Morgunblaðið - 03.04.1952, Síða 1

Morgunblaðið - 03.04.1952, Síða 1
16 síður 39. árgangur. 78. tbl. — Fimmtudagur 3. apríl 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins. É:kis8 framlöa fil ¥Í§reisnar Eivkaskeyti lil Mbl. frá Reuter-1\TB I’ARÍS, 2. apríl. — Umræður hófust í dag í franska þinginu um fjárlagafrumvarp stjórnarinnar og er búizt við að það verði hin mesta eldraun fyrir Pinay. Forsætisráðherrann tók fyrstur til máls og skoraði á þingmenn að hraða samþykkt frumvarpsins, sem miest mætti verða, svo að unnt yrði að stöðva verðbólguna í land- ihu. Minnti hann á, að þegar hefðu tvær ríkisstjórnir hröklazt frá völdum á árinu, vegna ágreinings um úrræði í efnahagsmálunum. DREGIÐ rií FJÁRFESXINGU <*- í frumvarpi Pinays er ekki gert ráð fyrir nýjnm sköttum heldur róttækum sparnaðarráðstöfunum, sem fyrst og fremst bitna á fjár- festingu og endurreisn. Skatt- svikurum er heitið sakarupp- gjöf, ef þeir draga nú fram í dagsljósið sjóði, sem leynt hefur verið. í ræðunni benti Pinay á, máli sinu til stuðnings, að Belgir, Danir og Hollendingar hefðu allir haft þann hátt á að draga úr fjár- festingunni á undanförnum ár- um. 432 : 187 Að lokinni ræðu Pinay sam- þykkti þingið með 432 at- kvæðum gegn 187 að ræða ekki þann lið frumvarpsins, sem gerir ráð fyrir heimild til handa stjórninni að ákveða 110 milljarða franka sparnað- arráðstafanir, þ. á. m. 60 miiljarða niðurskurð fjárfest- ingar og framlaga til endur- reisnarinnar. Á móti voru flestir íhaldsþingmenn og sósíalradíkalir, en aðrir þing- menn greiddu atkvæði með synjuninni. IITGJÖLD SAMÞYKKT Eftir stutt fundarhlé sam- þykkti deildin útgjaldaliði frum- varpsins bæði til hers og borgara- legra þaría. Hernaðarútgjöldin nema -samtals 1.265 milljörðum franka, en önnur útgjöld 1.542 milljörðum franka. Búizt er við að atkvæðagreiðsl- um ljúki aðfaranótt föstudags. Acheson fúo að siffn áfram -b WASHINGTON 2. r.príl. — Acheson utanríkisráðherra lýsti því yfir á hinum viku- lera fréttamannafundi :í dag, að hann væri 'eiðuhúinn til að regna ;'fram i törfum utan ríkisráðherra cftir forseta- kosningarnar í haust, ir Acheson rragði, o.ð svör Stal- ins við spurningum banda- rískra blaða, sem birt voru gær geymdu engan nýjan boðskap í alþjóðamálum. ýý Um Tríestemálið ;>agði utan- ríkisráðherrann, að Tító marskálkur þyrfti ekki að óttast niðurstöður Lundúna- fundarins. Bandaríska stjórn in hefði þegar fullvissað hann um, að aðeins yrði fjallað um stjórn A-svæðis, (brezk- bandaríska svæðið) Prcfkjcr í Wiskonsin og Webraska; ilan leysl KAUPMANNAHÖFN, 2. apríl. — Tveggja ára vinnufriður er nú tryggður í Danmörku, þar sem báðir deiluaðilar hafa samþykkt miðlunartillögur sáttasemjara. Verkamenn samþykktu tillögurn- ar með 317.969 atkvæðum gegn 84.767. — NTB. Aðgengilegt yfirlit yfir áfengismól heimsins Er milliþlnganeindin um nýja áfengistöggjöf æfíi að kynna sér. FYRIR NOKKRU síðan kom merkismaður í heimsókn til Oslóar, Dr. E. M. Jellinek að nafni. Kom hann á vegum hinnar norsku alþýðufræðslu til að