Morgunblaðið - 22.06.1952, Blaðsíða 7
Simnudagur 22. júní 1952
MORGUNBLAÐIÐ
7
BERNSKUAKIN í SKMJAVIK
í REYKJAVÍK var öðruvísi um
að litast fyrir 70 ái’urn en nú er,
og líf fólksins erfiðatd, eins og
við vitum af frásögnum ýmissa
mætra manna, séra Bjarna og
annarra. Hann bjó með foreldr- i
ttii sínum og systkinuxn í Mýrar- j
holti, torfbæ vestarlega í Reykja-
•vík, litiu austar en þstr sem nú
er Bakkastígur 6. Séra Bjarni,
fæddisf í Mýrarholtí 21. október j
1881 og voru foreldrar íians Jón
.Oddsson tómthúsmaður frá Lax-
árnesi í Kjós og kona faans Qlöf
Hafliðadóttir frá Nýjabæ í
Reykjavík. — Faðir séra Bjarna
lézt árið 1893, og segir Jón biskup
Helgason, að haxm hafi verið
„valmenni að allra tíórni og verk-
maður hinn bezti bæði tii 'lands
og sjávar — maður, sem sjaidan
féll verk úr hendi." Ötöf lifði til
.ársins 1923 og sá son sinn verða
prest víð dómkirkjuna í Reykja-
vík. Minnast hennar margir
rosknir og miðalch a Reykvík- j
jngar. I
Þeir, sem heyrt hafa séra
Bjarna tala, og þann flokk fylla
flestir Islendingar, rriuna efíir
sögum hans frá bernskuárunum
í Reykjávík. Hann notar þessar
sögur oft til að varpa foírtu skiln-
ingsins á samtíðina, bsfoði kosti
hennar og galla. Víð munumi
eftir 8 ára drengnum, st-rn fékk í;
jólagjöf Biblíusögur og lítinn tré- j
hest, sem kostaði 50 aurá, og pilt-
inum, er gegndi vandasömu trún-
aðarstarfi fyrir Alþjngi. Máttu
fulltrúar þjóðarinnar ekki án ^
hans vera og köliuðu á hann frá |
morgni til kvölds, en hann veitti J
þeim fúslega liðsinni, enda var I
hann þingsveinn og til starfans j
launaður með kr. 1,33 á dag. Við!
munum einnig eftir drengnum, J
sem var að leika sér fyrir framan
barnaskólann, þar sem nú er lög-
reglustöðin, ,er Morten Hansen
skólastjóri kallaði hann á eintal
og sagði: ,,Ég held, að Pétur
Hjaltesled hafi lofað honum
pabba þínum, að þú skyldir fá
tilsögn í latínu.“ Skölastjórinn
gekk á brott, en piiturínn stóð j
orðlaus í sömu sporum, unz skóla
klukkan kallaði. Stærsti draum-
ur fátæks drengs gæt.i þá rætzt, I
ef hann sjálfur legði sig fram.!
Með góðra manna hjálp stundaði
hann undirbúningsnárnið og tók!
ínhtökupróf í menntaskóiann 29. j
júní 1896, þá nýfermdur. —j
Stúdentsprófi lauk hann 30. júní
1902 og sigldi samsumars til:
Kaupmannahafnar til náms í
guðfræði.
f KAUPMANNAHÖFN
OG Á ÍSAFIRÐI
íslendingar leituðu þá, eins og
þeir höfðu gert um langa hríð,
að lykli hinnar víðu veraldar í
Kaupmannahöfn. íslenzkir stúd-
entar voru þar aílmargir og
héldu flestir hópinn. Þar réð
glaðværðin ríkjum, þó að oít
væri Htið um skotsilfur, en það
er raunar vart í frásögur fær-
andi, því að kátínan og auraleysið
fylgja jafnan þeim, sem skóla-
nám stunda. Séra Bjarni bjó á
Garði, hinum gamia stúdentabú-
stað, og hefur hann sagt frá, er
þeir stúdentarnir vöknuðu við
söng lævirkjanna, er sátu í grein-
um forna linditrésins í húsagarð-
inum og glöddust i skini sóiar-
ínnar. Var þá farið snemma á
fætur, haldið í lestrarsalinn og
litið í dagblöðin, drukkið morg-
unkaffi og síðan gengið hröðum
skrefum í háskólann á Frúar-
torgi. Þar kenndu margir ágætis-
menn, þeirra á meðai Madsen,
Scharling og Ammundsen, sem
fróðir menn í guðfræði kannast
við. Félagslíf stúdentanna, leið-
beiningar góðrá kennara og ræð-
ur snjallr® prédikara í kirkjum
hins danska hpfuðstaðar ásaml
vináttu gððha manna, bæði nánis-
féiaga og annárra, sarrjeináðist
um að gera námsárin í Danmöi ku
að gleði- og þroskatíma fyrír séra
Bjarna. Hefur hann síðar sagt
ungum mönnum hér heima frá
ævi si3
Jónssonar
Séra Bjarni Jónsson vígsluhiskup og kona lians, Ásiaug Ágústsdóttír.
