Morgunblaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.06.1952, Blaðsíða 6
6 a'/ MORGV-N BLAÐIÐ Laugardagur 7. júní 1952 ] Sjómannadagshátíðarhöldin 1952. m “is mnw irife i jí ;4*M. 15. Sjómannadagur. m Dagskrá LAUGARDAGUR 7. JUNI: Kl. 15,00 Kappróður við Faxagarð. Veðban’ci starfræktur. Hefst róðurinn á kappróðri kvenna Síðan fer fram sundkeppni. SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ, SJÓMANNADAGUR: Kl. 8,00 Fánar dregnir að hún á skipurn. Kl. 9,00 Hefst sala á rnerki og blaði dagsins, svo og happdrættismiðar dvalarheimils aldraðra sjómanna. Kl. 13,00 Safnast saman til hópgöngu sjómanna við Miðbæjarbarnaskólann. Kl. 13,20 Leggur hópgangan af stað með Lúðrasveit Reykjavíkur í fararbroddi. — Gengið verður um Vonarstræti,’ Suðurgötu, Túngötu, Ægisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu, Pósthússtræti og staðnæmst á Austurvelli. Kl. 14,00 Hefst útisamkoma við Austurvöil, ræður og ávörp verða flutt af svölum Alþingishússins. Útisamkoman hefst með því, að Ævar R. Kvaran syngur „Bára blá“, með að- stoð lúðrasveitarinnar. — Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjómanna. — Lagður verður blómsveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins í Fossvogskirkjugarði. — Þögn í eina mínútu. — Ævar R. Kvaran syngur „Alfaðir ræður“, með aðstið lúðrasveitarinnar. Ávarp siglingarmálaráðherra, Ólafs Thors. Leikið: Lýsti sól stjörnu stól. Ávarp fulltrúa útgerðarmanna, Björn Thors framkvæmdastjóri. Leikið: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. Ávarp borgarstjórans í Reykjavík, Gunnars Thoroddsen. Leikið: Reykjavík. Ávarp fulltrúa sjómanna, Ásgeir Sigurðsson, skipstjóri. Leikið: íslands Hrafnistumenn. Afhending verðlauna. Að lokum verður leikinn þjóðsöngurinn. Á ÍÞRÓTTAVELLINUM VIÐ MELANA: Kl. 17,00 Knattspyrnukappleikur: M.s. Tröllafoss og M.s. Reykjafoss. Reiptog milli Fulltrúaráðs sjómannadagsins og Kvennadeildar Slysavarnar- félags Islands o. fl. SKEMMTANIR: KVÖLDVAKA SJÓMANNA AÐ HÓTEL BORG: Kl. 20,30 Hefst dans. Ávarp: Auðunn Hermannsson form. Skipstj.- og stýrimannafél. Gróttu. Ymis skemmtiatriði. í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU: Kl. 20,30 Sýning á revýunni „Sumarrevýan 1952“. •— DANS. DANSLEIKIR: Laugardaginn 7. júní. í Tjarnarcafé og Breiðfirðingabúð. SJÓMANNADAGINN, SUNNUDAGINN 8. JÚNÍ: Gömlu dansarnir í Ingólfscafé, Þórscafé og Breiðfirðingabúð. Dansleikir í Vetrargarðinum, Iðnó og Tjarnarcafé. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 8, og á skrifstofu okkar Grófin 1, í dag (laug- ardag) milli kl. 11—2 og 6—7. hí GARÐYRKJUFÉLAG íslands hefur ákveðið að halda garðyrkju sýninpu á komandi hausti. Félag- ið hefur fengið á leigu íþrótta- skála þann, sem K.R. er nú að fullgera við íþróttaheimili sitt. Verða það hin glæsilegustu húsa- kynni, og henta vel fyrir slíka sýningu. Féiagið hyggst að hafa : þarna aimenna garðyrkjusýningu eins og hefur verið á svningum undaufarið þ. e. a. s. sýningu á allskonar grænmeti, berjum og biómum oe ávöxtum. Á sýning- unni á að hafa á boðstó’um ýmsa ávaxta- og grænmetisrétti, sem matreiddir verða á staðnum. og gestunum gefinn kostur á að íá upplýsingar um perð þeirra Verð laun veitt. f sambandi við svn- ingu þessa hvggst félagið taka upp nýbreytni, að