Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 2

Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 2
r ^ MORGUIVBLAÐ1Ð Sunnudagur 22. júní 1952 i Iróðurleysið er alvcir- legl á Norðurlandl i Enn þá eru þar siöðugir vorkuidar. ‘V.'ORKULDAR eru enn mjög miklir fyrir ollu Norðurlandi, þannig nð til-vandræða horfir með sprettu og annan gróður. Þó búpeningi •♦lafi almennt verið sleppt á beit, er það meira af illri nauðsj’n «n því, að bithagi sé kominn, þar sem gróður er víðast hvar ekki **«neiri en að jafnaði er fyrst í maí í venjulegu árférði. KVK MYSSA NYT OG KÖ.MB VESLAST UPP Gróðurleysið er alvarlegt, sím aði fréttaritari vor á Húsavík í tísev. Kýrnar missa • mjólk jafn- .skjótt og þeim er hleypt úr fjósi cg komið hefur fyrir að lömb ija.fi króknað úr kulda síðustu da'gana, eða beinlínis veslast upp. ALVARLEGT ÁSTAN’D Rigning eða slydda hefur ver- -tð héi- flesta daga, segir hann enn f'remuf, og ástandið er sannast í.agna alvarlegt. Vorverkum er •víða ekki lokið enn. I innsveitum hefur verið hríð- crveður við og við, t.d. hefur i'íðað eitthvað alla daga mán- aðarins nema tvo að Birnustöð- um í La’xárdal. EKKI FARIÐ AD GRÆNKA Út með Eyjafirði er sumsstað- ar alls ekkert faríð að grænka, en inn í firðinum cr ástandið heidur betra, þar sem fönn leysti tiltölulega seint og .iörðin i.om ekki eins slæm undan snjónum. Auk þess er þar ekki eins opið fyrir norðan strekkingnum. ÞÖRF SNÖGGRA BREYTINGA Sömu sögu er að segja úr Skagafirði og Húnavatnssýslu, jörðin er g.róðursnauð og' til vandræða horfir, ef um snögga veðurbreytingu verður ekki að ræða. Samninganefnd kemur hingað irá Veslur-Þvzkaiandi NÚ ÉJM helgina ;r væntanleg frá Vestur-Þýzkalandi .amninga Befnd til að aemja um viðskipti Islands jg Vestur-Fýzkaiands. Nefndirr kemar með þýzka eftir- Htsskipiim Meerkatze >3 _r 'or- maöur hennar Nelson, skrif- stofust.jóri í býzku iwatvælaráðu- neytinn. Aðrir íefndarmenn verða dr. von Lupin, Ericli Kayser og dr. Meseck. Mcö nefndinni kemur sinnig Vil- h.jálmur Finsen aðalræðismaður. Skipuð hefur verið nefnd til að semja við Þj’óðverja af ís- i lands hálfu og er Jóiiain Þ. Jós- efsson alþingismaður, fyrrv. {, ráðherra, forma'ður hennar. Fleiri áttu sípii pátt í þústtnd ára tnátíðiimi en Ásgeir Ásgeirsson Herra ritsjóri! FL’NKENNILEG deila er hafih -vi m það, hverjum sé helzt að ■fakka, að Alþingishátíðin 1930 tókst svo vel sem raun bar vitni •«im, Að frásögn skylduliðs Ás- .^fairs Ásgeirssonar hefur hann •Iialdið hátíðinni uppi með glaesi- leik sínum og er auðsjáánlega mtlast til þess, að þetta tuttugu cg tveggja ára gamla „afrek“ Á.sgeirs nægi til þess að hefja Iiann upp í forsetastólinn. Landvörn Jónasar Jónssonar er Jjasstt hinsvegar ekki alvég sam- Jnála og má nærri géta hverjum Jiað blað þakkar ágæti hátíða- Jiaidanna 1930. Nú hefur „gamall Framsókn- armaður“ bæzt í hópinn og skrif- ar í Tímann grein, þar sem hann segir að Tryggvi