Morgunblaðið - 20.04.1952, Side 16
Veðurúiiif í dag:
Norðaustan gola eða kaldi. —
Léttskýjað. '
KdS’VTÐBORCSIN TEIL*
ffWL MÚ 5900® ÍBÚE
i Lílii íbúSaljöigun á s.!. ári
SAMKVÆMT upplýsir.gum frá manntalsskrifstofunni voru íbúar
Jtevkjavíkúr á síðástliðnu hausti alls 59.008 manns. Hefur þeim
fjöigað aðeins um 1445 frá því haustið 1950. — Þeir íbúar bæjar-
iris, sem lögheimili eru taídir eiga utan Reykjavíkur eru 1495.
Af' íbúum. höfuð^orgarúmar* cru'
konur í meirihluta, þó ekki sé hann
mikill eða oOteöO á móti 28.348
fcörlum.
i
35 GÖTUR M£Ð I FIR
'500 ÍBÚA
Nú eru í hænum 35 götur, sem
telja yfir 500 íbúa, og er'u* þær
þessar, qg jafnframt þær fjöl-
tftennustu: _
. Laugavcgur 1742 — Hring-
b'raut ,1665. — Langhoitsvegur
. 1424. — Hverfisgata 1314. —
. Njálsgata 1193. — Grettisgata
1152. — Suðurlandsbraut 1006. —
Rergstaðastræti 963. — Barma-
hlíð 870. — Máva'nlíð '8407 —
Kaplg.skiólsyegur 775. — _Skipa-
sun i 749. — Ásvallagata 748. •—
Mikiúbí-aut 787. — Laugamesveg-
ur 728. — Laufásvegur 714. —
Drápuhlíð 711. — Vesturgata 711.
—— Skúlagata 690. — Háteigsveg-
ur §68t -j— Laugateigur 665. —•
Sólvallagata 653. — Efstasund
€38. — Sörlaskjól 613. — Víði-
nielur 591. — Ránargata 578. —•
Blönduhlíð 556. — Befgþórugata
545. Rauðarárstígur 530. —
, Framnesvegur 527. — Snorra-
. braut 527. — Grenimelur 515. —
Kleppsvegur 515. — Nökkvavog-
uy 511. — Lindargata 504.
Árið áður voru íbúar 57.563 og
töldust þar af utanbæjar 158.Q
manns.
Fyrir fimm árum voru íbúar
taSdir. 51.011 og lögheimili ut-
anbæjar 2057 en fyrir tíu árum
voru íbúar-41.299 og þar af
1551 manns utanbæjar. Hefur
l»ví fólksfjölgunin numið 10.719
lúanns síðustu 10 árin.
KeS rúmlega 4500
kil a! þorski eflir
10 áð|a úlivisl
TOGARINN Gylfi fra Patreks-
firðii sem verið hefur á veiðum
fyrir Bretlandsmarkað, en það er
jafnframt fyrsta veiðiför hins
nýja skips, kqm.þarigað í gær-
kvöldi -rifeð mjög góðan afla. —
Var hann með mikinn fisk á þil-
fari, auk þess sem lestar voru
fulíar. Mun hann hafa verið með
einn mesta fiskfarm, sema nýskcþ
unartogari Jtefur. fengið í einni
véiðiför, eða allt að 4.300 kit.
Gylfi var á veiðum í 10 daga og
aflinn allur þorskur. í þessari
fyrstu veiðför reyndist skipið í
alla staði hið bezta.
hl, myndlislarmönn-
um boðin þátttaka í
alþjóðakeppni
FÉEAGI Jslenzkra myndlistar-
manna hefur borizt tilkynning
frá Bretlandi um alþjóða sam-
keppni myndhöggvara, sem halda
á í London næsta haust. Verk-
efnið er „Óþekkti pólitízki fang-
inn“. Sýningin er haldin á vegum
The Institute of Contemporary
Art í London. Þáttt. í samkeppni
þessari er öllum frjáls án tillits
til hvaða liststefnu keppandinn
fylgir. Valin verða ails 80 verk
til sýningar af dómnefnd skip-
aðri fulltrúum frá ýmsum lönd-
um. Hvert þessa 80 verka mun
hljóta 25 sterlingspunda verð-
laun. Úr þessum 80 verkum munu
síðan kosin 4 verk og hvert hijóta
1000 sterlingspunda verðlaun.
Atta verk að auki munu hljóta
250 steriingspunda verðlaun
hvert. Loks munu 4 sigurvegur-
’unum í keppninni gefast tími tíl
að stækka verk sín og mun dóm-
nefndin síðan velja eitt af þess-
um.4 verkum og veita því hæst.u
•verðlaunin 3500 stp. Verk þetta
rrvun verða eign The Institute of
Contemporary Arts og mun verða
valin staður á einhverjum heims
kunnum stað. Um 3000 mynd-
höggvarar frg 52 löndum hafa þeg
ar sótt um þátttöku og þeim' fer
síf jölgandi. Stytturnar mega ekki
vera meira en 50 cm. á hverja
hlið.
