Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 4
 MORGVISBLAÐIB Sunnudagur 3. ágúst 1952 ^ f 218. dagur ársins. j@á Árdeffisflæði kl. 04,15. ! Síðdegisflæði kl. 16,35. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunnl, gíml 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. Helgidagslæknir er Kjartan R. Guðmundsson, Skúlagötu 54, sími 4341. Helgidagslæknir á mánudaginn er Ezra Pétursson, Lönguhlíð 7, sími 81277. -MeuAXKSÉ EUiheimilið. Messa kl. 10 árd. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Guðfinna Þorkelsdóttir, Klöpp, JAkranesi, átti sjötugsafmæli 30. af.m. Frú Jónína B. Jóhannsdóttir, Skúlagötu 66, verður 70 ára, Jjriðjudaginn 5. ágúst n.k. 75 ára verður á þriðjudaginn 5. t».rn. Ágúst Jónsson, fyrrverandi FiUffféiag íslands h.f. feóndi í Sauðholti, nú til heimilis ^ Innanlandsflug: í dag er áætlað *að Laugarnesvegi 48, Reykjavi.í. ag fijúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar. Vestmannaeyja, Seyðisfjarðar, Neskaupstaðar, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð ar, Siglufjarðar og Kópaskers. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 17.45 í dag. Dagb'ók 1 2. Fantasia yfir lög P. I Tschai- kowsky 3. A. W. Ketelby: Á persnesku markaðstorgi. 4. Jo Knúmann: Rumánisch 5. F. Hippmann: Ttatarahátíð 6 K. Kratzl: Der letzte Tropfen, vals 7. J. P. Sousa: Stars and stripes, mars. Húsmæðrafél. Reykjavíkur fer í skemmtiferð fimmtudag- inn 7. ágúst kl. 7 árd. frá Borgar túni 7. Farið um Grafning, Laug- arvatn og yíðar. Upplýsingar í símum 4442 og 81449. 1 dag verða gefin saman í tijónaband af séra Óskari J. Þor- 2ákssyni, ungfrú Hólmfríður Agústsdóttir og Ágúst G. Helga- *on, húsgagnabólstrari. Heimili Jxeirra er á Langholtsvegi 172. , í dag verða gefin saman í hjóna Flugvélin fer aftur til Kaup- Toand í Stafholti, Mýrasýslu, ung- rnannahafnar kl. 1,00 eftir mið- írú Guðfinna Jónsdóttir og nætti í nótt. Uithaieh Borehmann, bæði til I Tieimilis á Helgavatni í Þverár- filíð. Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 3. ágúst 1952. 1 C. Armstrong Gibbs: The three graes [ 1. Margaret j 2.^3usan £ i 3. Jennifer finstom Bifreiða- vörurnar svíkp engan Eftirfarandi er nú til af rnörgum gerðum í flestar tegundir bifreiða: ISAFGEYMA R IIAFKERTI GÚMMÍMOTTLP, SÆTVÁKLÆÐI SÆTAPÚÐ AR» í LUGTIR LJÓSASAMLOKUR ÞURRKUARMAR ÞURRKUBLÖfi HLJÓÐDUAKAK PÚSTRÖRSENDAR PEDALAGÚMMÍ VIFTUREIMAK 3 VATNSHOSUR HOSUKLEMMUR OLÍUSIGTI T' SPEGLAR HURÐARHÚNAR BENSÍNLOK Komið og skoðið hið mikla úrval. Skipafréttir Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 1. ágúst til vestur og norðurlands- ins. Ðettifoss fór frá ísafirði í gær til Vestmannaeyja. Goðafoss fer frá Akranesi í gær til Rvíkur. — Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam 1. ágúst til Ant- werpen, Hull og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Akureyri 1. ágúst til Norðfjarðar og útlanda. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi til Álaborgar og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 26. júlí til New York. Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavíkur í gær frá Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrav. Herðubreið er á Breiðafirði- Skjaldbreið fór frá Þórshöfn í gær á vesturleið. Þyrill fór frá Hvalfirði í gær evstur og norður: Skipadeild SÍS Hvassafell er væntanlegt til ísa fjarðar á mánudaginn. Arnarfell er 'væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Jökulfell kom til Reykja- víkur 1. þ.m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Álaborg. