Morgunblaðið - 22.05.1952, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. maí 1952
MORGVIS BLAÐIB
11
Sr. Siprbjönt L Sislason:
Enorim skiSyr
Lögreglukórinn
rr
EINU SINNI var ég á gangi í
Kaupmannahöfn og sá J)á mann
vei’a að breiða úr kortí upp við
húsvegg. Það var talsverð gola,
og því erfitt að ráuR við kortið.
„íEtli þetta sé ekki lsíen<iingur?“
hugsaði ég og gekk til hans yfir
götuna og sagði:
„Eruð þér nú að villast?" —
„Hamingjunni sé lof, að ég hitti
hér landa minn“, svaraði hann
alls hugar feginn. „3§g þarf að
flýta mér til skips, en það skilur
mig enginn, sem ég spyr til vegar.
Það eru fleiri en hann, sem
• reka sig á hvað skamt þeir kom-
ast með íslenzkuna eina.
„Ég skildi engan, og cnginn
skildi mig, — nema þegár ég
brosti eða tárfelldi", sagði korn-
ung stúlka, sem send var nýlega
til sjúkrahússvístar í Engiandi.
„Mér liafði aldrei dottið í hug,
að maður gœti o'.ðið svo einmana
Ljnnan um fjölda fólks", hietti hún
við.
Á rorrænum funr’um getp allir
talaf móðurmál sitt nerna „finnsk-
ir Finnar“ og — Isleitdingar. —-
Islen'dcur ræðumaður reynir þá
'Stundum að tala eínhverskonar
„skandinavisku“ — svo að allir
skilji, — en kemst sarnt ekki fram
,hjá m’sskilningi.
Gömul kona á Jótlandi skrifaði
Sonai syni sínum — eða syni -— er
var iciðtogi norræns fundar í
Kauprnannahöfn: '„Hugsaðu þér,
mér gekk miklu betur að skil ja
Islendinginn en Svíann, sem töl-
uðu þarna í útvarpið. Ég átti
ei.ki von á að íslenzkan væri svona
lík dönsku"! — Sagan er sönn,
þótt hún sé um þrítugt.
íslendingurinn, sem þarna átti
hiut aö máli, hefur stöku sínnum
síðar látið þsss getið, við svipuð
tækifæri, aS liann vsri ekki að
tala móðurmál sitt, -— og áheyr-
endur komizt í gott skap víð þá
„upp!;.'smgu“.
En þegar öllu spaugi er sleppt,
er það oft leiðinlegt að næstu ná-
grannar — hvað þá aðrír — skuli
,el;ki skilja mál vort.
Þó hefi ég einu sinni orðið því
fcginn, en það er meira en hálf
<jid síðan. Ég var staddur á er-
lendu prestsheimilí, og fékk all-
vænar blaðasendingar frá fslandi.
Alþingiskosningar fóru í hönd um
það leyti, og bleðin voru full af
áróðri. Lýsingar andstæðinga
voru svo dökklitaðar, að ég hugs-
aði: „Ef húsbóndinn héma vissi
hvað blöðin segja um frambjóð-
endurna, mundi hanu spyrja mig:
,„Því iátið þið Islendingar ekki
þessa menn í hegmrjgarhúsið, í
stað þess að senda þá á þing?“
Hann var stríðinn og ég treysti
mér ekki til að taka málstað þess-
arrar blaðamennsku.
Sennilega hsfði ég ekki tekið
eftir livað lýsingarnar voru I jótar,
ef ég hefði verið heima. Það var
þá þcgar komið upp í vana, að
,Iesa ckammagreinar fyrir hverjar
kosningar, og ég vissí ekki annað
en þetta væri alþjóðasifiur—þang-
,að til ég fór að Jesa erlend blöð.
Mörgum árum síðar var ég
staddur hjá sænskum ritstjóra í
Helsingborg, er seinna varð ráð-
lierra. Frúin hans var íslenzk, og
hann las íslenzk blöð. Það, sem
ég heyrði hann tala við landa
sína um blað.ð hans sjálfs, virt-
jst mér sýna að hann gætti hinnar
mestu prúðmennsku í ritstjórn
þess.
Þegar við vorum orðnir íveir
einir um kvöldið, sagði hann:
„Það hlýtur að hafa verið
miklu fleira íolk frá „Vestureyj-
um“, er nam land á Íslandí, held-
ur en sögur yðar segja frá“.