heitinn Þór- Eallsson hafi öðrum fremur „átt“ íiátíðina. Æff ÞAKKA SÉR EINUM Slíkar deilur eru vægast sagt Iiarla -ósmekklégar. Góðum rnönnum nægir að eiga sinn þátt í góðum málum og: að koma Jaannig fram ,að sjálfum þeim sé til sóma. Hitt að vilja endilega J>akka sér einum allt og hefja sig upp yfir alia aðra er hugs- unarháttur, sem engum er til sæmdar. Skal og engan veginn HtiS gert úr þætti þeirra, sem að framan er getið, í því, að hátíða- li'iidín 1930 fóru ánægjulega fram. En það er ef til vill vegna J>ess að sá, sem þetta ritar, var aðeins einn af öllum fjöldanum, sem þar var samankominn, að Tiann telur engan einstakan'eiga fremstan —• hvað þá allan — }>átt í, hversu vel tókst til. Það var fyrst og fremst hinn óvenjulegi mannfjöldi. sem setti .-./ip sinn á Þingvelli 1930. Og ekki þarf nema einn gikk í hverri veiðistöð. Ef verulega nefði að }’ví kveðið, að hinir óþekktu ein- staklingar, sem mynduðu f]öld ann, hefðu komið illa fram, rnundi illg hafa farið. Það var íiamheldni hinna einstöku, ó- J'ikktu íslendinga, eindrægn, í>eirra í því, að koma þannig fram, að sjálfum þeim og þjóð- inni allri væri til sæmdar,, er garði gæfumuninn. Foringjadýrkunin er íslend- nrgum íjarlæg. Við þurfum eins OS aðrir, að halda á góðum for- y>tumönnum, en þeir fá litlu aorkað ef liðsmennirnir bregðast. ÍSLENZKI HUGSANA- HÁTTURINN OG SÉRA BJARNI JÓNSSON Þessi gamli og góði íslenzki hugsunarháttur kom fram í ræðu, er ég heyrði séra Bjarna Jónsson eir u sinni flytja á sam- komu, þar sem rætt hafði v«dð um mikilvægi preststarfsins. — Séra Bjarni tóli undir það, en minnti jaínframt á, að ekki nægði þó að nresturinn leysti sitt starf • vel af hendi. Söng- mennirnir, orgaristinn, kirkju- vörðurinn og umfram allt söfn- uðurinn yrði einnig að taka þátt í guðsþjónustunni hver að sínu leyti, ef vel ætti að iara. Með þessum orðum lýsti séra Bjarni einkar vel skilnirgi sín- um á stöðu sinni í því samfélagi, sem hann hefur unnið lífsstarf sitt fyrir. Honum hefur aldrei dottið í hug að tileinka sér ein-. um dýrðina, að telja a!lt velta á sínu ágæti, heldur til tulls skil- ið, að það er samstarf allra, sem ( farsældin er undir komin. Það er slíkur hugsunarháttur, sem á að einkerjia forseta íslands. Og það er vegna þess, að almenn- ingur veit, að séra Bjarni hugs- ar og hegðar sér samkvæmt þessu, sem hann mun fá mikið og almennt fylgi við forsetákjör- ið. — Einn hinna mörgu. Orðsending til sluðningsmanna sr. Bjarna Jónssonar HAFIB samband við kosn- ingaskrifstofuna í Vonarstræti 4, annarri hæð. Veitið henni allar upplýsingar, sem áð gagni geta komið við kosning- arnar. Skrifstofan veitir og upplýsingar viðvíkjandi kosn- ingimum. Þeir, sem vilja starfa á kjördegi, eru heðnir að láta skrá sig sem fyrst. — Skrifstofan er opin kl. 10—22 daglega, símar 6784 og 80004. ,Þrótlar' í keppnisiör III ísatjarðar KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Þróttur fór