Alþýðublaðið - 27.07.1929, Blaðsíða 8
8
ALÞÝÐUBBAÐIÐ
a'ð um sig í beilbrigðíum maims-
heiiuni. r
Ábyrgðin hvílir auðvitað fyrst
og frernst á sem velja
þjóðinni fulltrúa á þing hennar.
Gangi kjósendurmr samvizkusam-
lega að því verki, Jrá er það
trygt, að samvizkusamir og þjóð-
íwllir menn skipa að jaínaði
þing vort. Ég segi að , jafnaði,
því að alt af getur kömið fyrir.
að þingmaður bregðist vonum
kjósendanna og sýni á kjörtima-
bilinu, að hann var ekki þess
trausts maklögur, sem honum var
sýnt. En geri kjósenidur skyldu
sína, þá verður þingmannsæfi.
slíkra manna endaslepp og póli-
tískur hordauði þeirra maklegu
laun.
Nú virðist einmitt mikill mj^-
brestur á því, að samvizkusemin
skipi öndvegið i hjörtum sumra
alþingismanna, en um það er fá-
sinna að' saka þingmcnnina sjá'lfa;
þeir bera ábyrgðina, sem kusu
þá. — Það er alt af spillingu
kjósendanna að kenna, ef hægt
er með sanni að tala um spill-
ingu stjórnmálamainnana alrnent.
Islenzkir kjósendur! Lítið þeiss
vegna í eigin barm; hættið að
staglast á spillingu og eiginhags-
munapólitík þingsins, sem er
ykkar eigið afkvæmi, en ásak-
ið ykkur sjálfa, þvi að sökin er
ykkprý, Festiö ykkur í minni, að
það er aldrei heillavænilegt að
velta sökinni af sér yfir á aðra.
Þekking á iandsmálum er nauð-
synleg öllum, til þess að þeir geti
varið atkvæði sínu á heídarlegan
hátt. Hver sá drýgir glæp gagn-
vart þjóð sinni, sem ver atkvæði
sínu til styrktar einhverjum frarn-
bjóðanda eðá flokki, án þess að
hafa gert sér þsss ijósa grein á
sjálfstæðan hátt, hvaða mál hver
flokkur uni sig hefir flutt, og
hvernig þeír hafa snúist við þeim
menningarmál uan {) jóðariinnar,
sem andstöðuflokkarnir kunina að
hafa flutt.
Þetta gera ísienzkir kjósendur
ekki. Þeir gera hin ábyrgðarmiklu
afskifti sín af landsmálum að
kátlegum blindingjaleik, og gæta
þess ráðvandlega að gægjast ekld
út undan klútnum.
Margir gera ekkert til að afla
sér þekkingar á málunum, en aðr-
ir rýna í fiokksblað sitt og mega
ekkert annað málgagn sjá eða
hieyra. Er þetta síðara hinu fynra
verra, því að það er ákveðin tii-
jaun til sjálfsblekkingar og ber
að eins vott um, að þessir menn
óttast, að málstaður þeirra sé
rangur. Kátiegt eða öllu hieldur
sorgiegt atíerli I>að að teyma
sjálfan sig á asnaeyrunum — Itl
pess a$ foifíast siiinMkam.
í þessu er það einmitt, sem
spilling kjóssndanina nær há-
marki sínu: Þ ir vilja ekki kynna
sér málin, nema í hæsta lagi frá
einni hlið. (Ég veit, að undan-
tekningar hér frá eru sem betuir
fer margar, en sýkin er mjög
almenn, og því seg ég; kjósend-
ur.) Það er aö „skíta sig út á
pólitík“, eins og fólk étur uipp,
hvað eftir öðru, að skifta sér af
landsmáium á þeniurn hátt. — En
hafi menn aftur á móti kynt sér
landsmáiin eftir föngum frá öll-
um hliðum, þá eru niðrandi orð
um pólitísk afskifti bull og vit-
leysa og ekkert annað, því að
þá hafa menn verið í samletks-
leil og gætu jafnvel þvegið af
sér fyrri syndir síniar í þesisiu efini.
