Morgunblaðið - 22.05.1952, Page 2

Morgunblaðið - 22.05.1952, Page 2
MORGVNBLAÐÍÐ Fimmtudagur 22. maí 1952 I»eim gekk erfiðlega að skilja, hve þýðingarmikið það var fyrir Ijdsmyndarann, að þau stæðu kyrr eitt augnabiik. Stórhngur Eyjaiirði m WHirframkvamidk Frétlabréf úr Eyjafirði AKUREypi, 19. maí — Það má í’ i:auninni segja að. fyrsti raun-J •yerulegi sumardagurinn okkar hér. ZSÍoroanlands hafi veríð 17. maí. | Tíðindamaður blaðsins fór í Emáferðaiag um nærsveitir Akur- «yrar. Veð.ur'ýar á.kaflega fagurt, sólskin og 16 stiga hiti. Lækur, sem í gær hafði verið bláspræna, ,var orðinn að beljandi fljóti. . AtiMENN TIÐINDI Við hittum nokkra bændur að máli og spurðum almennra tíð- inda. Kváðu. þeir gripi hafa geng- .ið vel fram og hey verið :næg, cn fyiuingar munu verða með minna móti sakir þess, hve seint vorar. í innsveitum var þó lítið citt far- ið að grænka, áður en kuldakast liað gerði er nú hafði staðið í nærfellt hálfan mánuð. Nú er þó . aftur farið að grænka í rót á rækt- . uðu landi og virðist jörð ætla að homa vel undan snjónum, ckki ■unnt að sjá kal enn, utan bletti frá í fyrra. ^arið er að láta kýr út sums staðar, þótt varla geti það talizt til annars en að lofa þeim að viðra sig. Ungiömb hoppa um ,grund og móa og elti myndavél okkar þau uppi þótt þau virðist ■enn of ung til þess að skilja hina þýði ngarmiklu setningu ijósmynd- arans „aiveg kyr, nú“. Spóinn e.r lcominn en hefir frekar hægt um sig eun sem komið er, líklega að hreiðufstæðið hans sé varla þurrt cnnþá. MIKILL FKAMFAKAIIUGUR Framkvæmdir munu yerða all- njiklar á þessu vori og sumri. Ólafur Jónsson, búnaðarráðunaut- ur, frædai okkur um það að minnsta kostj .5 skurðgröfur myndu verða að v.eiki víðsvegar um héraðið og muji ein þeirra þeg- ar komin í gang, en allvíða cr klaki til hindruiiar. Allmikið mun vera til af heimilisdrá-ttarvélum og eru bændur um það bil að byrja að plægja og herfa. Þó mun véla- kostur enn aukast að mujj og komu t. d. 15 dráttarvélar með síðasta skipi til Akureyrar. Mikið iand liggur í flögum og er stórhugur í foændum við i'æk,tuuarfram- kvæmdii'. Margar jarðýtur h.afa gengið um héraðið þvert og cndi- langt á y.egum ræktunai'félaganna undanf.arin sumur og hafa þær skilað feikna afköst.um. Nokkur samvinna mun eiu.nig um minni dráttarvélar, en þó mun draumur flestra bænda vera að eignast sinn eigin vélakost. Eitthvað mun fyr- irhugað að byggja, aðailega pen- ingshús, hlöður og yo.theysturna, cn jByggingasamvinnufélag Eyja- fjarðar á steypumót :cil votheys- turnagerðar, hið mesta þarfaþing. FJÁB5KOKTUR TIL VFGAGERDAR , V.ið spurðum E.arl Friðriksson, vegaverkstjóra, um fyi-irhugaðar vegagerðir. Lét hann lítið yfir og kvað f,iárveitingar til þeirra hluta mjög af skornum skammti. Mun Eyjafjarðarsýslu allri hafa verið veitt um 130 þúsund kr. til ný- bygginga vega. Hrekkur það skammt þegar t. d. eitt bílhlass af möl kostar 50 kr. komið út í v.eg, fjárveitingin skipt milli margra vegakafla og byrjunar- kostnaður mikill á hverjum staö. Brúagerð mun cinnig verða Jítil Framh. á bls. 12. Á IIINUM sameiginiega fundi Sjálfstæðisíéiaganna og annarra stuðningsmanra séra Bjarna Jónssonar við forsetakosningarn- ar, sem haldinn var s.l. mánu- dagskvöld flutti Friöleifur Frið- riksson ræou þá, sem fer hér á eftír: Ég cr e-inn af þeim, sem frá upphafi, er farið var að ræða um forsetakjör, he-f verið þeirrar skoðunar, að á það .bæri.að jcggja höíuðáherzlu, að ná samkorau- lagi milli stjórnmálaflokkanna um mann í þetta virðulegasta embætti þjóðarinnar, þannig að um forsetann