Morgunblaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. júní 1952 M O R G U N B~L ADIÐ 5 1 JC ven a in °f eimi (á Hér geíur að líía hluía af eldhúsinnréttingu, sem gerð var á vegum norskra yfirvaida. Innréttingin er ætluö á stærri heimili, þar sem eldhúsrúmið er ríflega áætlað. Er þar gert ráð fyrir eldhúsbcrði á hjólum, sem hægt er að færa tii í eldhúsinu eftir því sem við þarf hverju sinni. — í innbyggðum skúffum, sem í hiru hreyfanlega borði eru, má geyma mjöl, grjón og krydd. Á myndinni stendur borðið við bökunarkrókinn í eldhúsinu. — í bökunarkróknum er allt íil alls. Á borðinu cr platan sem deigið er hnoðað á, en hún hefur á öðrum tímum sinn fasta stað í eldhúsinu í hólfi undir borðplötunni. — Um þægindi þess sem bakar er einnig hugsað. Fótastóll er undir borðinu og þægilegur stóll við borðið. HITAVATNSKÚTUR OG UPPÞVOTTAVÉL llýppr í ísEeitzkn iUí Starfsvið skólanna er skipulagt fyrir heildina JÉL — eg v«ifír iakmarhaða mögulsika iii þroika á manngildi hvers einstaks barns FORSTÖÐUMENN Ofnasmiðj- unnár buðu fréttamönnum þang- að í fyrradag til þess að skoða vetksmiðjuna og líta á ýmislegar framleiðslunýjungar, er verk- smiðjan hefur á prjónunum. STÓRFELLDUR SPARNAÐUR Fyrst skal þar teija hitavatns- kút einn, sem tengja á inn á mið- stöðvarkerfi húsa. Það hefur sýnt sig, að eftir að hitaveitu- vatnið var tekið í notkun vildi myndast kísilhúð innan i vatns- rörum og ofnum þeirra húsa, er heita vatnsins nutu, og leiddi það síðan tíl stiílana og annarra tálm ana í vatnsrennslinu. Þetta hefu" valdið mönnum allmiklum vand- ræðum og auknum kostnaði, þar sem endurnýja hefur sums staðar þurft miðstöðvarkerfið að nokkru. UPPFINNING SVEINRJARNAR Augsýnilegt var að á þessu yrði að ráða bót á einhvern hátt og. hefur Sveinbjörn Jónsson, íor- stjóri Ofnasmiðjunnar, því fund- ið upp svonefndan millihitara cða hitavatnskút, sem kemur gjör- samlega í veg fyrir þennan ann- marka. Hitari þessi er mjór, sí- valur málmkútur undir 2 :n á lengd og í honum er ívöfalt vatnsrennsli. Hann cr cíðaii skeyttur við miðstöðvarkerfi hússins annars vegar- og hita- veituinnrennslið hins vegar, og er því síðan þannig fyrir komið, ð hitaveituvatnið, sem ekki fer lengra en í kút þennan, hitar upp - Ef hann aðeins einhvern- 1. um veru barnanna í skól- [ tíma fengist til að leggja fötin sín á herðatré, þegar hann hefur fataskipti, kæmist ég hjá miklu erfiði við fatapressun í tíma o, ótima, svo ekki sé minnzt á fyrir höfnina við að taka til eftir að hann er farinn út. UNDANFARNA laugardaga’®' hefur „Kvenþjóðin og heimil- ið“ birt kafla úr erindi er dr. Jón Sigurðssón borgarlæknir flutti á foreldrafundi 4. maí S. r. um VKi u ucuacuiiití i ciívuí- . anum og samvinnu íoreldra og skóla. Fara hér á eftir nið- [ urlagsorð hins íróðlega erindis borgarlæknis. Mér er vel ljóst að af skólanna hálfu hefur á seinni árum verið gert margt og rnikið til þess að auka á tilbreytinguna í skóla- starfinu, leikfimin aukin, slúða- ferðir farnar, föndur kennt o. s. frv., cn allt hlýtur þetta að sjálf- sögðu að vera skipulagt fyrir heildina og veita takmarkaða möguleika til þroska á manngildi hvers einstalts barns. ATHAFNAÞRÁ barnsins VERÐUR AÐ FULLNÆGJA Hráust og eðlilegt barn eða unglingur þarf að hafa tíma til að fullnæg-ja sinni athafnaþrá, í leikjum, íþróttum, smíðum o.