Morgunblaðið - 19.04.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.04.1952, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. apríl 1952 MORGUNBLAÐIÐ 11 ] ÞRÖLIM VITAIUÁLAIMIMA OKKAR stefna og starf í vita- málum var markað að mjög veru- legu leyti með lögum um stjórn vitamála og vitabyggingar er sett voru 1933. í þeim lögum og siðari viðaukum við þau eru taldir 68 vitar af ýmsu tagi er reisa skuli á næstu árum, en það voru: Nýir ljósvitar...........- - - 44 Endurbygging og stækkun ljósvita ................... 7 Hljóðvitar .................. 8 Radíóvitar ................. 9 68 EKæða Emils Jónssonar vitamála- stjóra á ársþingi SVFÍ Akranesi og Garðskaga og stóri radíóvitinn á Suðurnesi koma í staðinn. Allt í allt má því segja að til- tölulega lítið sé eftir af þeim vérkefnum, sem mörkuð voru 1933. — En auk þeirra vita sem þar er getið hafa á þessu tíma- bili margir vitár verið reistir og telst mér til að þær framkvæmá- Af þessum 68 vitum hafa nú ir skiptist þannig: vitabyggingar árlega og gerir til- veðrum Faxaflóa er eyða milli lögur til ráðherra hvernig því fé Þormóðsskérs og Malarrifs, en sú skuli varið, sem á hverjum tíma er til umráða. I vitanefnd eiga sæti, auk mín, skólastjóri Stýrimannaskólans, fiskimálastjóri, sem er forseti Fiskifélags íslands og forseti Far- Síðari hluti manna og fiskimannasambands íslands. Nefndin hefur jafnan verið sammála um tillögur sínar og ráðherrar þeir, sem um þessi mál hafa fjallað hafa einnig ávallt samþykkt tillögur nefnd- arinnar óbreyttar, þannig að um þessi mál hefur jafnan tekizt hið giftusamlegasta samkomulag. Ef við siglum í sæmilega heið- skíru veðri frá Bjargtöngum vest ur og norður um land, eigum við að geta haldið vitaljósi alla leið- ina, vestur með Vestfjörðum, norður með öllu Norðurlandi og meðfram öllu Austurlandi suður fyrir Hornafjörð. Á þessu svæði öllu ná vitaljósin saman í sæmi- legu skyggni. Á svæðinu frá eyða verður afmáð eða útfyllt í sumar. Loks er svo í norðvestan- verðum Breiðafirði eyða milli Flateyjarvita og Bjargtanga. — Eftir sumarið í sumar vantar því aðeins 3 vita til að vitaljósin nái saman kringum land. Þessar eyður eru í sjálfu sér ekki þýðingarmiklar, þar sem þar er alls staðar um haflaus svæði er að ræða, og hafa því verið látnar mæta afgangi. Hitt er miklu þýðingarmeira, að þó að vitaljósin nái að vísu saman í góðu skyggni, annars staðar þá ná þau það vissulega ekki í dimm viðrum, þegar skyggni er slæmt. Verður því meiri áherzla iögð á að auka ljósmagnið þar sem þörfin fyrir ljós er mest, og allra mest þegár skyggnið er verst. Um þetta eru áætlanir uppi sérstak- lega með aukningu ljósmagnsins á þann hátt að taka upp raf- magnsljós þar sem því verður við komið. Innsiglingarijós og leiðarmerki til margra hafna þarf líka að endurbæta og verð- ur unnið að því jöfnum höndum við stækkun stærri vitanna. Radíóvitarnir eru núna 10, ef með er talinn Dalatangsradíóviti, sem reistur verður í vor. Ég tel engan vafa á að þeim f jölgi á j næstunni og miðunarstöðvar Miðunarstöðin nýja á Seltjarnarnesi eykur öryggi sjófarenda um Faxaflóa og flugvéla er íiingað koma. verið byggðir 32 ljósvitar af 44 (12 eru