrisni þeirra
lijóna, og mun þó ekki hafa verið
af miklum auðæfum að taka. —
lAðalbjörg var alltaf gefandinn —
hún átti alltaf eitthvað handa öll-
urri, liún gat hryggðst með hrygg-
tim og glaost með glöðum.
Allir þeir mörgu, sem nutu þess
að kynnast hinni glaðværu góðu
konu, sakna hennar mjög. Okkur
finnst stórt skarð hafa Yer'ð
höggvið í vinahópinn. En sárastur
er þó auðvitað söknuðurinn hjá
eiginmanni hennar og börnum, og
Bvo iitlu barnabörnunum, sem ailt
af nutu ástúðar og umhyggju hjá
þmmu.
díkn sem lifa.
Vinkona.
Sigurfajörg Anna
Björnsdóltir
— Kveðfa -
Fædd 3. október 1880.
Eáin 13. niarz 1952.
Upp er runninn dýrðardagur
dvalartíminn iiðinn er
fylling þinna fyllstu voua
faðmur guðs er opinn þér,
engar þrautir oru iengur
umhverfis þig birtan skín,
inn til dýrðar ert þú gegnin
.elskulega vina mín.
Gegnum liðnu ævi árin
áttir jafnan staka ró.
Alltaf jafnt í gráti og gieði
göfugt hjarta undir sló.
Trúin, sem var öllu ofar
ætíö gegnum Jíf þitt skein,
græddir mein og sviða sárin,
sálin þín var björt og hrein,
Hjartans þakkir fram þér færi
fyrir þína mikiu tryggð.
Bið þér alira æðstu gæða
eilíflega í himna byggð.
Bið ég þess við leioarlokin
leidd ég verði í sama rann.
Drottinn alira bið ég blessa
börnin þín og ciginmann.
Kvoðja frá viniconu.
Enska knattspyrnan
Á LAUGARDAG^áttu undanúr-
slitaleikir ensku bikarkeppninn-
ar að fara fram. Aðeins annan
/ar hægt að halda, en hinn féll
rriður vegna óvenjulegrar fann-
komu í London, og fór svo einnig
með aðra 9 leiki, sem þar áttu að
:ara fram í deildarkeppninni.
Blackburn og Newcastle áttust
við í Sheffield og mátti ekki á
milli sjá. Þó voru möguieikar
ðlackburns taldir hafa verið
meiri, liðið barðist allt af af eld-
móði, en framlína Newcastle átti
ikki sem beztan leik, miðfrh.,
Viilburn, brenndi tvívegis heldur
iroðalega af, og vinstri innherj-
nn, Robledo, sem átt hefur sinn
*íka þátt í að liðið hefur kom:zi
svona langt í keppninni var
íreint núll. Það voru aðeins bak-
/erðirnir, markvörðurinn og fyr-
irliðinn, Harvey, h. framv., scir
áttu góðan leik, og urðu þess
valdandi að liðið fær annað tæki-
færi í Leeds á miðvikudag. — Á
síðustu mín. bjargaði markvörð-
urinn af hreinni tilviljun, oftir
aukaspyrnu frá miðju. Myndað-
ist þvaga við markið óg var hann
svo heppinn, að knötturinn
hraut af öxl hans, er skot kom
á markið, og út aftur.
Þetta mun vera í fyrsta skiptið
í sögu bikarkeppninnar, að und-
anúrslitaleik er frestað, og fer
leikur Arsenal og Chelsea fram
á laugardag.
Aoeins 5 leikir fóru fram í 1,
deiid, og fóru leikar bannig:
Bolton 1 — Liverpool 1
Burnley 0 — Sunderland 1
Middlesbro 2 — Manchester C. 2
A-eston 3 — Wolverhampton 0
Stoke 2 — Portsmouth 0
ftliffiBiingarorð
í DAG fer fram jarðarför Grét-
ars Ragnarssonar, er andaðist í
Landsspítaianum 13. marz s.l. —
Grétar var fæddur að Lokinhömr
um í Arnarfirði 10. janúar 1933.
Foreldrar hans voru hjónin
Ragnar Guðmundsson, oddviti,
bóndi á Hrafnabjörgum, og Krist-
ín Sveinbjarnardóttir. Ilafa þau
hjónin eignast 9 börn.
í þessum glaða og efnilega
systkinahópi ólst Grétar upp á
yndislegum stað með útsýni yfir
hið víðfeðma haf og kvöldsólina,
með allri sinni heillandi fegurð,
eins og fijótandi á hafsfletinum.
Slíkri sjón gleymir enginn.
