Morgunblaðið - 19.04.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. apríl 1952
MORGUISBLAÐIÐ
<f -V
Hjónavígsla á Norðursjó
igurður Kristjáissen
IHinningarorð
Ung dönsk stúlka, Annelise Thygesen fór nýlega til Ergiantís til þess að giftast tíönskum skip-
verja á Ameríkufari og ætlaði síðan að sigla með honum vestur. Danski presturinn í HuII gaf þau
saman, en þar sem vigslan varð að fara fram á alþjóðasvæði, urðu presíurinn, brúðhjónin og
vígsluvottarnir að fara út á Norðursjó í báti, út fyrir landhelgislínuna. — Arnelise tókst þó ekki
að' komast með bónda sínum vestur, þar sem hún fékk ckki áritað vegabréf áður en skipið sigldi.
EINN af elztu og merkustu borg-
urum þessa bæjar er nú fallinn
frá. Það er Sigurður Kristjáns-
son, bóksali, sá er gerði íslenzku
þjóðina læsa á fornrit sín. Hann
hóf útgáfu íslendingasagna í svo
ódýrum og aðgengilegum bún-
ingi, að sögurnar urðu alþjóðar-
eign og komust inn á svo að segja
hvert heimili í landinu. Það eitt
ætti að véra nóg til þess að geyma
minningu hans og setja hann á
bekk með beztu sonum þjóðar-
Sigurður Kristjánsson var
fæddur 23. september 1854 að
Skiphyl. á Mýrum, sonur Krist-
jáns bónda Gíslasonar og Berg-
Ijótar Jónsdóttur konu hans. —
Sigurður fluttist til Reykjavíkur
árið 1874 og hóf litlu síðar prent-
nám hiá Einari Þórðarsyni og
vann nokkur ár við þá iðn. Árið
1883 hóf hann bókaútgáfu, og
varð það æfistarf hans.
Nú eru þeir xlestir komnir
PYRIR skömmu var frá því skýrt
í dagblaðinu Vísi, að staðfest
heíði verið í sakadómi Reykja-
vikur, að starfsemi trésmiðjunnar
Heiðmörk h.f. skyldi teljast iðja
en ekki iðnaður, þ. e. að ekki
þyrfti að nota faglærða iðnaðar-
menn við framleiðsluna, heldur
mætti láta ólært verkafólk vinna
að henni. Samkvæmt skýrslu
tveggja sérfróðra manna um hús-
gagnasmíði er sakadómari kvaddi
til að rannsaka ffamleiðslu tré-
smiðju þessarar, er framleiðslan
eingöiigu máluð húsgögn, er að
mestu leyti eru framleidd með
vélum en bekkvinna í því fólgin
að setja á skrár, lamir og annað
hliðstætt, og har.dslípun fram-
kvæmd þar sem vélum verður
ekki við komið.
Framleiddar eru ýmsar teg-
undir skápa og borða, svo og
kommóður, rúmfatakassar og
eldhússtólar, og efniviðurinn fura
og krossviður úr birki og fleiri
viðartegundum.
Þótt fyrrgreindur dómur vcrði
eigi talinn ná neitt út fyrir það
svið, sem hér að framan greinir,
þá er ljóst, að hann heimilar
ólærðum verkamönnum að fara
býsna langt inn í þann verka-
hring, sem húsgagnasmiðir hafa
til þessa eingöngu talið sinn. —
Dómi þessum verður að visu
skotið til Hæstaréttar, en ef svo
íer fram, sem nú horfir, þá verð-
ur ótvírætt sótt mjög á að koma
'ólærðum verkamönnum til fleiri
starfa í húsgagnaiðnaðinum en að
framan greinir, og má búast við,
að þá fari fleira á sömu leið sem
hér. Þótt þessi dómur heimili
ólærðum verkamönnum aðeins að
vinna að smíði húsgagna undir
málningu, þá gætu á sama hátt
gengið aðrir dórna’r, er heimiluðu
ólærðurn verkamönnum að smiða
húsgögn, er síðan skyldi t. d.