eftir óbyggðir), 7 endur- byggðir af 7, 3 radíóvitar af 9 (6 eftir), 1 hljóðviti af 8 (7 ó- byggðir), 43 samtals af 68 (25 óbyggðir). Um þá vita, sem efíir eru ó- byggðir er það að segja, að sumir þeirra verða sjálfsagt aldrei byggðir. Sérstaklega á það við um hljóðvitana. Viðhorfið til þeirra er allt annað nú en 1933, þegar lögin voru sett. Hljóðvit- árnir eru hvorttveggja í senn mjög dýrir í rekstri og óábyggi- legir í notkun, sem eru tveir svo miklir ókostir við þessa vitateg- und, að ég geri helzt ráð fyrir að ekki verði byggðir fleiri hljóð- vitar en þeir tveir, sem nú eru til í notkun, á Sauðanesi við Siglu- fjörð og á Dalatanga við Seyðis Endurbyggðir vitar .... 11 Nýir Ijósvitar.......... 10 Radíóvitar ............. 2 23 Auk þess reknar og byggðar að nokkru leyti miðurstöðvar 2. Á þessu yfirliti — þó stutt sé — má nokkuð sjá hvað miðað hefur í áttina síðan byrjað var að vinna eftir vitalögunum um 1934. Á síðastliðnu ári voru 8 nýir vitar teknir í noíkun og á þessu ári verða byggðir 4 nýir ljósvitar og 1 radíóviti, og 1 Ijós- viti endurbyggður. Lítilsháítar hefur borið á því að ýmsir staðir vildu láta sínar vitabyggingar ganga fyrir, en eins og að líkum lætur hefur ekki verið unnt að verða við öllum fjörð. Radíóvitanir, sem óbyggðir ( óskum sem borizt hafa um vita- eru, en ákveðnir eru í vitalögun- byggingar með því takmarkaða um eru á þessum stöðum: té, sem hefur verið til umráða. Bjargtanga, Geltinum, Siglu- íiefur verið róðið fram úr því nesi, Langanesi, Seley og Gróttu. | vandamáli á þann hátt að vita- Um þá er það að segja, að á nefnöin svokallaða kemur saman Vatneyri á Patreksfirði hefur j einu sinni á ári og athugar þær verið byggður radíóviti, sem að umsóknir, sem borizt hafa um nokkru leyti að minnsta kosti kemur í stað Bjargtanga, Sem að ýmsu leyti er óheppilegur staður. Verið er að athuga möguleíka fyrir uppsetningu radíóvita á Arnarnesi við ísafjarðardjúp, eða þár í grennd, sem þá mundi koma í stað Galtarradíóvitans. Á Sauðanesi er lítill radíóviti starf- andi, cg allstór radióviti á Kálfs- hamarsvík, svo ég geri taepast ráð fyrir að radíóviti komi á Siglu- nes. Á Langanesi er mjög erfitt að starfrækja radíóvita af ýmsum ástæðum, og geri ég því ráð fyrir að hann verði heldur hafður á Raufarhöfn, þar sem undirbún- ingur er líka hafinn undir radíó- vitabyggingu. Seley er 1 ika um það bil afslcrifuð í þessu sam- bandi. Radíóviti á Ðalatanga kemur væntanlega í staðinn fyr- ir hann, en Dalatanga radíóviti verður reistur eftir 1—2 mánuði. Allt efni er til í hann og hús verður fullgert í maí n.k. — í Gróttu verður heldur varla reist- ur radíóviti. Miðunarstöðin á Hornafirði að Kúðafljóti, eða Al- komi smátt, og smátt í hvern viðruhamravita, eru tvær eyður. fiskibát. Tel ég það vera hina Á milli Hvanneyj arvita við æskilegustu þróun, því að radíó- Hornafjörð og Ingólfshöfða er miðanir eru ein hin öruggustu Til vinstri á myndinni sést varavél miðunarstöðvarinnar. Ef raf- magn bilar, er hægt að setja vélina samstundis í gang. Ræsirinn í turninum á Reykjavíkurflugvelli. er enginn viti. en þessi tvö ljós ná leiðarmerki fyrir aliar siglingar, ekki saman. Á sama hátt er