s.l. föstudagskvöld flugleiðis til Isafjarðar í boði knattspyrnumanna bar. Mun Þróttur,- sem er I. flokks Jið, keppa tvo leiki á ísafirði. Fyrri leikurinn við Hörð, fór fram í gær, en í dag munu P„evk- víkingarnir keppa við úrval ísa- fjarðarfélaganna. Þjálfari Þróttar og fararstjóri er Óli B. Jónsson. ítappreiðar Harðar eru í dag í DAG fara fram kappreiðar hestamannafélagsins Harðar á Kjalarnesi, Hefjast þær kl. 2,30 e. h. á velii félagsins. Margir nýir og efnilegir hestar koma nú fram í keppnisgreinun- um, en auk þeirra fer fram gæð- ingakeppni félagsmanna. Til nýjunga má telja boðreið 5x300 m, en í þeirri grein keppa Hestamannafélagið Fákur og Hestamannaféiagið Hörður. Að kappreiðunum loknum verð ur dansað á palli. — Ferðir fra Ferðaskrifstofunni. Akraneslogarar koma af veiðum AKRANESI, 21. júní. — Togar- inn Bjarni Ólafsson landaði hér fyrrl hluta vikunnar 312 tonnum af ísvörðum fiski og nú er Akur- ey komin til hafnar með um 300 tonn, einnig er það ísvarinn fisk- ur. Megpið af afianum er tog- ararnir koma með er karfi, sem fer tii frystingar í hraðfrystihús- um hér. Fyrsfi kjarnarkukafbáfyrinn Myndin hér að ofan er tekin, þegar kjölurinn var lagður að fyrsta kjarnorkuknúna kafbátnum, sem smíðaður verður. Báturinn fær nafnið „Nautilus" eftir hinum fræga kafbát Jules Vernes og er byggður í skipasmíðastöð í Connecticut. — Meðal áhorfenda á pallinum til hægri er Truman forseti. SveiiiTi Benedikfssofi Bræðsbsílddn/e>iðið hærra iin áður míðað við afusðaverð Stai véHVugu. New York. — Frá geðveikra,- hæli í Minnesóta í Bandaríkjun- um slapp nýlega hættulegur sjúklingur, sem stal Piper Cup véiflugu. Til hvprugs hefur spurzt síðan. Hclínia nú reikningsskil .WASHINGTON, 18. júní — Bandaríkjastjórn sendi Rússum nýlega orðsendingu vegna 670 flutningaskipa, sem Rússar íengu í síðustu heimsstyrjöld með láns og leigukjörum, en þeir síðast. nefndu neita nú að skila. Sam- 'tals telja Bandaríkjamenn, að ( Rússar skuldi þeim 11 milljarð dollara fyrir hernaðaraðstoð í síðustp heimsstyrjöld. Vilja þeir ( nú bera deilumál þetta undir alþjóðadómstólinn í Haag, en ( Rússar hafa hafnað þeirri mála leitan. —Reuter. Margir reknir TRÍEST — Innanríkisráðherra Albaníu, sem hefir hlotið stjórn- málaþjálfun sína í Rússlandi, hef ir rekið 5000 manns úr albanska kommúnistaflokknum. Hundruð þeirra, sem eru vinir Hodja, fpr-, sætisráðherra, hafa verið settir í þrælkunarvinnu. ANDVIRÐI afurðanna úr hverju máli bræðslusíldar er nú áætlað um kr. 70,00 lægra úr hverju máli en í fyrra. Hefði þess vegna mátt búast við að bræðslusíldar- verðið lælckaði um allt að þessari upphæð, því að þótt útflutnings- gjöid, umsetningargjald og vara- sjóðsgjald og fléira lækki með lækkuðu verði hefur orðið stór- felld hækkun á vinnulaunum frá þvi í fyrra. En bræðslusíld- arverðið hefur lækkað um kr. 20,00 minna hvert mál en verð- .falli afurðanna nemur. Þessi hækkun brseðslusíld'arverðsins miðað