(Ljósm. V. Sigurgeirsson).
þessum árum á þann hátt, að
mörgum hlýtur að haía oroið
Ijósara en áður, hvernig njóta 'á
æskuáranna í starfi og leik í hópi
glaðra félaga. — Eítir eins árs
dvöl í Kaupmannahöfn lauk
hann prófi í heimspeki og grísku,
en . embættisprófi í guðfræði 24.
júní 1907. Þá um haustið varð
hann skólastjóri barna- og ung-
lingaskóla á ísafirði og dvaldist
þar til ársins 1910, er hann var
kosinn prestur við dómkirkjuna
í Reykjavík.
PRESTSÞJÓNUSTA
í REYKJAVÍK
Séra Bjarni tók prestsvígslu
26. júní 1910 og starfaði síðan
sem prestur við dómkirkjuna um
41 árs skeið. — Hann var
prófastur í Kjalarnesprófasts-
dæmi á árunum 1932 til 1938 og
dómprófastur í Reykjavikur-
prófastsdæmi frá 1945 t.il 1951.
Árið 1937 var hann skipaður
vígslubiskup í Skaiholtsbiskups-
dæmi hinu forna og vígður bisk-
upsvígslu 4. júh þá um sumarið.
Er séra Bjarni tók við embætti
voru íbúar Reykjavíkur 11600, en
prestar 2. íbúunum fjölgaði, voru
orðnir 38000 1940, en þá urðu
prestarnir 6, og 59000 voru íbú-
arnir 1951. Þó ei’u það sannmæli,
sem eitt sinn var sagt um séra
Bjarna, að vinsældir hans marg-
földuðust enn hraðar en tala íbú-
anna. Prestsverk hefur hann
unnið fleiri en nokkur annar
maður á íslandi fyrr og síðar.
Vinnudagurinn hefur því oft ver-
ið langur. Á morgnana bjó hann
sig undir prestsverk dagsins,
hjónavígslur, skírnir og greftr-
anir, en þau vann hann síðan
eftir hádegið. Að þvi búnu hófst
viðtalstíminn, síðan barnaspurn-
ingar eða heimsóknir og loks oft
samkomur á kvöldin. Til að geta
lesið og unnið eitthvað utan við
dagleg störf varð að leggja nótt
við dag. Notaði séra Bjarni oft
næturnar til lestrar og hefur ein-
hvers staðar sagt frá því, að sér
til afþreyiiigar hafi hann lesið
skáldsögur fyrr á árum, en síðar
ævisögur merkra nianna, enda
mun hann vera hinn fróðasti
maður um sagnfræði.
Þessi lýsing á staifsdegi séra
Bjarna er skráð eftir frásögn rit-
stjóra eins Reykjavíkui blaðanna,
er heimsótti hann sextugan, Með-
an ritstjórinn beið þess, að séra
Bjarna gæfist tími til að ræða-við
hann, kom allmargt fólk og bar
upp erindi sín: Konu nokkra
vantaði húsnæði. Önnur kona
sagði lát dóttur sinnar og leitaði
huggunar í raunúm sínum. Ung-
ur maður ætlaði að ganga í
hjónaband. — Gömul kona bað
prestinn að tala við son sinn og
hafa áhrif á hann til góðs. Þann-
ig hefur séra Bjarni tekið þátt i
sorgum fóíksins og gleði, -— hann
heíúr þurft að flytja ekkjum og
mæðrum sorgarfréttir, en hann
hafur einnig glaðzt með ungumj
hjónum og stoltum foreldrum,
og hann hefir prédikað af stóli (
dómkirkjunnar í höfuðstaðn-,
um. Þá hefur hann talað til fjöld- J
ans, en hann hefur ekki síður j
rækt af alúð þá þjónustu, er ætl- |
að var að styrkja einn mann eða ;
eina fjölskyldu. Eitt sinn jarð-
söng hann mann kl. 11 fyrir há-^
degi á aðfangadag jóla. Enginn,'
ekki einn einasti maður, fylgdi
honum til grafar. Hann var að-
komumaður, hafði andazt hér á
| spítala. En þessi einmanalega út-
för hreif hann litlu minna en
■ aftansöngurinn um kvöldið, þeg-
! ar færri en vildu fengu sæti í
kirkjunni. . |
Þrátt fyrir önn embætlisstarfs
síns hefur séra Bjarni sinnt ýmsu
J félagsstarfi að auki. Ber þar fyrst
til að nefna starf hans í K.F.U.M.
