Morgunblaðið - 29.06.1952, Page 8

Morgunblaðið - 29.06.1952, Page 8
3 MORGUNBLAÐÍÐ Sunnudagur 29. júní 1952. ! Fó Iki ð kýs forsc $fann — séra Bjarna Jónsson ■ —— r BÍLASÍMAR STUÐIM séto Bjarna Jónssonar n Miðbæjarskólahverfi 7100 - Auslurbæjarskólahverfi 1050 IIMGSMAIMIMA kjördegi 29. jnní - Laugarnesskólabverfi 1400 ■ Fram vann Rínar- liðið 2:1 ÞÝZKA ÚRVALIÐ frá Rínarlönd um lék sinn fyrsta leik hér á landi á föstudagskvöldið. við styrkt iið Fram (Steinar, Gunnar Guð- manns og Ólafur úr KR). Leikar fóru svo að Fram sigraði með 2 mörkum gegrt 1. LEIKLRINN Þjoðverjarnir náðu strax í byrj- un leiksins undirtökunum og lengi vel fór leikurinn nær undantekn- ingarlaust fram á vailarhelming Fram. Fram-vörninni tókst hins vegar að halda markinu hreinu fram á 24. mín., er Mertenz h. úth. miðjaði vel. Jahn h. innh. reyntíi að skalla en tókst ekki, en Ischdonath v. úth. skoraði. Síðari hluta hálfleiksins sóttu Framarar sig, áttu nokkur all- góð marktækifæri, en mörkin urðu ekki fleiri. í upphafi síðara hálfleiks var sMpzt á upphlaupum öllu hættu- legri en fyrr. Þýzki markmaðurinn bjargaði nauðulega og Þjóðverjar áttu fast skot í stöng íslenzka jnarksins. Á 16. mín. lék Lárus' á Muller, gaf til Ólafs' sem skor- aði. Fjör færðist í leik Þjóðverj- anna, og knötturinn lá mjög á vall arhelmingi Fram. Framarar náðu þó nokkrum upphlaupum og í einu þeirra skoraði Guðm. Jóns- son úrslitamarkið með góðu og föstu skoti. LIÐIN Það leyndi sér ekki æfing hir.s þýzka liðs. Sérhver maður kattlið- ugur, og íslendingarnir eins og staui-ar í samanburði við þá. Liðið átti góðan samleik á miðju vall- arins, vel uppbyggðan af innh.,- framvöi-ðum og bakvöi-ðum sem fylgdu sókninni lengra en við er- um vön að sjá. í hinu þýzka liði «r hvei'gi veikur hlekkur. Mai'k- maðurinn er öruggui', djarfur og ósérþlífinn, bakverðiinir góðir, einkum Lichtel, sem virðist iið- tækur viða því hann skipti við v. úth. síðast í leiknum. Fram- verðirnir fylgja vel í sókn og vörn og framlínan er hreyfanleg en virðist ekki beinlínis skothepp- in. Beztu menn hennar Jahn v. innh. og úth. Ischdonath og Mertenz. — Reykjavíkurbréf Framh. af Ms. 7 hingað í fylgd með konu sinni, Tore Segelcke leíkkonu. Tímann, sem hann dvaldi hér, notaði hann m. a. til að kynna sér Þjóðminjasafnið og merkar fornminjar hér á landi. Hann er nafnkunnur safnari og vernd- ari þjóðminja á settjörð sinni. Hefir hann t. d. keypt mörg göm- ul hús í sveitum Noregs, flutt þau á einn stað með ærnum kostnaði og safnað í þau hús- munum frá horfnum tímum. — Svo þar sé allt með sem líkust- um ummerkjum og þegar hús- in voru í notkun á fyrri öld- um. Ekki er ástæða til að fjöl- yrða um þessa komu dr. Raabe að þessu sinni. En óhætt er að fullyrða, að eins og landi hans, Haakon Shetelig prófessor í Björgvin, benti okkur ísiendingum á það árið 1936, að hrein óhæfa væri að velja svo lítilfjörlegt og ófullnægjandi húsnæði untjir Þjóðminjasafnið, eins og háalofts Landsbókasafnsins við Hverfis- götu, eins hefir dr. Raabe nú tek- ið upp þráðinn frá Shetelig og bent okkur á, hve ómetanleg menningarverðmæti Þjóðminja- safn okkar hefir að geyma. En sá er munurinn 1936 og nú, að í hinum nýju húsakynnum er