Morgunblaðið - 22.06.1952, Page 12
Veðurúllif í daq:
NA g'cla e5a kalfii. Létt-
skýjað'.
138. tbl. — Sunnudagur 22. júní 1952.
Þæífir m ævi
séra Bjama Jónssonar.
Sjá bts. 7.
iiáennileg frásögn tiorg- -m ískaldri kUíl8isi”
arsijóra um fcirkjufeyipnpr
FKÁ ÞVÍ er skýrt í Alþýðublaðinu í gær, að borgarstjóri
hafi !ýst yfir i ræðu, er hann héit í hádegisverðarboði, sem
prestar sátu hjá bæjarstjórn Reykjavikur (var reyndar hjá
borgarstjóra einum, þar sera enginn bæjarfulltrúa
var í bæjarstjómarboðinu) að borgarstjóri mundi leggja til,
að bærinn greiddi 1 milljón kr. tii kirkjubygginga í Rvík
árlega fyrst um sinn. Útvarpið var látið lesa sömu fregn.
Af þessu tilefni þykir rétt að upplýsa:
Fyrir um það bil mánuði var sú málaleitun safnaðarráðs
lögð fyrir á flokksíundi aðal- og varabæjarfulltrúa Sjálf-
stæðisílokksins, hvort þeir mundu vilja Ijá iið sitt til þess
að veitt yrði á fjárhagsáætlunum bæjarsjóðs næstu árin
1 milijón kr. til kirkjubygginga í Reykjavík. Bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisfiokksins voru einhuga um að styðja þetta mál.
Safnaðarráð fékk að vita þessa afstöðu þeirra.
Á fundi bæjarráðs var kannaður hugur bæjarráðsmanna
og voru þá fulltrúar Sjálfstæðisfiokksins eirJiuga i fylgi við
málið, fulitrúi Alþýðuflokksins taldi 1 milljón árlega heldur
háa upphæð. Fulltrúi Sósíalista var audvígur.
Þetta mál kemur að sjálfsögðu ekki til formlegrar af-
greiðslu í bæjarstjórn fyrr en í árslok við afgreiðslu fjár-
hagsáætlunar.
Háfileg móffökyafhöfn ;
Irisfskirkju í Landakofi
ir sendimann páfa í gær
KLUKKAN tvö í gærdag fór fram í Krists konungs kirkju í
Landakoti opinber móttaka sendimanns páfa hans Eminence
McGuigan kardinála frá Toronto í Kanada. — Kardínálinn er
hingað kominn sem sérstakur sendimaðunr páfa í sambandi við
fjögur hundruðustu ártíð Jóns biskups Arasonar.
McGuigan kardináli kom hing-
að til lands á föstudag. .4 Kefla-
víkurflugvelli var til að taka á
mót: honum kaþólski biskupinn
yfir Islandi, Jóhannes Hólabiskup
Gunnarsson, ásamt fylgdarliði
sínu. Með karindála er einn fyigd
armaður, kaþólskur prestur.
Mikill v’iðbúnaður hefur verið
hafður hér í sambandi við komu
eendimannsir.s, enda er hér um
Jmikia og tigna heimsókn að
ræða. Frá því að Kristkirkja i
ívar.dakoti var vígð árið 1929 og
Meulenberg var vígður til bisk-
ups. hefur s’íkan kirkjuhöfðingja
ekki borið að garði.
Vtí> KRISTSKIRKJU
Hin opinbera móttaka hófst
stundvíslega kl. 2 síðdegis. —
Karindálinn ásamt .Tóhannesi
Hólabískupi, komu akandi í bif-
reið að kirkjuhliði Kristkirkju.
Það var allt fagurlega skreytt
yngi og fánum þar á meðal hinu
gulhvíta flaggi kaþóisku kirkj-
unnar, ásamt hinum .kanadiska og
feíenzka fána. Kaþólskir orestar
tóku á móti kardinálanum í hlið-
inu.
Á ganstígnum heim að kirkj-
unni stóðu 14 litlar telpur í hvít-
um kjólum og með biómsveiga
um höfuðið og sú minnsta i þeim
hópi, dóttir eins af starfsmönn-
um franska sendiráðsins, afhenti
karinálanúm fagran blómvönd
cg ávarpaði hann á írönsku.
GENGIÐ 1 KIRKJU
Lúðrasveit Reykjavikur lék
kanadiska þjóðsönginn og síðan
Jþann íslenzka, en að því. búnu
gekk kardínálinn ásamt Hóla-
hiskupi undir tjaldhimni í
k:rkju, en á eftir honum komu
kaþólskir prestar og söfnuður
kirkjunnar hér. — Nunnur stóðu
tii vinstri við gangstíginn, klædd-
ar sínum venjulega búningi. Á
rtteðan gengið var til kirkju, lék
iúðrasveitin Lofsöng Beehovens.
