Morgunblaðið - 22.06.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.06.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. júní 1952 MORGVISBLAÐIB 3 Páfi þakkar fyrir ævisögu A Evrópuþinginu Jóns biskups Arasonar rsett liilí Edeil“tiiiöguiitiar EFTIR að rit prófessors Guð- brands Jónssonar, „Herra Jón Arason“, var komið út, sendi höf. Hs. Heyagleika Píusi páfa XII eintak af bókinni með viðeigandi tileinkunn. Fyrir allnokkru hef- ur höf. borizt þakkarbréf úr páfa- garið fyrir ritið, og er þ»ð birt hér í islenzkri þýðingu. Áður en Píus páfi XII. settist að Péturs stóli, var hann, sem þá hét Eug- enio Pacelli kardínáli, um mörg ár ríkisritari, þ. e. a. s. æðsti ráð- giafi Píusar páfa XI. Eftir að Píus XII. varð páfi hélt hann á- fram í páfastóli siálfur að gegna sinu fyrra embætti sínu, sem har>n því ekki skipaði mann í, heldur setti sér til aðstoðar nokk- urskonar ’/araráðherra, off er það hs. herradómur Toannes Baptista Montini, en það er hann, sero hefur undirritað bréfið. — Það hljóðar svo: Ríkisritaraskrifstofa Hans Heilagleika í Vatíkani, 4. desember 1951. Herra prófessor. Eftir að ég meðtók bréf yðar frá 19. sentember var það mér geðþekk skvlda að sei.ja í hönd hinum fullvalda æðstaoresti r't það með tileinkunn, e<- þér hafið heleað minningu „Herra Tóns Arasonar“ af tiiefni fjögurra alda dánsrafmæ1 2 3 4i hans. Hans HeiIff'!,I°iki hefur náðar- samlega þegið þennan sonarlega hollustuvott, og það hefur glatt hann að sjá á slíkan hátt ?ð nýiu dregna upp mynd bessa biskups, sem var verndari kaþólskrar írú- ar á hinum döpru dögum trúar- brasðabaráttu. Af öllu hjarta þakkar hann yður þetta kurteis- isbragð. Atvik þau, er samfara voru út- komu þessa rits eiga það einnig skilið, að þeirra sé getið, allt f-á hinni velviliuðu hiálp útgefanda vðar til frímerki? útsendmgar beirrar. sem stjórn íslpnds gekkst fvrir til þéss að vekja »r>dur- minninguna um þennan kirkiu- höfðineia, er hún heiðrar sem þióðhetiu. Finn HeiGr'i Faðir kailar þvi með miö« ijúfu pnði gnæCTð guð- ’eæ-a náða vfir vður sjálfan og framhald starfa vðar off svo sern trvggingu fvrir þeim sendir hann •vður ?f ö]lu hiarta styrk postul leCTrar blessunar. IJm leið o<* ég vntta vður per- sónulegar þakkir mínar fyrir ein- tak bað af bók vðar. sem bér ætl;ð mér, bið éff yður, herra nrófessor. að verq fullvissan um vinsemd mína í trúnni. (Undirr.) J. B. 1'Tontini vararáðherra Herra nrófessor G"ðh-andur Jónsson 17. Klannarstígur Reykjavík. TIL Evrópuþingsins, sem haldið var síðari hluta maí-mánaðar mættu pnr fulltrúar fyrir íslands hönd, þau Jóhann Þ. Jösefsson, Rannveig Þorsteinsdóttir og Stefán Jóh. Stefánsson. Þau eru nýkomin heim, komu með Gull- fossi á fimmtudaginn eð var. Fréttamaður frá Mbl. kom að máli við Jóhann Þ. Jósefsson og átti’ við hann eftirfarandi sam- tal um starf Evrópuþingsins og markaðsmál í Þýzkalandi, en þau athugaði Jóhann í leiðinni. j — Hvað gerðist að þessu sinni á Evrópuþinginu. | — Þess ber fyrst að geta, að Rælivið Jóhann Þ. Jósefsson um Evrópuþing og markaðshorfur. Spaak, hinn belgíski stjórnmála- 690 nemendur í GagnfræBa- skóla Ausfurbæjar s. I. vefur GAGNFRÆÐASKÓLI Austur- ’ bæjar hefur nýlega lokið 24. starfsári sínu. Á þessu skóla- ári voru skráðir nemendur alls 690, og var kennt í tveim bekkj- ardeildum. Þar af var 1. bekkur í 5 deildum með 151 nemanda ojg 2. bekkur í 4 deildum með 123 nemendur. í 1. og 2. bekk voru að mestu leyti nemendur á skyldunámsaldri. í. 3. og 4. bekk var frjálst