Umsóknarfrestur er útrunninn '
þann 1. júní n.k. og frestur til
að skila myndum 30. nóvember
n.k. Aliar nánari upplýsingar og j
umsóknareyðublöð er hægt að Xá j
hjá stjórn Féiags íslenzkra mynd j
listarmanna, Bergstaðastrætj ,48,
Reykjavik. /
í GÆRKVELDI varð þýzkur
maður á bifhjóli fyrir bíl á Miklu-
brautinni, en hann meiddist furðu
lítið. Lögreglan flutti manninn í
siysavarðstofuna og síðan heim til
sín. Hjólið mun hafa skemmst
nokkuð við áreksturinn. Ökumað-
urinn mun hafa blindazt í skini
kvöldsólarinnai’.
FJÖLDIHÆMSIMA FIMMST
DAIiÐUR I HÆMSMABÚI
l. FVRílt nokkru fundust í
i hænsnahúsi einu hér skammt
innan við bæinn, fleiri tugir
dauðra haensna, en eigandi
f þeirra hafði ekki hirt um að
l f jarlægja hræin. Nokkrir mán
| uðir munu nú vera liðnir frá
því að þau drápust.
jf Þáð er ekki vitað hvort held
ur það var, að haenurnar hafi
dreflist úr hungd, eða hvort
þær drápust úr einhverri
veiki.
Aðkoman í fcænsnahúsið
mun liafa verið ljós. Eigandi
þess er Olav Kirkeby, og er
það við gatnamót Grensás- og
Bústaðavega. Hræ hænsnanna
höfðu aðrar hænur sem eru í
húsinu, smá saman troðið
niður í skítugt og illa hirt gólf
ið, og með tímanum grófust
hræin undir þykkt skítlag á
gólfinu.
Lögreglu- og heilbrigðis-
yfirvöld munu hafa tekið mál
þetta til meðferðar. Mun
hænsnahúsið verða hreinsað.
Sýningunni Sýkur
Eínvígi hðð milli Friðriks og
Lárusar um mmtméimm
ÞAU URÐU úrslit landsliðskeppninni í skák, að Friðrik Ólafsson
og Lárus Johnsen urðu jafnir að vinmnguni og verða því að
heyja einvígi um íslandsmeistaratitilinn. Þeir unnu báðir skákir
sínar í síðustu umferðinni og h’-tu 614 vinning hvor. Árni
Sr.ævarr varð í þriðja sæti með 6 vinninga
í dag lýkur málverkasýningu
Svcrris Ilaraldssonar listmál-
ara, er verið hefur í Lista-
mannaskálanum að undanförnu.
Hefur sýningin vakið athygli
manna og aðsókn að hcnni ver-
M góð. Hafa um 700 manns'
skoðað hana og hinn ungi lista-*
maður selt 31 mynd. Sýningin
verður opin frá kl. 1—11 í dag.'
— Þessi litla mynd er frá Vcst-
mannacyjum.
Presivík—Kellavík
1.54 klst.
í GÆRMORGUN kom Cambevra
þrýstiloftsflugvél til Keflavíkur.
Er það í fyrsta sinn sem þá teg-
Und flugvélar ber að ga.rði hér á
landi.
Vélin kom frá Prestvík og hafði
verið 1 klst. 54 mínútur á leið-
inni. 6 mínútum á undan áætiun.
— Héðali fór vélin til Goose Bay
og var 3 klst. 28 mín. á leirri leið,
13 mín. á undan áætlun.
ifundur fuiltrúaráðs Sjálf-
r
sfæðismannð á Árnessýslu
Guðjón M. Sigurðsson, Eggert
Gilfer og Sigurgeir Gísiason
koma næstir með 5 V- vinning
hver. Þá er Baldur Möller með 5
vinninga, Steingrímur Guðmunds
son með 442 og biðskák, Óli
Valdimarsson með 444, Jón Ein-
arsson nieð 4 og biðskák, Gu3-
mundur Agústsson með 4, Benóný
Benediktsson með 31-2 og biðskák,
Bjarni Magnússon og Hafsteinn
Gíslason með 3%, Sturla Péturs-
son með 1% og biðskák og Hauk-
ur Sveinsson með Vz vinning.
Úrslitin í síðustu umferðinni:
Friðrik vann Óla, Lárus vann
Sigurgeir, Gilfer vann Guðmund,
Guðjón vann Biarna, Hafsteinn
vann Hauk, en Baldur og Árni
gerðu jafntefli. Biðskákir urðu
hjá Jóni ogSteirigrími og Bertóný
og Sturlu.
Úrsllf gelrauna- •
leikjama í gær 4
Framboð Sigurðar Ólafssonar ákveðið
FYRIR nokkru síðan var haldinn
aðalfundur í fulltrúaráði Sjálf-
s'tæðisflokksins í Árnessýslu að
Selfossi. — Bjairni Júníusson,
Syðra-Seli, varr fundarstjóri en
fundarritari var Steinþór Gests-
son, Hæli.
