Morgunblaðið - 20.04.1952, Side 1

Morgunblaðið - 20.04.1952, Side 1
16 síður og Lesbók >9. árgangur. 89. tbl. — Sunnudagur 20. apríl 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins. íslendmipr fá tækni- kp aðstoð frá ICAO Samningar voru undirritaðir s. I. sumar í JÚNÍMÁNUÐI síðastliðnum, er Agnar Kofoed-Hansen, flugr vallastjóri ríkisins, sat þing Alþjóða flugmálastofnunarinnar (ICAO) í Montreal, undirritaði harin fyrir hönd íslenzku ríkis- stjórnarinnar samning við stofnunina, þar sem gert er ráð fyrir að íslendingum verði látin í té tæknileg aðstoð til að koma öryggis- málum íslenzkrar flugþjónustu í það horf sem fullkomnast er með flugþjóðum heimsins. Bæðast v i ð á ný TÓKÍÓ, 19. apríl — 1 dag hófust aftur viðræður fulltrúa S. Þ. og kommúnista í Panmunjom eftir að hafa legið niðri í hálfan mánuð. Ekki náðist þó samkomulag frem- pr en fyrri daginn. Fangaskipta- nefridín átti einnig leynilegan fund, og ekkert var látið uppi ■ hvað þar gerðist. Annar fundur qr ákveðinn í fangaskiptanefndinni ,á morgun. j Lítl'lsháttar viðureignir áttu sér stað á vígstöðvunum í dag, en ekki er um breytingu á vígstöðunni að ræða. —Reuter. FÆRUSTU SÉRFRÆÐINGAR^ Eins og kunnugt er hefur Al- þjóða flugmálastofnunin cil ráð- stöfunar ákveðinn sjóð sem Sam- einuðu þjóðirnar hafa stofnað og verja á í þessu skyni. Samkvæmt þeim samningi sem hér er urn að ræða er gert ráð fyrir, að íslend- ingar fái hingað til lands færustu sérfraiðinga, sem völ er á, til að endurskipuleggja öryggiskerfi ís- lenzku flugþjónustunnar, þannig að það fullnægi ströngustu kröf- ura, sem gerðar eru í þessum efn- um nú. NÝ TÆKI 1 nóvembermánuði kom til lands- ins bandarískur sérfræðingur Glenn Gaudie að nafni. Hann dvaldist hér um mánaðarskeið og kynnti sér öryggiskerfi íslenzku flugþjónustunnar með það fyrir augum að gera tillögur til full- komnunar. í desenibermánuði fór Gaudie utan í erindum íslenzku fiugmálastjórnarinnar í því skyni að festa kaup á ýmsum nýjum öryggistækjum, sem hér er áform- að að koma fyrir í sambandi við aukna öryggisþjónustu á flug- stöðvum úti á landi, einkum Akur- eyri. VON FLEIRI SÉRFRÆÐINGA í fylgd með Gaudie verða þegar hann kemur hingað í maí-mánuði, sérf ræðingar Alþjóða flugmála- stofnunarinnar, sem koma eiga tækj.unum fyrir í samvinnu við íslenzka sérfræðinga. Jafnvel kem-. ur til mála að hingað komi einn af reyndustu flugmönnum Randa- rílcjanna til að reyna tækin og kanna hvort þau svara þeim kröf- um sem gera verður til slíkra tækja, en hann er yfirmaður flug- félags, sam rekur flug í Kletta- fjöllunum' við svipuð skilyrði og oft eru hérlendis og slík tæki eru notuð. Erlander hjá Truman Myndin er tekin er Erlander forsætisráðherra Svíþjóðar ræddi við Truman forseta og skýrði honum frá varnarmætti Svíþjóðar. — Frá vinstri á myndinni sjást Truman, Acheson, Boheman, sendi- herra Svía í Bandaríkjunum og Erlander forsætisráðherra. Sig. L Magnússon svarar Þjóðviljanum: Eina leið kommúnista til valda