safnið hefur fengið til afnota, getur almenningur smátt og smátt haft fullt gagn af gripum safnsins, með því að flestir þeir markverðustu eru nú til sýnis og safngestirnir geta virt þá fyrir sér í fullu Ijósi. Að áliti hins norska sér- fraeðings eru sumar deildir safnsins, sem nú njóta sín til fulls, svo merkilegaji og hafa svo mikið menningarsögulegt gildi, að þess eru fá dæmi, að önnur söfn standi okkar jafn- fætis. Þjóðin veit þetta ekki enn í dag — hefir ekki haft tækifæri til þess að kynnast safninu og hafa gagn af því sem alþjóðar nienningarstoTn- un. Er þess vonandi ekki langt jað bíða að augu almennings opnist fyrir þeim verðmætum, sem þarna eru saman komin til skilnings á sögu, andlegum þroska og listahæfileikum íslend- inga frá öndverðu og fram til vorra tíma. Mikið fræðimanna- starf liggur þarna óunnið, unz Þjóðminjasafn okkar verður sá þjóðskóli, sem það getur orðið og þarf að vera. Hjálpar franiboði Alþýðuflokksins GÍSLI SVEINSSON gat þess til dæmis um lítillæti sitt og hve fjarri færi, að hann hefði sótzt eftir forsetadæminu, að hann heíði ekki tekið fuilnaðarákyörðun um að bjóða sig fram fyrr en búið var að safna lögsskildum mcðmælendafjölda!!! Fyrr má nú vcra lítillætið að viðurkenna að ekkert hafi orðið úr framboðinu ef meðmælin hefðu ekki fepgist! Sannleikurinn ei sá, að Gísli Sveinsson lét við ýmsa kunningja sína svo sem hann mundi ekki bjóða sig fram þó að hann fengi nægilegan fjölda meðmælenda. Hann sótti af ofurkappi að útvega sér þá til þess að ekki væri hægt að segja, að framboðið hefði stöðvast af þess- ari ástæðu. Hefði þó stöðvast sökum meðmælendaskorts í Vest- firðingafjórðungi, ef aðrir en stuðningsmenn hefðu ekki hlaupið undir bagga. Jafnskjótt og meðmælin fengust varð GísJi óbifan- legur, enda leika fylgismenn Ásgeirs Ásgeirssonar þann gráa leik við Gísla, að telja honum trú um að hann eigi stórmikið fylgi út um allt land. Allir heilskyggnir menn vita þvert á móti að Gísli á sáralitlu Jylgi að fagna og að framboð hans getur héðan af haft þá einu þýðingu að létta undir sundrungai'starfi Ásgeirs Ásgeirssonar. Jutlandia bvsl í austurveg I EAUPMANNAHÖFN, 28. júní — I í ráði er að danska hjúkrunar- 'skipið Jutlandia fari aftur til Kóreu, að líkindum 1. ágúst eða . 1. september. Hefur þegar verið leitað til hjúkrunarkvenna að gefa sig fram, eh alls þarf Rauði krossinn að útvega 32 til farar- innar. _____________ Skálar rifnir vegna iðnsýningarinnar BÆJARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á föstudaginn, að láta rifa nokkra íbúðarskála í Skólavörðu- holti, vegna hinnar fyrirhuguðu. iðnsýningar. Þolir hann að sitja inni! PARÍSARBORG, 28. júni. — Þrír læknar hafa fengið fyrir- mæli um að skoða franska komm únistaleiðtogann Duclos, en hann situr nú í fangelsi. Á að fá úr því skorið, hvort óhætt sé að hann sitji í fangelsinu áfram vegna sykursýki, sem hann er haldinn. Duclos hefir setið inni síðan í ofanverðum maí, er hann tók þátt í uppþotum kommúnista. Ók með 245 km hrsða LUNDÚNUM, 28. júní: — í vik- unni yar reyndur fyrsti bíllinn, sem knúinn er þrýstilofti. Brezka Rover-vei'ksmiðjan smiðaéi. — í •reynsluförinni ók hann með 244,565 km. hraða. KosningamiðsSöð í