Morgunblaðið - 02.04.1952, Page 12

Morgunblaðið - 02.04.1952, Page 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ , Miovikudagur 2. apríl 195Í •'NESKAUPSTAÐ, 1. apríl. — í gærkvöldi bauð kveníélagið Nanna,. kp/ennadeild Slysavarnaféiagsins og Rauða-kross deildin frétta- mönnum að vera viðstöddum afhendingu röntge»tækja, er félögin hafa 'gefið sjúkrahúsi Neskaupstaðar. Röntgentæki þessi eru frá^ "7 Philips-verksmiðjunum, og eru talin mjög fullkomin eftir stærð. Vei'ð þejrra mun vera um 36,000 krönur uppsett. Ingólfur Bjarg-í mundsson rafvirkjameistari fí á Akureyri setti tækin. upp, en liánm hefir unráð hjá verksmiðj- unum, og hefir annazt öll tæki hér á landi fyrir það fyrir- tæki. Fyrst 'um sinn verða tækin á lækningastófu héraðslæknis. — Björn Björnsson (yngriR -for-i máður Rauða kross deildarinnar hér, afhenti Bjarna Þórðarsyni bæjarstjóra og Gunnlaugi Snæ- dal héraðslækni, tækin fyrir hönd féiaganna. Þarna voru við-< staddir stjórnarfélagar félaganna og gestir bæjarstjórnarinnar. Þakkaði hann gefendunum hina höfðinglegu gjöf, svo og annan stuðning í menningarlífi bæjar- ins fyrr og síðar. TÓKÍÓ, 1. apríl: — Flugher S. Þ. hefur misst-617 flugvél- ar frá upþhaíi Kóreustyrjald- arijjnar til 31. marz s.h, að því er tilkvnnt var í aðalbæki- stöðvum flughersins. "'ú, 490 voru skotnar níður. af Idtt- varnaskyttum á jörðu og 66 vóju skotnar niður i ioftbardögum. Hir.ar hafa farizt á annan háit. Norðanherinn hefur misst 398 flugvéiar, þar af 263 ,MIG-vélar, í Panmunjom gerðist ekkert. Fangaskiptanefndin kom saman tihlokaðs fundar. —Reuter'-NTÖ HÆGT AÐ SETJA TÆKIN * UPP í HEIMAHÚSUM Héraðslæknir þakkaði og út- skýrði síðan notkun tækjanna og sýndi þau. En einn gestanna var gegnumrýstUí. 'Gát hann þess m. a., að mögulegt væri að flytja tækin og nota á heimilum eða annars staðar, þegar mikið lægi við, en erfitt væri að fíytja sjúkling. Þá væri sömuleiðis>"állt heilbrigðiseftirlit auðveldara við komu þessara tækja. | Það var á sameigilegum stjórn- arfundi ofantaldra félaga, hinn 29. maí s. 1., að ákvörðun var tekin um þessa gjöf. Eftir áhugá gefendanna má búast við, að' ekki verði langtj að bíða næstú stórgjafar. Bygg- ingarnefnd sjúkrahússins má því herða róðurinn, svo að mögulegt verði að veita slíkum gjöfumj sómasamlega móttöku og búa þeim tilhlýðilegan sama stað þeg- ar frá upphafi. En sjúkrahúsið gétur ekki talízt komið undir þak. Rauða kross deildin hefir und-; anfarin ár rekið hér ljóslækn- ingastofu, og hefir aðsókn verið rnikil. — Guðm. Umíerð um Reykjavíkur- og KefiayíkurflygvöH s febráar í S.L. MÁNUÐI var umferð um ílugvellina sem hér segir: P E YIö A VÍKURFLUG VÖLLUK Millilandaflug 6 lendingar, Far þegaflug, innanlands 61 lending, Einka- og kennsluflug 121 lend- ing. Samtals 188 lendingar. Með millilandaflugvélum fóru og komu til Reykjavíkur 172 far- þogar, 3927 kg farangur, -1057 kg fragt og 1937 kg póstur. Með farþegaflugvélum í innan- iandsflugi fóru og komu 1047 far- þogar, 15465 kg íarangur, 39795 kg fragt-og 10990 kg af pósti. Frá Ijósmynda- sýningunni RÁÐ var gert fyrir því. að Ljós- myndasýningu áhugamanna í Listvir.asalnum lyki á sunnudags- kvöldið var, en vegna góðrar.að- sóknar tvo síðustu dagana hefur verið ákveðið, að hún verði opin í nokkra daga enn. Hins vegar lauk atkvæðagreiðslunni um tvær vei'ðlaunamyndirnar r sunnudagskvöld, en sýningarges' ir áttu að velja tvær beztu mynd- irnar. Dómnefnd atvinnul,iós-i myndara hafði þegar valið hinar tvær myndirnar, eins og skýrt hefur verið frá, Eins og vænta mátti, dreifðust atkvæðin mjög, og hlutu svo að segja allar mynd- irnar eitthvert atkvæði. Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að flest atkvæði féllu á mynd nr. 4 „Hliðið" eftir Ásgeir1 Long í Hafnarfirði og mynd nr. 78, „Æskudraumur“, eftir Her- dísi Guðmundsdóttur, Hafnar- firði. Þessar tvær myndir voru jafnar að atkvæðum og hlutu báðar 5,8% greiddra atkvæða. Næstu myndir þar á eftir voru „Sótarlag“ eftir Gunnar Péturs- son, Rvík með 5,5%, „Jólasniór“ eftir Herdísi Guðmundsdóttim með 5,1%, ,,Haddý“ eftir Rafn Hafnfjörð með 4,3% og „Jóla- nótt“ eftir Gunnar Jónasson með 4.0%. - Myndirnar, sem.íeneu vei SJaun atvinnuljósmyndara hlutu þassi atkvæði: „Daorenninp“ eftir Bíbí Gísladóttur 0 7% og „Frosin strá' eftir Þorvarð R. Jónsson 2,7%. Af þessu má sjá. hve smekkur al- mennings og íagmanna er ó'íku'-. Það er einnig athyglisvert, 'ð beir, sem flest atkvæðin fá eru bæði Hafnfirðingar, og mega þeir vel við una. Svningin ve^ður mn rnin » nokkra daga, frá kl. 1—10 dagh Fleiri sprengiusend- ingar í HAAG 1. apríl: — Nefnd skipuð’ af vesturþýzku stjórninni situr á rökstólum í Haag og ræðir um bótagreiðslur Þjóðverja til Gyð- inga. í dag bárust 3 bréf til aðal- ritara þýzku nefndarinnar og tveggja ritara hans. Þar sem utanáskriftin var á frönsku vakn- aði tortryggni hjá hinum þýzka aðalritara og lagði hann bréfið varlega frá sér án þess að opna það. Við rannsókn kom í ljós að í bréfunum öllum voru sprengjur, og þykir sýnt að hér sé um beint tilræði við nefndarmenrtina að næða. Rannsókn er þegar hafin og er hún viðtæk, því bréfin voru póst- sett í Amsterdam. — NTB—Reuter. - Borgin helga Framh. af bls. 8 á fáráxllegum dýramyndum og hárfínu útflúri. Á stöllum sitja guðalíkneskjur, í þeim birtist undarlegur sam- runi manna og kynjavera. Hinar helgu kýr reika um musterin sæl- legar og dreymandi. Aðeins Brama sjálfur er þeim ofar. Fólk- ið bíður þess í ofvæni, að þessar helgu skepnur láti frá sér úr- gan þeirrar ríkulegu fæðu, sem þær neyta. Þegar að því kemur, verður heldur en ekki handa- gangur í öskjunni — en við forð- um okkur út undir bert loft. ÞAR SITUR EYMDIN AÐ VÖLDUM Við leggjum leið okkar um eitt hrörlegasta hverfið. Frá óhrein- um híbýlum, sorpinu á götunni og daunillum vatnsþróm berst okkur banvænn þéfur að vitum. Iíér liggja hvers kyns sjúkdóm- ar og pestir í leyni. Undir hús- veggjunum liggja í tugatali börn, sem mega sig hvergi hræra, vegna þess hve limir .þeirra eru afmyndaðir af beinkröm. Tötralegir beiningamenn, sár- þiáðir af elefantiasis (húðsjúk- ,Jómur, sem veldur því, að húð manna líkist fílshúð), teigja fram sfskræmdar hendurnar og mæna á.okkur vonaraugum. Við snúum við i flýti, gripnir hryllingi og ■ ’.