Morgunblaðið - 22.05.1952, Page 4
;—
MORGUHBLAÐIB
Fimmtudagur 22. maí 1952
143. tlagur. ársin». s 2
ArdcgisilæðiikF 5.15.
StðdegisflæSi kÝ.
íSœnirlæknir j IáeknávarðsttjTÖSiní,
síuii o030.
Næturvörður ec •. i Pvt'3'ljavi . ur
Apjteki. sjmi 1760.
Helgidagslæknir er í jn Eii'iksson,
’ÁsvalIagötu 28, simi 7587.
1. O. O. F. I = 13452331/3 ss 9. O.
* □-----------------------------□
' i gær var heeg átt um land
' allt: — 1 Revkjavik var 8 stig£
' hiti, 10 í Bolungarvik, 10 á
[ Akureyri og. 9 á D.alatanga. —
' minnstur hiti var á Egiisstöðum
i 4 stig og 5 i Grimsey. 1 í.otid-
t on var 16 stiga hiti og. 12 i
Kaupmannahöfn. —■
□----------------------□
...............- *-.i—s
Klliheimilið: — Guðs.þpiiusta kl.
-18 f.h. (Altarisganga).
' Nýlega voru gefin saman i h/óna-
liar.d af séra Jakdbi Jónssyni ungfrú
■Stofanía Stefánsd.ittir fr-á Vtst-
jiiaunaeyium og Jón J. Haralckson
múrari fná Akureyri. .— Heimili
þeirra er i Mjóstræti 3.
Nýlega hr.fa opinberað trúlc'fun
sina ungfrú Bgrgþóra Bonediktsdótt-
ir fiá- B.arkastöðum i Miðíirði. V.-
Hún avatnssýslu og Asmuncur J.
Jtóhaiinsson, múrarí Lönguhlið 19-
Keykjavik. —
Nýlega opirJberuðu trúlofun sina
ungfrú Þuriður Kristjánsdóttir, Selja
landi, Eyjafjöllum og Guðjón Einars
-son. Moldnúpi, Eyiafjölium.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
Tingfrú Anna Thórl.acíus. Gullteigi
,12 cg.Jón Árnason, Brekkustig 5.
S. 1. laugardag opinberuðu trúlcf-r
an sína ungfrú Guðný Idelga Péturs
clóttir, Hólmgarðt 41 og Steíán
Vaidiniarsson, Seijalandi.
iæli ' ,»m
50 ára er í dag Kristinn Þor-
steinsson, skipstjóri, Langeyrarvegi
9, Hafn.arfirði.
Skipafréttir:
Eimskipafélag ísiands h.f.:
Brúarfoís er væntanlegur til Heykja-
'ví k ur í dag frá Rotterdam. Dettifoss
iór.frá Bíldudal um hádegi i gær til
Patrek'fjarðar og Faxafloahafna. —;
Gcðafoss fór frá Reykjavík 20. þ.m.
til Húsavíkur; Antwerpen; Rotter-
dam og Han borgar. GullfotS er
væntnal. til Rvikur kl. 7 f.h. i dag.
Kagarfcjs fór frá Gdynia 20. þ.rm til
Álaborgar og. Gautaborg.ar. Reykja-
ícss kóm til Kotka 18. þ.m. Fer það-
an um 27. þ.m. til Islands. Seifoss
fór frá H-úsavik í gærdag- til Gauta-
Borgar. Tröllafccs kom til New-York
Anglýslogas'
sem eiga að birtast í
Sunnudagsblaðinu
þurfa að hafa borist
fyrls*
á fösiudag
^ílorattttWaíið
16. þ.m. frá Reykjavik. Foldin fór .
fiá Reykjavik i gærkveldi til Akur- j
eyrar og Sigluf jarðar. Vatnajckull er j
i Hull, fer þaðan til Antwerpen og
Reykjavikur.
Kíkisskip:
Hekla er i Noregi. Esia var vænt-
anleg til Reyký.vikur i morgun að-
austan úr hringfcrð. Skjaldbreið verð
ur yeentanleg-a á Skagaströnd sið-
degis í dag. Þyrill var a Sauðir-
krók í gnr. Oddur f ir frá Reybiavik
i gæi'kveldi austur um land til Reyð-
arf'árðar. Sbaftfellingur fór irá Rví'k
i gærkveidi til Véstmanhaeýja.
Skipadéild SÍS:
Hvassafell er i Revk'iavik. Arnar-
féll er á Atureyri. Jökulícll losar og
léstar fyrir Norð-Austurlandi.
