Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 14

Morgunblaðið - 05.04.1952, Síða 14
14 MORGUISBLAÐIÐ Laugardagur 5. apríl 1952 Framhaldssagan 50 cox. ,,Heima hjá yður. Getið þér ekki komið því í kring fyrir mig?“ Wiicox fór á undan og átti orðaskipti við Morey. Svo kom hann aftur. „Violet“, sagði hann. „Herra Morey og Perrin burfa að gera innkaup hérna og þeir vilja gjarnan að þú komir með þeim. Ég ek East heim á eftir“. Hún yfirgaf þá, endarþótt hún virtist treg. Wilcox fylgdi Mark.að eldhús- dryunum. Pansy vár líklega kom in heim og ef hanh þekkti hana rétt átti hún kaffi á könnunni. Jú, Pansý var komin heim. — Hún var reyndar ekki búin að taka af sér. hattinn, en kaffið var sjóðandi á eldavélinni. Hún fór inn i stofuna til að kveikja á ofn- inum. „Nei, Pansy. Farðu heldur með bakkann inn á skrifstofuna mína. Við East þurfum að tala saman éinslega". „Það er gott að ég var búin að kveikja upp þar“, sagði hún. Hún fór inn á undan beim með bakk- ann og rjúkandi kaffikönnuna. „Mér þykir vérst að ég komst ekki til að vera við jarðarförina, en mamma ' vildi ekki slepþa mér“. Hana langaði auðsjáanlega til að segja frekari fréttir af móður sinhi, en eiginmaður henn ar gaf henni vinsamlega bend- ingu um að fara út. Þegar hún var farjn, snéri han sér að Mark. „Jæja, hvað er að? Mér sýnist þér ekki eins vrongóður og þér voruð í gærkvöldi". „Náðuð þér í þessa menn í simanum“. „Já. Hann var allur á hjólum,1 lögerglustjórinn í Citrus Qity. — Hann lofaði að athuga þetta fyrir mig og láta mig vita .um leið. Það gekk ekki eins hljóðalaust með samtalið við V/ashington, en ég lét mig ekki. Þeir ætla að gera það sem hægt er og ef sahn- talið verður ekki í kvöld, þá á ég að vera viðbúinn í fyrramál-' ið“. ' „Bezt væri að fá það í kvöld. Ég kviði fyrir næstu tuttugu og fjórum tímunum". „Nú?“ „Hvernig var það, ætlaði ekki- konan yðar að taka að sér dætur Morey daginn sem átti.að jarða frú Lacey? Hvernig.stóð á þv.í?“ „Pansy er svo hjálpsöm'. H-ún: frétti að allt fóikið' mundi vilja fara og þá bauð hún sina;hjálp“. „Mundi hún vilja bjóða hjálp sína aftur, ef þörf krefðist?" ►■■■■■ „Guð minn góður. ....,. Þér eig- ið ekki við...." „Nei, og þó' að það kæmi fyrir- aftur, veit ég ekki hver það yrði. Það er einmitt það, s«m mér ifk- «r ekki .... Nei, það getujr verið að það væri gott'að losna yið stúlkurnar urrt stund“. ‘ '• „Hún tekm- þær -til sín. Hún telur það ekki eftir sér“. Hann leit íhugandi á jjfíaijk^ ,;En hvað er komið nýtt á daginn?" „Já. Morev heldur að Stone- man sé á lífi“. „Hvar er hann þá?“ » , „Morey heldur að hann. hafi farið til New York“. „En þér trúið .þvL ekki, eða hvað?“ „Nei. Vel á minnzt. Voru Tait- tvíburarnir við jarðarförina?" „Já, og satt að segja varð ég undrandi. Eg hef-afdrei séð þá áður við nokkra jarðarför. Ég var btinn að gieynta að. þeir þékktu !Florrie"nokiu.ð ríá‘o. %iiv "TtWWWmtWHiHh af henni, þegar hún var telpa. Atti að vera við gosbrunn eða eitthvað þess háttar". „Ætli þeir hafi styttuna hjá sér núna?