eyða enda radíóvitarnir notaðir jöfn- milli Ingólfshöfðavita og Alviðru- um höndum af flugvélum, og hamravita, sem ná ekki alveg reistir sumir hverjir vegna flugs- saman. Frá Alviðruhamravita og ins, þó að þeir séu notaðir líka vestur með allri suðurströndinni af sjófarendum. er aftur hægt að sigla í samfelldu ] Hljóðvitarnir eru eins og ég vitaljósi vestur fyrir Reykjanes hef áður getið um dýrir og ó- og inn í Faxaflóa. í norðaustan-. ábyggilegir, og geri ég því ekki ráð fyrir að þeim fjölgi neitt verulega frá því sem nú er. Sjómerki eru eins og kunnugt er reist á nokkrum skerjum til auðkenningar, Ijóslaus, sem hægt er að notast við sem dagmerki. Þau þyrftu víðar að vera, og er það nú í athugun. En á þessu ári verður væntanlega gerð tilraun með nýja tegund sjómerkja á tveim eða þrem stöðum. Hefur verið ákveðið að setja upp í sum- ar „radar“-merki að minnsta kosti á Æðarsker og Rifssker fyrir austan til þess að prófa hvort sker sjást þá ekki betur í „radar“, en eins og kunnugt er hafa nú æðimörg skip fengið það tæki. Hafa þessi merki verið sett upp erlendis og gefizt vel að sögn þar, og er þess að vænta að sama komi í ljós hér líka. Auk þessa, sem ég nú hef minnzt á, eru ýms ný tæki og kerfi að ryðja sér til rúms er- lendis til staðarákvarðana. Eru þrjú þessara kerfa þegar í notk- un og þekkt af afspurn hér, og raunar er hér í gangi ein stöð í slíku kerfi, en það er Loranstöðin á Reynisfjalli, sem vinnur með tilsvarandi stöðvum í nágranna- löndum okkar, í sambandi við flugsamgöngur um norður Atlantshaf. Hin kerfin eru Consol-kerfið og Deeca-kerfið. Öll hafa þau það sameiginlegt að með sérstökum móttökustöðvum og kortum er hægt að gera mjög nákvæmar staðarákvarðanir eftir þeim fljót- lega, og svo að segja jafnóðum og skip eða flugvél siglir. Þetta eru sem sagt hin fullkomnustu tæki sem þekkjast til' staðar- ákvarðana. Við höfum nokkuð fylgzt með tækjum þessum, og fengið um þau ýmsar upplýsing'- ar, en okkur hefur verið ráðlagt af sérfræðingum, vegna hinnar öru þróunar síðustu árin, að bíða átekta, því að með mjög stuttu millibili berast fregnir af nýjuru gerðum fullkomnari og ódýrari en áður þekktust. Þó hefur verið gert bráðabirgða „Decca“-plau fyrir Island sem er mjög freist- andi, verð ég að segja, en dýrt nokkuð, sérstaklega fyrir þá sem ætla sér að nota það, vegna mót- tökutækja og sérkorta, sem verð- ur að nota í samband? við kerfi þessi. — En það verður haldið áfram að fjdgjast með þessari þróun og reynt að færa sér í nyt þegar stundin til þess álízt heppi- leg. í Fleira hef ég svo ekki að segja í stuttu máli. Ég er mér þesa meðvitandi að þetta er ekki neitt íullkomið yfirlit um þróun vita- málanna á íslandi, enda ekkt hægt í stuttu máli að gera því efni nein tæmandi skil. En ég hef leitazt við að draga fram aðalatriðm, og ef einhver vili vita meira, og ég kann að svara, þá skal ég með mikilli náægju gera það. En mig langar svo að Ijúka Framh. á bls. 12. , GÍVE NEW UFE 70 YQUR WHfTES WiTH SAPIiOUFT er undursamlegt fyrir 'línfatnaðinn. Gerið stórþvottinn að hvíldardegi. Notið OXYDOL UMBOÐSMENN: A6NAR HORÐFJÖRÐ & CO. H. F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.