Morgunblaðið - 02.04.1952, Page 15
Miðvikudagur 2. apríl 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15
Vinna
Tek uð mer hreingerningar.
Sigurjón Guðjónsson, málari.
Simi 81872. —
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn. —-
Fyrsta flok'ks vinna.
Hreingerningar,
Giujíguhreinsun
Fagmenn. — Simi 7897. —
Þórður Einarsson.
Hreingerningastöðin
Sími 6645. Helfur, sem undanfarin
ár. vana menn til hreingerninga.
Tilkynning
VIÐHALD KAFTÆKJA
kostar aðeins hluta af ársvSxtuot
Uaupverðsins. —
KAFTÆKJATRYGGINGAR h.f.
Laugavegi 27. — Sími 7601.
Fundið
Brúnn skinnhunzki
(ullarfóðraður) fannst í Banka:
stræti í s.l. Yiku. — Eigandi hringi
í síma 5991. —
Samkomur
K.F.U.K. — U.D.
Hliðarstúikur! Aðalfundur í
kvöld (mdðvikudag) kl. 8.30. •—
Fjölsækið.
FlLADELFÍA
Almenn samkoma að Herjólfsgötu
8. Hafnarfirði kl. 8.30. Allir vel-
komn ir.
I. O. G. T.
St. Minerva nr. 172
Fundnr í kvöld kl. 8.30. Kosning
emibættismanna. Skýrt siðakerfi regl
unnar. — Lei’krit: Litla dóttirin. Min
ervingar leika. — Fjölsækið. — Æ.t.
St. Einingin nr. 14
Fundur í 'kvold 'kl. 8.30. Innsefn-
ing embætti-smanna. — Spurninga
bókin. — Lesin Einberji. — Æ.i.
Félagslíf
FRAMARAK
Skemmtifundur í félagdheimilinu
í kvöld kl. 9. Meistarafl. kvenna og
3ja fl. karla hoðið á fundinn.
— Nefntlin.
FRAMARAR
Félagsheimilið verður
opið á hverju 'kvöldi. —
framvegis
fþróttabandalag drengja
Meistaram'ót IBD hefst íöslud. 4.
apríl í Eddu'húsinu við Lindargötu.
Nán.ari upplýsingar gefur Guðm.
Guðmundsson, Háteigsvegi 42.
Stjórn í. R. I).
Skenimtifundur
lieldur Glimufélagið Ármann, i
samkomusal Mjólkurstöðvarinnar i
kvöld og hefst hann með félagsvist
kl. 8.30_ önnur skemmti.atriði: Kór-
söngur — Dans. Félagar, fjölmennið
og takið með ykkur gesti. Nefndin
III. Kolviðarhólsmótið
fer fram við Kolviðarhól 24, 26.
og 27. april 1952. Keppt verður í
svigi og 'hruni karla, kvenna og
drengja i öllum fltíkkum o:g auk þess
skíðastökki. Þátttalsa er öllum félög-
um innan ÍSl og SKl heimil. Þátt-
tSku skal tilkynna Ragnari Þorsteins
syni í si'ina 5389 og 4917 fyrir 17.
apríl. — Skíðadeild f.R.
f.R. — Páskavikan
að Kolviðarhóli og Valgerðarstöð-
um. Þeir, scm dvelja ætla i skálum
þessurrt um páskana, verða að láta
skrá sig i iR-húsinu n.k. föstudags-
kvöld kl. 8—9. Þar verða gefnar ftll-
ar nánari upplýsingar.
Skíðadeild Í.R.
IB/iZl' A Ð AUGLÝSAA.
fí MOliCUNBLAÐINU
i1: j ( . V:., i í > j t: k t
■
SendLSveLnn óskast \
m
m
m
m
■
Silli & Valdi
Hdteigsvegi 2
Konur
Sníða- og saumanámskeið byrja 15. apríl.
GUÐRUN ARNGRÍMSDOTTIR
Vesturgötu 3 — Sími 1783
Hafnarfjörður
Nú er réttur tími til vetrarúðunar í görðum. Fegrun-
arfélagið útvegar mann til starfsins fyrir þá, sem þess
óska. — Uppl. og pöntunum veitt móttaka í síma 9196
kl. 5—6 e. h. fram til n. k. föstudags.
