Alþýðublaðið - 27.07.1929, Blaðsíða 3
ttliÞÝÐUBLAÐlÐ
3
Nýkomið:
Gouda-ostur,
Edam-ostur,
Borðsmjörliki.
BH Bb
parf fóJk að njóta veðurblíðunar og fara úr bænum.
Hinar afarhentugu og úbyggilegu áætlunarferðir
Steindórs koma pá að góðum notum. í kvðld og
fyrramálið er farið svo að segja hvert sem vera skal:
Til Þingvalla, í Þrastaskóg, að ölfusár-
brá, f Fljótshlfð. Heim á snnnndagskvSld.
BiVreiðastðð Steindörs
Símar: 580, 581 og 582.
Jarðsfejálf tar.
„Þá kippisk hann svá hart
við, at jörð öll skelfr; þaf
kallið þér landskjálpta."
IV.
Fræðimenn skifta jarðskjálftun-
um í 10 stig, eftir styrk peiira.
Tvö fyrstu stigin eru svo væg,
að menn verSa þeirra ekki varir.
en jarSskjálftamælar sýna pá
skýrt. Fimta stigið er allsna-rpur
jarðskjálfti. Húsgögn og aðrir
Taustegir munir taka ]>á að riða.
Tíunda stigíð er hinm ægLlegasti
og skaðlegasti jarðskjálfti. Hús
hrynja pá til grumna, jörðin
spfingur sumdur, og engum er
slætt, kirkjuklukkur h:ri,ngja á-
kaflega, og tóminháar haföldur
falla langt upp á Tamd. Þá ■ex'
ógurlegt um að litast, sem færi
að Mnin efsti dómur. Griirpmlegur
gnýr fylE'r Ioftið, og myrk mold-
arský hvíla yfiír jörðunni, en upp
af rústuðum borgum og bæjum
stíga brenmamdi' logar, og angist-
aróp frá urðuðum mannabrjóst-1
am. —
I jaröskjálftum fara venjulega
margir kippir saiman, og eiru peir
ætíð ólíkár að styrk. Þegar milklir
jarðskjálftar geiisa, fær erigiinin
maður vitað, Iwenaxr. umdrumum
■Tétti af, og pað, sem pessi kipp-
urinm pyrmir, verðuir eimatt bráð
hins næsta.
Veraldarsagan greinir frá mörg-
urn hræðilegirm jarðskjálftuim.
Þannig herma sagnir, að í form-
öld hafi jarðskjálfti mkiill gemgið
yfir Mesópótamíu, og er mælt,
a hanrn hafi orðið alt að 200 000
manina að fjörtjómi. Á næstliðnum
öldum hafa ógtór jiarðskjálftamna
dunið yfir blómleg lömd og borgir
og lagt alt í rústir. Nægir ' að
minma á jarðskjálftama í Lisisa-
bon, Garraoas i Suöur-Ameriíku og
San Framsisco. Hver peirra varð
mörgurn púsundum mamma að
ibana.
Á pessari öld hafa stórkostlegir
jarðskjálftar geisað víða um
íheim. Tveir peirpa eru nafnkunm-
astir: jiarðskjálftimn i Messíma
1908 og jarðskjálftinm í Yókioha-
ma árið 1923. Mörg hundnuð
púsumdir majilna týmdu lífinu í
’jarðskjálftum pessulm og enm
■fleiri biðu Umatjóri og eigna. Þær
sögur em hræðitegar, er frá peim
greima.
Islamd er eift hið mesta jarð- '
skjálftalamd í heimi. Ekki svo
mjög af pví, að jarðskjálftar séu
hér svo tíðir, sem víða anmars
staðar, heldur af hinu, að hér hafa
komið mprgii- geysilegir jarð-
skjálftar með 10. stigs styrk. —-
Fáímenmi veldur pvi, að í peim
hafa færri menn farist em sum’-
um himim erlemdu.
Þrjú jarðskjálftaisvæði eru hér á
landh Suðuriamdsumdirlemdíð,
sveitimar upp frá Faxaiflóa >og
Suður-Þámgeyjarsýsla. í öðrum
héruðum lauids vors eru jarð-
skjálftsar fremur fátíðir iog ekki
skaðvæmlegiir.
Hiinir mestu jarðskjálftar, sem
gengið hafa yfir lamdið, eiga rót
sína að rekja til jarðrasks og
landsiga, emda eru jarðskjálfta-
sv.æðiin. sigið laimd og sprumgim
rnjög.
Suðurlandsundárlendið er mesta
íand skjáiftah&rað lamdsims. Þar
hafa kiomið að minsta kostí 10
stórkostlegir jarðskjálftair og
fjöldanrargir minni. Vorið 1339
urðu par mikliír jarðskjálftar, svo
að hús féllu, fénaði kastaði tíl
jarðar og jörðin rifnaði vTða. Á
18. öld varð par Skamt milli ægi-
tegra jarðskjálfta. Mestur' varð
jarðskjálftinm árið 1784, emda er
það að líkindum himm ógurlegasti
jiarðskjálfti, sem orðið hefir á
lamdii hér, síðam sögur hófust. Ár
'ið eftir Skaftárelda, á hirmi miklu
hungurvöku pjóðarinmiar, kom
pessi hnoðalegi máttúruviðbu'rður.
Þá varð miargt undra. Fjöltín
hristust „eims og humdar af sumdi“
svo sem edmm sögumaður kemst
áð orði, Þá féll fjöldi bæja. Þá
féll Skálholtsstaður og reiis áldirei
að fujlu úr rústum eftir það.
Áfið 1896 urðu hinir miklu jarð-
skjálftar á Suðuriamdi, sem
mörgum eru enm í fersku mimmí.