, „Af hverju haldið þér það?“
spurði ég. „Af því að stjómmála-
barátta íslendinga er ekki „skandi
navisk“, — hún er írsk“. —
' Mér var ljóst, að hanrr taldi
oss ekki sóma að þessarí „írsku
haráttu“ og spurði: „Deilið þér
þá ekki hart hverjir á aðra hér
w. isiinRssosi
í Svíþjóð t. d. fyrir þingkosning-
ar?“
„Vér deilum um málefni en
ekki um menn, og forðumst að
ætla stjórnmálaandstæðing flónsku
eða fúlmennsku“, svaraði hann.
„Það er ekkert óvenjulegt að heyra
eða lesa hjá stjómmálamanni hér-
iendis ávarpsorð svipuð þessu:
„Mér er raun að því, að jafn-
gáfaður maður og velvirtur and-
stæðingur minn er, skuli ekki sjá
að mín stjórnmálastefna er heilla-
drýgst. Ég veit að hann er svo
góður drengur ,að þá mundi hann
óðar snúast á mína sveif“. — Svo
er rætt um málefnin en ekki frek-
ar talað um manninn. Færi ein-
hver frambjóðandi hjá oss að
flytja persónuleg stóryrði um
andstæðinga sína, væri hann um
leið búinn að kveða upp dauðadóm
yfir kosningu sinni. Vér Svíar
heimtum sömu kurteisi í umræð-
um um þjóðmál eins og I persónu-
legri umgengni“.------
Mér kom ósjálfrátt í hug ís-
lenzkur ritstjóri, sem oft var sagt
um: „Það er einkennilegt að hann,
sem er hið mesta prúðmenni í allri
umgengi.i, skuli varla skrifa svo
blaðagrein, að hún sé ekki full af
persónulegum ýfingum og aðdrótt-
unum.“
Stóryrðin yrðu sennilega færri í
blaðagreinum vorum, ef vér viss-
um að lesendurnir væru ekki ís-
I lendingar einir. Þrátt fyrir ótrú-
J legá drjúgan illyrða forða og flokks
i einsýni, munu þeir harla fáir, sem
' vilja að því stuðla að erJendir menn
haldi að mikill hluti íslenzkra
leiötoga séu hreinir vandræöamenn
á meðan þeir lifa,—eíida þótt þe>r,
nýlátnir, séu — jafnt sem aðrir •—
teknir í helgra manna tölu — í
minningargreinum og líkræðum. -—
Ruddaháttur í rithæti þrífst ckki
til iengdar nema í éinangrunar-
skjóli. Það fer svipað um hann
og ýmsan annan sóðaskap, t. d. að
hrækja á gólfið, snýta sér rneð
fingrunum eða vera síblótandi. —
Mönnum þykir skömm að því, þar
sem einangrunin dvínar.
Vitaskuld eru í öllum löndum
undantekningar, einhverjir, sem
sjá þetta ekki, eða þykir jafnvel
„sómi að skömmum", cins og Páll
benti á forðum. Hjá oss eru sumir
svo fáfróðir að þeir virðast ætla
að málstað þeirra sé stuðningur
að því erlendis, að „hressilegar"
— þ. e. stóryrtar — tlaðagreinar
heirra komizt i érlend blöð. Þarf
ekki langt að fara til að íinna
þess dæmi. Auðvitað varð árang-
urinn alveg gagnstæður tilætiun:
Lesendurnir litu hverjir á aðra og
sögðu: ,,Nú, já, já! Er málstað-
urinn eða menningin ekki betri cn
þetta hjá þessum íslenzku leið-
togum“?
En hvað sem öllum öðrum líður,
ættum vér — sjálfra vor vegna
— að úthýsa ruddahæii í rithætti
jafnt og öðrum sóðaskap, og alveg
eins hvort kosningar eru í nánd
eða ekki. Barátta um ágreinings-
mál vor ætti að vera „skandinav-
isk“.
Sigurbjöm Á. Gíslason.
j SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld
hólt Lögreglukór Reykjavíkur sam
söng hér í Grindavík.
Það er vissulega ekki oft að okk-
ur, sem í fámenninu búum, gefst
kostur á að heyra góðan karla-
kcrsöng, án þess að sækja hann
út fyrir okkar cigin sveit.
Það hefði því mátt vekja al-
mcnnaa fognuó ineðal ibúa þessa
fámenna fcyggóarlags er það
fréttist, að hingað væri von all-
fjölmenns kai'lakói'S, sem hefir
ekki aðeins heimsótt marga hinna
stærri staði á iandi hér, heldur
einnig lag't leið sína til annara
landa, og hvarvetna getið sér hinn
bezta orðstír. Þess vegna var það
vissulega mörgum okkar, sem
hlýddum á hinn ágæta söng Lög-
reglukórs Reykjavíkur, töluverð
vonbiig'ði og' ekki með öllu sárs-
aukalaust, að þessi mjög svo góða
og holla skemmtun skyldi verr
sott en mörg hin aumasta og auð-
virðilegasta kvikmynd, sem hér er
sýnd.
