Morgunblaðið - 29.06.1952, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 29.06.1952, Qupperneq 10
MORGVNBLA9IÐ Surmudagur 29. júní 1952, T w P" « I ! !M'ii!irttiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiHimiiiiiiiiHiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiuiitniniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiM|iMHniiiiini!tiiiiiiiimmiii^ R AKE L Skáldsaga eftir Daphne de Mauxier {iiimimuiiiniHmmniimiiiiiimiuiiiiiiimmiiniiniwiiimiiiiiiimimHimiiHiiiiiiiiimiimmmiiiimiiHiHiiiimiHiiiitiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniimmiiiiHiimimiiiMiiiii; Frámhaidssagan 52 wioíu í suður og það dimmdi í kirlcjunni. ,,l3vers vegrta kom hún hing- að?‘í sagði Louise. „Ekki var það vegga ljúfra enaurminninga og ckkf var það fyrir forvitni eina. HútT kom hingað í ákveðnum til- ga»gi, Og nú hefur hún náð tak- n?rarkinu.“ Ég sneri mér við og leit á hana. „Tívað áttu við?“ spurði ég. „Sún hefur fengið peningana,“ kagði Louise. „Það var tilgangur- iwii ftá byrjun.“ „Það er ekki rétt,“ sagði ég. „Þú þekkir hana ekki. Hún er tilfinningarík kona og kannske dálítið duttlungafull. Skapferii hennar kemur oft undarlega fyr- ir sjónir, það má guð vita, en það liggur aðeins í eðli Jiennar. Hún ákvað skyndilega að fara frá Plorence. Og hún kom hingað af því að hana langaði til þess. Hún var um kyrrt hér, vegna þess að hér leið henni vel og vegna þess að hún hafði fullan rctt til að vera hér.“ Lojjise leit á mig með með- aurnkunarsvip. —- „Ef þú hefðir ekki verið svona áhrifagjarn,“ sagði hún. „Þá hefði frú Ashley el.ki verið hérna svona lengi. — Hún hefði snúið sér til föður tníns, komist að samkomulagi við hann um peningamál sín og farið síðan. Þú he-fur ekki skilið, hvað hún ætlaði sér hér.“ Ég stóð upp og gekk fram á gólfið reikulum skrefum. Ég hefði heldur horft á Louise slá Rachel utan undir. en hlusta á þétta. Það hefði verið heiðar- Jcgra, En að tala þannig hér í kirkjunni, þegar Rachel var ekki viðstödd var verra en guðlast. „Ég get ekki setið hér og hlust- að á þig.“ sagði ég. „Ég þarfn- aðist huggunar þinnar og sam- úðar, Ef þú getur veitt mér hvor- ugt, þá tölum við ekki meira saman.“ Hún stóð líka upp og greip um hítndlegg minn. „Sérðu ekki að ég er að reyna að hjálpa þér?“ sagði hún. „En þú ert svo blind- ur, að það er ekki hægt. Ef það <er ekki í eðli frú Ashley að hugsa fram í tímann, hvers'vegna hef- ur hún þá sent peninga út úr landinu viku. éftir viku og mánuð efíir mánuð í alian vetur.“ „Hvernig veiztu það?“ „Faðir minn hefur komizt að því," sagði hún. „Það gat ekki farið leynt á milli herra Couch og föður mins, sem var f járhalds- rnaður binn.“ „Mu, og hvað um það?“ sagði ég „Hún átti skuldir í Florence. )>að hef ég alltaf vitað. Skuld- heimtumennirnir hafa 'krafið hana um borgun." „Á milli landa?“ sagði hún. „Er það hægt? Það hc-ld ég ekki. Það Cr sennilegra að frú Ashley hafi viljað éiga það fé tryggt. þegar húft kæmi aftur til Florence. Og hútl hefur verið hér í vetur. að- eins vegna þess að hún vissi að J:>ú fengir full fjárráð á tuttugásta og fimmta afmælisdegi þínum. Þegar faðir minn væri ekki leng- txr fjárhaldsmaðux þinn, þá mundi hún geta haft a£ þér. það fé sem hún vildi. En hun þurfti þess ekkí með. Þú gafst henni allt sem þú áttir.“ • Ég gat tæplega trúað því að stúlka, sem ég þekkti og treysti gæti haft svo spillt hugarfar. Og cnn síður að hún gætí talað með slíkum röksemdum til að ráða niðurlögum kynsystur sinnar. „Er þetta hinn lögfræðilcgi hugsunarháttur föður þíns, sem íalar eða þú sjálf?