Morgunblaðið - 22.05.1952, Page 16
Yeð’jrúi'if i dag:
IV og V kaldi, smáskárir
114. íbl. — Fimmtudagur 22. maí 1952.
ara i vor
Sjá grein uin Kamelíufrúna
á blaðsíðu 9.
Verður þetia Bæjarbókasafnið!
frábærar raóttökiir I Molde
UM BOEÐ í HEKLU, 21. maí. — Við komum til rósaborgarinnar
Molde kl. 11 í gærmorgun og hlutúm þar ógleymanlegar móttökur.
Á bryggjunni tók á móti okkur fagnandi hópganga barna veifandi
þjóðfánum, prúðbúin drengjahljómsveit lék, raeður voru fluttar
og skipstjóranum og söngflokknum bárust blóm. Eremstur í flokki
þeirra, sem tóku á rnóti íslendingunum, var ísienzki ræðismaðurinn
Indbjör.
Mikill mannfjöldi var þsrna^
samankominn. Bærinn var fánum
skrýddur og bryggjan var
skreytt.
Ekið var í bifreiðum til Vard-
en, en útsýnið er stórbrotið og
ógleymanlegt. Síðari hluta dags-
ins var varið til þess að skoða
Raumsdalssafnið, eitt ágætasta
byggðarsafn í Noregi. Um kvöld-
ið héit Geysir söngskemmtun fyr-
Flugbúnincstaska
á jikfinum
ÐAGINN sem leitað var að flug-
vélarflakinu á ~ Eyjafjallajökli,
fannst miðja vegu milli flaksins
og flugdrekans litil taska, sem í HÚS þetta,' Berg, sem áður hét
ir húsfylli og við mikinn fögnuð., var geymdur búningur flug- 1 Esjuberg og stendur.við Þing-
Barst honum cjö'di blóma. manna, mjög léttur bæði vatns- holtsstræti, hefur Reykjavíkur-
Um morguninn var stjórn og vindþéttur. Taskan var Tóm,1 bær hug á að kaupa i bví skyni
morgunmn
Geysis í boði söngmanna bæjar-
ins og um kvöldið allur kórinn,
sem var þá ásamt skemmtiferða-
fóikinu að Alexandra Hóteli. —
Var bar mikið sungið og skiptst
á gjöfum. Lagt var af stað um
miðr.ætti.
Fulltrúi bæjarráðs Áiasunrls
kom á móti gestunum í gærkveldi
ti! Molde.
í nótt var sigR um Geirangurs-
fjörð og voru flestir farþegar á
fótum um sex leytið í morgun
til þess að skoða fossana 3rúð-
ars'æðu og Sjösystur.
Hér er sólskin og öllum líður
vel. Við hlökkum íjl að heim-
sækja vinabæinn Á’asund, eri
þar eru okkur aftur búnar dýr-
legar móttökur. —- Hermann,
Sigurður.
en rennilás sem henni er lokað
með var opinn og taskan alveg ó-
skemmd. Það hefur nú komið í
ljós að taskan tilheyrði flugvél-
inni. Þykir sýnt að hún hefur
verið opnuð, því hefði hún opn-
azt við áreksturinn, myndi sjá
þess merki á henni.
mun vera að
1
f
að þar verði Bæjarbókasafninu
komið fyrir. Það hefur sem kunn-
ugt er átt við mjög ófullkomið
húsnæði að búa um langt skeið.
Bæjarráð hefur heimiíað borg-
arstjóra að semja við eiganda
Bergs, Árna Tónsson, stórkaup-.
mann, um kaup á húsinu í þessul
skyni. í þessu húsi má búa vel
í hagir.n fyrir Bæjarbókasafnið
og byggingin hæfir því vel.
Hús þetta átti lengi Ólafur
Johnsen, stórkaupmaður, er
keypti það af Obenhaupt, er var
þýzkur kaupmaður hér í bæn-
um og byggði hann það. Hann
gaf húsinu nafnið „Vilia Frida“,
en kona hans hét Frida. Oben-
haupt fluttist héðan af landi burt.
Sedirnir irá Kgl. |
leikhúslrsa koma j
í dag I
DÖNSKU Iwfcararnir frá Konung
lega leikfinsinu í Kaupmanna-
höfn, srm taka þátt í gedale’kn-
um í Þíóðleikhúsinu hér, koma
til lanésins í dag mr 3 SAS-íhig-
vél beint frá Kaupmannahöfn. —•
Auk leikendanna kemur II. A.