“ „Sennilega. Þeir fleygja aldrei neinu, éins og þér sáuð kannske á fataburðinum. En svo að við snúum okkur aftur að aðalefn- inu, Mér sýnist þér búa yfir ein- hverju". „Ja. Eg veit hvar Stoneman er“. „Á lífi?“ „Nei“. . „Getum við þekkt hann?“ „Já“! ' ‘ „Vitið þér hvort hann hefur yerið. myrtur, eða var það slys?“ „Það var ekki slys“. „Ég fer og sæki bílinn. Þér segið mér nánar frá því á leið- inni“. Mark gekk á eftir honum út að bilskúrnum. Floyd stóð úti á bak við húsið. „Heyrðu mig, Eloyd“, sagði Mark. „Ég get sagt þér hvernig þú átt að því að fara að vinna þér inn aðra fimm dali. Leitinni er að verða lokið, svo þú skalt g^ki hugsgmeira um það“. “ WÍlfcÓx 'héyfðr áð þeir töluðu .saman í hálfum.i.hljóðum. Hann sá að ‘sonur háns gerði kross- rhárk* á- brjóstksér og spýtti yfir yinstri. öxlina; Hann ók bílnum út úr bílskúrnum og beið. „Þú segist1 vita hvar hann er“, heyrði hann að Mark sagði. _„Já. Ég gkal ná í hann“. Floyd hvarf inrr í bílskúrinn og kom aftur Ineð ‘sleða. „Þú skemmir hann ekki?“ „Nei, ég :skal fara eins vel með han-n, ei-ns-eg ég ætti hann sjálf- ur“, sagðí Mark. „Hérna, við setj- u'm' hanrr^í aftursætið. Hefurðu gamlan póka eða eitthvað til að sfeljá ífhdir hann?“ Floyd dró frám óhreinan strigapoka. ■ ' • Wilcox horfði þegjandi á. Mark brosti. „Floyd er búinn að lofa mér að vera heima í kvöld og alian daginn á morgun | líka. Hann ætíar ekki einu sinni að fara til kirkju. Þér verð:ð:að koma móðir hans í skilning um það. Hann má ekki fara út. Þár | skiljið það. Og sama gildir um Chester". Það fór hrollur ■ um Wilcox; „Farðu inn aftur, Floyd“, sagði hann. „Heyrirðu það“. Hann beið þangað til Floyd var horfinn inn um dyrnar. „Tilbúinn?“ spurði- hann Mark. Þeir óku. hægt af stað. Mark fór fótgangandi frá stöð- irini upp að húsinu. Hann mætti Violet í andd.vrinu. Hún ætlaði að fara að kalla fólkið til kvöíd- verðar. „Vinnst mér tími til s.ð fá mér hressingu fyrirt kvölcf- matinn?" RDurði hann. „Nei. Fólkið vildi' borðð snemma. 'Það er að pakka niðljr í kjallaranum. Ég verð líka að ganga um beina, *því Perríh er svo önnum kafinn. Þú skalt!'nota> tækifærið og fara snemraa að hvíla þig í kvöld, og ég skal vita hvort ég get ekki lætt upp einri flösku handa þér. Það er ekkí hægt að reka mig úr vistihni þyí þau eru hvort eð er .að fara. —- Annars er ég í vondu skapi. Ég. fékk þá ekki einu sinni til að kaupa egg í Bear River, og ég hef ekkert til að mátreiða úr. Þeir vildu bara fá mig til frú Simmons". „Frú Simmns?" „Já, móður Florrie. Herrá Morey ætlaði að gefa hennj fimm þúsund dala ávísun frá frú Mortr. ey með innilegum samúðarkveðj- ,um, en frú Simmons vildi ekfti i taka við peningunum. Hún þakk- 9 — 10 fterbergfa íbúð ' alveg út af fyrir sig, ÓSKAST TIL KAUP3, helzt [: milliliðalaust. — Mikil útborgun. ;l Tilboð merkt: Hlíðarhverfi —537, sendist afgreiðslu : ■ Morgbl. fyrir 7. apríl n. k. S ARNALESBOK jHovgimbla&sins ■ ÆVINTÝRI MIKKA V. Brottnumda prinsessan Eftir Andrew Gladwyn '•*. _ 16. “Hvernig í ósköpunum eigum við nú að fara að því að ’ finna konungsríkið þitt?