Morgunblaðið - 03.04.1952, Qupperneq 15
Fimmtudagur 3. apríl 1952
MORGUNBLAÐIÐ
15
/
Vinna
Hreingerningastöðin
Simi 6645. Hefur, sem undanfarin
ár, vana menn til hreingerninga.
Hreingerningar,
Gluggahreinsun
Fagmenn. — Sími 7807. —
ÞórSur Einarsson.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn_
Fyrsta flokks vinna.
Kanp-Sala
NY fermingarföt
íil sölu. Ödýr, á Bjargarstíg 14.
‘"lapað'"
T A P A Ð
Merktur sjálfblekungur tapaðist.
Vinsamlegast hringið í síma 2934.
I. O. G. T.
St. Frón nr. 227
Funclur i kvöld kl. 8.30. Inntaka.
Kosning og innsetning embættis-
m'anna. — Félagsvist spiluð. Kaffi.
Æ t.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundar-
efni: Inntaka. Innsetning embættis-
manna. Erindi: Br. Indriði Indriða-
son. Um siðastarfið. — Féiagar fjöl-
mennið. — Æ.t.
Samkomur
K. F. U. M.
Aðalfundur i kvöld kl. 8.30.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudaig kl. 20.30. Samkoma.
Allir veikomnir.
FÍLADELFÍA
Vitnisburðarsamkoma í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
félapslið
Knattspyrnufélagið VALUK
Fundur vevður haldinn fyrir 2. og
3.‘ flokk að Hlíðarenda í kvöld kl.
8.30. — Iívikmyndasýning. Frétta-
þáttur: Frimann Helgason. Knatt-
spyrnulögin kynnt: Ingi Eyvinds.
Mætið stundvislega. — Nefndin.
Handknattleiksstúikur
Ármanns
Æfing verður í kvöld. kl. 7.40, að
Hálcgalandi. — Mætið stundvíslega.
— Nefndin.
FARFUGLAK
Munið félagsvistina i kvöld. Þeir,
sem ætla að dvelja í snjóhúsi og
Heiðarbóli. gefi sig fram á spila-
kvöldinu i V.R., kl. 8.30.
K.R. — Skemmtifundur
og dans verður i félagsiheimilinu
annað kvöld. Mörg skemmtiatriði.
Félagsvistin hefst kl. 8.30. —
Knaltspyrnudeildin.
Tugþrautarmót ÍFRN
i fimleikum
verður haldið í íþróttahúsi Háskól
ans, laugardaginn 5. april og hefst
k,l. 3 e.h. — Komið og siáið skemmti
léga og spennandi, keppni —-í. M.
K. R. --- Páskavikan
Þeir sem ætla að dvelja i skála
félagsins i Skálafelli um páskana,
láti skrá sig i Verzl. Áhöld, Lauga-
veg 18, fyrir föstudeigakvöld.
Skíðadeildin.
VÍKfNGAR — Sldðadeild
Dv.alakort vegna páskavikunnar
pskast sótt föstud., 4. þ.m. kl. 5»—6;
oc, laugard. 5. þ.m. kl. 11—14. Ath!
Að aifhending fer aðeins fram á þess-
ujm timum. Þeir. sem hafa pantað
sijcyrtu'f. get.a sótt þær á sömu tím-
um. — Nefndin.
TILSÍYftlNING
um vaxfabreyfingu
Vextir af innlánum og útlánum /.Landsbanka íslands
og útibúum hans reiknast frá og með 2. apríl 1952 eins
og hér segir:
1. INNLANSVEXTIR:
* a) Af almennu sparifé 5%.
b) Af 6 mánaðgi uppsagnarfé 6-%.
c) Af fé í 10 sra sparisjóðsbókum 7%.
d) Af fé í ávísanabókum 2V2%■
'iSt:
2. ÚTLÁNSVEXTIR:
Forvextir af víxlum og vextir af lánum
7%, að undanskildum framleiðsluvöruvíxl-
um, er verða með 5% vöxtum, samkvæmt
sérstökum reglum þar um.
Reykjavík, 1. apríl 1952.
<=Handóla,nLi Jótandó
Innilega þekka ég öllum þeim, er sýndu mér og fjöl-
skyldú minni hlýhug á sjötíu ára afmæli mínu 23. febrúar
-s.L, með heimsókn, fjölmörgum'heillaskeytum, viðsvegar
að af landinu og fleiri vinahótum.