“ spurði ég. „Það er ekki faðir mtnr„“ sagði iLín. „Þú veizt eins vel og ég hvej J dulur h"»n er. Ég hef mína eigin dómgreind." | „Þú hefur verið andvíg henni ' allt frá þ n fyrsta,“ sagði ég. J „Þú hafðir ákveðið að tortryggja hana.“ „En þú?“ sagði hún. „Manstu hvernig þú talaðir um hana áður en hún kom? Og það ekki að ástæðulausu.“ „Þetta er tilgangslaust, Louise,“ sagði ég. „Þú getur ekki hjálpaðj mér. Mér.þykir vænt um þig og j þér þykir vænt um mig. Ef við | höidum þessu samtali áfram, þá { endar það með því að við höt- umst.“ Louise leit á mig og sleppti hönd minni. „Elskar þú hana þá- svo heitt?" sagði hún. Ég sneri mér undan. Hún var yngri en ég, hún mundi ekki skilja það. Enginn mundi skilja það. Nema Ambrose. Og hann var dáinn. „Og hvað ber framtíðin í skauti fyrir ykkur?“ spurði Louise. —o— Fótatak okkar bergmálaði í kirkjunni. Það var hætt að rigna. Daufur sólargeisli skein á höfuð- ið á sankti Pétri á suður-glugg- anum og hvarf svo aftur. „Ég hef beðið hennar,“ sagði ég. „Ég hef beðið hennar einu sinni og tvisvar. Ég skal halda áfram að biðja hennar. Það er framtíð mín.“ Við voru*n komin að dyrunum. Ég opnaði og við stóðum aftur fyrir utan. „Hvenær baðstu hennar fyrst?“ spurði hún. Innra með mér vaknaði enn unaðskennd þegar ég hugsaði um j kertaljósið v og mér fannst ég heyra hlátur hennar. Og. um leið slokknaði kertaljósið og hlátur- Rachei og ég. Klukkan sló tólf á hádegi eins og til að ögra mér og minna mig á þegar hún hafði slegið tólf á miðnætti. ,,Um morguninn á afmælis- daginn minn,“ sagði ég. „Hverju svaraði hún?“ „Við töluðum í líkingum. Ég hélt að hún meinti já, þegar hún meinti nei.“ „Hafði hún lesið skjölin frá lögfræðingnum þá?“ „Nei. Hún las þau síðár um morguninn.“ Fyrir utan- kirkjuhliðið sá ég ökumann Kendalls og vagninn. Hann lyfti svúpunni þegar hann sá Louise og sté niður úr sætinu. Louise vafði betur að sér káp- unni og dró hettuna yfir höfuðið. „Hún hefur þá lagt tafarlaust af stað til Pelyn þegar hún hafði lesið það.“ „Hún skildi ekki greinilega : orðalagið." „Hún skildi það þá þegar hún' fór frá Pelyn,“ sagði Louise, „því þegar við stóðum úti á tröppun- 1 um og vagninn beið, þá sagði faðir minn við hana: „Það verður ef til vill óþægilegt þetta ákvæði úm það ef þér giftist aftur. Þér verðið að halda áfram að vera ekkja, ef þér viljið halda eign- inni.“ Og frú Ashley brosti og sagði: „Það kemur sér ágætlega fyrir mig.“ I „Við bættum því ákvæði við til þess að loku væri fyrir það skotið að ókunnugur kæmist yfir eignina,“ sagði ég. „Ef hún yrði konan mín, þá féili þetta ákvæði auðvitað um sjálft sig.“ | „Þar skjátlast þér,“ sagði hún. „Ef hún giftist þér, þá færð þú full yfirráð yfir eigninni aftur. Þér hefur ekki dottið það í hug.“ „Og hvað um það?“ sagði ég. „Ég mundi ekki ráðstafa neinu nema með hennar samþykki. Hún mundi ekki neita að giftast mér af þeirri ástæðu einni. Ertu að. reyna að gefa það í skyn?“ Hettan skyggði á andlit henn- ar, en gráu augun hennar horfðu alvarleg á mig. „Eiginkona getur j ekki sent fé eiginmanns síns af ' landi burt og henni er heldur ekki frjálst að snúa aftur þangað, sem hún á raunverulega heima. Ég þarf ekki að gefa neitt'í skyn.“ Ég fylgdi henni niður að vagn- inum og hjálpaði henni upp í. „Ég hef ekki gert þér neitt gott,“ sagði hún. „Og þér finnst ég miskunnarlaus og köld. En stundum skilur kvenfólk betur en karlmenn. Fyrirgefðu, af þér hefur sárnað við mig. Ég vil að- eins að þú komir til sjálfs þín aftur.