Séra Hákon Loftsson stóð í
kirkjúdyrum, er kardínálinn
gekk í kirkju, og bar séra Hákon
krossmark fyrir skrúðgöngunni
j inn að háaltari, en þar krupu þeir
j hlið við hlið kardínálinn og Hóla-
biskup, en síðan tók kardínálinn
j sér sæti í biskupsstól. Kór kirkj-
I unnar undir stjórn dr. Urbancic
. söng hátíðarsálm, en að því loknu
[ ávarpaði Hólabiskup kardínálann
| og bauð hann velkominn hingað
I til lantís í nafni kaþólsku kirkj-
' unnar.á íslandi. Mælti hann fyrst
á ensku en síðan á íslenzku.
........mm~3r-r-rn . » -
K4ROÍNÁLINN ÞAKKADI
GÓDAR VIÐTÖKUR
Kardínáli svaraði ræðu Hóla-
biskpus og lýsti ánægju sinni yfir
komunni hingað og þeim viðtök-
um, sem hann hefur hlotið. —
Karöínálinn er maður tígulegur
á velli og virðulagur í öllu fasi.
Hann var klæddur hinum há-
rauða kardínálabúningi, og bar
stóran gullroðinn kross á brjósti.
Að athöfninni lokinni, sem að
eins tók um það bil hálfa klukku-
stund, gekk kardínálinn í fylgd
með Hólabiskupi og fylgdarliði
í biskupssétrið að Landakoti og
bar kórdrengurinn kross fyrir
göngunni.
HÁTIDARMESSA I DAG
í dag syngur kardínálinn há-
tíðlega hámessu í Kristskirkju,
en hún hefst með skrúðgöngu frá
biskupssetri í kirkju kl. 9,45
stundvíslega. — Ekki er ætlast til
að fólk fari inn í kirkjuna, fyrr
en kardínálinn og íylgdarlið hans
er komið þangað.
Eiigifl íilboð bérusl
í BÆJARRÁÐI var um það rætt
fyrir rjokkru, að bjóða út í ákvæð
isvinnu, að framkvæma gatna-
gerð á Hringbraut og Gunnar.s-
braut.
í bréfi til bæjarráðs, hefur
bæjarverkfræðingur tiikynnt >að
engin tilboð nafi borizt í verkið.
iræðslusíldomrðið
úkvsðið 10 kr. mú
Rússneski sendiherrann í Stokk-
hólmi, Konstantin Rodionov, cr
hér í þar n veginn að. ganga út úr
herbergi Erlanders forsætisráð-
herra Svíþjéðar eftir að hafa
hlustað á mótmæli og skaðabóta-
kröfur Svía gegn Rússum, fyr-
ir að þeir skutu niður sænsku
leitarflugvélina óvopnaða hér á
dögunum.
Samkvæmt sænslru fréttinni
var á móti sendiherranum tekið
„með ískaldri kurteisi"!
ATVINNUMALARABHERRA
hefur ákveðíð skv. tillögum
síjórnar Síldarverksmiðja rík-
isins að heimila Síldarverk-
smiðjui um að kaupa bræðslu-
síld föstu verði í sumar á kr.
60,00 hvert mál síklar.
Vegna verðfalls á síldarlýsi
síSan í fyrra sem nemur um
kr. 70,00 á því lýsismagni, sem
fæsí úr hverju máli síldar,
jafnhl'ða því að útgerðar-
kostnaður hefur farið vaxandi,
hefur atvinnumálaráðherra á-
^ kveðið skv. tillögum stjórnar
! Sílda rverksmiðja rikisins að
gefin verði út bráðabirgðalög
, um að fellt skuli niður fram-
leiðslugjald af bræðslusíld í
hlutatryggingarsjóð bátaút-
vegsins að þessu sinni að upp-
hæð kr. 4,80 á hvert mál síld-
ar, þótt meðafafli á hverja
síldamót kynrj að fara fram
úr 6.000 máium. Verður þá
áætlur.arverð bræðslusíldar
kr. 54,69. Er kaupverðið kr.
5,31 hærra en áætlunarverð-
ið, sökum þess að við ákvörð-
Sr. Bjarna Jónssym
heiiinn stuðninour
í GÆR hcldu stuðningsmenn
séra Bjarna Jónsson^r. *-fesIu-
bis'cups, Fund í Grindavík.
Ræðumenn voru íMafur
Thors og Steingrímur Stein-
þórsson.
*'undurinn var ágætlega
sóttur og fengu ræðomeno
hinar beztu undirtektir. Fund-
arstjóri var Guðleifur Einars-
sorj, hrenpstjóri.
un kaapverðsins er ekki gert
ráð fyrir að greiða afborganir
af nvju sildarve r ksm i ðj u 11 u m
í SigI<Hfirði og Skagaströnd
vegna þeirra sérstöku að-
stæðna, sem nú eru fyrir
hendi.
Samkværtit þessn tilkynnir
stjorn Síldarverksmiðja ríkis-
irs, að verksmiðjurnar kaupi
síld í sumar föstu verði fyrir
kr. 60,00 málið og taki við
síldiirai til vinnslu af þeim
sem þess óska heldur og greiði
þá 85% af áætlunarverðinu
kr. 54,69, við móttöku, þ. e.
kr. 46,49 og endanlegt vevð
síðar, er reikningar verk-
smiðjanna fcafa verið gerðir
upp.