fólk, sem hef- ur earðyrkju í hiástundavinnu taki sem almennastan þátt í sýn- ingunni. Þá verður sú nýbrevtni viðhöfð við sýninguna, að veitt verða verðlaun eins og tíðkast mjög á hiiðstæðum svningum eNendis. En að þessu sinni koma aðeins til greina þeir þátttakendur sýning- arinnar, sem verða bar með af- u>-ðir sínar, sem ræktaðar eru í hjástundavinnu, en hafa garð- yrkiu ekki sem atvinr.ugrein. Hinn aimenni ræktunaráhugi fóiks er orðinn það mikill, að það er fvllilega tímabæ'-t að gefa því meiri gaum en verið hefur, hvað hér er unnið gagnlept menningar- starf til þióðarheilla, og er ekki að efa, að almenningur mun not- fæm sér þette eirstæða tækifær, og koma með á sýninguna g^æn- met.í, bióm, ber o. fl„ sem hann hefnr ræktað éti eða inni. Þetta svningaratriði á að bera í dag og c-'ðar vitni um hvar garðvrVia íslendinga er í raun og veru stödd hiá albvðu manna. 1. verðlaun verður silfurbikar, s°m gerður verður sem sérstakur miniagripur } tilefni af svning- unni, en auk bess kr. 500,00 í nen- ingum. Þá verða einnig veitt ?. 07 3. vprð’a>>r, no eir, aukaverð- laun, ef sérstök tilfeRi verast með s'æma ræktunaraðstöðu eða önn- ur frábrugðin tilfelli í ræktun- inni. Garðvrkiufé’ap ís’ands var stofnað árið 1885 af framsvnum ræktunarmönnum og hefur starf- semi bess æt>'ð síðan bvovst á friálsum samtökum áhugafólks um garðyrkju og ósérpiægni for- ustumanna s. s. Einari Helga- svni, Sigurði Sigurðss'mi, f.v. búnaðarmálastióra o. fl. Fiár- hagur þess hefur þó alltaf staðið því fvrir þrifum og jafnvel svo. að bað lá við borð, að félagið yrði útdautt um tíma. Meginþáttur félagsins hefur ! einmitt verið að beita rér fvrir sýningahaldi á garðvrkjuafurð- um, og hafa verið haldnar 15—20 minni og stærri sýningar síðan um aldamót. urðsson, Fagrahvammi. sem,- er form. nefndarinnar, E.B. Malm- quist ræktunarráðunautur, sem er framkvæmdastjóri sýningar- innar, Arnaldur Þór, garðyrkju- bóndi og Jóhann Jónsson, garð- yrkjubóndi, Reykjahlíð. Arbék Tryggingar- ÁRBÓK Tryggingastofnunar s íkls ins fyrir árin 1943—1946 er kom- in út. Er hún mikið rit, tæpar 200 blaðsíður að stærð og hefur að geyma geysimikinn fróðleik um rekstur og hag stofnunarinnar, svo og þeirra sjóða, sem undir hana heyra; ennfremur um heil- brigðismál, slysfarir og fleira. Arbók Tryggingastofnunarinn- ar kom fyrst út á fimm ára af- mæli stofnunarinnar, árið 1941, og náði þá yfir árin 1936—1939. Sérstakar árbækur komu síðan út fyrir árin 1940, 1941 og 1921, en þá varð hlé á, og nú er þráður- inn tekinn upp að nýju. Þessi nýja árbók er í sama formi og hmar fyrri. Hún nær til ársins 1946, en það ár urðu miklar breytingar á tryggingalöggjöfinni, þar sem hin nýju lög um almannatryggingar gengu í gildi 1. janúar 1947 í árbókinni má sjá þau áhrif, sem heimsstyrjöldin hafði í för með sér fyrir tryggingastarfsem- ina með því að bera saman síðari ár við árið 1938, en það ár er tekið með í árbókinni til saman- burðar. Gert er ráð fyrir að næsta árbók nái yfir árin 1947—1950, og að þar verði gerð grein fyrir löggjöfinni um almannatrygging- ar og þróun þessara mála, á því tímabili. Árbókinni er skift í þrjá aðalkafla. Fyrsti kafli fjallar um rekstur Tryggingastofnunarinnar en hann skiftist í eftirfarandi undirkafla: Sameiginlegur rekstur, Slysatrygg ingadeild, Sjúkratryggingadeild, Ellitryggingadeild (ellilaun og örorkubætur og Lífeyrissjóður ís- lands), sérstakir lífeyrissjóðir (Lífeyrissjóður embættismanna, sem nú heitir Lífeyrissjóður starfs manna ríkisins, Lifeyrisskóður barnakennara, Lífeyrissjóður ljós- mæðra og Lífeyrissjóður hjúkrun- arkvenna). Annar kafli fjallar um orsakir örorku á íslandi. Er þetta mikil og fróðkg ritgerð, en hana hefur .Tóhann Sæmundsson prófessor ritað. 