gagnfræðanám. Var 3. bekkum í 8 deildum með 267 nemendum, en 4. bekkur var i fimm deildum með 149 nemend- um. j Undir vorpróf gengu alls 675 nemendur. Gagnfræðapróf tóku 142 nem- endum úr 4. bekk. Luku 140 prófi,1 en tveir eiga ólokið r.okkrum gréinum. Hæstu einkunn í gagn- fræðaprófi hlaut Erla Ársæls- dóttir úr 4 bekk D, og var eink- unn hennar 8,62. Úr 3. bekk gengu 119 nem- entíur undir landspróf auk 9 ut- anskólanemenda, en' 137 nem- endur 3. bekkjar gengu undir bekkjarpróf til framhaldsnáms í 4. bekk næsta vetur. Af þeim, sem undir landspróf gengu, náðu 96 framhaldseinkunn þ. e. 6,00 eða hærri, sem veitir rétt til íárns í menntaskóla eða kennaraskóla. Þrír þeirra hlutu ágætiseinkunn, þau Ketill Ingólfsson 9,31, Krist- ín Gísladóttir 9,27 og Sveinbjörn Björnsson 9,00, öll úr 3. bekk X. Elías E. Guðmundsson, nem- andi úr 4. bekk A, fékk við skóla- slit afhenta bókagjöf, sem Viður- kenningu fyrir mjög vel unnin störf í félagsmálum skólans, en hann var formaður skólafélags- ins s.l. vetur. Er þetta í fyrsta sinn sem slík viðurkenning er veitt. Til nýlundu má einnig telj- ast, að margir nemendur fengu sér eins konar skólabúning, peysu með áprentuðum upphafsstöfum skólans. Gengust nemendur að mestu leyti sjálfir fýrir þessu, og vakti sú hugsun fyrir þeim, að gera tilráun til þess að fá ódýran og hentugan skólaklæðn- að. Virðist þess full þörf, því að ekki hafa allir nemendur eða! aðstandendur þeirra úr of miklu ! að spila. Þótt undarlegt megi virðast, urðu þeir, sem fyrir þessu gengust, fyrir nokkru að- kasti vegna þess, að þeir völdu j ódýrar flíkur útlendar, en sam- | bærilegar innlendar hefðu orðið allmiklu dýrari. Einungis kostn- j aðarmunur réði úrslitum, en ekki andúð á innlendri framleiðslu. Mun öllum falla bezt, að hið innlenda reynist samkeppnis- fært. S Árshátíð skólans fór fram í fyrsta sinn í skólahúsinu og for- eldramót var einnig, eins og venja er, síðasta vetrardag. j Fastir kennarar við skólann' voru 25 og að aulci nokkrir stunda kennarar. maður, sem undanfarin ár hefur t verið forseti Evrópuþingsins sagði af sér þeirri stöðu sakir ó- samkomulags og var nú kosinn nýr maður í það embætti. Fýrir valinu varð franskur stjórnmála- maður að nafni. Francois de Menthon. Þá má og geta þess að ísland fékk eitt varaforsetaem- bættið að þessu sinni. Austurrík- ismenn sendu nú í fyrsta skipti ( áheyrnarfulltrúa til þingsins Og munu þeir bráðlega gerast virk- ir þátttakendur. — Þingið var. haldið í síðari hluta maí-mánað- j ar og stóð yfir í um vikutíma. UMRÆÐUR UM VARN- ARBANDALAG — En hver voru helztu mál- efni, sem þingið fjallaði um að þessu sinni. — Aðalumræðuefnið og nær því hið eina að þessu sinni var varnarbandalag Evrópuþjóðanna og jafnframt í sambandi við það afstaða Breta til Evrópuráðsins. Eins og kunnugt er, átti Churc- hill á sínum tíma, áður en hann varð forsætisráðherra í þetta sinn, mestan þátt í stofnun Evrópuráðsins, þ. e. samvinnu Evrópuríkjanna, sem hann taldi lífsnauðsyn friðarins vegna. Og þegar hann mætti sjálfur á fund- um Evrópuþingsins 1950, mælti hann sterklega með því, að stofn- að yrði til sameiginlegra varna. — Hvernig var tekið undir þessar tillögur gamla mannsins? — Þeim var tekið mjög vel, einkum af fulltrúum meginlands þjóðanna, sem eftir þetta hafa hert æ meira á að þessar her- varnir kæmust á og yfirleitt að komið verði á einskonar Banda- ríkjum Evrópu. Samt hefur orð- ið um þetta styr, þannig að það eru helzt Bretar, sem hafa and- æft í málinu, að lagt sé