En er þá ekki með þessu kraf-
ist alt of miikils af ísLemzkum
kjó.senduin? Geta þeir á nokkurn
hátt myndað sér óyggjandi rétta
skoðun á máliunium? Ég segi: já;
það geta þeir vel. Ekki* er það
ætlun nrín, að hver kjósandi
kaupi nrörg fiofcksblöð, heldur
miklu fremur að þeir hœfti að
lesa þau flokksmálgögn, sem
hvað eftir amnað hafa orðið ber
að ósannindum, upplognum frétt-
um og fölskum skilgrei'ningum á
mýjum .stefnum og _ stórsýnum
hugsjónamanna. En vilji menn nú
samt sem áður afla sannfæringu
sinni næringar úr blöðunum, sem
er ágætt með nægilegri gagm’ýni,
þá geta nábúar lánað hver öðr-
um biaðsneplana til skiftis, þeg-
ar taka þarf afstöðu til stórmála.
— En öruggasta leiðin til að
missa ekki sjónar á sannieikanum
í landsmálúm er og verður alí. af
það ac Lesa ALpiivjis'iöindin. Til
þess er líka ætlast af stjórnar-
völdum landsins, að alrnemirngur
geri það, svo sem bezt sést á því,
að frek'lega 100 000 krónum er
varið til útgáfu þeirra ár hvart.
En hvað eru þeir niargir, sero
kaupa þa:u og lesa? —■■ Alþingis-
reikningur síðasta árs beir þaö
með sér, að um 200 eintök af
Alþingistíðindum ársins 1927 hafa
verið seld á árinu. — Segi og
skrifa að eins um. tvö hundruð
eintök. Fóik heildur alment, að
þingtíðindin séu ekki fyrir al-
menning; — þau eru hvergi boð-
in frarn, hvergi auglýst, og hveigi
seld niema í Reykjavík. Alrnenn-
tngur hefir heldur ekki hugmynd
um, hvenær þau koma út og því
síður um verð þeirra, en ímyndar
sér, að þau hljóti að vera aí-
skaplega dýr — allur jressi helj-
ar-búnki —. Enn fremur er það
flestum hulinn ' leyndardómur,
livert beri að snúa sér til þess a&
afla sér þessarar einu áreiðanlegu
fróðleikslindar um landsmáf og
fiammistöðu þingfuiltrúa þjóðar-
innar. Útvegun þeirra ferst þvj
fyrir. — Alt þetta er alþýðu
manna tii afsökunar, en það. er
ekki fullgild afsökun. Hver kjós-
andi ve.it, að þingtíðindin eru t'l,
og liggur þá nærri aö draga þá
ályktun, að þau híjóti að vera
ætluð kjósendumum, sem ekfci
geta af eigin raun fylgst með
gerðum þingsins, þeim t!l fróð-
leiks og leiðsögu i Landsmáium.
Þingtíðindin eru ekki dýrari etn
svo, að öllum er gert fært að
kaupa þau. Verð þeirra er að
eins rúmur fimti partur af verði
Morgunblaðsins. Þau kosta &mir
5 krónur árgangurinji og fást í
skrifstofu alþingis.
Fullyrða má, að ritstjóramiir
sumir mundu gera sannleikanum
hærra undir höfði, og sömuieiðis
þingmennimir flestir, er þeir
korna fram fyrir kjósendur sína
á þingmálafundum, ef þeir vissu,
að þingtíðindin væru tii á hverju
heimili. — Þetta vaid etga kjós-
endur að hafa á framkomu full-
trúa sinna, þó þeir því miður hafi
glatað því fyrir handvömm, og
það sem verra er — fyrir skort á
sannleiksást.
_Bæði í sveitum og kaupstööum
gæfist áreiðanlega mörg tóm-
stund, sem ekki yrði til annars
betur varið en lesturs í þingtíð-
indunum. Enda myndi mörgum
þykja það ekfci síður skemtilestur
en fróðleiks.
Ef ísienzkir kjósendur breyttu
háttum sínum í þá átt, sem hér
hefir verið drepið á, þá væri eng-
iinn hægðarieikur að telja þjóð-
inni trú um það til iengdar, að
heppiiegra sé að afla ríkissjóðj
tekna með tollum á nauðsynja-
vörum landsmanna (þessari póli-
tík var svo ósleitilega fram fylgt
árið 1927, að kaffi- og sykur-
tollurmn einin för 200 000 kr. fram!
