Morgunblaðið - 20.04.1952, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. apríl 1952
12
Toprar bæjarúi-
gerðarinnar
VIKUNA 13.—18. apríl lönduðu
togarar Bæjarútgerðarinnar hér í
Ecykjavík sem hér segir:
15. apríl: b.v. Jón Þorláksson
149 tonnum af ísfiski til íshúsa
og í herzlu. Ilann fór 16. apríl
á ísfiskveiðar til löndunar hér.
16. apríl: b.v. Pétur Halldórs-
son 8 tonnum af ísfiski og 105
tomium af saltfiski. Hann fór 17.
apríl á saltfiskveiðar. Sama dag:
b.v. Hallveig Fróðadóttir, 221
tonni af ísfiski til íshúsa og í
herzlu. Skipið fór aftur 17. þ. m.
á ísfiskveiðar til löndunar hér.
18. apríl: b.v. Jón Baldvinsson,
119 tonnum, aðallega saltfiski.
Hann fór 19. apríl á saltfiskveið-
ar. Sama dag: b.v. Þorsteinn
Ingólfsson, 175 tonnum, aðallega
saltfiski. Hann fór 19. apríl á salt-
fiskveiðar.
Við safltfisk og fiskherzlu unnu
um llO^manns hjá Bæjarútgerð-
inni, aují þeirra, sem unnu við
uppskipun og akstur.
— Reykjavíkurhrjef
Framh. af bls. 9.fí Kóreu reynist þess vanmegnug
þjóða, sem eiga í! að sporna við því, að heimatil-
buinn óþverri og óþrifnaður verði
hermönnum þeirra að fjörtjóni.
annarra
höggi við kommúnista í Iíóreu
styrjöldinni, er þannig rekinn
nákvæmlega eftir þeini for-
skriftum, sem þeir félagar
Hitler og möbbels mótuðu,
meðan nazisminn var í al-
gleymingi.
Fyrirmæli þeirra voru
þessi: Það skiptir ekki máli
hversu ósannindin eru augljós,
né heldur hve lygarnar eru
rakalausar. Sé þeim beitt í
þjónustu nazismans og þeim
lialdið fram hikiaust, þá er
— íslenzku
fiskimiðin
FramH. af bls. 2
Lloyd ráðherra: Samband okk-
ar við íslenzku ríkisstjórnina er
eins vinsamlegt og hugsast get-
cnginn annar vandinn, en að; U1 e® mundi ekki taka undir
endurtaka þær í sífellu, alltaf; sem háttv. þm. hefir um
„Hæflusfund" sýnd í
Sfjörnubíói
STJÖRNUBÍÓ hefur í dag sýn-
ingar á kvikmyndinni „Hættu-
stund“ (The Reckless Moment),
sem gerð er eftir sögu Elisabeth
Sanxay Holding.
Með aðalhlutverk myndarinnar
fara James . Mason og Joan
Bennett. Eru þau nöfn næg trygg-1
ing fyrir góðum leik.
rsv"
m
Framh. af bls. 10
57 að tölu. Þar á meðai, svo nokl
ur fræg nöfn séu nefnd: Arne
umtuitatvd ptui 1 Slttnu, Alltdl i ' i 1 j
verða einhverjir til að trúa Þetta saSt. Eg geri mer enn von- Hoel, Gunder Gundersen, Christi'
ir um að hægt sé að leiða þetta-
mál til lykta með vinsamlegum
viðræðum, en að svo stöddu tel
— Rafmagnsvagnar
Framh. at Bls. 2
nemur sá gjaldeyrissparnaður
sem rekstur rafmagnsvagna hef-
ur í för -með sér, miðað við diesel-
vagna, Tj 8 millj. kr. Ólíkt er hve
raíknúnjr vagnar eru miklu ör-
uggari A rekstri og viðhaldið
minna fn á dieselvögnum.
Rafmagnsvagnar þeir, sem hér
hefur ^erið miðað við, taka
straum úr raflínum, sem liggja
yfir götunni, en vagnarnir eru
á venjulegum hjólbörðum, en
ganga ekki eftir spori.
