Morgunblaðið - 22.05.1952, Blaðsíða 8
8
UORGVNBLAÐIB
Fimmtudagur 22. maí 1952
GrafiS fyrir Bæjarsjúkrahúsinu
Útg.: H.f, Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, iiuianlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Hverjir standa bek vi
AB BLAÐIÐ heldur dauðahaldi í
þá staðhæfingu sína, að bak við
hið sameiginlega framboð Sjálf-
stæðisflokksins oe Framsóknar-
flokksins til forsetakjörs standi
aðeins tveir aðalforingjar þessara
flokka.
Allur almenningur hefur þegar
fengið tækifæri til þess að kynn-
ast sannleiksgildi þessara stað- ]
reynda.
Þess er þá fyrst að minnast, að
í æðstu stjórn Sjálfstæðisflokks-
ins var framboð séra Bjarna Jóns
sonar samþykkt með 80 atkvæð-
um. Aðeins einn einasti flokks-
ráðsmaður var því fylgjandi að
flokkurinn styddi Ásgeir Ásgeirs
son.
Þannig var afstaðan innan
æðstu stjórnar Sjálfstæðisflokks-
ins, sem skipuð er mönnum úr
öllum héruðum Jandsins.
En hvernig skyJdu svo undir-
téktirnar hafa orðið undir þessa
ákvörðun?
Ennþá er tiltölulega skammut
tími liðinn síðan. hún var tekin.
Á þeim tíma hafa þó samtök
flokksins á fjölmörgum stöðum á
landinu látið í 1 jós skoðun sína
og afstöðu.
að þjóna flokkshagsmumim
þeirra. Því fer víðsfjarri.
Stuðningur þeirra við hann
byggist á allt öðru. Hann bygg
ist á því, að almenningur í
landinn treystir þessum mikil-
Þessi mynd var tekin í vetu.r er verið var að grafa grunn hins
væntanlega bæjarsjúkrahúss, sem verða mun mesta hús á landinu.
hæfa kirkjuleiðtoga til þess að Húsin, sem sjást í baksýn, eru Bústaðavegshúsin.
líta fyrst og fremst á sig sem
þjón þjóðarinnar í heild en
ekki einstakra flokka hennar
eða hagsmunahópa.
Þ^tta mál liggrur Ijóst oe:
greinilega fyrir. Að framboði
séra Bjarna Jónssonar stendur
sá vfirgnæfanöi meirihluti ís-
Ter.zku þjóðarinnar, sem ekki
vill flokksframboð v;ð forseta-
kosningar heldur sem víðtæk-
ust semtök stjórnmálaflokka
og sjálfs almennings í landinu
um forsetaefni, sem hafið sé
yfir flokkadeilur og dægur-
þras.
Að baki framboði Ásgeirs
Ásaeirssonar stendnr Alhvðu
flokkurinn, minnsti stjórn-
málaflokkur þjóðarinnar, sem
fyllst hefur ofmetnaði vegna
ímyndaðs fyigis úr öðrum
flokkum við frambjóðanda
sinn. Alþýðuflokknum væri
hollast að draga slæðu þeirrar
sjálfsblekkingar frá augum sér
fyrr en síðar.
— Ljósm. Mbl.: Öl. K. M.
1SRS S
Laupmðsskélaimm
í DAG frá kl. 1—10 v°T-ður í
Laugarnesskóla sýning á ýmiss
WASHINGTON, 17. maí. —
Fyrsti kjarnorkukafbáturinn,
sem kjölur verður lagður að í
næsta mánuði, á að geta 'naldið
sig neðansjávar því sem næst ó-
Sýslufundur Ausíur-
i Húnavaínssýslu
S YSLUFUNDUR Austur-Húna-
vatnssýslu var haldinn á Blöndu-
ósi 5.—12. maí. Jafnað var niður
sýslusjóðsgjöldum að upphæð kr.
225.000.00 og voru stærstu út-
gjaldaliðirnir til menntamáJa kr.
122.000.00 og heilbrigðismála kr.
44.600.00. Veittar voru kr. 65.000
til KvennaskóJans á Biönduósi,
sem nú á að endurbæta mjög.
Skólinn hefur áður verið eigíi
beggja Húnavatnssýslna, en það
varð að ráði, að Vestursýslan af-
salaði sér sínum hluta í honum
í hendur Austursýslunnar.