mætti ríkja full- komin þjóðareining. Ef hins vegar reyndist ókleift að ná slíku samkomulagi og kosn- ingar reyndust óhjákvæmilegar, þá taldi ég það bæði eðlilegt og sjálísrgt, að Sjálfstæðisflokkur- inn, stærsti og fjölmennasti flokk ur þjóðarinnar, byði sjálfur fram forsetaeíni úr sínum flokki. TILRAUNIR TIL SAMKOMULAGS Eins og ykkur mun nú öllum kunnugt hefur forystulið Sjálf- stæðisflokksins lagt sig allt fram um, að reyna að ná samkomu- lagi við lýðræðisflokkana um for- setaefni. — Þessi viðleitni hefur strandað á því, að Alþýðuflokk- urinn hefur ekki getað fellt sig við samkomulag á öðrum grund- velli en þeim, að einn af þing- mönnum hans yrði fyrir valinu. Hins vegar fékkst ekki hljóm- grunnur fyrir slíku samkomulagi, hvorki í flokksráði Sjálfs.tæðis- flokksins, né í Frarnsóknarflokkn ' um, og yar því sá möguleiki að 'sjáltsögðu úr sögunni. ijáHstæSisÍélaganna s. I, mánudaj miinnum skuli nú hafa vikið af þessari brauí og gengið til Tiðs við Alþýðufiokkban í við- leitni hans til að fá einn af þirgmönnum flokksins kosinn í forsetaembættið. Sem betur fer er ekki ástæða íil að ætla, að þeita v.erði til þess að marg ir Sjálfstæðismenn láti hafa sig til þess að ganga til kosn- inga með Alþýðuflokknum. Þvert á móti bendir allt til þess, að Sjálfstæðismcnn muni mí sem áðijr í kosningum standa sameinaðir og tryggja séra Bjaraa Jónssyni glæsi- legan sigur. EINHUGUR SJÁLFSTÆÐISMANNA Fulitrúaráð Sjálfstæðisfélag- anr.a í Reykjavík hefur nú nær einróma heitið séra Bjarna Jóns- syni fullum stuðningi. Sama er að segja um stjórnir Sjálfstæðis- félaganna, og í þeirri stjórn, sem ég á sæti í, stjórn Óðins, ríkir fullkomin eining um framboð hans. _Get ég fullyrt, að svo muni einnig meðal Óðinsmanna al* mennt. Ég ætla ekki að halda hér langa ræðu að þessu sinni, en að lokum vil ég segja þetta: Við Sjálfs.tæðismenn höfum ekki stofnað til né óskað eftir, að lagt - væri út í harðvítugar deilur úm forsetakjörið. En úr því sem kom- ið er, verður ekki hjá baráttu komizt. Mér er ijúft að gera allt, sem ég get, til að tryggja séra Bjarna Jónssyni sigur í þeim kosningum, sem framundan eru. Og ég skora á alla Sjálf- stæðismenn og konur að leggjai sig alla fram um það, ekki aðeins að tryggja séra Bjarna Jónssyni sigur, heldur og svo glæsilegan meirihluta, að ekki orki tvímælis um vilja þjóð- arinnar. Friðleifur I. Friðriksson. VAKTI HRIFNINGU Það vakti því mikla hrifningu, þegar kupnugt varð um, að sam- komulag hafði páðst við annan stærsta stjórnmálaflokk landsins, Framsóknarflokkinn, um einn af ágætustu og virðulegustu þegn- um þjóðfélagsins, séra Bjarna Jónsson vígslubiskup. Það er óþarfi að kynna sóra , , Bjarna Jónsson fyrir Reykvík- ^ t ipgum, °S raunar öðr.um lands- mönnum. Hann og hans ævistai f ' -<*' er fleslum nægilega kunnugt lil þess að komast að raun urn, aö Mynd þessi sýnir bað sem cftir er af stjórnlííefa amerísku björg- engum er betur trúandi til að j unarflugvélarinnar, sem fórst á Eyjafjallajökli. Hann er það Iieil- skipa hið virðulega forsetaem Jeg ag e^kj er talsð sennilegt að mennirnir, scm þar voru, liafi bætti með rettsyni og tru- !. • ’ ’ Elsenlmwew ©g Iszsaay kveðiasi í Parássirlsorg PARISARBORG og LUNDÚN-’ l:M, 21. maí — Eisenhower yfir- .hershöfðingi kom í kveðjuheim- , «5kn í aðalskrifstofur Atlants- ,'hafsbandalagsins áixieg'is í dag og .flutti ræðu yið það tækjfæri. Jsmay lávarður, framkvæmda- stjóri bandalagsips, fagnaði hon- .um vel og flutti hershöfðingjan- um kveðjuávarp, þar sem ,hann sagði m. a. að hans mundi verða saknáð í