11 MÍLLJ. KR. STOFN-
KOSTNAÐUR
Sá er' ókosturinn við þá, að
stofnkostnaður er mjög mikill. —
Maðað við þær fjórar leiðir, sem
nefndar voru hér á undan og að
á þeim væru 11 rafvagnar 1 ferð-
um, þá yrði stofnkostnaðurinn
um 11,6 millj. kr. Þar af kosta
raflínurnar 4,2 millj. Rafstöð með
tilheyraódi útbúnaði 3,6 millj.
kr. Línuna er hægt að afskrifa
á 40 árum. Endurnýjun diesel-
vagnanna 12, sem miðað er við,
væri komin upp í líka upphæð á
sama tíma.
Er á allar aðstæður var litið,
taldi nefndin sig ekki geta mælt
með því, að Reykjavíkurbær
leggi að sinni út á þessa braut.
SVISSNESKU
VAGNARNIR
En hún leggur til að athugað
verði gaumgæfilega notagildi
hinna svissnesku rafvagna, sem
hlotið háfa nafnið elektro gýró-
vagnar. Það eru 50—60 farþega
vágnar bg komu í umferð þar<
í íandi fyrir 3 árum og Svisslend-
ingar búa sig nú undir að geta
flutt út á heimsmarkaðinn. —
Þeir eru þannig úr garði gerðir,
að stórt kasthjól knýr rafmagns-
mótor vagnsins áfram, en snún-
ingi þess er haldið réttum með
því að auka hann í sérstökum
hleðslustöðvum og ekki tekur
nema 30—40 sek. að „hlaða“.
Stofnkostnaður við slíka vagna
«r ekki nema 5—10% miðað við
hlna fyrrnefndu gerð rafmagns-
vagna.
VILL FÁ EINN TIL REYNSLU
Jón Gauti sagði að það væri
sin skoðun, að rétt væri að at-
húga strax um notagildi á slík-
um vagní. Taldi hann að Hlíðar-
hverfið | myndi tilvalið sem
reynsluleið. En vagnarnir geta
ekið 6—9 km leið f ullhlaðnir ef tir
sléttum vegi, milli hleðslustöðva,
eða hér líklega 2—3 km.
•Nefndin taldi rétt að þessir
• vagnar verði athugaðir nánar og
áöur en ákvarðanir verða teknar
um áframhaldandi endurr.ýjun
þeirra vágna, sem nú eru í notk-
un. — Taldi hún senniiegt að
gýró-vagnarnir myndu geta orð-
ið framtíðar almennirgsvagnar 1) — Ó, María. Nú er húsið
hér í Reykjavík og í þeim sveit- okkar tilbúið. Svo þurfum við
um, sem aðstæður til rafnotkun- aðeins að koma upp dýragildrum,
eru greiðar. j
hverjum þeim áróðurslygum
sem efnislega geta fallið í
þeirra kram.
Hann er kunnugur
eystra
Fyrir nokkru síðan kom ís-
lendingur, Þorvaldur Friðriks-
son, hingað til lands, er verið
hafði um skeið í Kóreustyrjöld-! liSgja á milli hluta
inni. Þetta var um það leyti, sem míög þýðingarmikið að við reyn-
áróðurinn um hinn upplogna i um a*5 fá markalínuna dregna á
sýklahernað Sameinuðu þjóð-| réttan hátt og um það þurfi e. 1;
anna var kominn vel á veg. Er v- að semj.a, auk annarra lögfræðr
Morgunblaðið átti tal um þetta * teára atriða.
mál við Þorvald, af því að hann j Lloyd ráðherra: Ég er alveg
er kunnugur öllum aðstæðum sammála hæstv. þm. Ég vil minna
hann á að hin nýja lína gildir
gagnvart íslenzkum togurum á
sama hátt og brezkum.
an Mohn, Olaf B. Björnstad,’
Marius Eriksen, Per Rollum, A. \
Samuelsen, Odd Horsheim, Willy
ég ekki rétt að ræða það nánar (.Lorentsen, R. O. UllevSlseterý
her. . 'Henrik Sommerschild og Sverre'
Hr. Kenneth Younger: Vi^l ^ Johapnessen.