halda fyrirlestra um áfengisvarnir og áfengis- nsál almennt. Dr. Jellinek er talinn einna fróðastur allra manna um allt er að áfengismálum lýtur, lækningum áfengissjúklinga og hvernig viðhorf heimsþjóða er almennt til áfengismála. Spánskar karföflur fii New York NEW YORK ■— Fyrsti kartöflu- farmurinn, sem Spánverjar senda til Bandaríkjanna er nýkominn til New York. Er hér um að ræða 71.000 poka, sem seldir verða neyt endum í New York og Puerto- itíkó. 1 Fyrir 2 árum gekk hann í þjón- ustu heilbrigðismálastofnunar S. Þ. „WHO“, en sú stofnun hef- ur sett rannsóknarnefnd á lagg- irnar, til að semja álit um áfeng- ismál þjóðanna. Nefndin sneri sér til ríkisstjórna margra landa í því skyni að fá stjórnirnar til þess að taka upp þetta mál til athugunar hver í sínu landi. Frh. á bls. 2. Taft hefur rétt h5ut sinn - efauver sigraði giæsilega hiaut 24 af 30 iskonsin og líefauver alla Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-I\TB NEW YORK, 2. apríl. — Úrslit eru nú kunn úr prófkosningum flokkanna í Wisconsinfylki í Bandaríkjunum og talningu var að ljúka síðast þegar til fréttist í Nebraska. Taft öldungadeildarþir.g- maður hefur nú rétt hlut sinn gagnvart Eisenhower innan repú- blikanaflokksins og farið með sigur af hólmi í báðum ríkjunum. Estes Kefauver sigraði einnig glæsilega í fiokki demókrata. — i II WISKONSIN Taft, öldungadeildarmaður frá Ohio, hefur nú aftur miklar sig- urvonir í prófkosningum repú- blikanaflokksins. Af 30 kjörmönnum, sem velja átti í Wiskonsin á flokks þing repúblikana í sumar, hlaut Robert Taft 24. Nafn Eisenhowovers hershöfðingja var að vísu ekki á framhjóð- endalistanum en talið var að stuðningsmenn hans mundu greiða þeim Earl Warren eða Baccouche myndar em- bættismannastjórn íTúnis Frönskum stjórnarerindreka sýnt banaíilræöi Einkaskeyti til Mbl. írá Reuter-NTB PARÍS, 2. apríl. — Hinn nýi forsætisráðherra í Túnis, Salah Eddine Baccouche, leggur á morgun (fimmtu- dag) fram rádherralista sinn. Endanlega mun hafa verið gengið frá honum í dag, en samkvæmt gamalli túniskri venju var frestað til fimmtudags að kunngera hann. ARABISKIR EMBÆTTISMENN Baccouche tókst ekki að mynda st.jórn skipaða fulltrúum stjórn- málaflokkanna eins og áformað hafði verið, en samkvæmt áreið- anlegum heimildum valdi hann ráðherra sína úr fámennum hóp arabiskra embættismanna, sem kunnir eru að vinsemd við Frakka. Talið er að meðal þeirra sé sjeik- inn í arabiska hluta Túnis, Chad- ly Aider, sem m. a. er riddari frönsku heiðursfylkingarinnar. NÝTUR EKKI STUÐNINGS Túniskir þjóðernissinnar hafa Frh. á bls. 2. Túnismáiið kært til Kekkoner sigraði NEW YORK 2. apríl. — Asíu- og Arabaríkin, sem aðild eiga að Sameinuðu þjóðunum sendu í dag forseta Öryggis- ráðsins formlega kæru á hend ur Frökkum vegna framferðis þeirra í Túnis og fóru fram á að ráðið yrði kallað saman svo fljótt sem e.uT;'5 væri ti! að fjalla um máiið'. Bárust forsetanum 12 sam- hljóða bréf frá nkjum bessum. lEkki er vitað hvenær Öryggis- 1 ráðið verður kallað saman, on sumir