Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 4

Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 4
r tl • MORCUft'BLAÐIÐ Sunnudagur 22. júní 1952. | 171. (iii^'ur ársins. ír í i ÁrdegisflæSi kl. 6.20. • Sífídegisflæði kl. 18.40. Na lurlækiúr ev í læknavai'fetof tmni, sími 5030. INæturvörður ev I Lyfjabúðuvni Iðunni, sími 7011. í? Helgidagslæknir er Bergþór Smari, öldugötu 5, sími 3574. f Mess^i 1 T.augarneskirkja: — Messa í <dag kl. 11 f.h. — Séra Þorgrímur Sigurðsspn þrédikar. Elliheimilið: — Messa kl. 10 ’árdegis, scra Lárus Halídórsson frá Flatey prédikar. : Hinn 17. júní. s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Quð- jnundsdóttir, Kirkjubóli, Hvítár- síðu og Þorsteinn Ingimarsson, fcaplaskjólsveg 11, Rvík. 75 ára er í dag Gunnar Gunn- Ætrsson, Vegamótum, Stokkseyri. I»eir stuðningsmenn séra Bjarna' Jónssonar vi8 for- eetakjörið, er vilja lána bíla sína «tl afnota á kjördag, eru vinsam- leeasi beðnir að hafa saniband við «krifstofu Sjálfstæðisflokksins — bimi 7100. — Slugfélag Lslands h.f.: Innanlandsflug: — I dag eru xáðgerðar flugferðir til Akureyr-, nv og Vestmannaeyja. — Á morg «in er áætlað að fljúga til Akur- «:yrar, Vestmannaeyja, Seyðisf- íjarðar, Neskaupstaðar, Isafjarð- a.r, Vatneyrar, Kirkjubæjarklaust nrs, Fagurhólsmýrar, Flornafjarð- or, Siglufjarðar og Kópaskers. — iMillilandaflug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur frá Kaup mannahöfn kl. 17.45 í dag. Flug- vélin fer fil London á mánudags- ínorgun. , "Til trúnaðarmanna Sjálf- stæðisflokksins úti á landi Vinsamlegast sendið skrifstof- vmni strax upplýsingar urn kjós- ændur, sem ekki verða heima á Svjördegi. J'réttaritari blaðsins að Valdastöðum óskar ^ftir því, í sambandi við Trétt í lilaðinu í gær, að því aðeins verði Jiríslegið að Hálsi og annars stáð- ar í sveitinni, að tíðarfar verði Jiagstætt. Sjálfstæðismenn og aðrir stuðningsmenn séra CSjarna Jónssonar. Gefið skrifstof- unni upplýsingar um kjósendur, isem ekki verða heíma á kjördegi. I Esperantistafél. Auroro beldur fund í Aðalst.æti 12 á Tnánudagskvöld kl. 9.00. Rætt verð ur um miðstöð fyrir féiagsstarf- J ítemina næsta vetur. — A fundin- . iim verður gestur frá Hollandi,‘ vingfrú Gerda Leussink. l»eir stuðningsmenn séra Sjarna Jónssonar við íorsetakjörið, er vilja íána l#13a sírui lil aínota í\ kjördag. eru vihsamiega^t bev>n- ir aTi hafa samband við skTÍfsioí’n Sjálfftæðisflekksins STRAX. — 7100. Súgáirðingafélagið fer í Heiðmöik kl. 8 á mánu- •iagskvöld frá Varðarhúsinu. Skrifstofa Sjálístæðisfíokksins sem annast fyrirgreiðslu vegna «>tankjörstaðakosninga, fyrir for- ♦etakjör, cr opin daglega kl. 10— Dagbók 22, sími 7104. Á sunnudögum kl. 2—6 e. h. — Kosið er daglega í Arnarhváli í skrifstofu horgarfó- getn þur, á tírmmum k3. 10—12 f. h*i 3—6 e. h. og svo á kvöldin frá kl. 0—lö og ennfremur á sunnudögum kl. 2—6 e. h. Gengisskráning: (Sölugengi); 1 bandfiriskur íloíidf 1 kanadiskur doliur tOO darssii.ar truuui . 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk ------ 100 beig. frankar ---- 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar - 100 tékkn. Kcs. ------ 100 gyllini 1000 lirur 1 £ _______ Grðsending til stuðnings- mánna séra Bjarna Jóns- sonar við forsetakjörið Hafið samband við kosninga- skrifstofuna í húsi Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, Vonar- stræti 4 og veitið allar þær upp- lýsingar varðandi forsetakjörið, sem þið getið. — Skrifstofan opin kl. 10—22 daglega, símar 6734 og 30001. Ungbarnavernd Lfknar Templarasnndi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. — Á fösttdögum er einungis tekið á móti kvufuðum börnum og ar J»é opið kl. 3.15—4 eftir hádegj. — Keflavík Munið skrifstofu stuðningsmanna séra Bjarna Jónssonar í Sjálfstæðis húsinu í Keflavík. Opin frá kl. 5—10 Söfnin: LandsbókasafniS er opi3 kl, 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuðina kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 i þriðiudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opið daglega kl. 13,30—15,30. Bæjarbókasafnið: Virka daga er lesstofan opin frá klukkan 10—12 f.h. og 1—10 e.h. Útlán frá 2—10. Á laugardögum er lesstofan opin frá kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Útlán frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. — Lokað á sunnudögum. Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögism kl. 1—4. Aðgangur ó- kevpis. — Vaxmyndasafnið 5 Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tima og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið sunnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád Sjálfstæðismenn o" aðrir stuðn ingsmenn scra Bjarna Jónssonar. — Gefið skrif- stofunni upplysingar um kjósend- ur, scm ekki verða heima á kjör- degi. Skipafréttir: Skipaútgerð ríkisins Heklá var væntanleg til Reykja- víkui: kl. 8-—9 í morgun írá No:'ð- urlöndum. Esja er á leið frá Aust fjörðum til Akureyrar. Skjald- breið er í Reykýavík. Þyrill er á Scyðisfirði. Aliir stuSningsmenn og kjósendur séra Bjarna eru rniuntir á að kjósa, áður en þeir fara úr bænum. Fyrirfram- kosning er hafin. Fyrírgreiðslu annast kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins, stmi 7101. Opið frá kl. 10 að morgni til kl. 10 að kvöidi. ) Frú Jóhanna Jónsdóttir, ekkja Björns Bl. Jónssonar löggæzlu- manns, á 70 ára afmæli í dag. — Heimili hennar er á Bústaðabletti 14 við Tungyvcg í Sogamýri. Húsmæðrakennarafélag ísiands , heldur aðalfund sinn dagana 23.—-25. júní n.k. í Húsmæðra- kennaraskóla Reykjavíkur. Fund- urinn hefst kl. 2 e. h. á mánudag. í sambandi við fundina gengst fé- lagið fyrir fyrirlestrum, sem haldnir verða í bíósal Austur'bæj- arbarnaskólans. Sá fyrsti verður n.k. mánudagskvöld kl. 9, og nefn- ist h@,nn Uppeldið og heimilið, útvarp. 15.15 Miðdegistónleikar frá Akureyri: a) Kantötukór Ak- ureyrar syngur; Björgvin Guð- mundsson stjórnar. Einsórigvarnr: Jóhann Konráðsson og Sverrir Pálsson. Undirleikari: Þyri Eydal. b) Lúðrasveit. Akureyrar leikur; Jóhann Tryggvason stjórnar. 16.15 Fréttaútvarp til íslcndinga erlendis. 16.30 Veðurfrcgr.ir. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason) : a) Upplestur : Inga Hákonardótt- ir les ævintýri. b) Tónieikar. c) Bréf frá krökkunum. d) Tóm- stundaþáttur barnatímans (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfíegnir. — 19.30 Tónleikar: Claudio Arrau leikur á þíanó (plötur). 19.45 Aug lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Sam leikur á flautu og píanó (Ernst Normann og dr. Victo'r Urbancic) Sónötur eftir Joh. Chr. Bach og Darius Milhaud. 20.40 Frá Þjóð- ræknisfélagi Vestur-íslendinga: Islenzkar landvættir; ræða flutt í Winnipeg 2. þ.m. (séra Valdimar Eylands; — flutt af segulbandi). 21.05 Tónleíkar: „Les Sylphides“, balletmúsik úr verkum Chopins (Philharmoníska hljómsveitin í London leikur; Sir Malcolm Sar- j gent stjórnar). 21.30 Upplestur: | Úr gamanpistlum Ludvigs Hol- I berg (Elith Foss leikari frá Kon- I unglega leikhúsinu í Kaupmanna- I höfn). 21.45 Tónleikar: Boswell I Sisters syngja (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 D.anslög (plötur). — 23.00 Dgg- skrárlok. sem próf. Símon Jóhann Ágústs son flytur. Þriðjudag kl. 9 flylur Mánudagur 23. júní: Björn Th. Björnsson, listfræðing- 8-00-9.00 Morgunutvarp ur. erindi um Hannyrðir og heim- ] ^ eðmf^egnir. 12.10 lu.. ilið. Miðvikudag kl. 9 Menningar- hlutverk húsgagna, sem Sveinn Kjarval, arkitekt, flytur. Öllum er heimill aðgangur meðait hús- rúm leyfir. Simmidagui' 22. júni: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (scra Jón Auðuns dóm- prófastur). 12,15—.13,15 Iládegis- □----------------------□ Það er iðnaðurinn, sem að lang mestu hlýtur að taka við fjölgun verk- færra manna í landinu. □- -□ Fimm mínúlna krossgáfa - 10.10 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.2.J Veður- fregnir. 19.30 , Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarmn Guð- mundsson stjórnar: a) Lög úr ó- perunni „Cavallevia Rusticana" eftir Pietro Mascagni. b) Vals eftir Robert Volkmann. 