Morgunblaðið - 03.04.1952, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.04.1952, Qupperneq 4
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. apríl 1952 } 95. dagur ársins. Tungl fjserst frá jurðu. ÁrdegisflæSi kl. 00.30. Síðdegisflæði kl. 12.05. Næturlæknir í læknavarðstofunni, mi V) ;<>_ PÉÍiurvörðiir er i Lyfjábúðinni Iðurfrii, simi 7911. < E Helgafell 59521+7; VI —2. > I.O.O.F. 5 = 133438*4 =9 III. nr R.M.H_____Föstud. 4. 4. kl. 20. — Fr. — Hvb. -□ L VeS N í gær var vestan kaldi eða stinn ingskaldi og sikúrir vestanlands fram eftir degi, en gekk i norð- austan átt, með snjókomu á Vestur- og Norðurlandi, þegar leið á dagirrn. — 1 Reykjavik var hitinn 6 stig kl. 14.00, 5 stig á Aiureyri, 1 Stig í Bol- •ungarvík og 6 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi i gær kl. 14.00, á Dalatanga, Kirkjubæjarklaustri og i Rvík, 6 stig, en minnstur í Bolungar- vik 1 stig. — 1 London var hit- inn 6 stig, 4 stig í Kaupmanna- höfn. — □---------------•----------□ fZ. . . . | :5 0 tfySsé -T bók mánudaga, miðvikudaga og fðitif* daga kl. 15.15 og alla daga kl. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Ctvarp S.Þ. i Fréttir í ÍA alla áaga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 1S.75< Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b«od«ra< 70 ára er í dag frú Maria Guðna dóttir. Laugateig 8. 50 ára er í dag Edward Friðriks son, matsveinn á hótelinu á Kefla- vikurflugvelli,.til heimilis að Hösk- uldarkoti í Njarðvikum. Edward er landskunnur fyrir hinn ágæta matartillbúning sinn, og munu vin- ir hans minnast hans á þessu merkis nfmæli hans. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen Þorhjörg Katarínusdóttir Og Benedikt Bjarnason. Heimili ungu hjónanna verður á Skjólbraut 13, Kópavogi. — Nýlega voru gefin saman i hjóna- band i Palm Beach i Florida Hrefna Erlendsdóttir (PálmaSonar skipstjóra Barmahlíð 19, Rvik) og James Hollan. Skipaíréítir: Eimskipafélag Sslands h.f.: Brúarfoss fór frá Isafirði 2. þ.m. til Siglufjarðar, Húsavikur og Akur eyrar. Dettifoss kom til Reykjavikur 1. þ.m. frá New York. Goðafoss kom til New York 30. f.m., fer þaðan væntanlega 7. þ.m. til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Leilh 1. þ.m. til Kaupmannahafnar. Eagavfoss kom tii Antwerpen 2. þ.m., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Reykjafcss er í Reykjavik. Selfoss fór frá Rvík 29. f.ra. til Middleshrough og Gauta horgar. Tröllafoss fór frá Reykjavik 29. f.m. til New York. Foldin fóv frá Á-ntwerpen 28. f.m. til Reyðarfjarð- ar og Reykjavíkur. Vatriajökuli fór frá Ham'borg 1. þ.m. til Reykjavik- ur. Straumey er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavik í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavik. Oddur var á Blöndu- -ósi síðdegis í gær. Ármann fór frá Reykjavík i gærkveldi til Vestmanna eyja. — Skipudeild SÍS: Hvassafell er í Ál.aborg. Arnarfell átti að fara frá Álaborg i gær, áleið 5s til Reýkjavíkur. Jökulfell átti að fara frá Reykjavik i gærkveldi til Hornafjarðar. Sameinaða M.s. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn þriðjudaginn 1. april kl. 18.00, áleiðis til Færeyja og Reykjaivikur. jmr . ;■ ' > t:*. >11 A* imi,; Háskólafyrirlestiir líallvard Mageröy sendíkehhari flytur fyrirléstur í I. kennslustofu háskólans föstudaginn 4, april n.k. kl. 8.15. Efni: „Opprettinga av det norske sraakademiet“ — öllum er heimill aðgangur. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, Seyðisfjarðar, Neskaupstaðar Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. —; Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og Fagurhólsmýrar. — Milli- landaflug: Gullfaxi kom tii Reykja- víkur í gær fná Prestvik og Kaup- mannahöfn. Munið Bazar Kvenfélags frikirkjusafnaðarins í Reykjavík, kl. 2 e.h., íöstudaginn 4. april i Góðtemplarahúsinu.. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Munið kvöldvöku Kvenfélags Keflavikur næsta laugardag 5. apríl, í húsi UMFK. Kirkjukór Hallgrímskirkju heldur samsöng i kirkjunni í kvöld kl. 8.00 undir stjórn Páls Llall dórssonar, söngstjóra. Á söngskránni eru níu sálmalög eftir Karl O. Run- ólfsson og Þórarin Jónsson. Enn- fremur syngur frú Guðmunda F.lías- dóttir fjögur einsöngslög eftir Björg- vin Guðmundsson. Árni Björnsson aðstoðar kórinn með undirleik. Spilakvöld Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegt spilakvöld kl_ 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. —■ Spiluð verður félagsvist, og lcaffidrykkja. Húnvetningafélagið Munið skemmtifund Húnvetninga félagsins í Tjarnarkaffi í kvöld klukkan 8.30. Kvennadeild Slysavarnafél. íslands í Reykjavik áminnir félagskonur sinar að vitja aðgöngumiða að af- mælisfagnaðinum, strax. Austfirðingafélagið heldur skemmtifund n.k. sunnu- dagskvöld i Tjarnarkaiffi. Blöð og tímarit: Hjókrunarkvennahlaðið, 1. tbl., er komið út. Efni: Eitt ár við heilsu Vernd í Ameríku eftir Sigrúnu Magnúsdóttur; ÍJr erlendum hjúkr- unartimaritum .éftir Sigríði Eiríks- dóttur; fJr dagbók hiúkrunarnema- félagsins eftir H. Á. — O. fl. Gengisskráning (Sölugengi): mánuðina, »— Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.li. alla virka daga. Ctlán frá kl. 2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á sunnudögum er safuið opið frá kl. 4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. — NáttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 2—3. — Listasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1 —,3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið i Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. INáttúriigripasafnið er opið Sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju- dögum og fimm+udögum kl. 2—3 eftir hádegi. 1 handarískur dollar 1 Kanadiskur dollar 1 £ . \r. kr. 16.3? 16.50 45.70 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur , kr. 228.50 100 sænskar krónur - . kr. 315.50 100 finnsk mörk . kr. 7.09 100 belg. frsnlrar . kr. 32.67 1000 franskir frankar . kr. 46.63 100 svissn. frankar . kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. .... .. — . kr. ■ 32.64 1000 lírur . kr. 26.12 100 gyllini, . kr. 429.90 I Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— <12, 1—7 og 8—10 alia virka dag8 nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þ jóðsk jalasafnið klukkan 10—12 — Þjóðmirijasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud. Listas. Einart Jónssonar verður lokað yfir vetrar- fimm mínúlna krossgáia m n * J » 1 m i B « ► II !• i □ 14 i 'm i* L ■ >4 m \ í i" i L > 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Vcð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Dans- lög (plötur). 19.40 Lesin dágskrá næstu vikn. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Islénzkt mál (Björn Sigíússon háskólabókavörður). 20.40 Tónleikar: Kvartett í D-dúr (K499) eftir Mozart (Bjöm Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen ög Einar Vig- fússon leika). 