ðbjóði. • I ofíið er mettað megnri gufu f:á fijótinu. Skinhoraðar konur stara á okkur með æðislegan rlampa í augum. Við skundum á brctt —- í áttina til fljótsins. KV-ÍÍLD í BENARES ’.Eins og tjald sé dregið fyrir leíksvtð, sveipast borgin dimm- b’áum skuggum, en stjörnurnar k.vikna. á festingunni, ein af ann- a i. tv/rár'>asilfricS sindrar í bylgj- um .fPótsins, og úti í dökkvan- i’n. siáum við móta fyrir stirðn- uðum b'kcmum, sem bundnir eru v'ð triábó’i. Þetta eru jarðnesk- a’- leifar fátæklinga, sem ekki hafa haft efni á að kosta sína ^"jn fcálför. Nú bærast lík þeirra r'v'ir straumþunga fljótsins, Ur-r-g <- m krókódílar og hræ- ívglar h’ákka yfir bráð sinni . . . MikZ'kÚS: KEFLAVÍK URFLUG VÖLLUR: Milhlar.aaflug 81 lending. — Með þessum flugvélum íóru og komu til Keflavíkur 94 farþegar. 2913 kg af flutningi og 892 kg af pósti. Um völlinn fóru samtals 2133 farþegar, .90414 kg af vöru- flutningi og 16710 kg af pósti. Fréttatilkynning frá flugvalla- stjóra. - Vasabókin Framh. af bls. 5 H'asahariclbókir.a til að fletta upp 1, er.þá vantar ýmislegar upplýs- ingar vaiðandi þcirra daglegu Stöl'f. Ólafur Bjarnason. 1) Blóðþyrstar geddurnar hafa leggja bær í hann gráðugar og runnið á blóðlyktina og þegar grimmar. . þær sjá ,að hákarlinn er særður, : 2) Hákarlinn stenfir á flótta A 5CHOOL OP BLOODTHIRSTy BAftRACUDA S'.VAn.M TO attack" THE WO'JMDGO SHARX 6EFORE HE CAN R34CH REG/ STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur efnir í <kvöld til síðustu kvöld- vöku sinnar á þessum vetri og munu éldri Stúdentar'.koma þar einkum fram. Þeir Tómas Guð- mundsson skáld er verður kynn- ir, Einar Magnússon menntaskóla kennari og Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri, hafa haft undirbún- ing hennar raéð höndum. Að venju verður margt til skemmt- unar. Þar verður sýnd lO.mín. kvik- mynd frá aldarafmæli Mennta- skólans, leikið verður fjórhennt á píanó og leikaHþeir Adolf Guð-í mundsson og Hjörtur Halldórs-. son. — Séra Bjarni Jónsson segih frá, og þá syngur kvartett stúd-; enta. Pétur Jónsson söngvari ætl- aði að taka lagið, en er veikur og mun Guðmundur .Jónsson syiigja í hans stað. Þá verður gaman-- þáttur. Kvöldvakan verður í Sjálfstæð ishúsinu og hefst eins og vant ei stundvíslega kl. 8.30. Samkomusfaðurfyrir starfsfólk olíustöðv- arinnar í Hvalfirði FYRIR atbeina Siguþðar Jónas- sonar framkvæmdastjóra og Magnúsar Maríassonar stöðvar- stjóra, byrjaði Olíufélagið h.f. fyrir alllöngu að útbúa sam- komusal fyrir starfsfólk sitt i olíustöð félagsins í Hvalfirði. Er þessu verki nú nýlokið. Salurinn er hinn vistlegasti og rúmar i sæti um 100 manns. í gærkvöldi var haldin fyrsta dagskrársamkoman í hinum nýjá samastað. Stjórnaði stöðvarstjór- inn henni, skýrði tilgang og bauð fólk velkomið, en auk starfs-: manna og skylduliðs þeirra, hafði fólki frá næstu bæjum verið boðið, samtals 80 manns. Erind-_ reki Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, Baldvin Þ. Krist-' jánsson, flutti ræðu um sam- vinnumál. Sýndar voru kvik-i myndir og „þjóðkórsbrot“ stað- arins söng milli þátta. Að lokum kvaddi sér hljóðs Guðmundur Brynjólfsson oddviti á Hrafna- björgum, þakkaði fyrir hönd að- komugesta og kvað sig og ná- granna sína hyggja gott til þeirr- ar bættu aðstöðu, sem nú hefði skapazt til samskipta þeirra og starfsmanna stöðvarinnar. Róm- aði hann nábýlið við stöðvar- stjórann og fólk hans. Samkom- an stóð í fullar 