Var m. a. rætt um framboð Sjálf
stæðismanna i kjördæminu við
næstu aiþingiskosningar.
Við skoðanakönnun á fundinum
Sigurður Ólafsson
um frambjóðanda í efsta sæti list-
ans kom í ljós að fundarmenn
voru nærri einhuga með Sigurði
Óiafssyni, sem tók sæti á Alþingi
fyrir Árnesinga við andlát Eiríks
Einarssonai’,
Var síðan borin upp tillaga um
að skox’a á Sigurð Ólafsson að
verða fyrsti frambjóðandi á lista
Sjálfstæðismanna, og var tillag-
an samþykkt með atkvæðum fund-
armanna allxa, — nema tveir
greiddu ekki atkvæði. Sigurður
hafði áður lýst því yfir að hann
mundí í öilu fara að vilja fundar-
ins í þesgu máli.
Er þar mcð ákveðið framboð
Sigurðar Óiafssonar, alþm., í
efsta sæti á lista Sjálfstæðis-
flokksins í Arnessýslu við næstu
alþingiskosningar.
Við stjórnarkosningu i fulltrúa-
ráðinu var Sigurður Óiafsson end-
urkosinn formaður.
Meðstjói’nendur cru: Sigmund-
ur Sigurðsson, bóndi, Syðra-Lang-
holti, Magnús Sigurðsson, Stokks-
éyri, Einar Pálsson, bankastjóri,
Selfossi, Ólafur Steinsson, garð-
yrkjumaður, Hveragerði og Grím-
ur Ögmundsson, bóndi, Syðri-
Reykjum. Gunnar Sigurðsson í
Seljatungu er sjálfkjörinn stjórn-
armcðlimur þar sem hann er for-
nlaðui’ héraðssambands ungra
Sjálfstæðismanna í sýslunni.
Vorlegf í Reykjavík
VORLEGT var hér í bænum í gær-
dag, logn og 10 stiga hiti, enda
var mjög mannmargt á öllum göt-.
um fram á kvöld. Það var sann-
kallað vor í lofti og á bai’naleik-
völlunum mátti sjá litlar telpur í
þ-álfsoMium í boltaleik. Veðurstof-
an gerir ráð fyrir að veður verði
gott hér í bænum í dag. — Sum
vorblóm í skrúðgörðum eru nú
sprungin út.
Bæjarráð ákveður
að loka Liljugölu
BÆJARRÁÐ samþykkti á fundi
sínum s. 1. föstudag að leggja
Liljugötu niður.
Eins og kunnugt er iiggur
Liljugata frá Smáragötu upp á
Laufásveg, norðan Gróðrarstöðv-
ar. í sambandi við malbikun
Hringbrautar á s. 1. ári, var
Smáragata sveigð í boga niður á
Hringbrautina. Var Liljugötu þá
lokað fyrir bílaumferð. Tillögur
voru þá uppi um, að henni yrði
haldið sem gangstíg. Nú hefur
bæjarráð ákveðið að leggja göt-
una alveg niður.
Á sama fundi bæjarráðs var
samþykkt að veita frú Kristínu
Guðmundsdóttir í Gróðararstöð-
inni leyfi til að reisa íbúðarhús
á lóð hennar við Laufásveg, á
Hallskotslóð, sem er ofan við
Gvóðrarstöðvarhúsið.
ÚRSLITIN í ensku knattspyrnu-
leikjunum, sem eru á fyrsta ís-
lenzka getraunaseðlinum, urðu
sem hév segir:
Aston V — West Bromw. 2:0 (1)
Blackpool—Manch. U. 2:2 (x)
Derby — Newcastle 1:3 (2)
Huddersf. — Charlton 1:0 (1)
Liverpeol — Tottenham 1:1 (x)
Manch. C. — Bolton 0:3 (2)
PorísEsonth — Preston 1:2 (2)
Sunderl. — Middlesbro 3:1 (1)
Wolves — Fulham 2:2 (x)
Barnsíey — Doncaster 1:1 (x)
Coventry — Sheffield W. 0:2 (2)
Q.P.R. — Leicester 1:0 (1)
Nú geta þeir, sem þátt tóku í
getraamsnum séð, hve marga
lciki þeír hafa rétta. — Ekki verð
ur samt bægt að segja um vinn-
inga fyrr en aliir seðlarnir hafa
verið raunsakaðir. Úrslitin ættu
að vera kunn n.k. mánudag eða
þriðjudag. — En á meðan beðið
er, er fcezt að snúa sér að nýju
scðlinura, sem afhentur er hjá
umboðsmönnum getraunanna.
Vísifalan óbreyfí
KAUPLAGSNEFND hefur reikn-
að út vísitölu framfærslukostnað-
ar í Reykjavík hinn 1. apríl s. 1.,
og reyndist hún vera 156 stig. —•
Er hún óbreytt frá fyrra mánuði.