bæsa eða pólera, og þótt hér sé
aðeir.s um að ræða húsgögn úr
furu og krossviði, þá gætu eins
gengið aðrir dómar, er á sama
hátt heimiluðu ólærðum verka-
mönr.um að smíða húsgögn úr
öðrum og verðmætari efnivið. |
íslenzkir húsgagnasmiðir horfa
nú þannig fram á þann mögu-
leika, að réttindi þeirra og kunn-
átt.a verði gerð lítils sem einskis
yirðí fneð því að héirriilá ’ólærði j
um verkamönnum að virma verur
legan hluta af þeim störfum, serri
hingað til hafa aðeins verið verk-
eíni húsgagnasmiöa. Eru það
sánnarlega harðir kostir fyrir þf,
ef þanr.ig á að svipta þá mögu-
leikum til þess að njóta arðs af
fé því og tíma, er þeir hafa eytt
í sérnám sitt. Geti dómstólarnir
ekki fallizt á, að réttarvernd sú,
er iðngrein þessi hefur verið talin
njóta, eigi sér næga stoð í lögum,
— og þá munu fleiri iðngreinar
brátt leiknar á sama hátt — þá
verða húsgagnasmiðir, sem og
aðrir iðnaðarmenn, að leita nýrra
ráða til þess að tryggja rétt sinn,
en þá þurfa þeir fyrst og fremst
að fylkja sér sem fastast um sam-
tök síh og eflá þau, til þess þann-
ig að geta til hlítar beitt þeim til
sigurs málstað sínum.
I þéssu sambandi er vert að
gera sér nokkra grein fyrir því,
hvort það sé æskilegt eða hag-
kvæmt frá sjónarmiði neytand-
ans eða þjóðfélagsins, að óiærðir
verkamenn komi að verulegu
leyti í stað húsgagnasmiða, en
það er hið eina, kem hér greinir
á um, en ekki t. d. að hve miklu
leyti séu notaðar vélar við smíð-
ina eða hversu víðtæk verka-
skipting'n kann að vera.
Sá verðmunur, sem eingöngu
leiðir af því, hvort ólærðir verka
menn eða húsgagnasmiðir vinna
verkið, hlýtur að verða hverf-
andi lítill. Kaup iðnverkamanna
er að vísu ca. 28% lægra en kaup
sveina í húsgagnasmíði, en sá
munur lækkar aldrei heildarverð
húsgagna um mörg prósent, þar
sem verulegur hluti andvirðis
þeirra liggur í öðru en vinnu, t.d.
efni, húsnæði, orku til vinnuvéla,
afskiftrum af vélum og verkfær-
um, tollum og söluskatti, vöxtum
sölukostnaði o. fl. Efnisrýrnun
hlýtur til jafnaðar að verða mun
meiri hjá ólærðum verkamönn-
um en fagmönnum, auk þess sem
afkastageta fagmanna verður til
jafnaðar meiri en ólærðra verka-
manna, og vegur þetta tvennt
áreiðanlega að verulegu leyti upp
á móti þeim kaupmismun, er að
framan greinir.
Þá er þó enn ótalinn veigamesti
þátturinn, er greinir milli fag-
manna og ólærðra verkamanna,
en það er munurinn á vinnugæð-
unum, sem ótvírætt gerir stórum
meira en að vega upp á móti
kaupmismuninum. Störf iðnaðar-
manna eru yfirleitt þannig, að
þau verða ekki unnin, svo að í
lagi se, nema af þeim, er til þesp
hafa kunnáííú og leikni. Er öll-
um'er nokkuð til þekkja auðvelt
{ið gera sér í hugarlurid, hvernig
þau störf verða Jeyst af hendi af
rinönnum, er við þau fúska, án
þess að hafa nokkuð til þeirra
lært. Fúskarar geta að vísu oft
blekkt kaupendur í bili með kítti
’ og málningu, en gallarnir eru
íijótir að koma í Ijós, og kaup-
1 andinn verður brátt að velja á
milli þtss, hvort hann skuli kosta
1 verulegu fé til viðgerða á hlutn-
\ um eða fleygja honum og kaupa
nýjan.