úr áætlun), en að veita þeim stór-
gróða, sem nú fer til erlendra
hringa og heildsala, í ríkissjóð
með einkasölu á aðfluttum vöru-
tegundum. Þá myndi þeim einnig
verða ljóst, að skipulagning á
sölu innlendra afurða er slíkt
nauðsynjamál, að nærri stappar
landráðum að standa gegn því,
eins og ihaldsfíokkar þessa lands
hafa gert á undanförnum þing-
urn. Við að kymna sér málin
myndu bændur verða hissa á trú-
girni sinni, er þeir sæju, að þeir
hefðu látið teíja sér trú um, að
það myndi eyðileggja sveitirnar,
að frumbýlingsörðugleikunum
væri að mokkru lsyti af þeiim
létt, sem viJja klæða landið —,
að böl myndi af því stafa, að öt-
ulir menn ættu frjálsan aðgang
að óræktarmóum og mýraflóum
islands, sem á annað þúsund ár
hafa fengið að blása upp og fúna
í friði, í stað þsss sem slíkum
mcnnum nú er sökt niður í botn-
laust skuldafen, áður en þeir
hafa komið nsinu í framkvæmd.
Allur þeirra kraftuir fer svo i
að brjótast um í feninu, sem
jarðaprangið steypti þeim L
Hvað skyldu þeir vera margir,
íslenzku bændurnir, sem eiga
þessa sorgarsögu? — Margir eiru
þeir, svo mikið er víst. En hitt
er jafnvíst, að á þessu verður
ekki bót ráðin, nema með þjóð-
nýtingu landsins, — þessari óg-
urlegu hugsjón, sem Morgunhlað-
ið hefir tekið að sér að lýsa fyrir
alþjóð sem ránskap og þjófnaði.
■ Margt myndi tissulega fleira
breytast, ef kjósendur gerðu
skyldu sína og kyntu sér máiin
svo sem vera ber.
H. G. Vaklmarsson.
ébí n "éé ’•$
Vjerzlnn
Sig. Þ. Skfaldbepg.
Suðusúkkulaði frá 1,70 l>2 kg„ margar
tegundir af átsúkkulaði góðar og
ódýrar. Nýir og niðursoðnir ávextir.
Hvergi betra að kaupa til ferðalaga.
Trygjjing viðskiftanna er
vðrugæði*
stört úrval af
dömu rykkápum.
Verð frá kr. 31,75.
S. Jóhanuesdóttir,
Austurstræti 14. Sími 1887,
MUNIÐ: Ef ykkrar vaní&r hús-
gögn »ý og vðudnð — einnig
notmð —, þá fcamið á fonisöl*n&,
Vatnsstíg 3, slmi 1738.
Vatnsfotar galv.
Sérlega góð tegnnd.
Hdi 3 stærðir.
Vald. Poulsen,
Kiapparstig 29. Sími24.
GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu
lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston-
magasín. Skólavörðustíg 3. »
| llifiipfeitsniiiH,
ftverfisgbtn 8, sími 1294,
I t«kat sét b]<b koncr Irakifærlap'reat-
! nn, svo seœ ertllJóC, KBdBngomlÍK, brét,
| ralknlnen, krlttsnlr o. a. frv., og r,l-
) grelOlr vinnunn lljétt og viD réttu verOi
Fjölbreytt úrvat af sumarhönzk-
um. Verzl. Snót, Vesturgötu 16,
Nýkomið mikið úrval af fcven-
og banui-nærfataiiði, undirfötum,
sokkum, svuntum, prjónatreyjum
o. m. fl. Verzl. Snót, Vesturgötui
1&
cnesaesscaesicsaesiesa
V
erzlið
Vi V
ikar.
Vörur Við Vægu Verði.
csaesaEsacsaEiacsaesaEsa
Stærsta og failegasta
úrvalið af fataefmun og
öilu tilheyrandi fatnaði
er h|á
Guðm. B. Vikar.
klæðskera.
Laugavegi 21. Sími 658.
Þejrtkjónii fæst ávalt í Al-
þýðubrauðgerðinni
Ritstjóri og ábyrgðannaðnr:
Haraldur GuÖmundsson.
7
AiþýÖuprentsmiðjaaL