telja að það geti orðið ein- hvern næsfu daga. SENDINEFND FARIN VESTUR UM HAF HELSINGFORS, 2. ajnl. , pr^ Kaíró berast þær fregnir, Kekkonen forsætisráðherra ákvað í dag að taka aftur lausnarbeóðni sína, eftir að landsþing Bændaflokksins hafði samþykkt traustsyfir- lýsingu á hann. Kekkonen afhcnti Finn- landsforseta lausnarbeiðni sína, sem kunnugt er, hinn 21. marz s.l. með þeim rök- stuðningi, að stefna hans í efnahagsmálum nyti ekki stuðnings innan þingflokks Bændaflokksins. — Lands- þingið hefur nú lýst fullum stuðningi við stefnu hans í Jicim málum. að sendinefnd á vegum Moha- meds Cheniks sem hralcinn var frá völdum í Túnis fyrir skcmmu, sé þegar lögð af stað til New York, til að tala máli Túnisþúa á vettvangi S. Þ. Er það von þjóðernissinna, að forseti ráðsins próf. Bohari, beiti sér fyrir því, að þeim verði leyft. að flytja mál sitt fyrir Öryggisráðinu. í kjölfar nefndar þe^sarar fara þeir vestur um haf Salah Ben Yussef og Mohamed Badra, stjórn málamennirnir sem flýðu frá París á dögunum, er Frakkar hófu handtökur þjóðernissinna í Túnis. Harold Stassen atkvæði sitt, sem voru báðir í kjöri. í demókrataflokknum sigr- aði Estes Kefauver með yfir- burðum og hlaut alla 28 fuil- trúana kjörna. NEBRASKA Þegar 75% atkvæða höfðu verið talin í republikana- flokknum í Nebraska, hafði Taft hlotið 53.705 á móti 41.225 atkvæðum Eisenhowers Harold Stassen haíði hlotið 35.997, Mac Arthur 5.363, Warren 1.456 atkvæði. Hvorugur þeirra Taft eða Eisenhower höfðu látið skrá sig til framboðs í Nebraska en kjós- endum var heimilt að skrifa nöfn þeirra á atkvæðaseðilinn. Talið er að Stassen hafi dregið mikið fylgi frá Eisenhower. I demókrataflokknum áttust við þeir Kefauver og Robert Kerr. Síðustu fregnir hermdu, að Kefauver hefði hlotið 44.690 atkvæði á móti 2S.439 atkvæðum milljór.amærir ins. Truman hlaut 684 atkvæði. TAFT UM SIGURINN Taft ræddi við fréttamenn í Washington, er úrslit voru kunn í Wiskonsin og sagði m. a. að sigur sinn sýndi, að utanríkis- stefna Bandaríkjanna nú sem krefðist þungra fjárfórr.a af almenningi, setti ekki fylgi sð fagna með þjóðinni. Hann íók fram, að utanríkismálin væru að vísu ekki aðalbaráttumálið í kosn ingunum, en því væri ekki að leyna, að þjóðin væri að sligast undan skattabyrðunum, sem r.f þeim leiddi. EISENHOWER FER VESTUR UM HAF í símskeyti, sem Eisenhower sendi í dag til vina í fæðingarba; sínum Abiline, segist hann vona að verða kominn heim til Ba/ula- ríkjanna í byriun júnímánaðar næstkomandi. í Abiline verður hann viðstaddur, er lagður ve ð- ur hornsteinn að Eisenhowor- safni, sem þar er áformað z.5 reisa. Flokksþing repúblikana hefst scm kunnugt er hinn 7. júlí. NauðlencSing BORDEAUX 2. apríl. — Norsk Dakóta-flugvél nauðlenti í dag á ströndinni skammt frá Borde- aux í Frakklandi. Meðal 23 far- þega var sænska knattspyrnulið- ið Norrköping og særðist aðeir.s einn maður Gustav Lindgren. | Lindgren sem er kunnur knatt- spyrnumaður brákaðist lítillega á i fæti. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.