Flugfélag íslands h.f.:
1 dag eru áætlaðár flugferðir til
Akureyrar; Vestmannaeyja; Blöndu
óss; SauJjrkróks; Reyðarfiarðar og
Féekrúðcfjarðar. — Á morgun er náð.
gert að fljúga til Akureyrar; Vest-
manna-eyja; Kirkjubæjarklausturs;
Fagurhólsmýrar; Hornafjarðar; —
Vatneyrar og ísafjarðar.
Leiðréíting
Kristján Hafsteinn Hafliíason var
sagður ha-fa fengið 193 stig, i Vél-
stjóraskólanum, en á að vera 195.
Dýrfirðingaíéiagið
fer til gróoursetningar i Heiðmörk
i dag. Farið verður frá Ferðaskrif-
stofúxmi kl. 1.30 e.h. stUndViuIega.
Félag suðurnesjamanna
í Reykjavík
e;fnir til ferðar 'að Háabjalla n.k.
laugardag kl. 1 eJh. Verðó' gróðtlr-
settar þar trjaplöntur., Fjarið verður
fiá Ferðaskrifstofu rikisins. Þess er
að vænta, að fclagar fjölmenni.
Sólheimadrengurinn
G. E. kr. 100.00; áaieit S. Á. F.
krónur 35.00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ
N. N. krónur 25.00; ónrfndur
krónur 25.00.
Félag austf. kvenna
heldur 10 ára afmælisfagnað sinn
á mcrgun, föstudag. í Breiðfirðinga-
búð og hcfst harm kl. 8 e.h. Verður
þar ágæt skemmtiskrá.
Síðdeigshljcmleikar í
Sjálfstæðishúsinu í dag
Carl- Billich. Péíur Urbancic og
Þoivéícur Steingrímsson leiká. —
1, Lilactime: Fantasia yfir tónsmið
ar Fr'. Srhuberts. — 2. Fr. Chopin:
Næturljoð. — 3. a) Cl. Debussy:
Fagurt 'kvöld. h) G. Fonrré: Eitir
drauminn. — 4. J. Offcnbach: Lög
úr ópsrunni ..Æfintýri Hoffmano".
— 5. J. Macho: M'ansöilgur. — 6.
■a) O. Strauss: La Roncie, vals. b)
C. GT’oOns: A. Garden in the Rain.
— 7. E. Waldteufel: Vorbörnin, vals.
Síjörnubíó
■ 'hcfur hafið sýningar á amerisku
fam'anmyndinni „KaldUr kvenriiað1
ur“ (A Womaa of Distinction), seni
byggð er á ©ögu cíftir Ian McLellan
Hunter og Hugo Butler. — Ray
Miilar 1 og Rosalind Russell leika
aðalhlutverkin.
Kveníélag
Laugarneskirkju
I’arið verður i Heiðrríörk á föstud.
kl. 1 e.h. Haldið vcrður af stað fiá
kirkjunni. cn einnig verða konur
tclíhar upp á Sunnutorgi. — Síðast-
liðið íumar rikti mikill áhugi h,u
kvenfélagskcnum fyrir grúðursetn-
ingu i Heiðmörk. og er þess að
‘vænta, að svo verði einnig að þesiu
sinni.
Þjódieikhúsi^
Blöð og tímarit:
Gangleri, rit. Guðspekifélagsins,
er nýrkcminn út .EThi: Af sjónar-
hóli; Bcð (stökur eftir Kristján frá
Djúpaiæk); Trúin á Guð og- trúin á
manniim (Grétar Feils); Launhelg-
ar (Bergur i Dal); Blóm (kvæði
cfftir Kristj'in frá Djúpalæk); Guðir
i útlegð (cftir Kristján frá Djúpa-
læk); Guðir i útlegð (cítir van der
Leeuw, Jakcb Kristihsson þýddi);
Þung er þraúita leið (kvæði eftir
Ingibjörgu Þorgeirsdóttur); I bið-
stofunni (Sæunn Bergþór's); Guð-
speki (Grétar Fells); Gengur sól
(kvæði eftir Ingibjörgu Þorgeirsdótt
ur); Hvað er Guðspeki (eftir Luna.
Eiríkur Sigurðsson þýddi); 1 helgi-
dómi náttúrunmr (kvæði eftir Ein-
ar Einarsson); Ávarp tívans (Grétar
P'ells)^ Ac'dlatriði vizku vorrar (C.
Jinarajadasa); Krishnamurti, kær-
leikurinn og sannleikurinn.
„Tyrkja-Gudda“ verður sýnd í
Þ.jóðieikluisinu í dag kl. 3 e .h. í
síðasta sinn. Myndih er af Regínu
Þórðardóttur í hlutverki Tyrkja-
Guddu.
