Morgunblaðið - 03.04.1952, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 03.04.1952, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. apríl 1952 STDLKA óskast í vist um lengri eða skenunri tima. Lönguhlið 19 I hæð. — Stsálka óskast i árdegisvist. — Ólafía Gísladóttir Grettisgötu 27. HLRBERGI íil leigu fyrir rólega, ein- hleypa stúlku, gegn. hús- lijálp. — Ólafur Hallgrímsson Öldugötu 11. Nylonefni nýkomin í 5 litum og munið svo hin þekktu Ravon Ga- berdine efni í mörgum litum. Verzlunin HÓLL Bankastræti 11. Húsnæði Reglusamt fólk óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Má vera * i útjaðri bæjarins. Uppl, í j sima 5574 frá kl. 9 f.h. til 6 eftir hádegi. STLLKA sem getur tekið að sér heim- ili, óskast til ársvistar á barn- laust heimili í sveit. Má hafa með sér harn. Upplýsingar á Nýlendugötu 29, II. hæð, kl. 1—3 næstu tvo daga. STULKUR 2—3 stúlkur óskast til þess að sjá um matreiðslu og ræst ingu í Skíðaskála K.R., á S'kálafelli, um páskana. — Uppl. í síma 5206 frá kl. 5— 6 í da'g. — íbúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð í Hafn- arfirði eða nágranni, óskast Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. gefur: Guðjón Steingrímsson lögfræðingur. Strandgötu 31 Hafnarfirði. — Sími 9960. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúðarliæð í stein- húsi í smiðum til sölu. — Eitt herb. og eldhús, tilbúið undir málningu, en tvö her- bergi ópússuð. — Ufborguni kr. 40 Jrús. og sanngjarnir greiðsluskilmálar á eftirstöðv um. Ibúðin er á mjög gcðum stað i bænum, með sér inn- gangi, sér olíukyndingu og sér þvottahúsi. — Nánari upplýsingar gefur: Guðjón Steingrímsson lögfraðingur. Strandgötu 31. Hafnarfirði. — Sími 9960. IBUÐ Kona með tiu ára telpu ósk- ar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi, gegn- húshjálp og harna- gæzlu á kvöldin eftir sam- komulagi, frá 14. maí. Ráðs- konustaða kemur einnig til , greina. Tilbcð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Barngóð — 506“. — BAZÁR 5 Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik heldur Bazar, föstudaginn 4. apríl kl. 2 e. h. í Góðtgmplara- húsinu, uppi. — Agóðanum verður varið til hitaveitu í kirkjuna. — Styrkið gott málefni og gjörið góð kaup. KVENFELAG LAUGARNESSÓKNAR h e 1 d u r skemmtun að Þórscafé föstudaginn 4. apríl kl. 8,30 e. h. — Kórsöngur — Bögglaupboð cg dans. Aðgöngumiðar afhentir hjá Astu Jónsdóttur, Laugar- nesveg 43, sími 2060 og Lilju Jónasdóttur, Efstasundi 72, sími 4296. Skemmtinefndin. Nótur nýjar og gamlar seldar s dag og næslu daga. ddóhaverztun S/icjj-lísar ddumundssonar L ji V A N A N i ► i ► ;; Simi 6381 — ÞINGHOLTSSTRÆTI 27 — Sími 75541 Tekur að sér PBENTUN á tímaritum og bókum, ennfremur hverskonar smáprentanir. i ► ★ Vönduð vinna. ★ Lægsta fáanlegt vei'ð. $ ♦ »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hús á Grí msstaðaholti tvær íbúðir TIL SÖLU. — Laust til íbúðar 14. maí. Upplýsingar gefur SIGURÐUR ÓLASON hrl. HAUKUR JÓNSSON hdl. Lsekjargötu 10. — Sími 5535. saltara og flatningsmenn VANTAR Á TOGARA Uppl. á Bergstaðastíg 71 kl. 1—2 í dag. Fokhelt steinhús kjaliari, hæð og rishæð TIL SÖLU. ; Selzt allt í einu lagi, eða kjallari sér, hæðin jj sér, eða rishæðin, eftir því, sem óskað er. • NÝJA FASTEIGNASALAN j Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 ; Skrifslofustúlka óskast m. Aðaláherzla lögð á leikni í vélritun erlendra og inn- : lendra bréfa. Nokkur bókhaldsþekking æskileg. — Skrif- ■ leg umsókn ásamt kaupkröfu og meðmælum óskast send ; ■ á skrifstofu vora. : ÁBURÐARVERKSMIÐJAN II. F. j Lækjargötu 2, II. hæð. ; í mörg ár hafið þér saknað að fá ekki hinn ekta sterka BLÖNDAHLS MENTHÓL BRJÓSTSYKUR Nú er hann kominn aftur í búðirnar. Verksmlðja tll sölu Af sérstökum ástæðum er mjög gott iðnfyrirtæki til sölu nú þegar. — Þessi verksmiðja hefur mikla framtíð- ar möguleika og mikil verkefni framundan. Þeir, sem vildu athuga möguleika fyrir kaupum, sendi tilboð til Morgunblaðsins merkt: „Framtíðarfyrirtæki 2000 — 504“ m_. : KRUMMA LAKKRÍS Borðar — Reimar — Rúllur — Rör — Konfekt KRUMMA LAKKRÍS er fyrsta flokks vara. Biðjið ávallt um KRUMMA LAKKRÍS. Fæst í flestum verziunum. Heildsölubirgðir: DNBON Smekklósar Smekklósskópaskrór Smekklásskúffuskrór Smekkláshengilósar Hengilásar, vanolegir Union smekkláslyklar bæði nýja og gamla gerðin, ný- komnir og sorfnir með stutt- um fyrirvara. Yale sme'kklás lyklar fyrirliggjandi. A mijAvíii CtCjyiLlS ^S\faran ---------- wrrnouua- uíý ^J\iaran — 'IJmbo&s- oa heitdverzlun. Erna lestar til Kópaskers, Baufurhafnar og Þórshafnar. — Vörumóttaka á morg- un og láugardag. — Simi 6021. Baldur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.