Hirði ég eigi að greima frá þeim
hér, enda má margt um pá lesa
í ritum Þorvalds Thoroddsens.
Við Flaxaflóa haifa orðið miargiir
jarðskjálftar, og mjög er hér ó-
kyrt nú him síðari árin. Huggum
er pað mokkur, að jarðskjálftam-
ir hafa sjaldan orðið skaðværi-
tegir til imuna.
í héruðumum upp frá Skjálf-
amda hafa oft geiBað harðir jarð-
skjálftar og hættulegia, Narfnið
bemdir og til pess, að par mumi
skolfið hafa þegar á lamdmiáms-
öld. Mestir urðu jpirðskjálftarnir
á síðustu: öld, árið 1872 og þó
einkum 1885. Þá féllú þar hús,
fénaður týndist og jörðim brast í
sundur.
V.
Jflrðskjjálftar peiir, sem rnú gamjga
hér, hafa ekki orðið næsta snarp-
ir né skaðvæmtegir að pesisíu, og
er pað vonaimdi, að peto sé Mrið
um sinm. Himm snarpasti kippur
mun teljast til 6. stigs. Svæði pað,
er hanm máði yfir, va'r allstöirt,
og virðast þvi upptökin 'liggja
djúpt í jörðu. Líklega eru þaiu
flöng og semmiilega bogim. Um það
verður pó ekki sagt að sinmá með
neimni vássu. Víist er, að jörðim
umdir fótum vorum er hvefrgi
nærri svo föst og óhaggam'teg sem
mönmnm er títt að trúa. Engimn
veit, hvenær mæsti krppur kemur
eða hve mikiill hamn verður.
Gefa má það ráð, ef smöggan
og hættutegan jarðskjálfta ber að
hömdum, að flýja til dyra og láta
þar byrir berast. Á penmam hátt
hefir margur bjargað lifinu, þvi
að þök fálla miklu fyr en vegg-
ir, og dynaumbúningaT verjast
itengi, pótt úr veggjum hrynji.
Betra ráð er þó hiitt, peim er
hafa kunma, að varðveita stfltímgu
sína og karlmammlega ró, pó að
jarðskjálftahryUingur fairi um
jörðina. En bezta ráðið gegm jarð-
skjálftamrm er pað að ranmsaka
hann, eðli lrans og uppruna, unz
við skiTjum hamm að fullu og
getum vitað hann fyrir. Rann-
sáknirn er hamimgjudrýgsta að-
fíerðin i baráttu mannamna við
máttúruöflin,
Páhni Hannesson.
Vigsla björgunarstöðvarinnar
í Sandgerði og móttaka björg-
unarbáts Slysavamafélagsims fara
þar fram á morgun með hátíða-
höldum, er byrja kl. 2, svo sero
áður hefir mámar verið auglýst
hér í biaðinu.
Signrður Skagfield
söug í gærkveMi i Gamla Bíó
og tókst ágætlega, enda voru við-
tökurnar eftir því, og fögnuður
áheyrenda svo miikiill, að sömgv-
arinm varð að symgja fjöJmörg
aukalög, og virtist rödd hams og
móður vaxa með hiverju lagi, og
það sýnir söngþrótt Sigurðar, að
síðasta Jaglð var bezt sungið.
Löfatak mikið og blómvemdi hlnut
söngvarin/n að launum. Aðsóktóm
var góð. Páill IsóifSson lék á flyg-
idinh.
„Nova“ refest á feafís,
lashast svo, að sjór fellor f
farmrúm.
isafirði, FB,, 26. jídí.
„Nova11 raíkst á hafísjaka í gaar-
kvddi á Húnaflóa og laskaðist
svo mjög, að sjór Ml imn í
fremra fiarmirými. Bátar voru peg-
pr settir lausir pg alt var haft
til reiöu, að yfirgefa mætti sMp-
ið, pví talið var vist, að þa@
myndi sökkva, ef lestaretólrúro
biTuðu. [Voru sernd út meyðar-
rmerki, em bafldið áfiaim til ísa-
fjarðar.] „Nova“ kom hingað í
nótt og hafa vörur verið losaðar
úr hemmi. Skipið verður íagt upp
í fjöru í nótt [p. e. s. I. nótt].
Síðari fregnir.
1 morgun tilkymti FB. eftírfar-
andi:
Afgredðsla BjörgvinjarfélagsinÉ,
býst við, að „Nova“ fari
aftur af stað í kvöld og komi pá
ilíklega hámgaið á moigum, em sattn-
kvæmt áætílun átti húm að koma
hingað í gæf. Verða skemdimajr
athugaðar betur, er hingað kem-
ur, og gert við þær.
Um akssffÍBin <»S veainn.
FRAMTÍÐIN. Fundur á mánudag-
inn. Embættismannakosnlng.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur Helgason, Ing-
ólfstræti 6, simi 2128, og aðra nótt
Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1,
sími 2263.
Sunnudagslæknir
er á morgun Níels P. DuhgáV
Aðailstræti 11, stmi 1518.
Næturvörðnr
er mæstu viku i dyfjajbúð Lauga-
vagar og Ingólfs-lyfjabúð.
h;
Messur
á morgun: I fríkíirkjun'ni kd. II
séra Bjarmi Jómssoh. 1 Laodakots-
tórkju og Spitalakirkjunni í Haftr-
arfiirði kl. 9 f. m. hámessa. —
Kristileg samkoma verður kl. 8
e. m. á Njádsgötu 1. Aflir vel-
komnir. — H jálpræði sherinar:
Immisamkomur kd. 11 f. m. og kl.