Morgunblaðið - 22.06.1952, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAfílB
Sunnudagur 22. júní 1952
R AKEL
Skdldsaga eftir Daphne de Mauriei
Framhaldssagan 40
fannst búa í mér ótæmandi kraft-j
ur. Ég var svo eirðarlaus að ég
gat ekki setið kyrr í stólnum. Ég
beið aðeins eftir því að kvöldið
cg nóttin liði og dagur ryrini.
„Philip“, sagði hún loks, „farðu
{ gönguferð í guðanna bænum.
Hlauptu upp á höfðann og til j
baka aftur eða gerðu eitthvað,
sem gæti læknað þig. Persónu-
lega held ég að þú sért hvort sem
er genginn af vitinu“.
..Ef þetta er vitfirring“ sagði
ég, „þá vil ég gjarnan vera þann-
ig alltaf. Ég vissi ekki að vitt'irr-
ing gæti veitt slíka vellíðan“. j
Ég kyssti á hönd hennar og fcr
út. Úti var gott veður og faguvt.
Ég hljóp ekki, eins og hún hafði'
ráðlagt mér, en fór þó upp á
höfðann. Það var glaða tunglskin ■
og sjórinn lá spegilsléttur fyrir
neðan, Ég hafði ákveðið að synda. '
Engar hótanir um heita bakstra
gátu aftrað mér. Ég klifraði nið-
ur á silluna, hló með sjálíum mér
að þessum heimskupörum mín- (
um og steypti mér út í. Sjórinn
var ískaldur. Ég hristi mig eins
og hundar gera, beit á jaxlinn og 1
synti út á flóann. Fjórum mínút-1
um síðar var ég kominn upp á
silluna aítur og klæddi mig í
íötin. |
Vitfirring? Jú auðvitað^ var
þetta vitfirring. En mér stóð á
sama. Eg var ennþá eins og ofur-
seldur gieði og gázka.
Ég þurrkaði mér eins vel og
ég gat með skyrtunni og gekk
síðan heimleiðis í gegn um skóg-
inn. Tunglið lýsti á milli trjánna
og skuggarnir voru á sífelldri ■
hreyfingu. Loks kom ég upp að
húsinu. Ég leit upp í gluggann
hennar. Hann var galopinn, en ég
sá ekki hvort hún hafði slökkt á
kertinu. Ég leit á úrið mitt.
Klukkuna vantaði fimm mír.útur
í tólf. ■
Ég stóð undir glugganum á
bláa svefnherberginu og kallaði
upp til hennar. Ég kallaði þrisv- |
ar áður en ég fékk svar. Hún kom
»út í gluggarin, í hvíta kjólnum, |
með víðu ermunum og blúndu-
kraganum.
„Hvað viltu?“ spurði hún. „Ég
var alveg. að sofna og þú vaktir
mig“.
„Viltu bíða þarna augnablik“,
sagði ég. „Mig.Iangar til að geía
þér dálítið“.
—o—
Ég fór inn um bakdyrnar og
upp í herbergi mitt. Svo kcm ég
niður aftur með grænmetiskörf-
una. Ég batt langt sræri :í hank-
ana, en skjölunum stakk ég í
vasann. Hún beið við gluggann.
„Hvað í ósköpunum ertu neð
í þessari körfu?1 spurði hún.
„Philip. Ef þetta er eitthvað
hrekkjabraeð, bá ,~,kal ég ekki
hlæja með þér að því. Eru þetta
krabbar eða humrar í körfunni?"
„Frú Paseoe heldur að bað sé
grænmeti", sagði ég. ,.En þér er
að minnsta kosti óhætt að treysta
því að það bítur ekki. Gríptu nú
bandið“. Ég kastaði bví upp í
gluggann. „Og dragðu nú m
báðum höndum. Karfan er nokk-
uð þung“.
Hún dró, eins og hún var beðin
að gera. Karfan slóst utan í vegv-
inn. Ég stóð fyrir neðan og horfði
á. Hún lyfti körfunni uop í
gluggakistuna. Svo varð bögn.
Augnabliki síðar leit hún út aft-
Ur.
' „Ég treysti bér ekki, ^hilip",
sagði hún. „Þessir bögglar eru
svo undarlegir að lögun. Ég veit
að það er eitthvað í þeim sem
bí+ur“.
í stað þess sð svara, tók ég til
að klifra upp netið sem ætlað var
fvrir vafningsviðinn, bangað vil
ég kom upp að glugganum.
„Gættu þín“, sariði hún. „Þú
gctur dottið og hálsbrotnað ‘.
Augnabliki síðar var ég kom-
inn upp í gluggann, með annan
fótinn á sillunni og hinn á gólf-
inu.
„Hvers vegr.a er hárið á þér
svona blautt?“ spurði hún. „Það
er ekki rigning úti“.
„Ég var að synda, eins og ég
sagði þér. Opnaðu nú pakkana".
Það logaði aðeins á einu kerti.
Hún stóð berfætt á gólfinu. Ég
sá að það fór hrollur um hana.