hæstv. ráðherra hafa það í huga, I - Iívað segja nú íslenzkir skíða-
að hvað sem segja megi um lög?- menn almennt um slíka þrí-
mæti reglugerðarinnar, sem hér jkeppni? Ég álít að þríkeppni, lík
er til umræðu — ég vil láta ba^jþeirri, sem hér um ræðir, myndi
þarna austur frá, brosti hann
góðlátlega og sagði sem var:
„Það er eðlilegt, að kommún-
istar grípi til slíkra örþrifaráða,
því farsóttirnar eru orðnar
þeim ofurefli. Orsökin til þess
er einfaldlega sú, að hermenn
þeirra eru bókstaflega að kafna
í óþverra. Það er föst regla, er
hermenn Sameinuðu þjóðanna
taka kommúnista til fanga, er
það þeirra fyrsta verk að losa
þá við hina skítugu leppa, sem
þeir klæðast og þvo þá frá
hverfli til ilja.“
Einræðisherrarnir eru sýnilega
í vanda staddir. Þeir verða sí-
fellt að herða áróðurinn til að
innprenta hinu skoðanalausa,
innilokaða fólki, að þeir eigi
ekki sök á hörmungum farsótt-
anna í Norður-Kóreu.
Þeir kalla til liðs við sig nyt-
sama sakleysingja frá lýðræðis-
þjóðunum, til að taka undir hina
tilbúnu sakargift. Jafnvel nokkr-
ir hinir æðstu menn hinnar rúss-
nesku kirkju, sem enn eru við
lýði eru látnir undirrita háfleyg
ávörp í kommúnistablöðin, þar
sem farið er hinum hörðustu orð-
um um þetta framferði Banda-
ríkjamanna í Norður-Kóreu, sem
aldrei hefur átt sér stað.
Það vakti sérstaka eftirtekt
fyrir nokkru, að í hinum guð-
rækilegu yfirlýsingum fyrir-
manna rússnesku kirkjunnar,
fengu hinir nauðstöddu prelát
ar, aldrei þessu vant, að rita
nafn Guðs síns og Frelsara
með stórum staf.
Eftir því má marka, að Moskva
stjórnin telur, að hún þurfi að
taka upp sparihanzkana, ef hún
á að geta hreinþvegið hin komm-
únistisku yfirvöld af þeim rétt-
mætu ásökunum, að herstjórnin
IMorgunblaðið hefir fengið þær
upplýsingar hjá utanríkisráðu-
neytinu að, eins og kunnugt sé,
hafi ríkisstjórnir íslanus og Bret-
Iands skipzt á skoðunum áður en
reglugerðin um friðun fiskimið-
anna umhverfis ísland var sett,
en síðar hafi ekkert borizt frá
brezku stjórninni um mál þetta.
Hins vegar gætu ummæli Lloyd
ráðherra bent til þess að búast
mætti við orðsendingu frá Rret-
um, enda þótt hún sem sagt hefði
enn eigi borizt.
Sykurskömmtun aflétt.
TÓKIÓ — Japanskar húsmæður
hafa frá síðustu mánaðamótum
getað keypt sykur sinn án
skömmtunarseðla. Slíkt hefur
ekki verið unnt að gera í næst-
um 12 ár samfleytt.
að það sé auka mjög vinsældir og áhuga
á skíðaíþróttinni yfirleitt. Skapa
almennari skíðamenn hér í land-
inu en nú er. Ég tel að aðstaða
okkar íslendinga sé þannig að
vafasamt sé, hvort við náum
nokkurn tíman góðum árangri
á alþjóðamótum í hinum ein-
stöku greinum sér í lagi. Afíur
á móti er margt sem bendir til
þess, að við myndum standa okk-
ur tiltölulega vel í þríþraut.
Næsta vetur ætti S. K. í. að
hafa forustu um skíðamót, þar
sem þríkeppni væri efst á blaði.
Jafnframt ætti S. K. í. að athuga
möguleikana fyrir alþjóða þrí-
keppnismóti.
Það er vel til fallið, að Skandi
navar, Rómanar, Engilsaxar og
Ameríkanar mæli sér hér mót og
reyni leikni sína á fannbreiðum
Islands. Með nútímatækni er
það litlu meira afrek, en þegar
forfeður vorir sóttu hvern ann-
an heim og reyndu skeiðfáka sína
á skínandi söndum eða sindrandi
ísum. J. I. B.
Manntjón í Kóreu
WASHINGTON — Hinn 9. apríl
s.l. nam manntjón Bandaríkja-
manna í Kóreustríðinu 107.134,
og hafði aukizt um 178 menn í
vikunni á undan.
Nylon blússur Nylon kjólar
úr SEKERS n ylon
UfoM ^^lciaíótrœtL
Brezk plasimáliiing
INNAN skamms er væntanleg á
markaðinn hér ný tegund plast-
málningar, sem framleidd er af
heimskunnu brezku firma, Bitulac
Ltd. í Newcastle on Tyne. —
Einkaumboð fvrir verksmiðjuna
hér á landi hefir Sverrir Briem
& Co.