Fegrunarfélag Hafnarfjarðar.
„Holyrood
a
Mikið úrval af peysum
og sólplisseruðum jersey-pilsum.
Laugaveg 48
MÁHIN M HVER
Mbllll! GEIUH MÁEAR ÚR
0
PITTSBURGH
ALLHIDE
SATIN FSIðlSH
Húsmæður
Hver vill ekki fá mikið fyrir peningana?
Kaupið FRÓN-MATARKEX og þá fáið þi<5
einnig það bezta.
eir=
EIMBA-KRÖOTUR
206 x 81 cm., 4J/4 mm. á þykkt, kominn aftur.
Þetta er mjög fallegur krossviður og er frágáhg-
urinn á honum fyrsta flokks í alla staði.
PALL ÞORGEIRSSON
LAUGAVEG 22. SÍMI: 6412.
f-
6
s.
Ef þér viljið fá áferðarfallega, sterka og endingargóða
málningu, þá þiðjið um hina nýju Pittsburgh gúmmí-
blönduðu málningu. Hún þornar fljótt, er lyktarlaus og
myndar silki fína en sterka húð á minna en einni klst.
Málniugin springur hvorki né flagnar af og þolir
mjög vel þvott.
I ALLT Á SAMA STAÐ! i
i J4f Jyitl Vithjálnsson
I
Hja.-tanlegar þakkir fyrir a^uðsýnda hjálpsemi ^og
samúð við andlát og jarðarför fóstursystur minnar
JÓNÍNU TÓMASDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll. <
Ólöf Sveinsdóttir. '
Systir okkar
JÓNÍNA GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR
i andaðist 31. marz að Elliheimilinu Grund. t
Þórunn Þorsteinsdittir, María Þorsteinsdóttir,
* ! ■
Kristín Þorsteinsdóttir.
——M——BMaWliDaWgra—«—B—■———BB»
Maðurinn minn
FRIÐRIK SIGURGEÍRSSON,
Grundarstíg 5 B, lézt að heimili sínu 31. marz.
, Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna,
Þorbjörg Sigurgeirsróttir.
Jarðarför
KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR
forstjóra Pípuverksmiðjunnar, fer fram frá Dómkirkju-
unni fimmtudaginn 3. apríl kl. 1,30. — Jarðað verðtir í
Fossvogskirkjugarði. Kirkjuathöfninni verður útvarfiað.
Aðstandendur.
)■
. Útför
GUÐJÓNS JÓNSSONAR
frá Stokkseyri, fer fram föstudaginn 4. apríl. — Hefst
með húskveðju að heimili hans, Stað, Grímsstaðaholti
kl. 1 e. h. — Jarðsett verður frá Fossvogskirkju kl. 1.45.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar
afbeðið samkvæmt ósk hins látna.
Jóhanna Jónsdóttir
o? börn. k
Þökkum innilega öllum. er sýnt hafa vinsemd og hlut-
teknim u við andlát og útför j
AUÐAR FRÍMANNSDÓTTUR
Vandamenn.
1 iP,
* . ■ m ) .
{ - f T , , ’ ■
C». J J > o” Ts f iT 'lT.. I , ' t 5 3 7. ' ; n; 13 31 j í,r r t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför móður okkar u
GUÐBJARGAR BENJAMÍNSDÓTTUR, J
Lækjarkoti, Borgarhrepp. Sérstaklega viljum við þahka
systkinunum á Brennistöðum fyrir þeirra miklu vin-
áttu og hjálp fyrr og síðar. Svo og öllum konunum í
Kvenfélagi Borgarhrepps, fyrir þeirra aðdáanlegu hjálp-
semi og vináttu alla tíð, við hina látnu.
Guð launi ykkur öllum.
Ólaíía Ólafsdóttir. Sólveig Ólafsdóttir, María Ólafsdóttir.
Benjamín Olafsson.