Verksmiðjustjórnin stóð
einhuga að tillögum um síld-
arverðið til atvinnumálaráð-
herra.
Bræðslu-Udarverðið í fyrra
var kr, 110,16, árið 1950 var
það kr. 65,00 og árið 1949 kr.
40,00.
Raufoss með 3:1
FURNES, 21. júní. — Akranes
vann Raufoss í vær með 3:1. —
Raufoss skoraði sitt mark í fvrri
hálfleik og þannig stóðu leikar
(0:1) þar til 10 mínútur voru eft-
ir af síðari hálfleik. Akranes
jafnaði á 80. mínútu. Skoraði
annað mark sitt íveimur mínút-
u.m síðar og það þriðja þremur
mínútum þar á eftir.
,FTrrri hálfleikur var mjög jafn,
e’-’ síðustu 20 mín. leiksins voru
y\ PuT^sinf’ar al's ,'áðandi. —
Ríkarður Jónsson var í sérflokki,
ei DpErbiartur Hanresson, Bene-
dikt Vestmann oa Þórður Þórð-
arson sýndu einnig á,»ætan leik.
Markvörðurinn, Jakob Sigurðs-
son, bjargaði oft framúrskarandi
vel.
A kurresingarnir leika í B"U-
munddal á sunnudag og i Hamar
á miðv"'’— Ai-qpicr,-,
Kosningaikrifstoið
RTUÐNINGSMENN séra
Fjarea Tónsso-’ir, vígslub'sk-
ups, hafa opnað kosningaskrif
storu í Sjálfstæðishúsinu í
Ilafnarfirði. Skrifstofan verð-
ur ooin alla da°r'> frá 10—
12 og 1—10. Stuðningsfólk sr.
Bjarna Jónssonar er hvatt til
að hafa samband við skrif-
stofuna og Iáta henni í té all-
ar nauðsynlegar upplýsingar
er kosningarnar varðar.
Fimm íiindi? i Árnes-
sýshi um forsetnkjörið
Eindreginn sluðningur við 4
sr. Bjarna Jónsson.
IIALDNIR VORU 3 almennir fundir um forsetakjörið í Árnes-
sýslu í gær til viðbótar 2 fundum, sem Jháldnir voru þar í fyrra-
dag, í Hveragerði og að Vatnsleysu í Biskupstungum. Fundid
þessir hafa verið haldnir að tilhlutan Sjáffstæðismanna.
Fundirnir í gær voru haldnir að Selfossi, á Stokkseyri og í Ása-
skóla í Gnúpverjahreppi.
Fundarsókn var góð á öllum stöðunum og augljós áhugi fundar-
nianna á því, að Árnesingar sameinuðust sæm bezt um kosn-
ingu séra Bjarna Jónssonar. ,
<6-
A SELFOSSI:
Á Selfoss-fundinum var .Jón
Pálsson, dýralæknir, íundarstj.,
en Kristján Guðmundsson, íund-
arritari.
Bjarni Bcnedikísson, ráðherra,
flutti framsöguræðu, en síðan
tóku til máls Guðni Þorsteins-
son, múrari, og Dagur Brynjólfs-
son, bóndi. — í lok fundarins
ávarpaði Jón Pálsson, fundar-
stjóri, fundarmenn og hvatti til
samhuga baráttu.
Á RTOKKSEVRI:
Á Stokkseyri var Magnús Sig-
urðsson, fundarstjóri. Framsögu- j
ræðu um forsetakjörið flutti
Ingólíur Jónsson, alþm. Þá talaði
Ásgeir Eiríksson, kaupm. Fylgi!
séra Bjarna Jónssonar er talið
mjög eindregið á Stokkseyri.
í GNÚPVERJAHREPPI:
Steinþór Gestsson á Hæli setti
fundinn í Ásaskóla. Síðan flutti
Jóhann Hufstcin, alþm., ræðu um
forsetakjörið, þar sem hann rakti
meginatriði málsins. Var síðan
i nokkur rætt um kosningaundir-
húning og nauðsyn þess, að efla
kjörsóknina eftir íöngum.
KOSNINGIN UNDIRBÚIN
í Árnessýslu hefur verið skip-
uð kosninganefnd fyrir héraðið
og mun hún hafa samráð við for-
1 göngumenn í hverjum hreppi um
nána samvinnu stuðningsmanna
séra Bjarna Jónssonar um kosn-
ingaundirbúning og fyrirgreiðslu
I á kjördegi.
Lénið bíla á kjördegi
h Eáíí stuðningsmenn séra
Bjarna Jónssonar við forseta-
kjörið, er vilja lána bíla sína
til afnota á kjördag eru vin-
samlegast beðnir að hafa sam-
barrd við skrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins, í síma 7100.
lliiu