Þjóðfélag vort hefur ekki efni
á því að sóa fé og tíma í lélega
1 framleiðslu, hverju nafni, sem
hún nefnist. Þjóðin verður að
| berjast við erfið lífskjör í fátæku
; og hrjóstrugu landi. Helztu mögu
leikar hennar til þess að bæta
| lífskjör sín, liggja í því að hér
geti þróazt mikill og blómlegur
iðnaður. Það getur þó því aðeir.s
. orðið, að kappkostað sé að fá
1 sem hæfasta menn til hvers starfs
til þess með því að tryggja beztu
fáanleg afköst og vinnugæði. —
Skal hér látið nægja að vísa um
það til ummæla hins bandaríska
iðnaðarsérfræðings, Mr. T. H.
Robinson, er hér dvaldi um mán-
1 aðartíma s.l. sumar á vegum
j Efnahagssamvinnustofnunarinnar
í París, en í ræðu er hann flutti
á fundi hjá F. í. I. hinn 10. sept.
s.l., og birt er í blaðinu „íslenzk-
ur iðnaður“ 13. tbl. sept. 1951,
segir hann m. a. svo:
| „Það verður að leita allra ráða
til þess að gera starfsmanninn
eins færan í iðn sinni og mögu-
legt er. Allar tilraunir, er lúta
að árangursríkum iðnaði og hag-
nýtingu hans munu fara forgörð-
um, ef eigi er fyrir hendi nægi-
legur fjöldi lærðra starfsmanna,
sem njóta öryggis stöðugrar at-
vinnu, því verður að leggja mjög
mikla rækt við tæknilega fræðslu
bæði í iðnskólum og æðri mennta
stofnunum.“
Vert er að leggja sérstaka
áherzlu á þessi orð, sem töluð eru
af manni með rnikla reynslu og
sérþekkingu, og mættu þau verða
varnaðarorð öllum þeim, er vilja
vinna að því að færa niður stig
hæfni og kunnáttu þeirra manna,
er að iðnaðarframleiðslunni
vinna, í von um fijóttekinn
stundargróða, en myndu, ef þeir
fengju vilja sínum framgengt,
baka iðnaðinum óútreiknanlegt
tjón með því að rýra gæði fram-
leiðslunnar, stuðla þannig beint
að innflutningi iðnaðarvara og
leggja um leið innlenda iðnað-
inn í rúst. . y
Éggerf, Jómssonu
undir græna torfu, mennirnir,
sem störfuðu með Sigurði Krist-
jánssvni, meðan hann var í fuliu
fjöri og rithöfundarnir og skáld-
in, sem hann leiddi úr hlaði og
bar föðurlega umhyggju fyrir,
þó að þeir væru á líkum aldri og
hann eða eldri, eins og Pétur
Pétursson, biskup, Steingrímur
Thorsteinsson og Benedikt Svein-
bjarnarson Gröndal, Björn
Bjarnason frá Viðfirði, Jón Jóns-
son Aðils, Hulda og íleiri.
Og miklar mætur hafði hann
á Benedikt Sveinssyni, alþingis-
manni, sem bjó margar af ís-
lendingasögunum undir prentun
og var honum handgenginn um
margra ára skeið. Honum fannst
þeir vera hold af sínu holdi og
framtíð þeirra hvíla á herðum
sér. En hann sagði þeim til synd-
anna, þegar honum bauð svo við
að horfa og var þá stundum ó-
myrkur í máli, því að hann var
einarður og hreinskilinn.
Sigurður Kristjánsson var alla
æfi hlédrægur maður og ómann-
Llendinn. Hann fylgdist lítið
með nýjungum og hafði litla trú
á tækni siðari tíma. En hann
hafði tröllatrú á íslenzkri al-
þýðumenningu og var að eðlis-
fari náttúrubarn, hrekklaus og
tryggur.
