Morgunblaðið - 22.06.1952, Síða 6

Morgunblaðið - 22.06.1952, Síða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. júní 1952 (jtg.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsl*’ Austurstræti 8. — Sími 1600 Askriítargjald kr. 20.00 á mánuði, tnnanlsnds t lausasölu 1 krónu eintakið Kynþáttalögin í Suður-Afrikit og stjórnlagadómstól i STAÐHÆEINGAR kratanna um að Sjálfstæðismenn muni ekki k.jósa þann Erambjóðanda, sem flokkur þeirra styður í íorseta- kjörinu, nema þeir séu ,,hand- járnaðir“ eru einhverjir ein- kennilegustu hugarórar, sem um langt skeið hafa sést á prenti. Allir Sjáifstæðismenn vita að samheidni flokks þeirra liefur byggst á a!ít öðru en handjárn- um. Hún hefur byggst á bví, að fólkið í flni-knum hefur skilið, að fr.umskiíyrði þess, að bann geti barizt fyrir málum bess os haft áhrif í þióðféiaginu er að innan har.s ríki samhueur og vilji 'til sameiginlegra átaka í þágu þeirra hugsjóna, r-em hann berst fvrir. Það er trú íóiksins ; Sjálfstæðisflokknum á stefnu sína, sem hefur verið styrkur hans. Þetta Veit bað fólk, sem er í Sjálfstæðisflokknúm og þekkir starfsaðferðirnar innan hans. Kratarnir leggja nú á það ofur- kapp, að sanna SjSlfstæðisfólki að því beri frekar að fylgja. á- skorun Stefáns Jóhanns um fylgi við Asgeir Ásgeirsson en áskor- un leiðtoga Sjálfstæðisflokksins um fyigi við séra Bjarna Jónsson, vígslubiskup, sem studdur m af tveimur stærstu stjórnmálaflokk- um þjóðarinnar. Hvaða ástæða aetti nú að vera til bess fvrir S.iáífstæðis- fólk að vcrða við þessari beiðni Stefáns Jóbanns? Hef- ur Alþýðuflokkurinn eða fram bióðandi hans drýs;t einhverja þá dáð, sem Siálfstaeðismönn- um bæri að þakka með þM e<r svíkie frambióðanda s«ns eig- ir> flokks t«l þess að sreta kos- ið framb’óðanda kratanna. Sannarlega ekki. Alþýðu- flokburinn hefnr verið í barðs"úinni •’ndstöð’i v»ð Sjálfstæðisflokkinn undanfarin ár. Hann befur komið fram af einstæðu ábvrgðarievsi í hin- um örlagaríknstu málum, sem varða afkomn alls almennings. Um það þarf ekki að fara í neinar grafgötur, að ef stefnu- leysi kratanna hefði ráðið í efnabagslífi þjóðarinnar s.l. þriú ár væri hér algert hall- æri i Iandi. Hér var allt að komast í þrot þegar stiórn Stefáns Jóhanns fór frá völd- um eftir kosnineaósigur krat- anna haustið 1949. Því fer þessvegna svo íiarri að nokkur geti mælt með því, að S.jálfstæðisfólk fari að bregðast flokki sínum i þýðingarmiklum pólitískum kosningum til þess nð geta kosið einn af þinemönnum kratanna fyrir forseta lýðveldis- ins. Sjálfstæðismenn hljóta þess- vegna að standa með fJokki sín- um í forsetakosningunum. Ekki vegna þess að á þá hafi verið, eða muni verða smeygt hand- járnum, heldur vegna þess að með því þióna þeir bezt hags- munum þjóðar sinnar og þeim hugsiónum, sem flokkur þeirra bvggir á stefnu sína. í þessu sambandi er ekki úr vegi að athuga bað JítilJega, hvað stjórnmálaflokkar séu í raun og veru í lýðræðislandL Þeir em fyrst n? fremst frjáls samtök fólksins. Ein- staklingar með svipaðar skoð- ahir og viðhorf skina sér sam- an i hópa, mynda með sér sam tök til þess að berjast fyrir skoðunum sínum. Með þeim hæiti te' ja þeir að þeir tryg"i bezt sina eigirs úagsmuni. Enginn er aú sjá1fsögðu skyld- ur til þess að vera í neinum stjórnmáiaflokki lengur on hann sjáJfur vill. En í stjórnmáJafJokk