„Ég held að þú sért genginn af
göflunum“, sagði hún.
,,Nei“, sagði ég, „ég er bara o- ð
inn tuttugu og fimm ára einmitt
a þessu augnabliki. Hlustaðu“.
Klukkan sló tólf. Ég stakk hend-
inni í vasann. „Þetta getur þú
lesið einhvern tímann þér til af-
þrevingar". saffði ég. „En hitt
ætla ég að gefa þér núna“. ,
Ég hvolfdi úr körfunni á rúm-
ið og flevgði henni á gólfið. Ég
reif bréíin og opnaði öskjurnar.l
Höfuðspöngin með rúbínunum og'
hringurinn, armböndin og há’s-j
menið alsett safírum og demöri-'
um lágu hvað innan um annað á .
rúminu. Og þarna var líka hvíta
periuíestin.
„Þú átt þetta allt“, sagði ég.
„Þetta og þetta og betta..“. Og
í gleði minni sópaði ég öllu í fang
hennar og vfir hana alla.
„Philip", hrópaði hún. „Þú ert
renginn af göflunum. H' að hefur
þú gert?“
Ég svaraði ekki. Ég tók festina
o" krækti henni um háls hennar.
„Ég er tuttugu og fimm ára“,
sagði ég. „Þú hevrðir að klukkan
sló tólf. Ef ég ætti allan heiminn,
þá mundi ég gefa þér hann“.
Ég hef aldrei séð slíka undrun
eins og ég las úr augum hennar.
Hún leit á mig og svo á skart-
gripina sem lágu allt í kring um
hana, og svo aftur á mig. Ég hló
og ég held að það hafi verið þess
vegna. að hún tók mig í fang sér
og bló líka. Það ver eir.s og hún
hefði smitast af gleði minni og
skefialausum gázka.
„Er þsð þetta sem bú hef"”
undirhúið síðustu vikur“, sagði
við páfum okkur bæði á vald
hún loks.
„Já“, sagði ég.
„Og ég hef ekkert til að gefa
þér“, sagði hún, „nema slifsisnál
úr gullí. Það er þó þinn afmæks-
dagur. Ó, ég skammast min. Gct
ég gefið þér nokkuð? Segðu mér
það, og þú skalt fá það“.
Ég leit á hana, þar sem hún
sat þarna með -perlufestina um
hálsinn og skartgripina allt í
kring um sig. Ég varð alvarlegur!
í bragði þegar ég minntist þess '
hvaða hefð var í sambandi við j
festina. |
„.Jú, eitt getur þú gefið mér“,
sagði ég, „en það er þýðingar- ■
laust fvri’- mig að biðja um það“.
„Því þá?“ I
„Vepna þess að bú mundir s’á
mig utan undir og senda mig
beint í rúmið“ . i
Hún horfði á mig og sT>erti
vanga minn með hendinni.
„Segðu mér það“, sagði hún.
—o—
Ég v.icsi ekk' hvp’-nig m'>,nn
fó”n að því að biðia sér konu. Við
höfðum aldrei ta'að um ást eðn
hjónaband okkár í milli. É.g hefði
gptað saCTt við hana: „Pakel, ég
elska big. Viltu verða Vonan
min?“ Ég minntist bess. b=f,ar
við höfðum pert að namni okVer
einu sinni úti í parð'num ir> ég
hafði lýst vfir endúð minrí á ?;fi
ingu o? hiónabandi. n» óct hafði
sagt að mér rsænði að mér
þvkja vænt um hús mitt. Ég velti
því fvrir mér hvort hún mvndi
eftir því og hvort hún mundi
skiMa mig.
„Ép saeði einu sinni að ég gæti
fengið allt sem ég barfnaðist f>'á
húsi míou. Hefur þú pleymt því?“
„Nei“. sagði hún. „Ég hefi ekki
glevmt því“.
„Ég hafði á rönPu nð standa.
Ég veit núna hvað mig vantar".
„Ertu alveg viss?“
„Já, alveg“.
Hún leit á m'g. Aupu henver
virtust dekkri í kertaliósínu. „Þú
varst alveg viss líka bá“, sagði
hún. „og þver í þokkabót. Hlýja
úr Völdum steinveggium ..“
Hún rétti fram hendina og blés
á kertið, og hún hló.
■—o—
0 *
ARNALESBOK
Jllc v£unbia&$hi3 1
Heiðarlegi Jón
Eftir GRIMMSBRÆÐUK
10.
venja að lofa þeim, sem teknir eru af lí.fi, að segja það,
sem þeir hafa löngun til?“
„Þér er leyfilegt að tala,“ sagði þá kóngurinn.
„Ég vil þá fyrst skýra frá því, að ég er ranglega dæmdur,
því að ég hefí ávallt verið trúr og tryggur,“ sagði Jón, Þessu
næst sagði hann frá því, sem hann hefði heyrt hrafnana
segja — og að það heíði alltaí verið tilgangur hans að frelsa
kónginn, þó að athafnir hans hefðu komið mjög kynlega
fyrir sjónir.