er ofbeldið Níðingsverk þeirra í Áþenu í desember 1944 eiga íáar hliðsfæður í sögunni Ismays PAPiÍS 19. apríl. — Ismay fram- kvæmdastjóri Atlantshaísbanda- lagsins hefur tilkynnt að hann hafi valið van Fredenberg sem aðalaðstoðarmann sinn. Van Fredenberg hefur verið formaður sendinefndar Hollend- inga á Evrópuþingið og á ráð- stefnum í sambandi við stofnun Evrópuhersins. — Reuter. Skjóla á járnbrautir MALAYA 19. apríl — Uppreisn- armenn í Malaya hafa síðustu 24 stundirnar gert þrjár árásir á járnbrautir. Hafa þeir skotið á þær og reynt að stöðva þær á leið þeirra, — Ekkert manntjón hef- ur orðið af árásum uppreisnar- mannanna. •— Reuter. MÉR HAFA enn borizt úrklippur úr Þjoðviljanum frá síðasta mán- uði, þar sem ræddar eru greinar mínar um njósnaréttarhöldin og jafnframt skýrt frá ástandinu í Grikklandi eins og það nú er, að dómi aðstandenda þessa ^ ágæta málgagns sannleikans! Ég hef leitazt við í öllu, sem ég hef um þessi mál skrifað að vera eins hlutlaus og í mínu valdi stóð, og ekki veit ég, með hvers konar gleraugum þeir menn lesa, sem fá það út úr skrifum mínum, að ég sé að verja Bandaríkjamenn eða yfirleitt að flytja áróður. Eng- um ætti að vera það kunnugra en Þjóðviljamönnum, að það er skriffinnum í lófa lagið að snúa sannleikanum upp í ósvífinn áróð ur. Sannleikurinn hefði því ekki „gægst fram aftur og aftur“ hjá mér, eins og Þjóðviljinn orðar það, hefði það verið æt'lun mín að reka áróður. Ég kaus að skýra óhlutdrægt frá atburðunum í þeirri vissu, að sannleikurinn er venjulega sagna beztur er til iengdar lætur. TRÚIN HEFIR GERT ÞÁ Af) SVIKURUM OG LÖGBRJÓTUM Ég gerði samanburð á komm- Frh. á bls. 2. Æfincg ar og afmæli LUNDÚNUM, 19. apríl. — 600 menn úr lífverði drottningar voru að gönguæfingum við Windsor í dag. Voru þeir í full- um skrúða og æfingar þessar eru undirbúningur undir hátíða- höld í tilefni af 26. fæðingardegi Elísabetar II. n. k. mánudag. Undirbúningur hefur verið að því gerður að þúsundir ættingja og vina geti fylgst með er drottn- ingin kannar lifvörðinn. BandaHkin s Fíóðin tírutu tvö skörð I í flóðgarðinn við Omaha Neðar rennur áin einníg yfir varnargarðana Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. OMAHA, 19. apríl. — Þúsundir verkamanna og sjálfboðaliða þræl- uðu í svita andlits síns við að fylla skörð þau sem flóðþunginn í Missouri, Missisippi og Rauðá braut í hinn 35 km langa flóðgarð sem ver bæina Omaha og Counsil Bluffs. Ferlegum stálplötum var stungið fyrir skörðin og að baki þeirra hlaðið upp hundruðum tonna af grjóti og sandi. eru ^VINNA NÓTT SEM DAG : Þar sem skörðin mynduðust tók vatnsstraumurinn með sér stærðar steiná og vatnssúlurnar [stóðu hátt í loft upp er straum- urinn mætfi stærstu björgunum. — Hundruð manna í hjálpar-' BERLÍN, 19. apríl — Sameining- 'sveitum unnu að því næturlangt arflokkur Austur-Þýzkalands, að fylla í skörðin tvö sem mynd- kommúnistar, gaf í dag út ásorun ast höfðu í flóðgarðinn samir við sig til allra Þjóðverja