Grétar þótti strax í bernsku
efnilegur námsmaður. Fyrir ferm
ingu naut hann kennslu í heima-
húsum og í farskóla hreppsins
eins og önnur börn þá í sveitum
landsins. Eftir fermingu var
hann tvo vetur í héraðsskólanum
á Núpi í Dýrafirði. Dvaldi síðan
einn vetur heima, en tók svo
próf upp í 3. bekk Menntaskól-
ar.s í Reykjavík haustið 1950. —
Hér í Reykjavík bjó hann á hinu
ágæta heimili fcðurbróður síns,
Guðmundar, búrmanns á Detti-
fossi, og konu hans, Elinborgar
Jónsdóttur, er hugsaði um hann
og hjúkraði sem bezta’ móðir,
enda kunni hann að meta kær-
leika þeirra.
Grétar veiktist nokkru fyrir
jól og lá fyrst heima, en var
síðan fluttur i Landsspítalann til
frekari aðgerða. Þar lá hann oft
þungt haldinn, þar til hann and-
aðist 13. marz.
Veikindi sín bar hann með
festu og ró og hafði oftar bros á
vör, er vinir hans heimsóttu
hann.
Grétar var hugljúfur drengur,
glaðvær og hlýr og félagi goSur.
Hann var hár og grannur, augun
snör og lýsti úr þeim gáfur og
festa.
Það er þjóðarskaði, þegar efnis
menn hverfa af jarðarsviðinu
ungir að árum, áður en þeir hafa
getað ieyst af hendi æfist^rfið
sér og þjóðinni til blessunai® Og
svo var hér, því margar giæstar
vonir voru tengdar við 'hinn
unga mann af öllum, er þekktu
hann. Það er því sár harmur
kveðinn að ástvinum hans.
Áður hafa fóreldrar Grétars
misst son sinn, Óiaf, mesta efnis-
mann, er tók út af togaranum
,,Kára“ 29. marz 1948. Einnig
misstu þau yngsta barn sitt, ynd-
is'ega stúiku, Höllu að nafni,
hún hrapaði fram af kletti og
beið bana af 2. iúlí 1950.
Öll þessi systkini voru mann-
kostum búin og óspillt, við vit-
um því, að þeirra hefir beðið góð
heimkoma á landi lífsins. Mætti
það vera öllum, er þeim únnu,
raunabót. Minning þeirra iifir
mæt í hjörtum allra samfferða-
manna þeirra.
Um leið og ég bið guð að l|lessa
Grétar á nýjum leiðum, votfa ég
foreldrum hans, systkinum’ öli-
um, nær og fiær, og öðruro að-
standendum dýpstu samúð mína.
B. Á. K.
óperuh!júmsveit nuin sítja
svip sinn á Edii
■ | r c n R r gE t«
mm
PARÍS 1. apríl: — Margir höfðu
búist við pólitískri sprengingu í
franska þinginu i dag er Pinay
forsætisróðherra átti að gefa þing
inu yfirht um npncr má'anna í
Túnis. Allt íór þó róiega fram og
Pinay baO uui iit-st tu íj. uiai ui
að gefa skýrslú sína.
Þingíð felldj með 412 tikvæð-
um gegn 100 lillögu kommúnista,
sem gekk i þá átt að þirtgið vís-
aði fjárlagafrumvarpi Pinays frá
í heild, án frekari umræðna.
— NTE—-Reuter.
L U J T Mrk St
Manch. Utd 35 19 9 7 73:46 47
Arsenal 35 19 9 7 71:47 47
Portsmouth 36 18 8 10 62:50 44
Tottenham 36 18 7 11 66:48 43 '
Bolton 36 15 10 11 56:55 40.
Preston 37 14 11 12 66:50 39
Newcastle 34 15 8 11 84:59 38
Aston Villa 35 15 8 12 63:59 38 1
Charlton 36 15 8 13 61:59 38 '
T Jverpool 36 10 18 8 51:48 38 1
Blackpool 35 15 7 13 54:53 37 !
Wolves 36 12 13 11 68:58 37
Manch. C. 36 12 13 11 53:49 37 1
Burnley 36 13 9 14 50:49 35
Sunderland 36 12 9 15 55:55 33
Derby 35 13 6 16 56:68 32
Cheisea 34 13 5 16 43:54 31
W.B.A. 34 8 12 14 57:69 28
Stoke 36 10 7 19 39:72 27
Middlesbro 34 10 6 18 48:78 26
Pulhám 35 6 10 19 49:86 22
Huddersfld 35 7 7 21 41:71 21
LISTAHÁTÍÐIN í Edinborg hefur vakið æ meiri athygli með hverju
ári, frá því að fyrst var til hennar stofnað árið 1947. Að þessu
sinni hefst hátíðin 17. ágúst og stendur yfir til 6. september.