þ.h. og til að læra hljómlist eða ann- að, sem það hexur sérstaka löng- nn til. Það veitir barninu andlegt jafnvægi og sádarlega ró að vita að það hefur tíma til að vinna að hugðarefnum sínum. Fái barnið tækifæri til þess og til að lifa i friálsri úmgengni við íoreldra, venzlafólk og leikfélaga, hefur það öðlazt góð skilyrði til ao yerða hugsándi athafnamaður í þjóðfélaginu. SÍFELLDUR LEXÍULESTUR Við megum ekk'i.haldá proská barpsins tií andiegá xrjálæ'æðis í skeljum mcð því að veája ]?aú á, með sífeildiifn lexjulestT,>tið tileinka sér aðeins það, sém aðr- ir geta kennt þeim. um D3TI vatnið, sem rennur um mið- stöðvarlögn hússins og er sneytt öllum iíisilmyndur.um. Það er þegar reynt að hita- veituvatnið nýtist al’s ckki verr, með bcssari aðferð, s’vo sem for- stjcrar Hitaveitunnar töldu í fyrstu, og heíur Gunr.ar Böðvars- soi>, vex-kfræðingur, ritað grein í t.marit Verkfræðingafélags ís- lands, þar sem hann færir glögg rök cð því atriði. Blaðið hefur einnig átt tal víð menn, er reynt hafa þessa upp- finningu, og ljúka þeir upp ein- róma lofi um ágæti hennar. NÝJUNG í TÖNABINUM Tæki þetta er framleitt í þeirri stærð er nægir einni stórri íbúð eða tveimur 3ja herbergja íbúð- um og kostar kr. 2.500. Er hægt að tengja það við hverskonar miðstöðvarkerfi sem er, cn bezt fer þao þó við hina ódýru og smekklegu heiluofna, sem smiðjan hefur nú framleitt í 15 ár við góða raun. Segja má, að ef helluoínar og hitavatnskút- ur eru keyptir sameiginlega, þá nemi verð bess hvoru tveggja ekki nema jafn miklu og annarra erlendra oína einna r.aman. Uppfinning bessi er sannarlega hin eftirtektarverðasta, hefur hvarvetna gefið hina beztu raun PIERRE og Rene í París haldá því fram að í: samkvæmum beri ’að nbta önnur gleraugu en hverst dagslega. Myndin sýnir ein gler- augun sem þeir iélagaf’hafa sett á márkaðinn. Þau eru skrýdd með flauéli, gylltum hornum og hegrafjöðrum. _______.. ■»- ivG* og ætti fólk að gefa henni góðan gaum. Verksmiðjan veitir fólki allar c.ánari uppiýsingar. ENN NÝTT Á BOBSrÓLUM Við framleiðslu Ofnasmiðj- unr.i vinna nú um 20 manns en bar gætu auðveldlega starfað 40—50 manns. Sáu íréttamenn. þar fæðingar- og íullnaðarsögu stálvaska þeirra, er smiðjan hef- ur nú framleitt í 5 ár. Ean er eitt nýtí og eftirtektar- vert á prjónunurn hjá "orstöðu- mönnum Ofnasmiðj annar. Svo er mál með vexti, að þeir fengu unpþvottarvék eins konar uppþvott.arvaska :irá sænskri verksmiðju, Ramnás Bruk, s.l. haust og komu honum 'vrir í Húsmæðrakennaraskóla íslands til revnslu i vetur. Héit nú hópur- inn þangað. settist bar að mvnd- arlegu kaffiborði hjá fröken Helgu Sigurðardóttur, skólastjóra Dg að drykkjunni lokinni, voru disk- arnir og bollarnir settir í vask- inn