Skorað var á Fjárhagsráð að
veita fjárfestingarleyfi fyrir
byggingu héraðsspítaJa á Blöndu-
ósi og er þetta þriðja árið, sem.
slík áskorun er samþykkt og
send.
Þá var samþykkt að leggja
fram kr. 5000.00 sem framlag til
væntanlegrar byggingar yfir
, handritasafn ríkisins, „til minn-
ingar um og í þakklætisskyni við
þá fræðimenn í Þingeyjarklaustri
I og víðar í HúnavatnssýsJu, er á
| sínum tíma færðu í letur mörg
af beztu og merkustu fornritum
þjóðarinnar, sem vér nú með
. réttu teljum vora dýrasta þjóð-
Skilningur og velvild
Innan þeirra hefur nið'tr-
staðan orðið nákvæmlega hin
sama og í flokksráðinu. Svo að
segja hver einasíi maðnr inn-
an forystuliðs Sjálfstæðis-
flokksins á hinum ýmsu stöð-
um á landinu hefur lýst sig McGAW hershöíðingi varnarliðs-
fvlgjandi framboði séra ir,s hér á landi er nú að hverfa
Bjarna Jónssonar. ai heitið héðan. Kveðjuorð hans, er hann
honum öflugum stuðningi. mælti á fundi blaðamanna s.l.
þriðjudag til íslenzku þjóðarinn-
Þannig hafa gevsifjölmennir ar byggjast í senn á velvild og
fundir SiálfstæðisféJaeanna í skilningi á aðstöðu íslendinga í
Reykjavík og Hafnarfirði sam- samvinnu hinna frjálsu þjóða.
þykkt með samhljóða atkvæð- Hershöfðinginn lagði áherzlu á
um að lýsa yfir fylgi við framboð það í ávarpi sínu, að ísland væri
hans. I fulltrúaráðum Sjá’fstæðis nú fulgildur aðili í varnarsam-
félaganna í Reykjavík, Hafnar- tökum lýðræðisþjóðanna. Varnar-
firði, Vestmannaeyjum, Árnes- lið það, sem hann hefur stjórnað
sýslu, ísafirði, Akureyri, Gull- hér væri hingað komið til þess
bringusýslu og Kjósarsýslu hafa að halda uppi vörn fyrir heims-
þegar vevið samþvkktar sam- Liðinn og öryggi þessarar litlu
hljóða yfirlýsinear um fylgi við Þjóðar, sem á þess engan kost,
framboð séra Biarna Jónssonar. sakir smæðar sinnar og vopnleys-
í stjórnum allra Sjálfstæðisfélag- is að halda sjálft uppi landvörn-
anna í Reykjavík hafa hliðstæðar um-
samþykktir verið gerðar. j þessu sambandi komst hers-
En þetta er aðeins upphafið að höfðinginn að orði á þessa leið:
því, sem mun gerast. Samtök „Það er engan veginn auðvelt
Sjálfstæðismanna um land allt fyrir frjálsa þjóð, sem vanizt
eru að hefja öfluga sókn fyrir hefur að treysta á sjálfa sig, að
sigri þess frambjóðanda, sem Tík taks þá ákvörðun að leyfa her-
legastur er til þess að þ.ióðarein- liði annarrar þjóðar að setjast að
ing geti um hann skapast, bæði í landi sínu. En sú ákvörðun var
við þessar kosningar og á forseta þýðingarmikið framlag til átaka
stóli. Norður-Atlantshafsríkjanna, sam
Það er af þessu auðsætt að það eiginlega og hverg um sig, í því
er herfileg tálvon, sem AB-blað- skyni að vernda frelsi sitt og
i.ð elur í briósti sér, þegar það menningarerfðir gegn hugsan-
talar um, að á bak við framboð legri utanaðkomandi árás.“
séra Bjarna Jónssonar standi að- íslendingum var það fullljóst,
eins foringjar tveggja stærstu lýð £>ð enda þótt dvöl erlends herliðs
ræðisflokkanna. í landi þeirra væri þeim ekki
En hverjir standa bak við hið geðþekk, þá varð ekki hjá henni
,.ópólitíska“ framboð Ásgeirs komizt eftir að þróun heims-
Ásgeirssonar? stjórnmálanna hafði tekið þá
Fyrst og fremst miðstjórn AI- stefnu, sem raun bar vitni. Þess
konar handavinnu og vinnubók- takmarlíaðan tírpa og farið marg
um barna í Lauparnesskó1ar'”m. '
Börnin munu hafa dans- og leík-
fimissvningu kl. 2.30 í dag.