um eins og veniulegum og al- meniium félögum hlýtur fé’ags- andinn, áhrif flokksins og :nögu- leikar til bess að koma huí'sión- um sínum í framkvæmd, að fara mjög eítir samheldni flokksmarm anna og trúnaði þeirra við stefnu og "orvstumenn. Sjálfstæðismenn vilja að flokkur þeirra sé sem þróttmest- ur og hafi sem mesta möguleika til þess að berjast íyrir hugðar- efnum þeirra. Sveitafólkið í flokknum vill, að hann hafi sem mesta möguleika til þess að koma fram hagsmupamálum landbúnaðarins, iðnaðarmenn- irnir að hann eigi sem bezt með að berjast fyrir eflingu iðnaðar- ins, verzlunarmennirnir óska að hann liafi sem bezta aðstöðu til þess að berjast fyrir og koma á frjálsræði í verzlun og viðskipt- um og Sjómenn og útvegsmenn innan Sjálfstaeðisflokksins vilja að hann sé sterkur til þess að geta beitt sér fyrir byggingu nýrra fiskiskipa og kaupfara. En öllu þessu fólki, sem fyll- ir Sjálfstæðisflokkinn, hlýtur að vera það ljóst, að því að- eins getur flokkur þess verið sterkt tæki í höndum þess til baráttu fyrir hagsmunamálum þess, að það sjálft standi ein- huga saman að baki honum. ’AlIir einlægir Sjálfstæðis- menn, karlar og konur, sjó- menn, útvegsmenn, bændur, iðnaðarmenn, verkamenn, verzlunarmenn, skáld, rithöf- undar, listamenn og mennta- mern hljóta því að styðja Sjálfstæðisfiokkinn öfluglega í þeirri baráttu, sem nú stend- ur vfir. Sjálfstæðismenn hefðu að vísu kosið að til slíkrar baráttu hefði ekki komið um æðsta embætti þessarar fámennu og sundurleitu þjóðar. Þeir bera heldur ekki ábyrgð á því, að um það eru nú hafnar harðar deilur. Þeir reyndu í lengstu lög að vinna að áfram- haldandi þjóðareiningu um for- setaembættið. En þær tilraunir strönduðu á því, að minnsti stjórnmálaflokkur þjóðarinnar gat ekki hugsað sér, að áfram- haldpndi samvinna lýðræðisflokk anna um forsetakjör byggðist á neinu öðru, en framboði eins af foringjum hans. í þessari afstöðu fólst mikil skammsýni, eigingirni og ofríkis- hneigð. Þegar þessi flokkur kem- ur nú og ásakar hina lýðræðis- flokkana um að beita handjárn- um og ólýðræðislegum aðferðum þá færist skörin upp í bekk- inn!!! Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekki á handjárnum að halda, hvorki í þessu máli né öðrum. Hann treystir á þroska þess fólks, sem heíur byggt hann upp og gert hann að þrótt- mesta afli þessa þjóðfélags. Því afli beitir hann nú til þess að stuðla að sem víðtækastri einingu meðal hinnar íslenzku þjóðar um helzta sameiningar- tákn hennar. f þeirri baráttu má enginn góður Sjálfsíæðis- maður skerast úr lcik. Þar verða alþjóðar hagsmunir að , sitja í fyrirrúmi fyrir eigin- hagsmunastrejtu einstakra manna og pélitískri spákaup- mennsku Alþýðuflokksins. UM SEINUSTU mánaðamót samþykkti þing Suður-Afríku lögin um hæstarétt skipaðan þingmönnum, og g/ldi tóku þau 3. þ. m. Með þessum lög- um hefir baráttan við hæsta- rétt landsins horfið inn á nýj- ar brautir og dregur þá til úr- slita fyrr en seinna. SXAMMBYSSA MALANS Deilan hófst með lagasetningu Malans um varðveizlu hvíta kyn- þáttarins í Suður-Afríku. Lögin hafa verið köiiuð „skammbyss- an“. Þ?u þrengja verulega stjórn málaréttindi manna, sem elíki eru hvítir og ferðafrélsi þeirra að vissu marki. hæftuk§ fer á höad Jið með Strauss, einnig Ai G. Malan,’ leiðtogi félagssamtaka uppgjafahermanna. En