Morgunblaðið - 22.05.1952, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.05.1952, Qupperneq 9
1 Fimmtudagur 22. maí 1952 VORGVNBLABIB tfén verður tGð ára í vor: Eftir JOKGEN BAST Kristín Jónsdótíir: Keilagur Antói íus og freistingarnar. ristínar Jónsdólfur IIÚN VERÐUR hundrað ára í vor, — og þó hefur hún aldrei verið yndislegri en nú. Gjörvöll Parísarborg hyllir hana á fæðing- ardegi henr.ar. Alphonsine Plessií var nafn hennar,.en allir kannas' betur við hana undir nafnim Marguerite Gautier, — „La Darm aux Camélias“, — Kamilíufrúin Það er ekki sem raunveruleg per sóna, að hún fyllir :iú tíunda tug- inn, heldur sem leikpersóna. Er Parísarbúum er leiklistin mikils- verðari en lífið sjálft. Þess vegna efna þeir til þessara miklu hátíða- halda. ásfarsagan og harmleiknrÍFíii, sm seSsfur e? á sönnism afburSism, sem lerlSusf t MÁL VERK A SÝNIN G Kmstínar Jónsdóttur er opin i dag og ræstu daga. Er það almennt talið að þessi sýning sé hín bezta sem hún hefur hingað til haldið. • — Rúmlega 800 manns hafa þegar séð sýninruna og .nlímargar myndir hafa þegar selzt. Ei.n af I fitirtektarverðustu ipvndum ?vn- i ingarinnar er „Heilagur Antóní- ! us og freistingarnar“. Sjíikfðliílimlr fóru í rúmfegs 3000 ffisfnínga Frá sÓðffiEiál deiidarinnar r.AUÐT KROSS ÍRLANDS hélt iaðalfund hinn 16. þ. m. í fund- arsal V. R. Formaður deildarinn- í>.r, sr. Jón Auðuns, dómkirkju- prestur, flutti skýrstu um stai'f- pemi deildarinnar á árinu 1951. I júní 1951 tók deiídiii að öllu leyti við rekstri og umsjón með sumardvölum barna, sem R.K.I. hefur haft með höndum undan- farandi ár. -— Á bamaheimilum deildarinnar dvöldu atls 190 börn ©llan Jvaiartímann. h.iúkrunargögnupi sem væru til- tækar, ef hingað bærust hættu- legar farsóttir eða eitthvað ó- .venjulegt bæi'i að- höndum. | Að koma á fót námskeiðum, þar ‘ sem kennd verði fyrsta hjálp og aðstoð, ef hingað bærust hættu- legar farsóttir eða til hernaðar- aðgerða kæmi hér. Þá lagði gjatdkeri fram endur- skoðaða reikninga deildarinnar og voru þeir samþykktir í einu hljóði. SJIIKRABILARNIK Síðast í desembermánuði tók deildin í notkim 2 nýj'a sj.úkra- Ibíla. Eins og áður annaðist slökkví lið Reykjavíkur sjúkraflutníngana á vegum deildarinnar. Þakkaði formaður þeim gott starf. Árið 1951 voru sjúkraflutnmgar með bifreiðum deildarinnar eins og hér sekir: Flutningar innan bæjar 2999. Utanbæjarfhrtníngar og vegna slysa 93. Voru ílutningar því alls 3158. 1 nóvember hafði deildín félaga- söfnun. Voru það aðallega nem- endur úr Hjúkiunarkvennaskóla Islands, Húsmæðraskóía Reykja- víkur og gagnfræðaskólum bæjar- ins, sem önnuðust söfnunina, und- ir stjórn deildarinnar. Eíns og að Hndanfö rnu voru merki R.K.Í. seld á Öskudaginn. í Reykjavík annaðist deildin ineikjasöluna. 1951 söfnuðust alls kr. 44.342,50 fyrir merki og í gjöfum, þar af var R.K.Í. greitt af merkjasölunni kr. 20.000,00. 2100 FELAGAR Félagar í árslok voru: 2100 árs- félagar og 174 refifélagar. Stjórn deildarinnar var öll end- urkosin, en hana skipa: Jón Auð- uns, dómprófastur, foi-maður, Gísli Jónasson stjórnarráðsfulltrúi, rit- ari, frú Guðrún Bjarnadóttir, hjúkrunarkona, gjaldkeri, Jóú Sig- urðsson, dr. med., borgarlæknir, Sæmundur Stefftnsson, ctórkaup- maður, Óli J. Ólason, stórkaup- maður, Jónas B. Jónsson, fræðslu- fuutrúi. Eg veit að fjöldi manns mun streyma til Parísar í ár. Margir þeina munu vilja votta Kamilíu- frúnni aðdáun sina. Þeir reta gert það á tveimur stöðum. 