út í svo víðtæka samvinnu. örnisi dafna ve! af í INÖLANDI, Thailandi og á Filipseyjum hafa börn, sem liðið hafa af næringarskorti, fengið mjólkurgjafir frá Alþjóða barna- hjá’parsjóði SÞ, UNICEF. Áhrif- in af þessum mjólkurgjöfum hafa verið mjög ánægjuleg og framar öllum vonum. Þegar eftir nokkra mánuði urðu miklar breytingar i útliti barnanna og yfirbragði og heilsufar þeirra stórbatnaði. — Þau fitnuðu og þyngdust og fengu meiri við- námsþrótt gégn sjúkdómum. I Madras fékk hópur 60 drengja í skóla í borginni eitt glas mjólkur á dag í tvo mánuði. Að þeim tíma liðnum höfðu drengirnir að meðaltali þyngzt um hálft kílógramm og hækkað um % þumlung. Annar hópur drengja á sama aldri, sem ekki fékk neina mjólk, hafði aðeins þyngzt að meðaltali um I/g kg. og hækkað um 1/10 úr þumlungi. Áætlað er að um 21 millj. kg. þurrmjólkur háfi verið úthlutcð í Asíu BRETAR HLUTU AMÆLI FYRIR ANDÓFID — Hversvegna eru það helst Bretar, sem gera þann ágreining? —- Mér virðist það helzt hafa vakað fyrir þeim, að hagsmunir brezka samveldisins yrðu ekki samrýmdir þátttöku Breta í slíku bandalagi. Þeir hafa því talið öll tormerki á að fylgja hinum áköf- ustu fylgismönnum Bandaríkja- hugmyndarinnar, en meðal þeirra eru einkum Frakkar og ítalir ásamt einstökum fulltrúum hinna svokölluðu Beneluxlanda. Fj<rir þessa afstöðu sína má segja, að Bretar hafi hlotið ámæli sumfa meginlandsfulltrúanna og sjálfir hafa þeir fundið til þess, áð sákir afskipta Churchills upp- haflega af stofnun Evrópuráðs- ins og ræðu hans á sínum tíma um Evrópuher, þá hvíldi á þeim nokkur skylda til að hafa frek- 1 ari afskipti af þróun þessara mála en þau ein að spyrna við fótum gegn ítrustu tillögum meginlands- þjóðanna. EDEN-TILLÖGURNRAR i Því er það, að brezka stjórnin lagði nú fram tillögur um sam- vinnu Evrópuríkjanna innan vé- barida 1 Evrópuráðsins, eru þessar tillögur kenndar við utanríkis- Jóhann Þ. Jósefsson, alþm. ráðherra Breta og nefndar Eden- tillögurnar. Tillögur Edens komu fyrst fram á ráðherrafundi Evrópu- ráðsins, sem haldinn var í París í marz s. 1. í höfuðatriðum ganga tillögurnar í þá átt að gera Evrópuþingið að sameiginlegum vettvangi allra málefna, er snerta samvinnu Evrópuríkjanna, verð- ur af því tíma- og vinnusparn- aður, því að samstarf Evrópu- þjóðanna hefur verið í ýmsum sérgreindum stofnunum og kom- ið hefur fyrir að sum málefnin eru rædd mörgum sinnum á sitt hverjum staðnum. Vill Eden forðast slíka samkeppni og hálf- gerðan ríg milli hinna ýmsu stofn ana, og leggur til að hinar ýmsu samvinnustofnanir verði samein- aðar starfsemi Evrópuráðsins. Samtímis því leggur hami til að vald Evrópuráðsins veröi auk ið svo að það færist úr núver- andi ráðgjafarstöðu í það að hafa virka hönd í bagga í þeim bandalögum, sem Evrópuþjóðirn- ar hafa komið á meðal sín og munu koma á, og þá einkum í Schuman-áætluninni og Evrópu- hernum. Þó verður sjálfsákvörð- unarréttur hinna einstöku ríkja ekki skertur með þessu. Á þennan hátt, sagði Eden á ráðherrafundinum, telja Bretar að hægt sé að skapa skynsam- legan starfsgrundvöll fyrir Evrópuráðið, og Bretar og aðrir geti þannig tekið þátt með hin- um Evrópuþjóðunum í skynsam- legri samvinnu. I . VINSAMLEGAR UNDIRTEKTIR — Hvaða hljómgrunn finnst þér að þessar tillögur hafi svo fengið meðal fulltrúa annarra þjóða? — Á ráðherrafundinum voru ummæli um þær mjög vinsam- legar. Var þeim vísað til Evrópu- þingsins og komu þær þar til um- ræðu, eins og ég þegar hef getið. Fyrst var þeim vísað til