Slysið að Skeggjastöðum
1 frétt um Þjóðverjann, sem slas-
aðist að' SkeggjastöðU'm, var frá því
sagt hér í blaðinu, að hesturinn liafi
'fælzt með kerruna. Kunnugir hafa
'þó látið blaðinu l>ær upplýsingar
té, að slíkt hafi tæplega átt sér stað,
þar eð hesturinn ,stóð hinn rólegasti
h)á manninum, þegar að var komið,
ög sömuleiðis, að hesturinn sé með
öllu ófælinn. —- Orsakir slyssins
verða- því að teljast ókunnar.
Ef þér kaupið erlendar
iðnaðarvörur, sem hægt
er að framleiða innan-
lands á hagkvæman
hátt, er það sama og
flytja inn erlent verka-
fólk og stuðla að minnk
andi atvinnu í landinu.
□-------------------□
Fimm mfnúlna krossgéia
Fimmtudagur 22. muí
(Uppstigningardagur).
8. ’O—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Vc ðuifregnir. 11.00 Mésm i
Laugarneskirkju (séra Garðar Svav-
arssoh). 12.15-—13.15 Hádegisúfvarp.
15.15 Miðdegistónleikar: íitvarp af
seguihandi frá hljómleikum sinfóniu
'hljóltisvcitarinnar í Þjóðleikhúsmu
13. þ.m. Stjórnandi: 01 av Kielland.
a) Sir.fónía nr. 35 i D-dúh (Haffncr
si'nfónían) eftir Mozart. b) Passa-
caglia í f-mell cftir Pál Jsóifsron. c)
Pianókonscrt í a-moll rftir G.iey, —
j Einleikari Árni Kristjánsson, ,16.30
Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Richard T.euber
syngur (plötur). 19.45 Auglýsingar.
— 20.00 Fréttir. 20.20 Pianótónleik-
ar: Jón Nordal leikur (tekið á segul-
ba-r..1 i Austurbaijarbiói 2. april): a)
Ch.aconna cf.tir Handei. b.) Sónata
eftir Stravihsky. c) Ungversk þjóð-
lög. Scx rúmenskir dansar og Alle-
gro baibaro éftir Béht Bartik. 20.55
Erincli: Tiðindi úr Árnasafni (Jón
Helgacort prófessor). 21.15 Tónlistar-
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 hóa saman — 6
skel —- 8 dropi — 10 frjókorn — 12
þálturinn —- 14 tónn —- 15 fanga-
mark — 16 fjötra — 18 léttunnu.
Lóðrétt: — 2 brak — 3 til — 4
ull — 5 hrúga upp — 7 mælitæk-
inu — 9 fæða — 11 bein -— 13
slæmu — 16 trillt — 17 f].an.
I.ansn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 óhæfa — 6 róa — 8
ása — 10 trú .— 12 látlaus — 14
Fr. — 15 TT — 16 æri — 18 reyð-
mn.
Lúðrétt: — 2 hrat — 3 ÆÖ —
.4 fata — 5 miáifár — 7 þústan —
'9 sár — 11 Rut —- 13 latrð — 16
ÆY — 17 ii, —
félagskórinn syngur; dr. Victof Lr-
bancic stjórnar. KinsöngVarar: Ás-
geir Hallssort og Svaniiiidur Si.gur-
gcirscóttir. a) ,Quando corp.us" úr
„Stabat Matcr“ eftir Rossihi. fe)
..Hvad c.rt du dcg skjön" cftir Grieg.
c) .,Ö, hcfúð dreyra drifið’* rfíif
Jc'.i. í\ Bad'.i. d) ,.Ö, kærleiksnótt”
clftir Joh. Seb. Bach. c) „Swing
1dw“; negrasálrr.ur. f) „Vertu Guð
faðir. faðir minn” eítir Jón L-eifs.
21.40 Upplestur (séra-Jón Thoraren-
son). 22.09 Fréttir cg veðurfregnir.
22.C5 Danslög (plötur). — 23.30
D.agskrárlok.
Föstudagur 23. jnaí:
8.00—-9.00 Mcrgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádcgis-
útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30' Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Hármoniku
lög (plötur). 19.45 Auglýsingar.
20.00 Frcttir. 20.30 Útvarpssagan:
„Básavík” sögnþættir rftir Ideiga
Hjörvar; V. (Höfundur les). .