Drottinn blessi ykkur öll í nútíð og framtíð og gefi
að þið getið unnið sem flest nytjastörf fyrir heimili
ykkar, þjóðfélagið og blessaða fósturjörðina.
Lifið heil.
■ Stefán Jónasson, Húki.
Erum fluttir í Borgartún B |
Kristjánsson hf. j
RAFGEYMAR
6 og 12 volta fyrir báta og bifreiðar.
Heildsölubirgðir fyrirliggjandi.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H. F.
Hafnarstræíi 10—12 — Símar 81785, 6439
m- 00 ÖÍLÍSMIR
bankans hækka frá og með deginum í dag í samræmi
við vaxtahækkun þá, sem Landsbanki íslands hefur
auglýst.
Reykjavík, 2. apríl 1952.
EánatarlanLl J)ó landó
APRIL
hækka innlánsvextir bankans þannig, að þeir verða:
Af venjulegum sparisjóðsbókum ............ 5% á ári.
Af sparisjóðsbókum með 6 mán. uppsagnarfresti 6% á ári.
Af sparis jóðsbókum bundnum til 10 ára ... 7% á ári.
Af sparisjóðsávísanabókum .................2%% á ári.
Af hlaupareikningsinnstæðum .............. 1% á ári.
Almennir útlánsvextir hækka um 1% á ári frá og með
deginum í dag.
Reykjavík, 2. apríl 1952.
tíluec^ólanll Jtótandó h.^.
Nú fæ ég FERSKT BRAGÐ
|í munninn og HREINAR
TENNUR er ég nota
GdLGATE tasrankrem
Því tann-
.f'. ■ / lœknirinn
sv t/ sagði mér:
' y Colgate tann-
,cy' Srem myndar
BE’Zt AÐ AUGLfSA
}1 MORGUNELAÐIISU
Lokað frá kl. 1-4
vegna jarðarfnrar.
DAVIÐ S. JONSSON & CO.
Garðastræti 6.
Maðurinn minn og faðir okkar,
SIGURÐUR JÓHANNESSON
frá Hellissándi, lézt að St. Jósefsspítala, Hafnarfirði
þann 2. þ. mán.
Jóhanna Waage og börn.
................................................
Utför tengdarnóður minnar
INGÍEJARGAR GUÐBRANDSDÓTTUR
fer fram að Toríastöðum í Biskupstungum laugardaginn
5. apríl kl. 1 e. h. — Kveðjuathöfn verður að Elli- og
hjúkrnnarheimilinu Grund, föstudaginn 4. apríl kl. 1 e. h.
Blóm og kranzar afbeðið.
Margrét Gísladóttir.
I? sérstæða froðu. —
Hreinsar allar mat-
erörður, er hafa festst
milli tannanna. Held-
ur munninum hrein-
um, tönnunum hvítum,
varnar tannskemmdum
Nú fáanlogt í nýj
um stórum túbuml
LSSH
JASON STEINÞORSSON
bóndi frá Vorsabæ, verður jarðsunginn laugardaginn
5. apríl. — Atliöfnin byrjar kl. 13,00 með bæn á heimili
hans, Grund, Selfossi. — Þar eftir hefst kveðjuathöfn
frá Iðnskólanum, Selíössi, jarðað verður í Gaulverjabæ.
— Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minningar-
sjóð Helgu ívarsdóttur frá Vorsabæ. Minningaíspjöld
fást í Reykjavík hjá Lárusi Blöndal, á Selfossi í verzlun-
inni Ingólfi og í Gaulverjabæ. — Bílferðir að Selfossi
og Gaulverjabæ á laug'ardaginn, kl. 10,30 frá Ferða-
skrifstofunhi.
Kristín Helgadóttir og börn.
Innilegasta þakklæti vottum við öllum þeim, er auð-
sýndu okkur vinsemd og hluttekningu við andlát og
jarðarför
KÁRA MAGNÚSSONAR
Haga, Snæfellsnesi.
Börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför
IIALLDÓRU ÞORSTEINSDÓTTUR
frá Hnífsdal.
Magnús Hálfdánsson
o" börn.