3 klukkustundir og var hin ánægjulegasta. Tilgangurinn með samkomu- húsinu er að sjálfsögðu sá, að skapa skilyrði til aukins og bætts félagslífs þess fólks, er vinnur í olíustöðinni, en því hefur jafnan farið fjölgandi, og verða þær æ fleiri fjölskyldurnar, sem eru bú- settar á Miðsandi allan ársins hring. Er ætlunin að koma þarna upp bókasafni, sýna kvikmyndir, flytja erindi, koma saman til spila, tafls o. fl. er verða má til gagns og skemmtunar. (FráSÍS). SAUÐÁRKRÓKI 31. marz. — Sæluvikunni lauk í gær, hafði þá :ýmis konar mannfagnaður staðið í rúma viku, eða frá sunnudegin- um 23. þ.m., en þá sýndi Leik- félag Sauðárkróks sjónleikinn ,-,Þrír skátkar“. Siðan voru hafð- ar 8 sýningar. Fella varð niður leikritið „Nóttin langa“ vegna veikinda. Leikflokkur Templara sýndi „Fallnir englar“ 5 sinnum. Á sjónleik Gagnfræðaskólanem- enda „Frá Kaupmannahöfn til Árósa“ voru tvær sýningar. Helgi Hjörvar flutti þrjú erindi á vegum Kvenfél. Sauðárkróks. Málfundir voru haldnir á föstu- dag og laugardag fyrir tiistuðlan bókasafns Skagfirðinga. Fra_m- sögu þar höfðu þeir Ragnar Ás- geirsson ráðunautur, ,-Kristján Karlsson skólastjóri, Ólafur á Hellulandi og Egill Bjarnason, ráðunautur. Kvikmyndasýningar voru 8. Þá hafði Kirkjukór Sauðárkróks tvo samsöngva undir stjórn Ey- þórs Stefánssonar, en undirleik annaðist Árni Ingimundarson frá Áícureyri. Karlakórinn Heimir hélt.eina söngskemmtun og ung- ir og gamlir skemmtu sér , við dans á kvöldin. Mannfjöldi mikill sótti Sælu- vikuna sem fór í álla staði vel fram. Veður var hið ákjósanleg- asta. Sýslufundur hefir staðið yfir síðan á miðvikudag og mun, að líkindum verða lokið fyrir n.k. helgi. — jón. Veittir voru 82 sfyrkir úr sjóðnum STYRK úr Styrktarsjóði verka- manna- og sjómannafélaganna í Reykjavík á árinu 1951 fengu 82 umsækjendur, 67 karlar og 15 konur. Hæsti styrkurinn nam kr. 450,00, en lægsti kr. 250,00. Sam- tals voru veittir styrkir að upp- hæð kr. 26.925,00 á árinu. Eftir- talin félög hafa greitt ársgjald til sjóðsins: Verkamannafélagið Dagsbrún kr. 3,200,00, Sjómannafél. Reykja víkur 1,553,00, Verkakvennafé- lagið Framsókn 504,00, Þvotta- kvennafélagið Freyja 77,50, Hið ísl. prentarafélag 219,50, Bakara- sveinafélag íslands 63,00, Bók- bindarafélag Reykjavíkur 81,50 og Kiæðskerasveinafél. Skjald- borg. 101,50. Samtals kr. 5,800,00, Ársgjald til sjóðsins er kr. 1,00 af körlum og kr. 0,50 af konum. Á árinu fékk sjóðurinn styrk úr Bæjarsjóði Reykjavíkur að upphæð kr. 10,000,00 og frá Rík- iss.ióði kr. 6,000,00. Sjóðurinn var í.ársbyrjun kr. 179,278,11, en í árslok kr. 182,568, 93 og hefur því aukizt á árinu um kr. 3,290,82. Eignaaukningu ársins var varið til kaupa á skuldabréf- um Byggingarsjóðs verkamanna. St.iórn sjóðsins skipa: Sigurjón Á. Ólafsson, Hannes^M. Stephen- sen og Guðmunda ólafsdóttir. Endurskoðendur eru: A'freð Guðmundsson og Magnús Ást- marsson. Eftir E4 IMHL JLN PANIC, THE KILLER RACES FOR TME OPEN SEA, 6UT THE VICIOU5 í PACK PULL5 HIM DOWNl/ til hafs, en geddurnar grimmu hanga utan á honum. En vin- irnir Siggi og Raggi sitja í bátn- um og horfa á eftir þeim, Þar til fjarlægðin hylur þessi rándýr hafsins og bardaga þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.