Sýningin var opnuð með við-
höfn í gær og var menntamála-
ráðherra meðal gesta. Skólastjór-
inn, Jón Sigurðsson, opnaði sýn-
inguna með ræðu, og gerði grein
fyrir því hver tilgangurinn væri,
en það er að kynna foreldrum
og aðstandendum barnanna, og
öðrum að nokkru þessa þætti
námsins. Einnig ílutti ræðu
fræðslufulltrúi Reykjavíkurbæj-
ar. Taldi hann að leggia bæri á-
herzlu á að börnin fengju til með-
ferðar frjálslega vinnu, en ekki
of bröngar prófkröfur.
Fjöldi gesta var viðstaddur og
skemmtu börnin þeim með kór-
söng undir stjórn Ingólfs Guð-
brandssonar. danssvningu undir
stiórn Guðrúnar Níelsen oe leik-
fimi undir stjórn Stefáns Krist-
jánssonar.
Emdsprettum eytt
I.UNDÚNUM, — Egypzk yfirvöld
hafa tilkynnt að tekizt hafi að
sinnis kringum hnöttinn án þess vinna bug á engisprettuplágunni
að birgja sig að eldsneyti. Kaf- sem herjað hefur ýmis héruð
báturinn verður smíðaður í landsins síðan um mánaðamótia.
umráða(- apiíl—maí s.l.
Velvakandi skrifar:
ÚB DAGLEGA LÍFINU
Fréttirnar, sem týndust. |
EINS og kunnugt er hentu þau
ósköp sunnudaginn 11, maí |
sl. að niður féll lestur frétta í aðal
fréttatíma útvarpsins þá um |
stofunni, eins og vanalega er
gert.
Þetta eru þá þær „refsiaðgerð-
ir“, sem íramkvæmdar hafa verið
gagnvart hinum brotlega frétta-
kvöldið. Orsök þessara mistaka J manni. Það getur vel verið að
var sú, að einn af fréttamönnum , bréfritara mínum þyki þær of
útvarpsins hafði farið með frétt- j vægar. Ég er sammála honum um
irnar út í sveit í staðinn fyrir að að mistökin voru hin alvarlegustu
LELEGASTA VERTIÐ A
AKRAHESI i 12 ÁR
VETRARVERTÍÐIN hófst á
Akranesi í byrjun janúar og er
nú um það bil að ljúka. Talið er
að þetta sé rýrasta vertíð þar síð-
an 1940, þrátt fyrir góðar gæííir
á vertíðinni yfirleitt.
Veiðarfæratjón var mjög lítið,
nema hvað helzt vegna ágengni
togara, sem þó var einnig með ,hægt að afsaka þau. Fréttamaður,
minna móti. Heildarafli 17 báta sem gleymir að skila sjálfum frélt
yfir vertíðina nam 6.521 tonni |um Ríkisútvarpsins til flutnings
miðað við slægðan fisk með haus.
Aflahæstu bátar yfir vertíðina
eru sem hér segir:
skila þeim til þular í Landsíma
húsinu við Austurvöll. En eins
og kunnugt er er fréttastofa út-
varpsins ekki þar til húsa.
Síðan hafa miklar bollalegg-
ingar verið um það meðal almenn
ings, hvaða ábyrgð yrði komið
fram á hendur þeim starfsmanni,
sem olli fyrrgreindum mistökum.
Hafa mér borizt um það tvö bréf.
Fer hér á eftir kafli úr öðru
beirra.
Vill taka bart á
slíkum mistökum.
ÆRI Velvakandi,
Ég vil að tekið sé hart
á slíkurn mistökum. Það er ekki
K
og raunar gjörsamlega óafsakan-
legt að slíkt skuli geta hent hjá
stofnun eins og Ríkisútvarpinu.
Þrátt fyrir það verð ég að játa
að ég er ekki yins herskár ov bréf
ritari rhinn. Ég myndi ekki vilja
reka, að öðru levti góðan starf-
mann, fyrir þessi mistök hans í
eitt einasta skipti. Nóg um það.
í
á réttum tíma er óhæfur í starfi
Tyrkia Gudda.