Kynntist hann þeim félagsskap
fyrst á skólaárum sínum í Reykja
vík og hreifst með af áhuga séra
Friðriks Friðrikssonar. Á stúd-
I entsárunum tók hann þátt í starfi
félaganna í Danmörku og árið
í 1911 varð hann formaður félags-
ins i Reykjavík og hefur verið
það síðan. Hann hefur verið í
stjórnarnefnd Kvennaskólans í
Reykjavík, í stjórn Prestafélags
íslands og Hins íslenzka Biblíu-
félags. Þá hefur hann verið for-
maður Ekknasjóðs Reykjavíkur
og gegnt fleiri störfum, sem hér
verða eigi talin.
Prófdómari í guðfræði við Há-
skóla íslands hefur séra Bjarni
verið frá því að skólinn var
stofnaður árið 1911. — Nafnbót
heiðursdoktors í guðfræði var
hann sæmdur á sextugsafmælinu
árið 1941, en það er mesti heiður,
sem þessi lærdómsstofnun getur
veitt. Séra Bjarna hefur verið
ýmiss annar sómi sýndur, m. a.
hefur hánn verið sæmdur ýms-
um heiðursmerkjum, íslenzkum
og erlendum. Hann hefur siglt
alloft utan eftir að hann hóf
prestsstörf og árið 1925 sótti hann
hinn almenna kirkjufund í
Stokkhólmi.
KONA SÉRA BJARNA
Séra Bjarni kvæntist hinn 15.
júlí 1913 Áslaugu Ágústsdóttur.
Frú Áslaug er fædd á Isafirði 1.
febrúar árið 1893, dóttir hjónanna
Önnu Teitsdóttur Benediktsson,
veitingamanns Jónssonar og
Ágústs Benediktssonar verzlun-
arstjóra. Yar Benedikt sonur
Jóns prests Þorsteinssonar, ætt-
föður Reykjahlíðarættarinnar. —•
Frú Áslaug ólst upp á ísafirði,
en fluttist með móður sinni til' fáu samtíðarmönnúm okkar, sem
Reykjavíkur árið 1911. Var faðir I gæddur er svo miklum og sér-
hennar þá látinn fyrir 10 árum, | stæðum pérsónuleika að verða
en móðir hennar býr enn í sagnahetja i lifanda lífi, virtur og
Reykjavík.
Frá Áslaug vann þegar vináttu
og trausts fólksins, vegna
dáður af öllum.
Eitt sóknarbarna séra Bjarna
sagði um hann fimmtugan, a3
mannkosta sinna og iramkomu, j hann væri kominn ,,af alþýðu-
sem er í senn alúðleg og virðuleg. I fólki, sæmdarfóiki til orðs og
Mann sinn hefur hún stutt dyggi- | aeðis. Óhætt mun að segja, að
lega í starfi hans, bæði með því foreldrarnir hafi lagt honum
að búa honum hið ágætasta j nokkurt vegarnesti, ekki auð né
heimili og með því að vera önnur veraldargæði, heldur kosti
hans hægri hönd við margs- J góðra gáfna, starfsþróttar, dreng-
konar prestsverk. "Mursu ekki j lyndis, hreinlyndis og samúðar,
aðrar konur taka mein þátt í j sem verið'hefur eðli séra Bjarna
hinum daglegu störfum manna j fíá fyrsta fari og þó aukizt vi'ð
sinna en prestskonurnar, enda eru ! þroska og reynslu. Reykvíki.ng-
þær hjónavígslur og barnsskírnir \ ar þekkja þessa kosti séra
ótaldar, er frú Aslaug hefur léð j Bjarna, þeir hafa fengið að njóta
hátíðarbrag og gert eftirminni- þeirra bezt, og fólkið úti um
legar með því að leika á hljóð-
færi og standa fyrir söng.
land þekkir þá einnig.