“ Hún sneri sér að öku- manninum. „Jæja, Thomas, nú- lD Lílsvatnið eftir Grimmsbræður 5. Kóngssonur hitti nu dverginn aftur þegar hann kom til baka. Og þegar hann sá sverðið og brauðhleifinn, sem , icóngssonur hafði tekið í höllinni, sagði hann, að hér væri um mikil auðæíi að ræða, því að með sverðinu gæti hann sigrað heilar hersveitir og brauðið gengi aldrei til þurrðar. 1 Kóngssonur bað nú dverginn að segja sér hvar bræður sinir væru, því að án þeirra vildi hann ekki koma heim. I Þeir hefðu einnig farið að leita að lífsvatnínu, en ekkert hefði tíl þeirra spurzt. I „Þeir eru í fjalli hér ekki alllangt frá og *komast ekki niður,“ svaraði dvergurinn. „Ég bað þeim alls hins versta, því að þeir sýndu mér fúlmennsku og ruddaskap. l Kóngssonur bað þá dverginn að fyrirgefa þeim. Hét hann ioks að sleppa bræðrunum, en varaði jafnframt kóngs- soninn við þeim, því að þeir væru vondir menn. | Hann fagnaði bræðrum sínum vel, þegar þeir hittust, og sagði þeim, að hann hefði fullan skinnbelg af lífsvatni handa föður þeirra — sömuleiðis, að hann hefði leyst fallega kóngsdóttur úr álögum, og-að hún myndi bíða hans í eitt ár — að þeim tíma liðnum myndu þau halda brúðkaup sitt og hann verða kóngur í voldugu ríki. Bræðurnir urðu nú allir samferða heimleiðis. Á leiðinni komu þeir í ríki, þar sem styrjöld geisaði og mikil hungurs- r>eyð ríkti. Kóngurinn, sem réð ríkinu, hélt því fram, að það myndi gereyðast ef svo héldi áfram. Kóngssonur lánaðiþá kónginum annan brauðhieifinn, er hann hafði haft með sér úr höilinni, og var þá hægt að metía alla þegna ríkisins. Hús og íbúðir Einbýlishús, tvíbýlishús, -— hálf hús og sérstakar íbúð- ir, 2—9 herbergja til sölu. Einnig suraarbústaðir á góðum stöðum, með góðum kjörum. — Nýja fasleignasalan Eankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.?0 e.h. Sími 81546.--- Garðstólar nýkomnir. GEYSIR h.í. V eiðarfæradeildin. fiYLON- Angoragarn nýkomið. \Jartt ^nyihjarQar ^oknuu*. tyðvarna- og ryShreinsunar- efni SAtliHtiR flestar stærðir. Helgi Magnússon & Co. Ilafnarstræti 19, sími 3184. Webster- til söm, selst ódýrt. Upplýs- ingar í'síma 5139, kl. 10—12 Lítill, sparneytinn 5 manna til sölu. — Upplýsingar í síma 80266 í dag. í fjarveru minni gegnir Skúli Thoroddsen, læknir, læknistörfum fyrir mig. Viðtalstími kl. 1—3 í Bankastræti 6. Sími 5459. Heimasími 81619; 3704. Bjarni Oddsson læknir. Matsvem: vantar á nt.b. Guðbjörg frá Hafnarfirði til hringnóta- veiða. Upplýsingar ' síma 9127 og 9164. Verð fjaiverandi tii 18. ágúst. Bergþór Smári læknir gegnir sjúkrasam- lagsstörfum mínurn á með- an. — Kristbjörn Tryggvason læjcnir. B. S. A.- til sýnis og sölu i Bröttu- götu 3 frá kl. 5—-7 á morg- óska eftir kennslu i ENSKU Upplýsingar sendist afgr. Morgunblaðsins m.“ "kt: — „Enáca — 483“. Amerískar plastga rdínur, myudapeys- ur, seðlaveski og smá-pen- ingabuddur í miklu úrvali. diddabCð Klapparstíg 40. Kefivíkingar Nylotisokkar með svörtum saum komnir aftur. Verð aðeins kr. 27.50. Ernfremur falleg Nylonburstasett. — Verður selt frá kl. 2—3 á Hringbraut 71, Keflavík. FaUcgar Dömupeysur og golftreyjnr í fjölbreyttu Úrvali, telpnkjólar, inniföt, Farnaútiföt. — Verrlið þar scm varan er bezt. Verzlun Önnu Þórðardóttur h.f. Skólavörðustíg 3. úr gaberdine og ullarefn- um. Hagkvæmt verð. Kópuverzlunin og «aumastofan I.augavegi 12. Sími 5561. INO Sápuspænir er varan, sem húsmæðurnar sækjast eftir. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.