1 þriðja og síðasta kaflanum eru fylgiskjöl, listar yf- ir lög um alþýðutryggingar og lög í nánu sambandi við þau, og loks reikningar Tryggingarstofnunar ríkisins árin 1943 til 1946. í bók- inni er mikill fjöldi skýrslna, töfl- ur og línurit. Er þetta hin fróð- legasta bók. Bókina samdi Sölvi Blöndal hag fræðingur í samráði við forstjóra og starfsmenn Tryggingarstofn- unarinnar, hvern á sínu sviði. Kl. 3—5 eftir hádegi báða dagana framreiða sjómannakonur eftirmiðsdagskaffi í Iðnó, til ágóða fyrir dvalarheimili aldraðra sjómanna og verða það afbragðs veitingar. Drekkið eftirmiðdagskaffið í Iðnó. í HAFNARFIRÐI: KI. 8,00 Hefst sala á merki og blaði dagsins. , Kl. 9,30 Hefst hópganga frá Verkamannaskýlinu að Þjóðkirkjunni. Kl. 21,00 Dansleikur: Nýju og gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 20,00. 1 > : KVÖLDVAKA í AUSTURBÆJARBÍÓ, MÁNUDAGINN 9. JÚNÍ KL. 21,00. Ávarp: Þorvarður Björnsson, yfirhafnsögumaður. Upplestur: Jón Aðils leikari. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Ávarp: Rannveig Vigfúsdóttir. Frásögn af sjóhrakningum: Gils Guðmundsson ritstjóri. Upplestur: Gerður Hjörleifsdóttir. Einsöngur: Ævar R. Kvaran. Upplestur: „Stjáni blái“. Jón Aðils. Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu okkar og við innganginn á mánudag. Verð 15 kr. SJÓMANNADAGSRÁÐ Stærsta sýninpin og kannske sú allra vinsælasta var haldin árið 1941, og sóttu hana um 30 , þúsund manns. j Svo það má seeja að það sé pleðiefni, að takast megi að hafa shkar sýninear á sem næst tíu ára fresti. En sem kimnuet er hafði garðyrkiufélae'ð siá’fstæða 07 miöe mvndarleea dei’d á land- búnaðarsýningunni árið 1947. Þá hefur Garð^rkiufélag ís- lands tvisvar tekið bátt í No>-ður- landa ea'-ðyrkíusýninpum í Kaup mannahöfn 1936 o« Helsingfors 1949. með afar nóðum á^angri, þó að ekki sé tek'ð tiHit til hinna erfiðu aðstæðna með sýningar- undirbúning. j Návrannar vorir og ekki sízt Darir, sem fremstir standa á Norðurlöndum í garðvrkiufram- leiðs'u, op jafnvel bótt víðar sé , leitað, teha það eitt af grund- vallaratriðum hoi’brivðrar bróun ar bossarar framieiðslugreinar, oð svningar séu haldnar sem oftast, og kemur bar margt til, sem stað- festir bá skoðun, og of langt mál yrði að skrifa um hér. | í sýningarnefnd félagúns eru að þessu sinni þeir Ingimar Sig- - 2 herbergi og eld'hús óskast til leigu nú þegar. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, nierkt: „296“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudags- kvöld. Vill ekki einhver góður maður LÁNA ungum hjónum 30 þúsund kr. gegn tryggingu í ibúð. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á mánu dag, merkt: „Þagmælska — 295“. 4ra manna LO til sölu. Billinn er í góðu stándi. Uppl, í síma 9402 frá kl. 1—3 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.