21.00 Tónleikar: a) Nemendur úr
söngskóia Þjóðleikhússins syrtgja;
Sigurður Skagfield stjórnar. bj
Orgclnemendur úr songskóla þjóð-
kirk'junnar leiba, og söngnemendur
skóiastjórans. Sigucðar Birkis,1
syngja. 22.00 Fr.óttir og veðurfregn-
ir. 22.10 „Leynifundur i Bagdad”,
saga cftir Agöthu Cferistie (Her-
steinn Fálsson, ritst/óri). — IX. —
22.30 Tónleikar (plö'.ur). 22.40 f-
þróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson).
23.00 Dags'krárlok.
Erlendar úívarpsstöðvar:
Noregur: M.a. Kl. 11.30 Cass'adót
leikur verk rftir Liszt, Bach o. fi.
12.00 Fréttir; 12.55 Erindi: Sandrok
og 'kr-ókódílaveiðdr i Súdan; 14.10
Norsk liljómlist; 15.40 H. C. Ander-
sen ævintýri; 16.45 Einleikur á pia-
rt'ó (Maxlm Sfeapiro leikur verk c-ftir
Béla Bartók o. fl.j; 18.05 Fréttir.
SvíþjóS: M:a.: Kl. 13.15 Djass;-
15.15 Straussvalsar; 16.15 Wagner-
tónleikar; 18.00 Fréttir; 21.30 H'ljóm
svcit Max Skalkas leikur ýmiss Jög.
Danmörk: M.a.: Kl. 15.30 Sið-
degistónieikar; 19.15 Sinfómuhljcm
sveit'leikur; 21.15 Kannnertónlei'kar;
20.15 Harmonikuleikur.
England: Kl. 02,00 — 04.00
06.00 — ,700 — ll'.OO — i3.00 —
16.00 — 18.00 — 20.00 — 23.00,
M;a.: Kl. 13.00 Fréttir; 14.15 Les-
ið upp úr Oliver Twist; 15.15 Valsai-
leiknir; 16.30 Öíkalagaþáttur; 20.15
Létt lög af plötum; 21:15 Ösk'alaga-
þáttur. —
En hvaS húh er ástiáhgin.
TÝ
— Þér cruð ákærðir fyrir að hafa
ekið meo 100 km hraða.
• — Þaö getur ckki átt sér stað að
ég hafi vt’i'13 að flýta rrtér svo mjk-
ið.
' — Vegna hvers ekki?
— Ég var á leið til tannlækn.is.
■JÝ
Venjulega er litið svo, á. að hjúkr-
unarkonur hafi fyrst komið til sög-
■unr.ar i hernaði. í Krimstriðinu, en
sambvæmt heimildum brezka flota-
mlálaráðuneytisins voríl fas'tráðnar
•hji.'Arúttörkonur i brezka ilotenum
pegar árið 1705.
k
Múlsiiáitur:
■ —. S'á er enginn heimskur. sem
veit.Jiv.að sér liæíir.
j Betiari kcm til húsmóður og bað
um skildinga.
—: I 30 ár hcf óg snúið baki við
áfengi, sagði hann!
Hann hafði rétt að mæla. Han.
haíði nefnilega verið ökumaður hj
brugghúsi i 30 ár.
★
Tveir Sketar voru á ferðalagi
Lundúnum og voru orðnir þyrsti
clftir hlaupin u'rn borgina t;lj.að.' s)
hina merkustu staði. Anrnr þsirr
fór á veitlngahús og fékk sér ölgla
Er hann kcm aftur hældi hann st
áf því við vin sinn, að harin hef(
,ekki þuiít að greiða einn eyri fyri
ölið. —
— Nú-ú, s.agði hinn — hverni
stóð á þvi?
— Ég sagíi frammistöðustúlkunr
skcmrntiicga sögu cg hún hló sv
mi.kið, að hún gleymcii að fá bor;
unina!
Skotinn, sem ekksrt hafð't fengi
að drekka, lét ekki seg.ia sór siil
hoilræði tvisvar. fór iml i næsta ve
ingahús og sagði frammistiðustúll
unni svo skcmmtilega scgu, að hú
ætlaði aldrei að hætta að hlægja. E
stúlkan' loks hætti hlátrinum, sag’
S.krjtinr graf alvarlegur:
— Gle-ymið -sv'o ekki að gcía mc
til baka, ungfrú!
k .
Hrotur koma af því er löftstr.aun
ar úr. munni cg nrfi m etast i ko!
inu. Til þiss að koma í veg fyrir a
menn hrjóti, þarf þvi ekki annnð c
loka fyrir ahnan strauminn.
k
Ungverskur kennari hrfur reikt
að út ,að í velsaumuðum vönd-uðm
karlmannrfötum séu 70 þúsund
nálspora.
★
— Þjónn. látið mig hafa tvö hari
soðin egg i snatri, þvi að ég þarf ;
vera feúinn að borða eftir húll
minútu. —