20/45 Um daginn og veginn (Gunnar Finn- bogason skólastjóri á Patreks- firði). 21.05 Einsöngur: Maríus Sölvason syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir. a) „Syngið, syngið svanir mínir“ eftir Jón Laxdal. b) „Mamma ætlar að sofna“ eftir Sigvalda Kaldalóns. d) „Minnig“ eftir Murkús Krist- _ jánsson. e) „1 fjarlægð“ eftii* Karl O. Runólfsson. f) „Hjá vógg unni“ eftii’ Eyþór Stefánsson, —• 21.25 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. — Erindi: Um hús- stjórnarmál á Norðurlöndum; síð ara erindi (Guðrún Jensdóttir húsmæðrakennari). 21.45 Tónleik ar (plötur): Sónata fyrir tvö pía- nó (1V448) eftir Mozart (Wiener og Doucet leika). 22.00 Fráttir og veðurfregnir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christie (Hersteinn Pálsson rit- stjióri). — XX. 22.30 Tónleikar: Glen Miller og hljómsveit hans leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Nöregnr: — Bylgjulengdir 202.2 m.; 48,50; 31,22; 19,73. — Auk þess m. a. kl. 19.40 Nofskir píánótónleikar. 21.45 Danslög. Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m.; 283; 41.32; 31.51. — Auk þess m. a. kl. 16.00 Frá há- tíðahöldum á Krónborgarkastala. 18.30 Danslqg o. fl. 19.40 Útvarps- hljómsveitin leikur. 21.15 Danslög Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m.; 27.83 m. Auk þess m. a. kl. 19.15 Leik- rit, Vermlendingarnir. 21.30 Dans lög. — England: — Bylgjulengdir 25 m. 40.31. — Auk þess m. a. kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 12.00 Skemmtiþáttur, fyrir hermenn- ina. 14.15 Hljómleikar. 15.30 Þátt urinn „Ray’s a laugh“. 18.30 Dans lög og söngvár frá sveitinni. 19.45 Einleikur á orgel. 21.00 Tónskáld vikunnar, Prokofiev. 23.15 Skemmtiþáttur. HONG KONG — Kínverskir her- menn hafa tekið af lífi sjóræn- ingjann, sem stóð fyrir árásinni á brezka skipið Wing Sang á Formósasundi í febrúar s. 1. SiGURÞðRj JÓNSSON SKARTGRIPAVERZLUN H A.-’cF • NJ A • D S T V Æ T J . 4 ryymjunkajfmi Þessi hattur yður eins og blá SKV KINGAR: Lúrétt: — 1 óðai' — 6 dl'Qpi — 8 skyldmenni — 10 veiðarfæri — 12 bjórinn — 14 ending — 15 lieit un — 16 elska — 18 hárinu. Lóðréti: — 2 tók ófrjálst —- 3 tangi (— 4 mannsnafn — 5 sjón- um —* 7 tanga — 9 skip ennþá — 13 útlendingur verkfæri — 17 óþckktur. 1,1 16 íðustu kro:i ;atu : 10 15 Lárétt: 3 egg 14 ið lausnin. LóSrctt fati — 5 geð — 11 ann — 17 NN — 1 stafa — tak — 12 ný — 1G - 6 ara feídimi an ‘ 1C 2 tagl — 3 ar A- 4 hefill — 7 óknúih — 9 13 dans •—16 au — SjáSu, elskiin, þarna er svo íallegtu pels! ★ Kennarinn: — Hvað er véfrétt? Nemandinn: — Það er kvenmað ur, sem situr á þrífættum stól og' segir tvíræð o,rð. ★ Prófessor nokkur, sem vai á morgungöngu, kom þar að sem ver ið var að bora með vélbor í klöpp. Hann ljómaði allur í framan og sagði himinlifandi: — Nú man ég hvað það var, sem ég gleymdi í gær, en það var að fara til tannlæknisins. ■k 1. stúdent: — Hvað er þetta, ertu að fara út í frakkarium mín- um? 2. stúdent: — Já, ég hólt að þú vildir síður að nýju fötin þín blotnuðu, Búðarstúlkan: fellur að höfðinu hanzki! — Já, en ég ætlaði að fá hatt, en ekki hanzka! ★ Spákonan: — Þér verðið fátækur fram að þrítugu. LTngi maðurinn, ákafur: — En hvað tekuv þá við? Spákonan: — Þá véifSið þér far inn að venjast því. k — Afsakið, ungfrú, að ég dans aði „one step“ í staðinn fyrir „fox trot“. — Allt í lagi, cg þansaði vals. k Frúin: -— Hafið þér verið viða áður? Nýja eldabuskan: — Já, það hef ég verið, en ég hef aldrei farið úr vistinni, fyrr en húsbændur mínir hafa verið dauðir. 'Á Lítil telpa horfir lengi á gaml- an mann og segir svo: — Varstu í örkinni haiis Nóa? Gam’.i maðurinn: — Nei, barnið mitt. — Hvernig fórstu þá að því að drukkna ekki? ★ Ég er í hálfgerðum vandræð- úm. Maðurinn minn héfur komizt að því að einhver af vinum hans á vingott við mig, en ég veit ekkí hyað hann hefur heyrt, né hvaða vinur hans þetta á að vera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.