aðalstöðvunum í Paiís, en hitt væri gleðiefni, að slíkur maður sem Ridgway yfir- hershöfðingi skyldi hafa orðið fyr- ir valinu sem eftirmaður hans. Því bæri einnig að fagna, að Atlantshafsbandalagið fengi á- fram að pjóta starfskrafta hins. íihjalla herráðsforingja Alfreds .Gruenthers. ISMAY TiL LUNDLNA ,- T'pplýst var í Lundúh'um i dag, að Ismay, framkvæmdastjóri væri væntanlegur þangað flugleiðis frá Pai-ísarborg á morgun. Talsmað- ur utanríkis og iandvarnaráðu- neytisins kvaðst aðspurður ekki vita hvert væri tiLefni .heiínsókn- ar hans. RIDGWAY TIL PARÍSAR Á MÁNUDAG Ridgway hershpfðingi, sem staddur er í Washington er væntanlcgur til Parísar á mánudag næstkomar.di en við hinu nýja embætti sípu teltnr hann af Ejsenhower jim mánaðarpótin. í dag var Eisenhower sæmdur æðsta heiðursmerki Frakka við hátíðlega atiiöfn og snæddi að því búnu áidegisverð í boði Auriois forseta. Hershöfðinginn heldur vesíur um haf stráx daginu eftir að hann lætur af cmbætti í París. og mennsku en einmitt honum. Ég þekki engan mann í okkar þjóð- félagi flekklausari en séra Bjarna Jónsson. Ég tala þar af persónu- legri reynslu, þar sem ég hef haít hann sem minn prest í kring- j um 40 ár. Hann gifti mig fyrir j 32 árum, hann hefur skírt og I fermt börnin jnín og hann hefur ! gift þau og skírt barnabörnin J Eftir að prestaköllum var skipt hér í Reykjavík og ég lenti í öðru prestakalii, hef ég samt^ haldið áfram að sækja til séra' Bjarna. ÞF.KKIE FÓLKIÐ í SORG OG GLEÐI Þetta finnst ykkur nú að sjálf- sögðu að komi lítiö forsetakosn- ingunum við, en ég segi þetta til að sýna, að svona og þessu líkt er sambandið á milli séra jBjarna og þúsundanna af borg- ■urum þ.essa bæjarfélags. Hann hefur um tugi ára tekið þátt í gleði þeirra og sorgum. Hann þekkir hug og hjörtu fólksir.s. Hann er maður, sem allir geta treyst. Þegar rætt var í flokksráði Sjálfstæðisflokksins um séra Bjarna Jónss.on sem forsetaefni, j Ifom sfrax í ljós, að hann átti þar nær óskiptu fylgi að fagna, og nú hafa allir fíokksráðsmenn nema einn heitið honum fullum kasíazt úr vélinni viS áreksturinn. — Ljósm.: Árni Kjartansson. Syona leit hún út björgunarflugvélin, sem fórst á Eyjafjallajökli á laugardaginn. Jlún g»t lent hvort heldur var á sjo, lanfii eSa á ísbreiðn. Á nefi fliigvélarinnar er ratsjárspegillinn. — líiSur úr skrokknum og á vængjunum eru skíðin. Þessi flugyélagcrð hejtir Grumman Albatros. rseni stuðningi sínum. FORSENDA LÝÐPvÆÐISINS Frá mínum bæjardyrum séð er forsendan fyrir öiiu lýð- ræði sú, að menn kunni að vera í minr.ihluta, það cr að beygja sig fyrir skoðunum pieirihlutans. Ég liarma, að einn af okkar góðu forustu- BÆÐI í gær og í fyrradag hefur 'mikill fjöldi bæjarbúa sótt trjá- plöntupantanir sínar í trjáplöntu- afgreiðslu Skógræktarfél. Reykja vikur og Skógræktar ríkisins að Sölvhólsgö.tu 9. SSH* ’nefur þang- að komið marg^bianna í þeirri j von áð geta fengm keypt’ar piönt- úi-. Þeir sem eiga þar ósóttar pant- anir, ættu ekki að draga að ssekja þær, því strax á laugar-i daginn verður það selt, sem ósótt AKUREYRI, 21, mai. — Síðan á föstudag í s.l. viku hefir yer.ið hér í Eyjafirði ágætis veðrátts, hiýir sunnanvindar og sólski i suma daga. Ennþá er samt al'- miki’l snjór til fjalla, en á lág- iendi tekur gróður skjótum fram- förum, sórstaklega í innri hluta héraðsins. Vatnavextir eru talsverðir, sva sem í Eyjafj.arðará, Hörgá og ýmsum smærri ám. Snjór er ónnþá r.okk'ur í byggð í úthé'raðinu, sérstaklega á* 1 Ár- skógsströnd. — H. Vald,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.