Sýnishorn af þessari málningu
komu hingað fyrir skemmstu og
var blaðamönnum boðið í hús, þar
sem Steingrímur Oddsson málara-
meistari hefir reynt þessa máln-
inugu bæði á gróf- og fínpússaða
veggi. Málning þessi er áferðar-
falleg og hefir ágæta fyllingu.
Hún upplitast ekki.
Framleiðendur segja, að íilgang
urinn með að búa til þessa máln-
ingu, sem gefið hefir verið nafn-
ið „Polyac“, hafi verið „að íram-
leiða málningu, sem væri auðveld
í notkun og distemper, en jafn-
framt eins sterk og olíumálning.
Þetta hefir tekist glæsilega".
Polyac má nota á hverskonar
fleti, nema beran málm, hentar
vel á nýja púsningu, sement, múr-
steina, asbest o. s. frv. og hana
má nota ofan á olíumálningu og
ýms efni. Hún er auðveld í notk-
un, hvort heldur er með kústum
eða sprautum, og þótt ráðlagðar
séu tvær umferðir mun ein oft
nægja. Málningin þolir vel þvott,
er endingargóð, þolir olíur og
feiti, er hörð og lvktarlaus og
breytist ekki með aldVinum. Hún
er fyrst um sinn framleidd í 8
litum. Málninguna má þynna með
vatni. Eitt gallón af henni óbland-
aðri mun þekja 35 fermetra. Hún
þornar á 20—30 mínútum, cn ráð-
lagt er að láta 2—3 klst. líða milli
yfirferða.
Bitulac Ltd. hefir reynt og full-
komnað málninguna á liingum
tíma, en samkvæmt venju félags-
ins hefir hún ekki verið boðin
til sölu, fyrr en full reynsla var
fengin.
NETAIITUN
Ársæll Sveinsson, útgerðarmað-
ur í Vestmannaeyjum, byrjaði fyr-
ir 3 árum að gera tilraunir með
litun þorskaneta úr grænum botn-
farfa frá Bitulac Ltd., blönduðum
með steinolíu að 9 til 10 hlutum á
móti einum af botnfarfa. Hefir
þetta reynzt svo vel, að flestallir
útgerðarmenn í Vestmannaeyjum
hafa tekið þetta upp og notað botn-
farfa frá Bitulac þannig' bland-
aðan nú í vetur. Þetta ver netin
fúa mjög vel, liturinn helzt einnig
vel og netin verða auðveld í með-
föruro.
Þegar Björn Benediktsson fékk
afspurn af þessum góða árangri,
tók netaverksmiðja hans einnig
upp þessa sömu litunaraðferð og
mun nota hana framvegis með
botnfarfa frá Bitulac Ltd.
Söluumboð hafa eftirfarandi
fyrirtæki þegar fengið: Helgi
Magnússon & Co., Rvík. Kaupfélag
Eyfirðinga, Akureyri. Kaupfélag
Árnesinga, Selfossi. Timburverzl-
unin Björk, Isafirði. Skipasmíða-
stöð Vestmannaeyja.
♦
BEZT AÐ AVGLÝSA 4,
l MORGVNBLAÐINV
Markús:
£
Eftir Ed Dodd.
iiiHiiiHHiiHHiiimmiHmmiitmlmimmmiimmmmi
tfiiiimim iii mmmim HiiiiiHHHmHHmiHHHmiuiHu iiiiiid
AH, MARIE,
r'-’y’—....................
fDE. CABIN SME ALL FINISW...NOW
WE-CAN GO BUILD LEETLE CAWPS
ON TPAP LINE TO USE DURINS
BEES SNOW NEX' WINTER !
2) Klukkutíma siðar: — 0,1 3) — Allt í lagi, elskan mín.
Jonni.'Húsið okkar er svo fallegt, Enginn þorir að snerta hús Jonna
að mér finnst leiðinlegt að fara Malotte minnsta fingri. — Hús
frá því. I sterkasta mannsins í öllu landinu.
BUT AS JOHNNy ANO HIS LITTLE
FAMILV PAÐDLE AWAY, A STCAN&E
FIGURE CREEPS TOWARD THE CABII
4) Þegar þau róa burt læðist
skuggaleg vera að húsinu.