1 hinum hljóðláta og fagra kirkjugarði á Montmartre, þar sem auðfundin er gröf hennar, sem alltaf er hulin ' fei'skum og lifandi blómum. Á | legsteininum standa þessi orð: Ici ' repose Alphonsine Plessis, —- hér [ hvílir Alphonsine Plessis, fædd 15. janúar 1824, dáin 5. febrúar 1847 . . . og neðan undir hin átak- anlegu orð katólska syndarans: De Profundis, — úr djúpunum hrópa ég til þín, ó, drottinn! En þegar þér hafið lagt blóm- vöndinn á Jeiðið, snúið þér frá og haldið inn á hinar miklu breið- götur borgarinnar. Og er þér haf- ið fengið vður hressingu fyrir framan „Café de la Prix“ (eins og Eamilíufrúin hefði gert), hald- ið þér .niður að Madeleine og gang- ið inn í grátt og hversdagslegt hús, þar sem nú er verzlunin, sem selur RR-efnin og búðin með Burma-gimsteinana. Á annarri hæð í þessu húsi býr kona, er rekur þekkta iízkuvöruverzlun — í sömu herbergjum og Kamilíu- frúin bjó í þau fáu ár, sem liðu frá því hún kom til Parísar, 1842, og þar til hún dó, 1847. Þarna er ekki um safn að ræða, í venjulegri merkingu þess orðs, en hin draum- Ijmda kona, sem þarna ræður hús- um, hefur safnað mörgum hlutum, er minna á hina fögru Alphonsine og hefur reynt með því að laða fram þá stemmningu, er ríkti þar á þeim árum, bæði í salnum, þar sem Kamilíufrúin tók á móti elsk- hugum sínum og í svefnherberg- inu þar sem hún dró síðasta and- varpið. Fegursti minjagripurinn er að mínu viti Kolateikningin sem Arséne Houssaye gerði af henni, er hún var nýkomin til Parísar, — ung og hraust. Teikningu þessa gerði Arséne Iloussaye af „Kamelíufrúnni“, þegar hún kom til Parísar 18 ára aö aldri og vaktl untírun og hrifningu heimsborgarinnar með fegurð sinni. Teikningin. er nú í herbergi því, sem hún lézt í. æsli báinr i var i mm ÍTALÍUSÖFNUN OG J.AUGARÁS Þá vann deildin ásamt ctjórn R.K.l. að söfnun handa því fólki, «r verst varð úti vejgna flóðanna 5 Pódalnum á Ítalíu. Þá vann full- ti'úi frá deildinni með stjóm R.K.Í. S;ð því að fullgera barnaheimili *ð Laugarási, svo að þar mætti sstarfrækja sumardvalaheimili fyr- ír börn, sumarið 1952. CiNNUR MAL Ör.nur þau mál, sem deildin hef- r haft til umræðu og; athugunar, «ru helzt þessi: Athugun á starfrsekslu sumar- «1 valaheim.il is fyrir vacpgæf börn. Að komu upp nokk rum bírgðum af nauðsynlegusfcu íýálpar og GÆFTIR voru góðar í Þorláks- höfn fram til 9. maí, en þá hættu flestir bútanna veiðum, enda var afli þá orðinn mjög tregur, eða frá 3—6 lestir í lögn. Vétrarvertíð í Þorlákshöfn hófst að þessu sinni hinn 18. jan. og stóð til 9. maí. Segja má að vertíðin í heild hafi verið mjög sæmileg, eða töluveit betri en í íyrra/ Heildarafli hæstu bátanna og róðrarfjöldi er, sem hér segir (aflinn er miðaður við íisk upp úr sjó): tonn róðrar Þorlákur ........... 604 90 Brynjólfur ......... 472 78 Jón Vídalín ........ 180(34 ísleifur ............551 88 Ögmundur ........... 553 86 Viktoría ............516 60 OFVIÐRI ASTAR OG NAUTNAR Já, — Alphonsine fór um París eins og ofviðri ástar og nautnar. Ilún kom úr sveitinni með föður sínum, sem var ómenntaður ruddi, er hefði ekki hikað við að selja dóttur sína fyrir eitt aukaglas af hvítvíni eða absinti, á drykkju- kránum, þar sem hann sat öllum stundum. En loks var henni nóg boðið. Ilún strauk úr ávaxtabúðimii, sem hann hafði komið henni fyrir í, á brott úr hverfinu á vinstri Signu-bakká, þar sem hún meðal stúdentanna gekk undir nafninu „Drottning latínuhverfisins“. Og ég veit ekki til þess, að hún hafi séð föður sinn upp frá því. Hún var að því komin að tor- tímast. Hún lagði lag sitt við „les Clochards" úrhrak Parísarborgar, sem sefur undir Signubrúnum . . . og þá kom til hennar æfintýrið mikla! Á stúdentadansleik hitti hún hertogann af Guiche, sem varð eishugi hennar og. „vernd- ari“. Þetta var á þeim árum, er Ludvig Philipp réði rikjum í Frakklandi. Verzlunaraðall hans, bústinn