nú kom enn meira til. Fjöldi stéttarfé- laga greip fram í, og sendu frá sér ályktanir í . andmælaskyni. Urðu afskipti þeirra til þess, að þeim var bannað að skipta sér af stjórnmálum, og þegar það bann var brotið, voru nokkrir verkalýðsleiðtogar handteknir. Mestan gauragang vakti hand- taka E. S. Sachs í Jóhannesar- borg. Hann er framkvæmdastjóri stéttarfélags vefnaðarverka- raanna. í sambandi við mál hans urðu nokkur uppþot, þar sem lögneglan þótti taka heizti harkalega í taumana. Þessir atburðir hafa vakið geysiathygli víða um heim. Hinn 28. maí samþykkti brezki Verka- mannaflokkurinn ályktun, þar sem stefna Malans var kölluð „stj órnmálalegt oíríki, sem frjálsar þjóðir eiga að lýsa vam- þóknun sinni á.“ AFSKIPTI BREZKA VERKAMANNAFLOKKSINS Þessu reiddist Malan. í blaði flokksins De Burgher birtist við- tal við Malan 30. maí. Þar sagði hann, að „frumhJaup brezlra Verltamannaflokksins væri af- brot við Suður-Afríku, sem seint gleymdist.“ Hann sagði, að ályktun Verka- mannaflolrksins um að styðja síefnubræðurna í Suður-Afrfku gæti dregið diik á eftir sér, ekki aðeins í sambúð Bretiar.ds og Suður-Afríku, heldur gæti hún blátt áfram haft áhrif á afstöð- una til brezka heimsveldisins. Sagði hann, ,að Verkamanna- flokkurinn hefði reynt að sundra ríkinu og það mundi enda með Framh. á bls. 8 Daníel F. Malan, forsætisráð- herra Suður-Afríku. Þjóðernisflokkur Malans hefir 1 nauman meirihluta í bóðum þing- deildum. Fyrir atbeina flokksins fékk hann samþykkt lög um að önnur kosningaiög giltu fyrir þeldökka menn en hvíta, og þannig átti að skerða kosninga- írétt hinna fyrrnefndu. En 20. 1 marz í vetur kvað Jiæstiréttur Suður-Afríltu upp þann úr- 1 skurð, að lög þessi brytu í bága við stjórnarskrána frá 1909 og ■ væru því ógild. Þessi úrskurður réttarins sem var kveðinn upp einróma, vakti mikla gleði bæði þeidökkra og eins stjórnarandstöðunnar, sem er Sameiningarflokkurinn undir forystu J. G. N. Strauss. Flokk- urinn réðst hastarlega á stjórn- ina og krafðist, að hún segði af sér." En til þess kom ekki, síður en svo.- Hins vegar vakti úr- ' skurðurinn megna gremju í her- búðum stjórnarsinna og Malan, forsætisráðherra, tilkynnti, að ný ! lög yrðu sett, þar sem tekið væri ' af hæstarétti valdið til að ógilda lögin. Malan hefir ekki heldur látið sitja við orðin tóm, því að . þessi lög hafa nú verið sett eins | og fyrr var minnzt. i LEYNDARRÁÐ SUBUR-AFRÍKU j Hann lét bera fram frumvarp um hæstarétt skipaðan þing- mönnum, sem kallast leyndar- ! ráð. í honum eiga sæti allir þing- menn beggja þingdeiJda. Með einföldum meirihluta getur leyndarráðið kollvarpað öllum úrskurðum hæstaréttar varðandi stjórnskipunárlögin. TilJagan um þennan stjórnlaga dóm vakti ákafa andúð stjórnar- andstöðunnar, sem sakar ríkis- stjórnina um tilraun til stjórnl Jagarofs. Strauss hótaði jafnvel á fjölmennum útifundi, að „fólk- ið láti ofbeldi koma á móti of- beldi“, ef stjórnin „skapaði stjórnleysi og beitti valdi.“ Hann s!