21.05 Skólaþátturinn (Flelgi Þorláksson kennari). 21.30 Einsöngur: Marían Anderson sycg- nr (plötur). 21.45 Veðuryfirlit marz mánaðar (Páll Bergþórsson veður- fræðingur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passiusálmur (44). 22.20 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Pianólkonsert nr. 1 i g-moll op. 25 eftir Mendelssohn (Ania' Dorf- □-----------------------□ „Þegar ltaupandinn gengur fram hjá sam- keppnisfærri innlendri framleiðslu, er verið að greiða út úr landinu vinnulaun fyrir fram leiðslustörfin á sama tíma og innlent verka- fólk, konur og karlar gengur atvinnulaust.“ Aðalfundur Húsmæðra félags Keykjavíkur. □—----------------------□ mann og Sinfóniuhljómsveitin í London leika; Walter Goehr stjórn- ar). h) Sinfónía nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Sohumann. (Hljómsveit ri'k- isóperunnar í Berlín leikur; Hans Pfitzner stjórnar). 23.15 Dagskrár- lök. — Erlendar stöðvar: Noregur: -- Bylgjulengdir: 41.5í| 25.56; 31.22 og 19.79. Au'k þess jn- a.: Kl. 17,30 Leikrit. 19.45 Hljómleikar, Bjarne Brustad. 20.30 Djazziþáttur. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 0| 9.80. — FréttLr kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Fimmtu dagshljómleikar. 20.15 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir rZ.24 0| 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.0Í og 16.84. — U. S. A.: — Fréttú m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bané inu. K.l. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m Auk þéss m. a.: Kl. 18.10 Leikrit. 19.55 Charles Norman og hljómsveit hans skemmta. 20.30 Bela Bartó'k, strokkvartett nr. 6. England: Fréttir kl. 01.00; 3.00, 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00, 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdun 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 o« 49 m. — Auik þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- stjórnar'greinum blaðanna. 10.45 Landbúnaðarerindi. 11.15 Einleikur á orgel. 12.15 Skozika útvarps'hljóm- sveitin leikur. 13_ 15 Oliver Tvist, leikritið, 1. þáttur. 13.45 Þátturinn: Have a go. 14.15 Valsar. 15.30 Óska lög, létt lög. 17.30 Ur óperunni:. 20.15 Óskalög, klassísk. Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensiu —Trésmiðaíélagið - Framh. af bls. 2 Styrkir voru veittir úr Elli* styrktar- ekkna- og sjúkrastyrkt-. arsjóði að upphæð 36.650.00 kr. Auk hínna venjulegu aðal* fund^rstarfa komu atvinnumália mjög á dagskrá. Innan félagsins ríkir mjög mik-. ill ótti, við atvinnuleysi það, sem gert hefir vart við sig innan stétt arinnar, nú á síðari árum, en þó sérstaklega á þessum vetri. Þar sem atvinnuleysisskráning innan félagsins sýndi, þegar verst lék, að um % allra félags* manna var algjörlega atvinnu* laus. i Það var einróma ósk fundar* manna að ríkisstjórn og fjárhags* ráð sýndu þeim málum skilnin^ sem borin hafa verið fram af stjórn Trésmiðafélagsins og I fundarályktunum þess. N / Áherzla var lögð á að ríkis* stjórnin hlutaðist til um að veð* lánadeild Landsbanka íslanda tæki til starfa og veitti lán, minnst 50% út á brunahótaffiai nýbygginga. Einnig var það einróma álit fjárhagsráðs, að nauðsynlégt væri að húsasmiðir fengju rétt til einhvers hluta þeirra fjárfest- ingarieyfa, sem veitt cru á hverj- um tíma, svo þeir geti skapað sér og þeim mönnum,.sem hjá þeim vinna, einhverja möguleika til vinnu þegar allt annað bregzt og ekki er nema atvinnuleysi framundan. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUTSBLAÐITSU SKÝRINGAR: . Lárétt: —■ 1 skip — 6 stilltur — 8 trygg — 10 er fjöldi af — 12 deiluna — 14 hæð — 15 samhljóð- ar — 16 skéllti upp úr — 18 líkams- hluta. Lóðrétt: — 2 ílá-t — 3 sérhljiíðar — 4 tryggu -— 5 pilta — 7 fugla —- 9 blóm —-11 gr. — 13 gjald — 16 sandiljóðar — 17 hrópi upp, Lausn siðiistii krossgútu: Lárétt: — 1 safna — 6 táa — 8 lóa — 10 gól — 12 jartnaði —— 14 ór — 15 an— 16 ótt — 18 aukinni. I.óðrétt: — í atar —( 3 f(j — 4 nagá — 5 hlóðah— 7 ólirmi — 9 oár morgunm/Jinio — 11 óðá — 13 mæti 16 óik 17 TN. — — Ertu búinn að bíða lcngi? ★ Skortur á sultarólum Eflir'farandi skeytasendingar áttu sér stað á milli Hitlers og Mússolines' skömmu áður en Mússolíni hröklað-1 ist frá völdum í Italrá: Mússolíni til Hitlers: — Ástandið slæmt, stop. Matarskortur, stop. — Gera svo vel að senda matvæli, stop. Flitler til Mússoilnis: — Því mið- ur engin matvara aflögu, stop. Allt matarkyns notað heima og á vestur vígstöðvunum, stop. Verðið að herða sultarólarnar, stop. Mússolini til Hitlers: — Gera svo vel að senda ólar. ★ — Þetta er laglegt gistihús! Ég lét skóna mína fram fyrir herbergis- dyrnar minar í gærkveldi og þeir hafa eJkki verið snertir. — Já, herr.g minn. Yður hefði verið óbætt að láta gullúrið yðar hj<á ]>eim, það hefði heldur ekki ver- ið snert. Flér eru allir mjög ráð vandir. -—■. Liðsforinginn: — Þér eruð að verða of feitur. 29. Það endar með því að þér rifnið. Nr. 29: — Það hekl ég nú varla. Liðsforinginn: — Þeg.ar ég segi að þér rifnið, þá rifnið þér, skiljið þér það? Viðbúinn: Rifnið! 1 ^ R.-rninginn: — Peningána cða •lilifiðí'— Gjáldkerinn: -r— Peninga lief ég, ekki, en takið ]>ér frimerki? ★* Einu sinni lagðist maður inn í sjúkra'hús og var gerður á h'onum uppskurður. 1 marga daga á eftir, fékk hann lítilfjörlega fæðu. En dag ndkkurn áleit læ'knirinn hann vera orðinn nægiléga hraustan til þess að fá þunnt hafraseiði. Sjúkl- ingurinn var ekki mjög hrifinn af þvi, og fannst lítið til þess koma< Þegar hjúkrunarkonan fór með mat- arilátin frá honum', sagði hún: — Er það nokkuð sem ég gét gerí fyrir yður? I.angar yður ekki til þess sð fá eittlhvað ti! þess að lesa? Sjúkl'T'gurinn: — Jú. þakfca yður fyrir. óg yrði yður mjög þakklátur, ef ég gæti ftngið eitthvað til þess að lesa, en ég geri ráð fyrir að það yrði að vera samkvæmt matnum, sem ég er Iátinn borð.a, svo fer ckki hezt á því að ég fái frímerki t'I þess að lesa? Jón og Guðrún voru stöikl hja sýslumanninum, sem ætlaði að gefa þau sam'an i heilagt hjóna'band. —• Þegar hann spurði Guðrúnu h nar algengu spurningar, svaraði hótn: — Ef ég segi já, þýðir það að ég verð að segja skilið við Sigga og Mumma og .alla hina? Henni var sagt að allra hluta vegna væri það skemmtilegra að hún segði skilið við alla sina fyrri v-mi, enda svar’aði hún óhikandi já, þeg- ar 'hún var spurð i annað sinn. En þegar sýslumaðurinn var langt kom- inn að lesa þa'u saman, segir Jón: — Nú get ég ekiki hlustað á þetta lengur. Skórnir meiða mig svo ægi- lega. — , Guðrún gerði sér þá lítið fyrir og tók hrúðgumann í fangið og hélt á honum, það sem eftir var af vígsl- unni. Loks, þegar a’Jhöfminni var lok- ið og brúðguminn átti ao fara að greiða sýslumannihum fyrir ómakið, segir brúðguminn vjð sýslumanninn: — Væri yður ekki sama, þó að 'þér eigið þétta hjá mér, þangað til næst, þar sem ég hetf gleymt þen- ingaveskinu minu í hinum buxunum niinum? En Guðrtin borgaði!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.