og feitur, lá við fætur hennar. Nú hét hún ekki lengur Alphonsine Plessis, heldur Marie du Plecsis, ■— og hið upprunalega nafn hennar sást ekki aftur fyrr en ;á legsteini hennar. Du Plessis? — Jú, hún hélt því s.jálf fram að hún væri aðalsættar. Móðir hennar hefði hvíslaö ein- hverju í eyra hennar áður en hún dó. Hún varð mest dáða gleðikona Parísar. En henni nægði það okki. Hún vildi einnig vinna sér frægð á leiksviðinu. Og fegurð hennar og kennsla Mlle Judiths komu henni á framfæri í einu af smá- leikhúsum borgarinnar. r.n þegar hér var komið, var hún farin að fimia til í lung- unum, eu hún skeytti þvi engu. Hún lifði sem í leiðslu. Það var um þetta leyti, sém hún kynntist Alexander Dumas yngra. Hann var á aldri við hana og faðir hans, sem þótti æði rustalegur, hafði einmitt nýlega sagt við hann: „Náðu þér í laglega lags!conu“. Og það gerði hann — hann náði sér í fegurstu og dýrustu íconuna í París. í rauninni varð Dumas yngri aðeins hverfull atburður í revi i Kamelíufrúarinnar. Þaö kom brátt til skilnaðar á milli þeirra, þó . :ð tilefnið væri broslega srnávægi- legt: Hún ávítaði hann fyrir að hann hefði ekki séð svo um að henni yrði boðiö á írumsýningu á leikritinu „Skotliðarnir þrír“, eft- ir föðúr har.s. Margir urðu eftirmenn Dumas sem elskendur Kamilíufrúarinnar, þar á meðal Franz Liszt, cr á þessum árum var tí'íirlætisgoð Paiísarbúa. Ástarævintýri þeirra entist veturinn 1945—46, og var j ekki um annað meira ialað í París. við Boulevard Madeleine, — og jþar andaðist hún á nístandi köld- , um febrúardegi 1847. ÖIl Parísarborg harmaði dauða jhennar — og geysimannfjöldi ^fylgdi henni til grafar. En einn var þó sá maður í París, sem var ákaflega hneykslaður. Það var Charles Dickens. Hann var cin- mitt staddur í borginni um þess- ar mundir í einni af sínum mörgu ; (og vafasömu) heimsóknum þang- að. j „París er rotin ir\n í kt'arnan- um“, skrifaði hann heim .íil Lund- SA, SEM GUÐIRNIR F.LSKA Liszt þurfti að fara í hljóm- leikaferð og í ástarvímunni var það fastmælum bundið með þeim, að hún hitti hann í Konstanti- nópel. En til þess kom aldrei. Þegar Liszt var farinn var seni þrek hennar fjarði út. Hóstinh, sem leiKsrjörnur alli'a lar.da hafa réynt að spreyta sig á, færðist nú í auk- ana. Og svo fór að lokum, að hún lagðist í rúmið í híbýlum sínurn ;úna. „Hina síðustu daga virðist sem dagblöðin hér hafi gleymt því að til séu stjórnmál, listir og verzl- un. í-f'm finnst skipta miklu meira máli að fylla dálka sína neð frásögnum um lát frægustu gleði- kcnu borgarinnar, hinnar fögru og dáðu Marie Duplessis. Maður . skyldi ætla að hér væri um nð Ji æða. einhverja þióðhetju rða lýja Jeanne d:Arc. Hér ganga hinar furðulegustu sögur un hana. Það or sagt að hún hafi dáið af harmi. En scm Engiendingur, gæddur Sæmilegri skynsemi, þykir nér Sennilegast sð hún hafi dáið af óyndi og )ífs!;:ið:ndum“. i Aiexandei' Dumas yngri, rem hafði farið frá henni gramur í jhuga, frétti til Spánar, að hún | lægi :"yrir •’auðanum. | „Eg slcal færa henns -hejns r.ann- inn úm það, að ég er tryggur“, sagði hann við sjálfan sig. „Hún skal deyja í örmum Og har.n lagði þegar af stað, en oins og margir rithöfundar — var hann hverflyndur — og því dvald- ist honum um tveggja mánaða skeið í Marseille. Þegar hann kom til Parfsar var búið að jarðsetja hana í Montmartre-kirkjugarðln- um. Hún hafði átt sinn þátt í því að hann og íaðir hans urðu or- eigar. En hún átti eftir að færa þeim auðæfi á ný. Þcgar hann stóð við gröf hennar, sá hann skyndiiega hvert afbragðs efni í skáldrit æfiferill hennar var. Fyrst samdi hann um hana Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.