Meginþáttur hátíðahaldanna er^ i ’
flutningur æðri tónlistar, en aðr-
ar listgreinar, s. s. ballett og leik-
list, fá sinn skerf. Einnig er efnt
til listsýninga, meðan á hátiðinni
stendur, m. a. verður haldin sýn-
ing' á verkum franska málarans
Degas.
2. deild:
Birmingham 2 — Hull 2
Uoncaster 1 — Coventry
Everton 2 — Swansea 1
Leeds 1 — Notts Co 0
T eicester 1 — Barnsley 2
Nottm. F
Birmingh.
Nottm. F.
Sheff. W.
I.eeds
1 eicester
Rotherham
Bury
Swansea
Hull
Coventry
Q.P.R.
Sh effield U 2
1 - - Q.P. R. 0
>n 4 — Bury 2
L TT J T Mrk
36 17 9 10 55:44
33 16 10 10 66:56
35 16 9 10 84:66
35 16 9 10 50:45
36 16 8 12 70:57
36 16 8 12 ,68:60
36 12 7 17 56:60
36 10 10 16 62:66
36 10 9 17 51:59
36 12 5 19 48:68
36 8 11 17 43:73
St
41
40
HAMBORGAR-OPERAN
Þýzk ópera mun setja sVip sinn
á þessa Edinborgarhátíð, því að
Hamborgar-óperan hefur verið
ráðin til að flytja þar 6 óperuv.
Óperurnar eru þessar: Töfraflaut
an eftir Mozart, Fidelio eftlr
Beethoven, Töfraskyttan eftir
Weber, Meistarasöngvararrúr eft-
ir Wagner, Rósariddarinn eftir
R. Strauss og Matthías málari
eftir Hindemith. — Stjórnendur
verða Leopold Ludwig, Jósef
Keilberth, og Georg Solti.
SYMFONÍU-
IILJÓMSVEITIRNAR
Sex symfoníuhljómsveitir leika
á hátíðinni, m. a. Royal Phil-
harmonic hljómsveitm undir
stjórn Sir Thomas Beecham og
Ernest Ansermet, — Concert-
gebouw-hljómsveitin, tjórnend-
■ ur Eduard van Beinum >g Rafael
Kubelik, og Hallé-hljcmsveitin,
stjórnandi Sir John Bart rolli. —
Heimsfrægir einleikara leika
með hljómsveitum þessuni, m. a.
Clifford Curzon og Josef ,T.:igeti.
Royal Phil. kammerhljómsveitin
og Kammerhljómsveitin í Stutt-
gart, strokkvartettar og kvint-
ettar munu leika og fjöldi ein-
leikara og einsöngvara koma
fram.
Þrjú heimsfræg ballett-félög
sýna balletta á hátíðinni, m. a.
Coppelia eftir Delibes og Eld-
fuglinn eftir Stranvinsky.
Fjöldi leiksýninga verður, með-
an á hátíðinni stendur. Lyceura
leikhúsið sýnir meðal annars tvö
ný, brezk leikrit, The River Line,
eftir Charles Morgan, og The
Player King, eftir Christopher
Hassal.
SALA MIÐA AÐ HEFJAST
Þúsundir lislunnenda víðs veg-
ar úr hinum menntaða heimi
hafa þyrpzt á Edinborgarhátlðina
undanfarin ár. Ráðlegt er að
tryggja sér aðgöngumiða ogigist*í
ingu í tæka tíð, þar eð líkur eru
fyrir miklu meiri eftirspurn en
><ægt er að fullnægja. Dagskrá
hátíðahaldanna er nú að fuilu
ákveðin, og hefst sala aðgöngu-
miða þ. 7. apríl.
ÓDÝRT AÐ KOMAST ÞANGAB
Vart mun hægt að hugsa sér
ákjósanlegra sumarleyfi en heim-
sókn á Edinborgarhátíðina. Sam-
göngur milli íslands og Skot-
lands eru greiðar og ódýrar með
farþegaskipunum Heklu og Gull-
fossi. Ferðaskrifstofa ríkisir.s
mun gefa nánari upplýsingar um
hátíðina og veitir fyrirgreiðeiu
þeim, er óska að tryggja sér að-
göngumiða og gististað, en gera
þarf ráðstafanir til þess hið
fyrsta.
Fórust í flóðum
LUNDÚNUM — .Að minnsta kosti
11 manns fórust og þúsundir urðu
heimilislausar í flóðum, seni urðu
nýlega í Mozambique í A.ustul*-
Afríku. *;