og uppþvotturinn fram- kvæmdur. Gafst géstunum ágætt tækifæri til að sjá hvernig vél þessi vinnur og skal frá því skýrt hér. GERÐ VÉLARINNAR Velin er mjög svipuð venju- legum stáleldhúsvaski og er henni komið fyrir í eldhúsborði með venjulegum skápum og skúffum, sem húsmæður kannast við. Er hún við hliðina á eldhús- vaskinunr og er hol niður í eld- húsborðið sem karfan með disk- unum er síðan lát'in niður í. Þú er lok sett yfir og eftir að tveim- ur skeiðum af þvottasóda hefur verið blandað í vatnið. Er nú hnapp snúíð og tekur þá vatnið sð þeytast um innihald vasksins eða vélarinnar og heldur svo við- stöðulaust áfram í 2 mínútur. Þá er vatninu hleypt af karfan tek- in upp, innihaldið skolað og disk- arnir látnir þorna i henni og tek- ur það ca. 10 mínútur. Má ganga að þeim þar við næstu máitío. Vél af þeirri stærð, sem frétta- menn sáu og sýnd er hér á mynd- inni, nægir fyrir 6—8 manna fjöl- Þetta er mynd af uppþvottavélímii, sem hefur verið til reynslu í vetur í Húsmæðrakennaraskóla íslands. Verið er að láta diskana j skyldu. Kostar hún ca. 6.000—r- í grimíinni niður í vélhia þaðan sem þeir cru síðan teknir tveim; 6„500 kr. osr er þa meðfvlgjandi mín. seinna tandurhi’einir. Handfangið er til þess að tæma vaskann Cldhúsboi ðið, vaskur, skápar ocf og til hægri eru hnappar til þess að tenspra hitann o. fl. Ungfrú Stefanía Árnadóttir, húsmæðraskólakennari stendur við vélina. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. skauppskri KÖKUUPPSKRIFTIRNAR í dag eru piparkökur og sandkaka. Þá síðarnefndu sendi húsmóðir í Reykjavík „Kvenþjóðinni og heim- ilinu“ ásamt öðru efni. — Hér eru uppskriftirnar. PIPARKOKUR 625 gr. hveiti 125 gr. kartöflumjöl 500 gr. sykur 125 gr. smjörl. 150 gr. syrop 2 egg 25 gr. ger 1 dl. vatn 15 gr. negúll 15 gr. allrahancla. Kryddíð er látið í mjölið ásarht lýftiduftinu. Sykurinn, smjör- líkið, eggin og sýrópið er hrært forma eða (í litlum formum. vel áður en það er sett í rnjölið. Vætt með vatninu og deigið bnoðað lítið eitt. SANDKAKA 750 gr. hveiti 500 gr. sykur 500 gr. smjörlíki 6 egg 4 'tesk. gerduft 1 desil. mjólk. Deigið má hvoi't sem er baka í stóru formi setja á plötu án skúffur. En ágæti þessarar heiðurs véf- ^r er þar með ekki upp taliÁ. Það er ekki eingör.gu að hún. þvoi upp öll mataráhöld, heldur má og nota hana til þess að þv> þvott og komast í hana 2—3 kg. , í einu. Enn var hún og notuð i skólanum tii þess að sjóða niður matföng, sjóða í henni slátur ok svið. FULLKOMIN SERILSNEYÐINC* Borgarlæknir hefur gert efná- greiningar á sýklamagni því sera finnst á matarílátum eftir að þau hafa verið þvegin og varð niðuf- staðan mjög hagstæð. Sýklamagn ið var þrisvar sinnum iægra en tilskilið var. Helga Sigurðardóttir rnælti mjög með uppþyottarvél þessari og kvaðst miklu fremur vilja vél þessa en þvottavél éf hún ætti annarar hverrar vií). Einnig' hældi uhgfrú Stefanti Árnaclóttif, ’einn af kennururx . skólans, vélinni á hvert reipi, cnj I Frh, á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.