um að skipu- leggja verkföll í því skyni að neyða stjórn Vestur-Þýzkalands og Adenauer til að segja af sér. Yfirlýsing þessi er gefin út tveimur dögum eftir að stjórn Austur-Þýzkalands fyrst skoraði á verkalýð til verkfalla. Segir þar að stjórn Adenauers hafi reynst óvinur friðar og sameiningar Þýzkalands með því að koma í veg fyrir kosningar um gervallt Þýzka land. —Reuter. Fær nýja slöðu PARÍS 19. apríl — Jean Letour- nau fyrrum ráðherra flaug héð- an í dag áleiðis til Saigon, þar sem hann tekur vtð hinni nýju stöðu sinni, sem ráðherra í Indó- Kína með búsetu þar. Við brottförina lét hann. svo um mælt að langt í frá væri að Frakkar væru að gefast upp við. varnirnar í Indó-Kína. Hvað hann þetta kommúniskan áróður og staðlausa stafi. — Reuter. Þeir voru í þann veginn að hverfa heim eftir að hafa fyllt upp í skarðið er myndaðist, þegar steinsteyptur varnar- garður, sem ver lægstu iðnað- arhverfi Omaha, bilaði. Verk- fræðingadeildir hersins voru þegar kvaddar á vettvang og herjast þeir við að fylla skarðið. FLEIRI FLÝJA HEIMILI SÍN Þúsundir manna sem búa neð- ar við fljótið hafa yfirgefið heimili sín. 75 þús. hektarar eru nú undir vatni, eignatjónið nem- ur hundruðum milljóna dala, en enginn maðúr hefur látið lífið af völdum flóðanna. HÆTTAN EYKST Meðan ekki tekst að fylla skarðið í varnargarðinum við Omaha eykst flóðahættan aft- ur. Vatnið rennur um lægstu iðnaðarhverfin í Omaha, og neðar hefur annar flóðgarður brostið og þar er áin nú míl- ur á breidd. Sendiherrann í Kaíro og land- sljórinn I Sudan kvaddir heim Sudanbúar greiða afkvæði — segir Eden Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter. KAÍRÓ OG LUNDÚNUM, 19. apríl. — Eden utanríkisráðherra hefur kvatt sendiherra Breta í Kaíró, Sir Rave Stevenson, til Lundúna til að gefa skýrslu um viðræður er han'n hefur átt við ríkisstjórn Egyptalands. Jafnframt hefur Sir Róbert Howe, lands- stjóri Breta í Sudan, verið kvaddur til Lundúna. MIKILSVERÐUR FUNDUR För sendiherrans frá Kaíró tafðist kvað eftir annað í gær. Fyrir hádeg'i ræddi hann við Hilaly forsætisráðherra, og síðar gekk hann til mikilsvarðandi fundar við utanríkisráðherra Egypta. Stóð hann lengi dags, en að honum loknum átti ferð hans til Lundúna að hefjast. — Þeir eru báðir, landsstjórinn og sendi- herrann, boðnir til snæðings með Eden á sunnudag. VÆNLEGAR HORFUR Þykir nú vænlega horfa með lausn Egyptalandsdeil- unnar og báðir aðiljar virð- ast sækja fast eftir fullkomnu samkomulagi. Til þess hefur aðallega strandað á. því að. Egyptar vilja fá Farúk kon- ung viðurkerndan af Bretum sem konung yfir Súdan. Bret- ar vilja hins vegar halda í Súdan sem lengst. Landsstjór- inn og sendiherrann eru sagðir á gagnstæðri skoðun um lausn málsins. SÚDANBÚAR FÁ AÐ RÁÐA Utanríkisráðuneytið brezka hef ur gefið út yfirlýsingu um að 'Súdanbúar myndu sjálfir fá að skera úr um hvoru; lartdinu þeir lytu, Bretláridi eða •Bgj'ptalaaidi. «

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.