En það ber að þakka, sem vel
er gjört. Og tilgangur þessara
í'áu oröa er iyrsc og' aem» sa, ao
færa Lögreglukórnum og Söng-
stjóra hans, Páli Kr. Pálssyni,
innilegustu þakkir fyrir ógleym-
anlega stund, sern hann og söng-
nienn hans veittu okkur hér, og
það því í'remur sem okkur má
1 öiium augljóst vera, að eigi gat
þessi för verið gjörð til fjár, jafn-
vel þótt reiknað hefðj verið með
fuilu húsi. Já, við þökkum þessum
góóu gestum í'yrir Komuna hmgað
og vonum að þrátt fyrir allt haii
þeir þó f undið að: þeim var hér
vel fagnað af þeim, sem viðstadd-
j ir voi u, því ég hygg að óhætt sé
; að segja, að við höfum öll hald-
ið aftur heim eftir þessa stund
eitthvað gíaðari og sælli í hjarta,
en kannske nokkuð sárari í lóf-
um, aðeins lcið yfir því, að ekki
skyldu fleiri ánægjunnar með okk-
ur njóta.
Grindavík, 20. maí.
Pakklútur álieyrandi.
Srá Issrgei'fcrslc
Minningarcrð
HANN VAR fæddur að Orma-
lóni í Þistilfirði 16. maí 1873, og
því kominn nær áttræðu, er liann
andaðist 17. apríl s.l.
Jónas er mér minnisstæður fyr-
ir svo margt; hann var jafnan
kvikur í hreyfingum, léttur í
lund, æðrulaus til orðs og æðis og
ósjálfrátt varð hann vinur manns
og tryggð hans brást aldrei þeim,
sem þekktu hann bezt. Annars var
hann fáskiptinn um annarra hagi,
hugsaði því betur um cína þjón-
ustu við lífið og fjölskyldu sína,
vini og vandamenn. Aldrei heyrði
ég hann hallmæla neinum og
hverju mótlæti tók hann með
djörrfung þess manns, sem horfir
fram og sér sólargeisla í hverju
spori.
Hann var ívíkvæntur. Fyrri
kona hans var Amia Arnodds-
dóttir frá Loðmundarfirði. Þeirra
sambúð var skammvinn, iæp ivö
ár, þá missti hann har.a og unga
dóttur á sama misseri. Arið 1899
þó ungt. Dótturson sinn, Kristin
Guðmundsdóttur frá Þverhamri í
Breiðdal og varð sambúð þeirra
iöng og farsæl. Atta barna varð
beim auðið, sem öll komust íi!
manndóms. Eitt barnið misstu þau
þó ungt. Dótturson sinn, Kristinn
Tryggvason, ólu þau hjón upp.
Konu sína missti Jónas fyrir
skömmu, eða snemma á þessu ári.
Það var hamingja hans að eign-
ast slíkan förunaut cem Kristínu,
enda þau samhent um al!a hluti.
Lengst bjuggu þau hjón á Þor-
gerðarstöðum í Fijótsdal og
kenndu sig jafnan við þann bæ.
Til Reykjavíkur fluttu þau hjón
árið 1930, þar sem Jónas stundaði
bæði innheimtu og daglaunastörf.
Vinamörg voru þau hjón, og oft
glatt á heimili þeirra. Þó þau
þyrftu sem fleiri að berjast. við
fátækt og erfiðleika þá var alltaf
1 ríkidómur á heimiii þeirra, ánægj-
an, gestrisnin og hinn einstaki
góðhugur sáu um það. Þannig var
það, að þó ekki væri úr miklu
að spila, þá var snilldin sú, hve
' vcl það var gert.
| Nú þegar þau bæði hafa kvatt,
fylgir þeim einstök hlýja og vin-
! arhugur fjölda manna, er þau um-
1 gengust og einlægar fclessunar-
óskir og þakkir fyrir :narga hlýja
* stund. Þau áttu örugga trú á höf-
und tilverunnar og vissu, að án
hans, nær mannlegur máttur
skammt. Með Jónasi cr horfinn
liéðan sannur og góður drcngur.
Blessuð zé minning hans.
| Ámi Helgason.