Kleppsholfí er að EFSTASUNDI7 SIMI 80121 KJÓSIÐ SÉRA BJARNA JÓNSSON Veslmannaeyingar greiða 5,8 millj. kr. í úfsvar VESTMANNAEYJAR 28. júní: Útsvarsskrá Vestmannaeyja var lögð hér fram í dag. Alls hefur verið jafnað niður kr. 5.846.500,00 á 1348 gjaldendur, einstaklinga og fyrirtæki. Á fyrra ári nam út- syarsupphæðin alls rúmum 4 milljónum króna, og er um 40% nækkun að ræða. Vinnslustöðinð er er sameign allflestra útgerðarmanna hér í Eyjum, greiðir hæsta útsvarið, kr. • 301.085.00. Þá ber Hraðfrystistöð- in, sem er eign þeirra Ágústar I Matthíassonar, Gísla Þorsteins- sonar og Þorsteins Sigurðssonar næst hæst útsvarið kr. 287.300.00. Hér fara á eftir þau félög og einstaklingar, er greiða 20.000 kr. útsvar og þar yfir: Lifrarsamlag Vestmannaeyja kr. 100.575.00. Fiskimjölssverk- smiðjan kr. 99.810.00. ísfélag Vestmannaeyja kr. 89.065, Olíu- samlag Ve. kr. 86,400,00, Helgi Benediktsosn kr. 66.155.00, Shell á íslandi kr. 54.000,00, Gunnar Ólafsson & Co. kr. 50.515.00, Aase Sigfússon lyfsali. kr. 43,940.00,- Ársæll Sveinssson útgm. kr. 42,405.00, Magni h.f. vélsmiðja kr. 30.485.00. Bæjarbúðin kr. 27.000.00. Gísli Wíum kaupm. kr. 25.855.00. Samkomuhús Vestm.- eyja Jcr. 23.420.00. Netagerð Ve. kr. 23.115.00. Vöruhús Ve. kr. 22.050. Kaupfélag Vestmanna- eyja kr. 21.955.00. Ingrid Sigfús- son kaupkona kr. 21.275.00. Pálmi Sigurðsson skipstjóri 20.345 kr. Rafmagn á 26 heimili í Aðaldal ÁRNESI, 28. júní; — í gær var hafin vinna í Aðaldal við nýja rafveitu og vinnur við verkið 10 manna vinnuflokkur frá rafveitu ríkisins, undir stjórn Þorgeirs Jóelssonar verkstjóra og Eðvarðs Árnasonar verkfræðings. Rafveita þessi á að ná til 26 heimila fyrst í stað, en siðar er ráðgert að hún verði stækkuð. — Búizt er við, að verkinu verði lokið næsta haust. LIÐ FRAM Magnús stóð sig mjög vel í mark inu og staðsetti sig vel. Vörnin var kjarni liðsins hélt hún mark- inu hreinu þrátt fyrir það að minnsta kosti % hlutar leiksins fóru fram við og rétt utan víta- teigs Fram. Guðmundur var góð- ur éh Haukur og Karl ágætir. — Karl fékk nú sinn stei'kasta and- stæðing á árinu, þar sem Ischdon- ath var. Sæmundur og Steinar að- stoðuðu öftustu vörnina dyggilega. Gunnar Guðmanns, hinn íekniski leikmaður og Ólafur Hannesson voru máttarstoðir framlínunnar,- Óskar átti nú ■ 'Wnh'vern sirin bezta leik í sumar, LáriíSÍ var hald ið niðri áf sterkum vai'narleik- nianni og Guðmundur var nisjafn. Fyrst framan af framkvæmdi hann ýmsar klaufaskyssur, en sótti sig og átti m. a. gott mark- skot úr erfiðri stöðu og færði Fram sigurinn heim. iiiiiiiiiiniiminia Markús: Eftir Ed DoUt DlSRPPEARED, C,« ? ALt' CLUES ? , A- IMp*' - - -1 i J 1) — Jæja, svo dr, Shedley j hvarf fyrir einu ári. Er hægt að rekja nokkur spor? 2) — Ekki svo ég viti. Flann kom hingað snöggvast eftir ferð sína fil eyðisvæðisins hjá Efra- Quetico.. Svo hvarf hann gersam- lega. engar : 3) — V:ð höfum alls spurnir h'aft af honum. — Hvað haíði hann fyrii' stafni í þessu ferðalagi, sem þér nefnd- uð? 4) — Hann hefur verið ' aS reyna að sanna, að norrænir víkingar hafi á fyrri öldum siglt inn Hudson-flóa og komizt allq leið til Efra-Quetico,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.