Alþýðublaðið - 27.07.1929, Blaðsíða 7
■A L Þ Ý Ð 0 B L A Ð IÐ
7
~
ý,Evrópau í báll.
Fyrir nokfcru var hér í blað-
km skýrt frá því, að risalskipið
p,Evrópa“ brano í smiöum. Skipi'ö
var nær fullsmíða'ð þegar eidjur-
inn kom upp og var tjönið metið
nærfelt 20 milljönir íslérazicra
króna. Á myndinni sést skipið
logandi og tvö björgunarskip, er
notuð voru við að slökkva eld-
inn. Sýnast pau eins og smábát- j
ar í samanburði við „Bvrópu“,
enda var hún um 46 þús. smálest-
ir að staerð. ,„Evrópa“ efr nú aft-
/ur í smíðum og vefður fullbyggð
í fébrúar i vetur. „Evrópa“ er eign
þýzfea félagsins „Norddeutscher
I Lloyd“ í Bremen, sem á skemtr-
skiipið „Sierra Ventana“, er hing-
að kom á döguntlm, og risasikip-
ið „Bremen“, sem fyrir skömmu
fór fyrstu ferð sína vestur um haf.
skáldin algleyming. — Hljóm-
sveitin lék á víxl dillandi danz-
lög og hljómmikla hvatninga-
söngva; þess á mQli skemtu far-
þegarnix sér við að segja sögur
og syngja þar til kl. IV? fum
nóttina, þá komum við aftur tál
Stavanger.
Bergen 26. júni.
V. S. V.
(Meira.)
Halldör Kiljan Laxness.
„Hann hrósaði sogunni ,Bostsn\
Nú á hann á hættn að verða
gerður landræknr fyriru.
Þetta er fyrirsögn á grain, er
Maðið „The Los Angeles Reoord“
fiutti 26. júní s. l. um ofsóknir
yfirvaldanna þar á hendur Hail-
dóri Kiljan Laxness. t greininni
segir svo:
„! dag var Halldóri Kiljan Lax-
ness, sem er þektur islenzkur rit-
höfundur, stefnt á fund yfirvaild-
anina fyrir að hafa í ritdóndj er
hann skrifaði, fariið hróisandi orð-
um um bók Uptons Sindlairs,
„Boston“, og skýrt frá, að hajm
roaatti búast við að vierða gerður
landrækur fyrir.
Vér höfum fengið vitneskju um,
að lögœglan hefir tekið vegabréf
Laxness frá bonum.
Þeíta er í annað skifti, sem
þessi rithöfundur heiir verið kaíll-
aður fyrir rétt af þesísu tQefni.
I bæði skiftín hefiir hann veríð
þráspurður um stjórnnmáila- og
féítegsmáía-iskoðanir sinar.
í síðara skiftið afbenti Laxness
yfirvöidunum enska þýöingu af
ritdóminum um „Boston“ [grein-
inni í Ailþýðublaðinu]. Var bonum
þá að lokum sagt, að mál hans
yrði sent tf Washington, og þar
afráðilð, hvort hann skyldi rek-
inn úr iandi.
Sú setnxng í rítdóminum, sem
yfirvöldin telja saknæmasta, er
svona: „Þessir tveir saMiausu
verkamenn voru teknir af lífi í
fyrra ef*iir þrotlausar sjö ára píslir
og þjáningar, og ' þessi réttar-
glæpur hefir vakið viðbjóð um
aillan hinn siðaða heim.“
,Þú hefir gengið of iangt“ (You
have gone too far), segir Laxness
að yfirvöidinn hafi sagt við sig.
„Hér viijum við hafá fólfc, sem er
þnaigt með yfirvöldin og dóm-
stólanna."
Alls istaðar er ihaldið eins. —
Fóikið á að vera ánægt með
yfirvöidin og dómstólana; ekki
ganga of iangt.
Bréf frá Upton Sinclair.
(Bréf þetta er skrifað til Henri
Barbusse, ritstjóra blaðsins „Monde“,
út af grein, er hann hafði sett i blað
sitt um bannið í Bandaríkjunum.)
Ég hefi nýlega lesið grain þá,
sem þér hafið birt um bannið í
Ameriku, og mér fellur ill'á, að
þér beitið ekki hinni sömu
mæisku til eð verja það eins og
„]>ura“ stjórnin hér í Bandaríjkj-
urrum. Ég vil þess vegna með
fám orðutn gera grein fyrir þeáinri’
sfcoðun á þessu máii, sem einin
meðal lesenda yðar í Bandarikj-
unum hefir 001381 vegna niáiLnna
kynna af ástandinu hér í laindi.