DAG hefur Þióðleikhúsið
auglvst síðustu svningu á
Tvrkja Guddu séra Jakobs Jóns-
s—ipr- Hefim hún nú sarrtals ver-
ið sýnd 10 sinr.um.
Enda þótt margt megi gaen-
rýna í unnbveginru bessa leikrits
verður hiklaust að iáta að svning
þ°ss e’- miöe athvelisverð og að
mínu áliti skemmtileg. Það efni,
Krabbameinsfélag
Eyrst og fremst miðstjórn AI- sTeinu, sem raun oar vitni. pess * » a* r ■ i •
þýðuflokksins, sem í allan vetur vegna hikuðu þeir ekki við að j| Jl!Clfí6W!
hefur unnið að undirbúninsi bess. gcnga í varnarsamtök hinna . ...........
tonn róðrar
Ásmundur (og Jón
Valgeir) ........ 514 36
Sigurfari ......... 477 86
Farsæll ........... 430 81
Ólafur Magnússon .. 395 85
Svanur ............ 393 78
sinu.
menn
form hér á landi.
hefur unnið að undirbúningi þess. ganga
En það eru ekki aðeins flokks- frjálsu þjóða og semja síðan um
samtök Sjá’fstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins, sem standa
að baki framboði séra Bjarna I
Jónésonar.
Allur almenningur veit að
það er ekki fyrst og fremst
flokksfraniboð. Tveir stærstu
lýðræðisflokkarnir hafa ekki
fengið séra Bjarna Jónsson til
forsetaframboðs vegna þess að
þeir álíti hann líklcgan til þess
raunhæfar varnir lands síns.
McGaw hershöfðingi hefur
stjórnað hinu fyrsta varnar-
liði, sem kom hingað eftir að
samkomulag var gert víð
Bar daríkin um varnir fslands.
Hann hefur í hvívetna komið
fram af háttvísi og drengskap
í starfi sínu. Þess vegna fylgja
honum héðan gcðar óskir um
gæíu eg gengi.
NÝLEGA var Krabbameinsfélag
stofnað á Akureyri. Próf. Niels
Dungal var þar á ferðalagi og
mætti hann á stofnfundinum og
hélt erindi um krabbamein,
krabbameinslækningar og varnir,
Á fundinum var .kosin bráða-
birgðastjórn fyrir félagið til þess
að undirbúa frekara starf þéss og
skipa hana Jakob Frímannsson,
formaður og þeir læknarnir Jó-
hann Þorkelsson og Stefán Guðna
son.
Hvar í heiminum halda j s“m bað fjallar um er ís1enzku
að slíkt skeytingarle->rsi | þióðinni huestæðara en Hest ann
yrði þolað nema hér á landi? Ég, oð, sem fært hefur verið í leik-
get ekki ímyndað mér að afleið-
ingin gæti orðið nema ein og að-
eins ein fyrir þann, sem gerðist
sekur um það: Tafarlaus brott-
rekstur fréttamannsins úr stöðu
sinni. Nú vil ég fá að vita, hvað
cert hefur verið í þessu mál hér.
Eða he^ur máske ekkert vo,-’ð
gert. Ég er viss um að mikill
fiöldi fólks vill gjarnan fá upp-
lýsingar um þetta.
Hneykslaður".
Þjóðleikhúsið sýnir í dag Tyrkja
Guddu séra Jakobs Jónssonar í
síðasta sinn,
Séra Hallgrímur Pétursson,
„það skáld er svo vel söng. að
sólin skein í gegnum dauðans
Hefur fengið vítur.
EG vil upplýsa bréfritárann um
bað, að hlutaðeigandi frétta-
maður mun hafa fengið harðar
vítur frá forráðamönnum útvarps
ins fyrir gáleysi sitt. Ennfremur j göng“ mun um allar aldír íifa í
hefur verið lagt fyrir fréttastof- ( hugum íslenzkra manna. Guðrún
una að fela honum ekki þá þjón-| Símónardóttir var eiginkona
ustu framvegis, að flytja útvarps- j hans. Örlögin leiddu þessar gjör-
fréttir frá fréttastofunni, sem er, ólíku manneskjur saman. Leik-
upp á Klapparstíg, niður í Land- | ritið lýsir lífi þeirra, Tyrk’aráni
símahús, þegar þeim er útvarpað t og hrakningum herleiddra Islend
þaðan, en ekki beint frá frétta- ir.ga.