Bröndsted, leíkhnsstjóri king'að.
Leikstjóri er Holger Gabrieisen,
en Poul Rcumcrt fsr með aðal-
hlutverkið.
Einnig kemur Einar KvÍRt:á”s-
son, óperusöngvari, með sömu
flugvél, en hann mun sem kuan-
ugt er fara með eitt hlutverkið
í óperettunni „Ueðurblökunni“.
Þá mUn Tore Segelcke, norska
söngkonan, sem einnig syngur í
Leðurblökunni, koma með Cull-
faxa, þegar hann kemur.
Leggja upp á jökul-
inn i
I GÆPDAG varð slys hér v:ð
höínina. Verkamaður, sem var
að vinnu við timburskip, sem
liggur við Grófarbryggjuna, féll jgeymana
af allháum timburstafla er var á
þilfari og niður á bryggjuna. •—
Hann fótbrotnaði v'ið fallið og
var fiuttur í sjúkrahús. Maður
þessi heitir Helgi Björnsson.
SEYÐISFIRÐI, 21. maí. — Bene-
dikt Gröndal verkfræðingi og
samstarfsmönnum hans hefur nú
tekizt að leysa þann vanda
á hvern hátt megi auð-
veldast ná olíurmi úf El. Grilló.
i Nú vantar aðeins skip til að
. flytja olíuna.
', Svo se.m kunnugt er kom
Gröndal verkfræðingur hingað
austur fvrir nokkrum dögum
,með samstarfsmenn sína á línu-
Iveioaranum Jökli.
j Kafarinn hefur nú komið fyrir
leiðslu, en þegar oííuskipið kem-
ur, bsð verður ”ænt='i'era Þ”r-
ill, verður sjó hleypt inn í olíu-
en þar eo olían flýtur
ofan á mun sjórinn þrýsta henni
upp í gegnum leiðsluna.
Gizkað er á að í skipinu séu
um 10.000 tonn af. olíu.
— Benedikt.
smíli bi
lyrjai
jarsjQKrðhússins
Fjárfesllngtirleyíl il! fssss sg )i! bygg-
bigar HeilsuvcnsdarstöSyarinnin1
FJÁRHAGSRÁÐ hefur ákveðið að veita fjárfestingarleyfi,' allt
að 7 milljónum .króna, til byggingu.hins væntanlega bæjarsjúkra-
húss og heilsuverndarstcðvar bæjarins, sem nú er í smíðum. Fjár-
hagsráð tilkynnti bæjarráði þetta fyrir r.okkru.
Á fundi bæjarráðs er haldinn fögrum stað suður í Fossvogi, en
var á þriðjudaginn, var samþykkt aöalvegurinn að því verður Klif-
að óska eftir tiliögum sjúkrahúS- vegur. Bæjarsjúkrahúsið mun
nefndar, um hvernig skipta be:i verða stærsta hús á landinu og
fjárfestingarleyfinu milli þessara verður miklu stærra en Sjó-
tveggja bygginga. mannaskóiinn, sern nú mun vera
Þar eð leyfi þetta er nú feng’ð, stærsta fullsmíðaða húsið. Iðn-
I DAG mun leiðangur hermanna
úr varnaríiðinu leggja upp á
Eyjafjallajökul frá Stóru-Mörk
og fara að flaki björgunarflug-
vélarinnar. í þeim hópi verða
sérfræðingar er rannsaka eiga
brakið í þeirri von að takast
muni að komast að því, hvað
olli slysinu. Fara verður á Vísil-
skriðbíl og í förinni verður jarð-
ýta, er ryðja mun öllum lausa-
snjó frá flakinu.
Páll Arason verður fylgdar-
maður leiðangursmanna.
1
k móii saulfjárhei!
í bæjarlsndínu
Á FUNDI í stjórn Reykvíkinga-
félagsins er haldinn var fyrir
skömmu var svohljóðandi álykt-
un gerð:
Stjórn Reykvíkingafélagsins
telur nauðsynlegt að varðveita og
efla eftir föngum hvers konar
garðrækt og fagran gróður í
Reykjavík og umhverfi bæjarins.
Þess vegna vill stjórnin lýsa yfir
fylgi sínu við tillögurnar um það,
•að sauðíé verði ekki látið ganga
í bæjarlandinu.