Siguiður kom til Reykjavíkur
til prentnáms. Þar kynntist hann
bókageið. En ástina til fornbók-
mennta þjóðarinnar hafði hann í
heimanmund. Hann þekkti þörf
og þrá íslenzkrar alþýðu og xuddi
þá braut, sem margir hafa siðart
fetað, þjóð vorri til ómetanlegs
gagns.
Þótt Sigurður væri að eðlisr-
fari ómannblendinn, þá var
hann ræðinn og skemmtilegur,
ef hann var sóttur heim og rniv-
ræðuefnið var honum hugstætt.
Hann hafði mikla ánægju af r9
ræða um þá menn, sem hann
kyimtist á árunum sem hann
vann að prenverki og kunni.
margar og skemmtilegar sögur
frá-þeim tímum. Og margt sagði
hann skemmtilegt um GröndaV
enda voru þeir nábúar og góðhr
kunr.ipgjar.
Sigurður var ekki tildurgjsvrg
Bezt kunni hann við sig létt-
klæddan, og flibbann hataði
har.n eins og pestina. Hann var
brgustbvggður og heilsugóður og.
karlmenni að burðum.
Alla æfi fór hann langar
gönguíerðir og var bá að jafnaðr
einn og fór ekki alfaravegu. .
Rithönd Sigurðar var stórgerA
0" .yreinileg og stafagerðin nokk-
uð íburðarmikil. Hann var lítiS
hrifinn af ritvélum, eins og öðr-r-
um nýjungum, og ekki var laurt
við eð hann teldi kvittun
miðlungi gott plagg, ef hún var
vélrituð.
Hann taldi hreystimerki og
hollustu að fá sér öðru hvoru i
staupir.u, og kvað þá við raust
rimur og íornan kveðskap, þegar
hann var orðinn hýr. En ekki
vildi hann bvrja slíka skemmtun,
aema hann væri öruggur um a'A
birgðirnar entust, meðan harux
vildi gleðja sig og þá ssm með
honum voru.
Sigurður var forn í háttum og
íslendingur í húð og hár. Hanrx
elskaði land sitt og þjóð og mat
drengskap og orðheldni meira en
aðrar dyggðir.
Með Sigurði Kristjánssyni er-
fallinn í valinn sérstæður og>
merkur rnaður, sem íslenzka
þjóðin má lengi minnast.
Gunnar EinarssoiC
Brefa í Malaja
KÚALA LÚMPÚR — Templer
hinn nýskipaði landsstjóri Breta
í Malaja hélt ræðu í brezknta
Rótarý-klúbb þar eystra um pásk-
ana. Veittist hann að brezkum
mönnum í Malaja, som hann sagði
að verðu dýrmætum tíma og fé i
íburðai mikla meðdegisverði, Cock-
tail-drykkjur og golf-iðkanir, á
sama tíma sem stríð væri háð við
kommúnista í landinu. Sagði hann
að allmargir Englendingar í
.Malaja létu sig stríðið litltt
skipta og lifðu í munaði.
Benti Iiann þeim á að kommún-
istar einbeittu sér við styrjaldar-
reksturinn og verðu ekki tíma sún-
um í slíkt tildur.
Þykir fram liafa komið það
sem spáð var, að Templer muiuli
láta að sér kveða þar eystra og
taka á málum með röskleika og
festu.
Olíoleit.
LUNDÚNUM — Nú í fyrsta
skipti er hafinn undirbúningur að
oliuleit á Wighteyju.
AÐALFUNDUR Stjórnarskráríálagsins
4,5 milljónir farartækja
LUNDÚNUM — 4,5 milljónir;
farartækja voru í r.otkun í Bret- I
landi á síðastliðnu ári, þar af
900 þúsund vöruflutningavagnar.
verður haldinn í dag, laugard. 19. apríl.kl. 4 síodegis
í Þjóðleikhúskjallaranum.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla félagsstjórnar og reikningar félagsins.
2. Stjórnarkosning.
\ §t|órriarskrárfclögin bg , fjótðungssáinböndin.
4. Væntanlegt forsetakjör.
Félag^rfivnri, múnið aðxmæta og greiða félagsgjöld ykkar
á fundinum.
Félagsstjórnin.
i i