Bezt þekkja þeir mannkosti
. . , , . „ , . , hans, sem hann hefur huggað og
Auk þessa hefur fru Aslaug gefið nýja von> þegar sorgin
sinnt ymsum felags- og liknar- kvoddu dyra, sern hann hefur
— Hun varð formaður, mælt til hlý orð á gjeðistund og
K.F.U.K. a-ð 1 38 er fru Guð-|styrkt leiðbeint, þegar lifs-
run Larusdottir fell fra, og hefur . baráttarl virtist vera orðin of
verið það siðan Emmg er hun; hörð hið dag] líf ti]gangs_
formaður nefndar þeirrar, er ]aust amstur og jafnvel óbærileg
veitir styrki til fátækra sængur-
kvöl. Margir munu taka undir
sem ritaði
kvenna , Reykjavik ur Biom- 0„ð sóknarbarnsmS)
sveigasjoði Þorbjargar Svems-';um d ka hans vinfesti
dottur, og hun heiur att sæti i| ði að lokum: ,)Engan mann
kirkjunefnd kvenna domkirkju- j mundi ,g fremur kjos;, m(T a3
sa na arms. _ I vini og engum betur tieysta, ef
Börn þeirra frú Aslaugar og a reyndi.“
séra Bjarna eru þrjú.- Ágúst er .
skrifstofustjóri íslenzkrar endur- j -------
tryggingar, ■ kvæntur Ragnheiði 1
Eide. Ólöf er gift Agnari Kl.
Jónssyni sendiherra í Lundúnum
og Anna er gift Jóni Eiríkssyni?
starfsmanni hjá H. Benediktsson
& Co.-í Reykjavík.
Þór Vilhjálmsson.
rr
a Mssrewi
;AKUREYRI,' 21. júní. — Leik-
I . endur Þjóðleikhússins í Brúðu-
MABURINN SÉRA BJARNI heimilipu komu hingað til Akur-
| Þess gerist lítil þörf, að rejmt eyrar seint í gærkveldi í biíreið
sé hér að lýsa manninum séra fra Reykjavík. í förinni er
Bjarna Jónssyni. Kemur þar Guðlaugur Rósenkranz þjóðleik-
hvort tveggja til, að það heíur hússtjóri og maður frú Tcrei
hinar síðustu vikur verið gert Segelcke leikkonu.
| af ýmsum þeirra, sem til þess eru Hafði f]0kkurinn lagt lykkju á
jhæfastir, og þó ekki síður hitt, leið sina og ekið fram að Geita-
j að allar slíkar lýsingar eru ó- skaiði í Langadal og ennfremur
nauðsynlegri um hann en aðra ekið fram að Glaumbæ í Skaga-
menn. Þeir Islendingar munu firði og skoðaður þar hmn forrú
vera fáir, sem komnir eru til bær.
vits og-ára og ekki hafa heyrt Flokkurinn bvr hér á Hóttl
til hans og heyrt um hann tal- KEA. Leikið verður i kvöW', 3aug
að, um hnyttni hans á gleði- ardag og voru allir* aðgöngumið-
stundum og í rökræðum, alúð ar að þeim sýningum uppseldir
hans og vinsemd, er á móti j gærdag, ennfremur búið e3
blæs, hin alþýðlegu en þó virðu- panta mjög mikið að tveimur
ilegu framkomu hans. Sögurnar, næstu sýningunum, sunnudag og
j sem um séra Bjarna eru sagðar, mánudag. — II. Vald.
eru margar pg lýsa allar styrk-
lieika hins reynda og góða manns.
Slíkt er sjaldgæft, því að okkur
Níu enrar á tveimur dögum.
Lúndúnurn. — Á alidýrásýn-
er tamast að segja sögur um þá, ingu í Bretlandi, sem stóð tvo
er skera sig úr fjöldanum vegna ! daga, verpti verðlaúnahæna níu
veikleika sinna og þverbresta. eggjum. Hafði hún alls verpt 327
En séra Bjarni er einn af þeimieggjum á 155 dögum,