“ sagði Mikki við prinsessuna, þegar 1 þauf-gengu niður götuna. „Vonandi er það ekki mjög langt í burtu,“ sagði Hunangs- dögg. *Kannske að við verðum svq heppin að hitta einhvern, sem getur sagt okkur hvar það er “ | „Heíur þú ekki landakort?“ spurði stúlkan, sem var nú orðin glaðari en áður. „Nei, ég er hræddur um að ég hafi ekkert," svaraði Mikki. „hau eru notuð á þurru landi, ekki á bátum.“ ;,Ef til vill verðum við þá að reika hér um dögum saman, og ég finn aldrei leiðina heim,“ sagði Hunangsdögg, og var orðin mjög hrygg. „Við munum hafa einhver ráð með að finna konungsríkið. Við skulum gera allt, sem haégt er til að komast frá þessum hræðilega stað“, sagði Mikki, og reyndi að hugga prinsessuna. Þau voru nú loksins komin að ánni, og fundu brátt staðinn, þar sem báturinn var. Þeg'ar Hunangsdögg kom auga á hann, huldi hún andlit sitt með höndunum, og varð sorgmædd á svipinn. „Ó, þetta er aðeins lítilfjörlegur árabátur. Ég hélt, að hann væri miklu stærri, með vél og káetu.“ „Þetta er ágætur bátur,“ kallaði Mikki. „Ef þú getur ekki s^ett.þig yið hann, þá. ...“ Hann láuk ekki við setninguna, en hún gat vel skilið hvað hann meinti. Éf satt skal segja, þá var Mikki orðinn hálfleiður á nöldrínu- í Hunangsdögg. Hún Virtist.alls ekkert vera Mikka hakkTáf fyrir allt það; sem hann, MHiMHf ......... .r ökiam upp í dag: L'Slar -peysur Verð frá kr. 99,00. Gólffreyjur Verð frá kr. 95.00. Jersey-peysur og pils í mörgum litum. Jeí'clu,- // TILKYNIMIIMG írá ílugvallastjóra ríkisins Eáðnir verða til starfa á Keflavíkurflugvelli allmargir menn í eftirtöldum starfsgreinum: verkamenn, málarar, járnsmiðir, blikksmiðir, trésmiðir, skrifstofumenn, síma- stúlkur, rafvirkjar, matsveinar o. fL Sérstök eyðublöð við umsóknir um störf þessi eru afhent í Ráðningarstofu Reykjavíkur við Lækjartorg. Umsóknirnar má skilja eftir í ráðningarstofunni, eða skila þeim í skrifstofu flugvallastjóra ríkisins á Reykja- vikurflugvelli fyrir klukkan 6 n.k. þriðjudagskvöld. Reykjavík, 4. apríl 1952. DLf ua ÍL tfóri n í 'jon nkmyis Agnar Kofoed-Hansen. V.S. „JÉ IIM ' CR. 341 er til sölu. Báturinn er byggður úr eik 1946, talinn 36 smál. að stærð og er með 145—160 ha. Tuxham-dieselvél. Allar nánari upplýsingar veita Þorgils Ingvarsson og Björn Ólafs bankafulltrúar í Landsbankanum í Rvík. oCanclálcinlí DóLncló Stofnlánadeild sjávarútvegsins 5 herbergja íbúð með sérinngangi, sérþvottahúsi, sérhitaveitu og sér lóð í Vesturbænum TIL SÖLU. Skipti á góðu einbýlishúsi (ca. 4—5 herbergja íbúð) sem má vera í Höfðahverfi, Laugarneshverfi eða Kleppsholti koma til greina. NÝJA FASTEIGNASALAN, Bankastræti 7. Bezt að auglýsa í Morguúblaðinu; — i * i « i * e * c * * íift

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.