SSífla sprakk í
BLONDUOSI, 20. maí. — Hlý-
indi hafa verið hér undanfarna
daga og vatnav-extir miklir, svo
að talsverðar skemmdir hafa
oí ðið á vegum.
18. maí sprakk stiflan í Svína-
vatnsósi og varð af þeim sökum
rafmagnslaust í 15 klst.
er ástæða til að ætla að uanið
verði í sumar af fullum kraíti
við byggingar þessar.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN
Smíði heilsuverndarstöðvarinn-
ar hefur miðað það áfram, þrátt
fyrir ýmsa erfiðleika, að búið er
að steypa tvær hæðir ofan á
allt húsið, en aðalbygging þess á
að vei'ða fjórar hæðir á kjallara.
BÆJARSJÚKRAIIÚSÍÐ
MESTA HÚS Á LÁNDINU
Bæjarsjúkrahúsið á að rísa á
Lögregluroenn
syngja í HafnarMi
í KVOLD heimsækir Lögreglu-
kórinn Hafnfirðinga og syngur
þar i Bæjarbíói. Þetta er síðasti
söngur kórsins að sinni. — Hann
hefur sem kunnugt er haldið
söngskemmtanir á fimm stöðum
við hinar beztu undirtektir.
Fcrðamannagjaldeyrir
aukinn
OSLÓ. — Ferðamannagjaldeyrir
til landanna í Greiðslubandalagi
Ev’rópu hefur verið hækkaður í
Noiegi úr 15 í 25 sterlingspuncl
ú ári.
skólinn mun verða nokkru stærri
en Sjómannaskólinn. |
Þegar bæjarsjúkrahúsið verð-
ur fullgert á það að geta rúmað
300 sjúklinga. Þar verða allar
nauðsynlegar rannsóknarstofur.
GRUNNURINN GRAFINN
| í allan vetur hefur verið unn-
ið að því, þegar veður hefur leyft
að grafa grunninn undir aðal-
bygginguna, sem verður sex
hæða hús á kjallara, um 2700
metrar að flatarmáli. Er nú búið
að grafa um 2000 fermetra af
flatarmáli grunnsins.
Um 760 fcörn i
skélaferSalöguin 1
,UM 700 böm í barnaskólutn bæj-
arins Ijúlca áþessu vori barnaprófi
og hafa þá lokið barnafræðslu-
stiginu.
1 hverri bekkjardeild, en þær
eru alls 23, hafa bömin fyrir
löngu stofnað ferðjts.jóð, sem þau
hafa svo elft á ýmsan hátt. Hald-
,ið skemmtanir, annast blaðaút-
gáfu og fleira og fleira. bjóður-
inn á svo að standa að mestu und-
ir ferðakostnaðinum, af tveggja
daga ferðalagi.
Bæ.jarsjóður hefur styrkt þessa
ferðasjóði barnanna og á fundi
bæjarráðs er haldinn var á þriðju-
daginn, var sámþykkt að veita 500
kr. ferðastyrk til hverrar bekk.j-
ardeildar. Ferðakostnaðurinn mun
aldrei fara niður fyrir 2000 kr,
Einmitt um þessar rnundir eru
börnin að búa sig undir skóla-
ferðalagið, sem farið er undir
.stjórn einhvers kennarans.
Skógarmannahópar
í DAG, uppstigningardag, munu
Skógarmanna-hópar fara til
skóggræðslustarfa í Heiðmörk.
Eftir hádegi fara þangað Dýrfirð-
ingar búsettir hér i bænum, en
einnig fara Ferðafélagið og
Hejmdellingar.
Á morgun, föstudag, munu
nemendur úr Gagnfræðaskólan-
um við Lindargötu fara í mörkina
svo og starfsfólk í Raforkumála-
skrifstofunni. — Á laugardaginn
konur úr Kvenfélagi Laugarnes-
sóknar og Starfsmannafélag
Reykjavíkur.
Stórvirk mokstursvél að verki í grunni bæjarsjúkrahússins í Foss-
vogi. Úr sjúkrastofunum verður útsýiii hið fegursta, Reykjanes-
fjallgarðurinn, út yfir Álftanesið og fram Skerjafjörð. Á þessari
»inynd er fjörðurinn í baksýn'. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
Htelmtfelliingfftf
MUNIB skógræktarferðina í
Heiðmörk í dag kl. 2.
Lagt verður af stað frá
Sjáifstæðishúsinu.