„Sleppir honum. Færið mér hann heiðarlega Jón,“ hrópaði
r:ú kóngurinn. En á sama augnabliki og Jón hafði sagt síð-
csta örðið, féll hann til jarðar og var orðinn að steingervingi
frá hvirfli tii ilja.
Kónginum og drottningunni varð mjög mikið um þetta,
og ásakaði kóngurinn sig mjög mikið fyrir að hafa launað
heiðarlega Jóni svo illa trúíestina. Hann lét nú bera stein-
gervinginn inn í svefnherbergi sitt og koma honum þar
fyrir hjá rúminu.
Kóngurinn fékk ávallt tár í augun, þegar honum varð litið
s steininn, og þá óskaði hann jafnan þess, að takast mætti
að lífga Jón aítur.
Nokkru eftir þennan atburð ól drottningin tvíbura — tvo
drengi. Þeir döínuðu vel og voru foreldrum sínum til mik-
iilar gleði.
Einu sinni þegar drottningin var í kirkju og kóngurinn
var að leika sér við drengina, varð honum litið á steininn
og sagði: '0Mikið vildi ég vinna til þess að geta lífgað þig;
heiðarlegi Jón minn.“
flestar stærðir.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19, sími 3184.
1 Vi tonns
ILL
til sölu og sýnis Tjarr.ar-
götu 8, í dag. — Skipti á
minni bíl koma til, greina.
TÍI. SCLU
Kúselgfi
i KveTages'ði
forskalað timburhús, 3 hcrb.
eldhús og bað, þvottahús og
geymsla. Hitað upp með
hverahita. Húseigninni fylg
ir 1700 ferm. lóð og 300
ferm. gróðmhús. Söluverð
er sérstaklega hagkvæmt og
væg útborgun. Einnig koma
til greina skipti á fasteign
í Eeykjavík.
Xýja Sssteignasalan
Bankastræti 7.
Srini 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Oiíukyndk^-
ariæki
vönduð tegund og miðstöðv
arketill til sölu. Upplýsing-
ar í síma 80295.
Vandaður og rúmgóður
Su.inarbústaður
á fögrum stað í Vatnsenda-
landi, til sölu. Sanngjarnt
verð og hagkvæmir greiðslu
skilmálar. Upplýsingar í
síma 80295.
LLYGSLL
Til sölu Hornung & Möiler
flygill, vel með farinn. —
Upplýsingar í síma 9290.
BiLL
4ra tonna vörubifreið til
sölu og sýnis vxð Leifsstytt-
una, milli kl. 6—8 i kvöld.
Skipti á fólksbifreið koma
til greina.
Sumarbústaður
járnvarin, sem hægt er að
flytja, til sölu á 7 þúsund
krónur. Uppl. á Hverfis-
götu 104B til kl. 3 i dag.
IBGO
Ræðismaður. í sendiráði
Bandaríkjanna óskar eftir
íbúð með húsgögnum, til
leigu í 3 mánuði, mnan hita
veitusvæðisins. Upplýsingar
í síma 5960 og 5961.
Lítill, sparneytinn 5
manna
BILL
til sölu. Upplýsingar í síma
80266 í dag e. h.
Aineríitkir
méð munsturuðum hæl. —
\Jerzt jJfLCfibfaryfir ^oknMm
rySvarna- og
ryShreinsunar-
efni
KEFLVÍKIINGAR!
Sterkir
MyiiMisokkar
me-ð svörtum saum verða
seldir á morgun. — Verð
aðeins fcr. 27.50.
Hrinííbrant 71, Keflavík.
Prjéfiagarrjið
ódýra er komið aftur, lækk-
að verð. Blúndur, blúndudúk
ar, plastic, myndapeysur,
nylonsökkar, prjónsilki, sum
arkjólaefni, rayon gaber-
dine, hcrrabindi, manchett-
skyrtur, silkislæður, siffon-
slæður.
A N G O R A
Aðalstræti 3. Sími 1588.
IILL
til scilu, Ford 1930 sendi-
ferðabíTI, hentugur fyrir
fjölskyid-uferðalög o. fl. —
Uppl. í síma 9583 eftir kl. 4
Notið endurhreinsaða
sxmirniTigsol íu, ef bíllinn er
fariun að brenna olíunni
sem Jrið hafið áður notað. —
AKir, sem hafa reynt endur
hreinsuðu smumingsolíuna,
lofa hana, því hún er algjör
lega sýrulaus, þofir háít
hitaktíg, sótar ekki, og gef-
ur góða endingu á öllum
vélum. —
SnKtrstöóin Sætún 4.
Olíultreinwunarslöðin h.f.
Gasfakollil
Bátauglui
TilhoS óskast í gufuketil og
bátauglur úr B.v. Sindra.
Uppl. í Sindra h.f. eða síma
80651 -eftir kl. 19.00 næstu
daga.
Suðubeygjar
llx’’ — 2" — 3“
=EESHÉÐI!MN =