við afurðaverð er að þakka því að fjármálaráðherra hefur samþykkt mikla lækkun á vöxtum af skuldum vegna nýju síldarverksmiðjanna í Siglufirði og Skagaströnd og því að at- virmumálaráðherra hefur ákveð- ið skv. tillögum stjórnar SR að við ákvörðun hins fasta kaup- verðs sé ekki gert ráð fyrir að greiða aíborganir af nýju síldar- versmiðjunum. Breyting á þess- um tveimur liðum frá áætlun s. 1. árs stuðiar að hækkun bræðslúsíldarverðsins um það bil kr. 10,00 á hvert mál. Þá hefur verið áætlað hærra lýsismagn úr hvérju máli. Loks hefur framleiðslugjald af bræðslusíld til hlutatryggingar- sjóðs bátaútvegsins verið fellt niður í sumar. Það er fyrst og fremst fyrir aðgerðir Ólafs Thors, atvinnu- málaráðherra og Eysteins Jóns- sonar, fjármálaráðherra og skiln- ing þeirra á högum síldarútvegs- ins að tekizt hefur að koma í veg fyrir það að hið gífurlega verðfall síldarlýsisins legðist með fullum þunga á síldarútveg'inn í sumar. Þegar tekið er tillit til að- stæðna er bræðslusíldarverðið að þessu sinni ákveðið hærra en nokkru sinni fyrr. Áhætta verk- smiðjanna er meiri en áður, eink um vegna þess að ekki hefur tekizt að þessu sinni að selja neitt’ af lýsi eða mjöli fyrirfram eins og jafnan undanfarin ár, og horíur. rnjög óvissar um sölu lýsisins, fyrjr áætlunaryprðið. 0 Stjórn SR vav.ð að þessu sinhi sammála um tillögur sínar um .bræðsiusíld.arverðið til atvinnu- málaráðherru og ber bvi Óll jafna áþyrgð að teflt hefur verið á tæpasta vað í tillögum hennar um verðlag bræðslusíldarinnar í suma/. Sveinn Benediktsson. Mjótkurslöðin gamla umierðarmiðslöð GAMLA mjólkurstöðin við Snorrabraut er nú komin aftur á dagskrá og nú i sambandi við að þar verði samgöngumiðstöð fyrir allan bæinn. Það er Félag sérleyfishafa, sem sent hefur bæjarráði bréf um þetta mál, en það hefur alllengí verið á döfinni, að slíkri miðstöð yrði komið upp hér í bænum. —. Bæjaráð ákvað að vísa erindi Fé- lags sérleyfishafa til umferðar- nefndarinnar. mr ur Noregsferð í dag HEKLA er væntanleg á ytrí höínina kl. 8—9 í dag. Með henni er skógræktarfóikið, er til Noregs fór og skemmtiferðafólk- ið, sem Ferðaskrifstofan sendi í þessa Noregsferð. Ii'aukur Jörundsson, fcyarstjóri skógræktarfólksins, hefir skýrt svo frá, að skógræktarferðin til Noregs hafi gengið . framúrskar- andi vel. Allir þátttakendijr ver- ið við góða heilsu, engin óhöpp komið fyrir og hafi fólkið verið hið ánægðasta með þessa för. Togarar bæjarúl- gerðarinnar í VIKUNNI var skipað upp úr b.v. Jóni Baldvin'ssyni 300 tonn- um af saltfiski og fór hann á Grænlandsmið 19. Þ. m. — B.v. Skúli Magnússon kom til Esbjerg af Bjarnareyjarmiðum 18. þ. m, með um 300 tonn af saltfiski, serri hann leggur upp þar. í vikunni kom e.s. Laura Dan ^neð J400 tonn af salti til Bæjar- útger.ðarinqar. Við, sa.ltfiskverkun, móttöku á fiski qg salti, og ppkkun á harð- fiski unnu um 150 manns.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.