Þrátt fyrir það, hversu Mla
bannlögiu hafa verið haldin, hafa
þau þó verið til mikillar blessuna
fyrir Bandarikin. Áfengd hefir
hækfcað svo mjög í verði vegna
þeirra, að algenguir verkamaður
á mjög örðugt með að kaupa
það, og er þetta aðalásitæðan til
þeirrar velmeguniar, sem nú á sér
stað meðai sæmilega launaðra
verkamanna, og sömuleiðis hin
raunverulega ástæða til framfar-
anna á iðnaðarsviðinu, framfara,
sem skara fram úr öllu, sean
áður hefir þekst.
Ég efast um, að nú sé daglega
drukkið í Ameritou tíundi hluti
á móts við það, sem drukkið var,
áður en baranið kom. Ég heyrði
nýlega ummæli lögTeglustjóranis í
Denver. Þau lýstu ástajidinu í
stuttuj máSi:
„Áfengið kemur nú í Fordbífl-
um; áður kom það í járnbrautar-
lestum." '
Það er veO skiljanllegt, að frakjk-
raeskum marani virðist það kynlegt
að ríkisstjórn banni öil og vín.
En ég get fullvissað yður um, að
það er veil mögulegt að iifa án
öQs og víns. Eg hefi alt af gert
það, og irxilljónir Ameríkumanna
gera það. Skýrslur þær um fang-
elsanir vegraa drykkjuiskapar, sem
þér vitnið í, sarana ekkert. Sjáist
maður öilvaður á götu, er hann
strax tekinin; en áður voru göf-
urnar fúillar aif ölvuðum mönjrum,
án þess að því væri gaumur gef-
iran. Ég minndst etoki að hafa séð
drukkinn mjann í Califomiu síð-
ustu 3—4 ár, og ég held ekki
að ég hafi séð meira en 2 eðá 3
síðasta áratug. Ég dváldi nýlega
i New York í 2 mánuði og sá
þá 2 eða 3. Með gamla fyrirkomu
Saginu myndi ég hafa séð roörg
hundruð á jafnilöngum tíma.
Brot gegn sölubajnniittu hafa
aukið lögbrotatöl’una í skýrglum
lögreglunttar. Sú aukraing hefir að
sjálfsögðu komið með banrainu,
því að áður var sala áfengis efeki
ilögbrot.
Lögbrotin í Bandaríkjuniuro
eiga rót sína að rekja tM ým’-
ás konar ástæðna, og efeki sizt
tffl hins mikla mismunar á auð-
magni og lífskjörum manma og
skapgerðar einstaiMinganna. Á
Frakklandi mynda verkamennirn_
ir sér skoðun og garaga í stjójrn-
máiaflofeka. i Bandaríkjunum
grípur verkamaðuirinn byssuna
sína og ræður sjálfur fram úr
þjóðfélagsmálunum.
Bannið verður aldrex afnumió
í Bandaríkjuinum. Meiri lilutí
þjóðiarinnar er eindregið nxeð því
og að eins fáar stórborgir ráðaist
í að hafa andbannmga í fejöri.
Það verður tefeið föstum tökum
á framkvæmd baransins, og aðrar
þjóðir verða tilneyddar að fylgja
með eða að öðrum kosti liggja
undir í samkeppninmi á iðnaiðar-
sviðinu.
Vér höfum 25 milljónir bifreiða
á TCgunum hér í landi, þar af
V? mfflljón í einini‘ borg — Los
Angeles. Slíkar samgömgur eru
því að eins mögulegar að bann
sé, og er þetta að eins eitt dæmil
af mörgum.
Ég sendi grein yðar til próf..
Irving Fisher við Yaie-háskólainn.
Hann er mjög inni í þessum híut-
um og mun vafalaust vedta yður
frekari upplýsingar.
Upton Stnclmr.
(„TempJar.“)
Spillíng kjósendanna.
islenzkir kjóseradur! Allir vitið
þið það sennilega, verðið að vita
iþað, að þið takið þátt í því dag-
lega að skapa framtið íslands
með afskiftum ykkar af lands-
málum — hvort sem þaui að eins
eru btmdin við almemnar kosn-
ingar eða beina þátttöku í þeim.
á annan.hátt. Það verða líka all-
ir að vita, að þessum afskiítum
af stjómmálum fylgir ábyrgð, og
það þu'ng ábyrgð. En þvi miðux
virðast nú allmargiir vera komtv
ir inn á þá villigötu í hugsun að
telja alla ábyrgðrna hvíia á herð-
um stíórnmálamannainna, og
þeim eanum sé þvi nm að kenna
allar misfellur á landsmálasvxð-
inu. — Þetta er alrangt. — Er
næsta torskilið, hvernig jafn-fá-
ránleg kórvilia hefir getað hreiðr-