Ungimgar siálu þrem
!jSSSjí>
IM:
ingar
Til afgreiðslu nú þegar: —
Stjúpur; fjól'Ur; bellis; cam-
panrúla; vatnsiberi, mjög góð
tegund; primúla; valmúar,
fleiri litir; stúdentanellika;
digitalis (fingurbjörg); kónga
ljós; pyretrum; steinbrjótur
(myndar græna púða); ane-
mónur. — Fleiri plöntur
siðar. —
EskihlíS I).
Simi 81447.
í FYRRINÓTT komst lögreglan
í kast við þrjá unglinga, sem
gei'ðu sér að leik að stela bílum
liéi í bænum.
| Þeir voru þrír saman er þeir
stálu fyrsta bílnum, en^ hann
varð skömmu síðar benzínlaus.
Þeir voru sömuleiðis allir saman,
er þeir síálu þeim naesta, suður
á Laufásvegi. Skömmu síðar fór
einn þeirra úr bílnum á Fjölnis-
vcgi og stal þar bíl. Þeir fóru
j sve í eltingaleik á bílunum.
I Bílstjóri frá Hreyfli hafði orð-
ið var við drengina og gerði hann
lögreglunni viðvart. Eftir nokkra
stund tókst henni að finna annan
bílinn og veitti honum þegar eft-
irför. Leigubilstjórinn aðstoðaði
lögregluna. Hann kom drengjun-
um tveim, sem bílnum stálu á
Laufásvegi, í opna skjöldu við
horn Smáragötu og Hringbraut-
sr. Stökk þá lögreglumaður, sem
með leigubílnum ók, út og hljóp
upp í bílinn, sem drengirnir voru
í. svipti annarri framhurðinni
upp og sneri'umsvifalaust lykli
kveikjulássins. ' Voru drengirntr
síðan íserðir á lögreglustöðina, en
þeir eru 16 og 17 ára gamlir og
höfðu ekki ökuleyíi. — Félagi j
þeirra, sem stai bílnum á Fjöln- .
isveginum, fannst ekki þá um j
nótjina, en skömmu síðar fann
lögreglubíllinn hinn stolna bíl á
Þorfinnsgötunni. Lögreglan lét
drenginn svara til saka í gær.
....
‘ r . - ::. ■ ^ É
Markmaðurinn Jefferies ver snarpt skot á markið í leik á móti
Preston
Atvinnuiið Brentford
leikiir hér á miðvikudag
Sferkasla afvÍEinuliS er hinpo fíefisr Rtóð
N.K. ÞRIÐJUDAG flytur Gullfaxi verðmikinn farm hingað til lands.
Eru það 20 knattspyrnumenn frá enska atvinnuliðinu Brentford.
Knattspyrnumennirnir eru vátryggðir fyrir „aðeins“ 10 milljónir
króna. — Brentford er 2. deildar lið, það fyrsta er hingað til
lands kemur. Liðið kemur í boði Fram og Víkings og leikur hér
sennilega 5 leiki áður en það hverfur héðan hinn 7. júní n.k.
í
liEZT AÐ AVGLÝSA
I MORGVNDL.ÍÐINV
Norðmerm selja Rússum
aluminíum
OSLÓ — Samkvæmt viðskipta-
samningi fyrir árið 1952 selja
■Norðmenn Rússum 2000 tonn af ,
lalúminíum. Ríkisstjórnir beggja J
landanna eiga þó eftir að stað-
festá samninginn.
LEIKIRNIR
Móttökunefndin skýrði biaða-
mönnum svo frá í gær að íyrsti
leikur liðsins yrði n.k. miðviku-
dag við úrval úr Reykjavíkurfé-
lögunum. Annar leikurinn fer
fram 30. maí við lið Fram og
Víkings, hinn þriðji 2. iúni við
íslandsmeistara, Akranes, fjórði
leikurinn við Val og KR 3. júní
og síðasti leikur liðsins verður 5.
júní. Hefur KSÍ verið boðið að
reyna þá lið, sem yrði gvipað
landsliði, en ef því boði verður
fekki tekið munu knattspyrnu-
unnendur blsðanna velja lið á
móti atvinnumönnunum.
GÓDÍR
KNATTSPVRNUMENN
Brentford hefur ýmsum góðum
leikmönnum á að skipa. Liðið
hefur verið í annari og þriSju
deild frá því 1946 og staðið sig
þar allvel. Nú þykir sýnt að för-
ráðamenn fclagsins hyggja á uþp
gang. Keýptir naía verið í liðið
ýmsir miö'g gomr leikmenn, sufn-
ir eru þegar orðnir frægir bg
Frh. á bls. 12.