ó þó þann varnagla, að flokk- ur hans mundi ekki viðhafa nein- ar þær baráttuaðferðir, sem brytu í bága við stjórnarskrána, ef stjórnin gerði sig ekki seka um slíkt. • ... HANDTÖKUR VERKLÝÐS- LEIÐTOGANNA * Verkamannaflokkurinn gekk í Velvokaadi skriíar: ÚB ÐAGZ.SGA LZFmU í hópi liljóð’átra MEÐ fram einum veggnum sit- ur háífönnur tylft almúga- manna. Þungbúið er þetta fólk og allur hlátur því víðs fjarri. — Allir eru stilltír og æðrulausir, sitja bara þarna eins og þeir hafi verið þar frá sköþun heimsins, óhagganlegir og þöglir. Svona hafa þeir beðið allan r.: orgunir.n og í þessum ham búast þeir til að þrauka. AS5’- Frækileg bið. Og svo aJlt í einu er komið há- degi, og starfsfólk hússins fer í mat og lokar á eftir sér, svo að fleiri komist ekki inn til að eign- ast hlutdeild í þessari þrotlausu bið. Fyrri bekkurinn tæmist SMÁM saman þynnist þá flokk- urinn. Fyrst tæmist alveg annar trébekkurinn og svo fer að ganga á hinn. Menn taka að dæsa frjálsmannlega og stein- gervingsbragurinn eins oe slakn- ar, þetta getur ekki endað noma á einn ve.g: Þoð hevrast o-ð og orð á stangJi, og svo er farið að tala ssman. Og það er taJað um það. hvað það hlevpi illu i menn að þurfa eð bíða svona eftir bessum digru T-áðum og ráðamönnum. Menn benda á, hve margar vinnustund- ir fari í allar þessar biðir og af ”lægtabrunni er að ausa, bví ógrynni dæma hafa þeir á hrað- bergi. F’óð'uitt'r^ar opnast SVO fara óbreyttir starfsmenn hins opinbera að tvnast úr matnum og þó eru þeir enn nokkrir, sem bíða eftir viðtali hins æðsta, þT'í að hann er svo sialdan til v^ðtals og enn þá sjaldnar til taks. Og enn fJæða sögurnar af vör- um manna. Það er einkum þybb- inn maður og knálegur, sem hef- ir orðið. Þessi ljóshærði kubbur lætur áreiðanlega ekki vísa sér á bug fyrr en í fulla hnefana, enda hefir hann tekið þátt í ó- venju mörgum frækilegum bið- um hjá voldugum mönnum. Níðangurslegast að bíða til einskis <DU seinasta, sem hann rataði i, i-J var fyrir fáeinum dögum. Vegna umsóknar boðaði nefndin hann á fund sinn mí!li khikkan 5 og 6, en ekki fékk hann áhevrn fvrr en kJukkan 10 um kvöldið. Ekki var hann sérlega klökkur ven,na beirra»- biðar, því að hún hafði þó verið utan vinnutímá. Þessi var öl’u verri, þó að skammærri væri, því að hún var um hávinnutímann og háfði auk þess af honum matinn. „Honum en en»in vorlíunn“. sooði hann og leit til dvranna, ,.því að hann hef- i.r víst tíma til að fá sér matar- bita á ,eftir. Verst þvkir mér, þeg- ar svörin, sem ég fæ, eru einskis virði, svo að ég er jafnnær". Og svo hvarf hann inn um hin- ar þráðu dvr. Og þartnig braut biðina fyrir einum og einum, mönnum, sem höfðu setið gneyþ- og þimgbúnir mesta’lan morg- uninn. Svo röltu beir hungraðir út í sólskinið til vinnu sinnar. Pósemi í Miðbænum TlfENN ættu að nota sér, að Al- i*-I þingishúsg">T'ðurinn hefir verið onnsður. I bhðviðrinu fyr- ir 17. júní þyrptust menn að hJið- inu. en fenCTu ekki inngöngu fyrr en á bióðhátíðardaginn. Enginn staður hnfuðborgarinn- ar er friðsælli, þeirra sem al- inenninffur hefir aðgang að. — Garðurinn er vörn við bvsi Mið- bæiarins. og surrp” fullyrða. að þeir verði svo ar.dríkir á að tylla sér þar, þó að ekki sé nemg stutta stund. Það út af fyrir sig er ótvíræður kostur. Höfiitidurmn vaMi lögin \7ELVAKANDT góður. f tilefni af pistli „KJáusar" í dálkum þínum á miðvikudaginn um hJiómlist í_Nýia-bíói, er myndir Kjartans O. Biarnasónar voru svndar, viljum við láta þess get- ið, að siáifur myndatökumaður- inn. hr. K.Ó.B.. vaMi og kom með þær hljómhlötur, er hann óskaði að nota við þessar sýning- ar. Vinsaml. Nýja-bíó.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.