allsherj- arnefndar þingsins og mælti hún með tillögunum. Eftir það hófust umræður í þinginu um hinar brezku tillög- ur. Kom þá greinilega fram eink- um af hálfu Frakka, ítala og Hollendinga, að þeim þætti mikils til of skammt gengið. Voru þarna haldnar margar afburða snjallar ræður, bæði af. þeim sem voru óánægðir með brezku tillögurn- ar svo sem Spaak og Frakkanum Guy Mollet og hinsvegar t. d. af Bretanum Mr. Nutting, sem sýntíi skýrt fram á það, að þráH fyrir það, að Bretar væru skuldbunJn ir samveldislöndum sínum, þá hefðu þeir nú komio lengia t.'l samvinnu við megmlandsþjóðirn ar á mörgum sviðum, en nokkr- um hefði getað til hugar komið fyrir nokkrum árum. Ég vil geta þess, að íslending- ar voru meðal þeirra, er studdu hinar brezku tillögur, en málinu lauk svo að þessu sinni að gerð var samþykkt um að Evrópu- þingið aðhyllist tillögur Edens í höfuðatriðum, en framhaldsum- ræður verða um málið og má þá búast við breytingatillögum. — Hvenær verða næstu fund- ir Evrópuþingsins? — Þinginu var frestað að þessu sinni og er gert ráð fyrir að það komi saman til framhaldsfunda um eða eftir miðjan september næstkomandi. Þar verða Edens- tillögurnar fyrst á dagskrá, því sú samþykkt sem nú var gerð, gekk í þá átt að frekari athugun á þeim færi fram. f SÖLUMÖGULEIKAR Á LÝSI — Jæja, áttirðu nokkur fleiri erindi til Evrópu? — Ekki fyrir hið opinbera. En hinsvegar leitaðist ég við eftir megni að athuga sölumöguleika á nokkrum íslenzkum útflutn- ingsafurðum og dvaldist í því skyni um tíma í Þýzkalandi, eft- ir að Evrópuþinginu lauk. — Hvaða útflutningsvörur var þar helzt um að ræða? — Það var í fyrsta lagi þorska- lýsi. Eins og kunnugt er, þá var lýsi á s. 1. ári í mjög háu verði, en nú hefur orðið verðfall á því svo að munar meir en helmingi verðs. T. d. má geta þess að Norðmenn seldu snemma í maí um 40 þús. tonn af hvallýsi fyrir 72-10 sterlingspund tonnið af- hent úr skipi í Þýzkalandi og Hollandi. Höfðu þeir lengi streitst við að halda lýsinu í 80 pund- um en urðu að selja það að lok- um á ofangreindu verði. Talið er að enn liggi allmikl- ar birgðir hvallýsis í Noregi og Japanir, sem munu hafa fram- leitt um 35 þús. tonn s. 1. vertíð hafa flutt hluta af því til Hol- lands til geymslu í bili. Hvallýsiskaupmenn í Hamborg eru sagðir hafa tapað stórfé á verðfallinu og dregur það vitan- lega úr áhuga þeirra fyrir frek- ari lýsiskaupum í bili. — Hvert hefur íslenzka lýsið verið selt undanfarki ár? — Undanfarin ár höfum við selt þorskalýsið okkar að nær öllu leyti til herzlu og flutt það út á tankskipum, í stað þess að hér fyrrmeir var það flutt út mest sem meðalalýsi á tunnum. Við eigum því skæða keppinauta nú og er þar ekki aðeins átt við framleiðendur hvallýsisins held- ur og hina útlendu togaraflota sem leggja mikið lýsismagn upp bæði á Englandi og Þýzkalandi. Hér við bætist svo að pálmaolía hefur komið í vaxandi mæli á markaðinn og er líka seld til herzlu. Þeir sem ég talaði við um útlitið fyrir lýsissölu í nán- ustu framtíð þorðu egnu að spá hvernig markaðurinn myndi haga sér. Þó heyrðist mér á flestum, að þeir teldu ekki líklegt að mikil breyting yrði á markaðsverðinu til batnaðar ef ekkert sérstakt kæmi íyrir. FISKMARKAÐUR OVISS — Athugaðirðu am sölumögu- leika á öðrum útflutningsafurð- um? — Já, ég reyndi að grennslast eftir, hvernig útlit yrði með sölu á togarafiski í sumar og haust á þýzkum markaði, ef innflutn- ingsleyfi fengist í sambandi við Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.