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk ... j 100 belg. frankar .. 1000 franskir frankar 100 svissn. fankar ... 100 tékkn. Kcs. ... 100 gyllini ....... 1000 lírur ....... 1 £ .............. kr. 16.32 — 16,89 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — • 7.09 — 32.67 — 46.63 — 373.70 — 32.64 — 429.90 — 26.12 — 45.70 Elirmaður Slims I er (Blanche Thebom syngur; Sir [Adrian Boult stjórnar hljómsv.) , ’c) „Svipmyndir hljómsveitarverk (Philharmoníska hljómsveitin í Múnchen leikur; Oswald Kabasta stjórnar). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendij. 16.30 Veður- fregnir. 18.00 Bainatími (Balur Pálmason); a) Tómstundaþáttur barnatímans (Jón Pálsson). b) Frá Noregi: Sögur, frásagnir, söngur o. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Moura Lympany leikur Edudes symphonique, op. 13, og önnur píanóverk«eftir Schu mann (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Hákon VII Noregskonungur a) „Landkjenning", Carl Ryden og Sigurgísla Guðna* son. c) Einsöngur: Þuríður Páls- dóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. d) Leikþáttur: „Húu var kaupmaður“ eftir Jón snara. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannes- son. Leikendur: Brynjólfur Jó- hannesson, Steindór Hj örleifsson, Steinunn Bjarnadóttir, Gerðuy Hjörleifsdóttir, Klemenz Jónsson og Guðjón Einarsson. e) Gaman- frá Barzilíu“ 1 vísur: Brynjólfur Jóhannesson eftir Respighi leikari. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Útvarp frá dansleik yerzlunarmanna í Sjálfstæðishúa inu: Hljómsyeit Aage Lorange leikur. Söngvari með hljómsveit inni: Elsa Sigfúss. 24.00 Dagskrár lok. Þriðjudagur ' 8.00—9.00 Morgunútvarp. —• 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- I varp. — 16.30 Veðurfregnir, 19.25 I yeðurfregnir. 19.30 Tónleikar: I Óperettulög (plötur). 19.45 Aug- áttræður J lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- lag eftir! mdi: Þráðurinn í málaralist nú- Fóstbræður timans; síðara erindi (Hjörleifur Sir John Harding yfirmaður brezku Rínarherjanna mun þessu ári eiga að taka við störf- um herráðsforingja Breta af sir William Slim. Grieg (Karlakórinn _______ , syngur. Stjórnandi: Jón Þórarins Sigurðsson listmálari). 21.05 Tón son. EinsÖngvari: Kristinn Halls-! leikar (plötur): Óbókvartett í F- son). b) Ávarp (Bjarni Benedikts ö;r (K 370) eftir Mozart (Goosens son utanríkisráðherra). c) Af- j Léner, Roth og Hartmann leika), niælislag eftir Sigurð Helgason, 21.20 Tónleikar: „Sekúndur og a við kvæði eftir Helga Valtýsson sentímetrar", smásaga eftir- Jó- (Dómkirkj ukórinn syngur; Páll hannes Arngrímsson (höfundur ísólfsson stjórnar). d) Ræða1!®3)- 21.35 Einsöngur. Kirstern , (Bjarni Ásgeirsson sendiherra) Flagstad syngur (plötur). 22.00 _______________________________ e) Þjóðsöngur Norðmanna. 21.00 j Fréttir og veðurfregnir. Frá iðn- j Norsk tónlist; Robert Riefling | sýningunni. 22.20 Tónleikar (ploí Listasafnið er opið á þriðjudög- leikur lög eftir Harald Sæverudj úr); „Veizla Belzhazzars", hljóm- um og fimmtudögum kl. 1—3, á (plötur). 21.15 Upplestur: Andrés sveitarverk eftir Sibelius (Sin- Björnsson les norsk kvæði. 21.30 fóníuhljómsveitin í London leik- Norsk tónlist (plötur): Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Johan Svend- Þjóðminja-' sen (Hljómsveit Fílharmoníska I Osló leikur; Odd Grúner-Hegge stjórnar). 22.00 opið, Fréttir og veðurfregnir. 22.05 3unnudögum kl. 1—4. Aðgangui ókeypis. Vaxmyndasafnið í safnsbyggingunni er opið á sama [ félagsins tíaoa og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. J Danslög (plötur). — 23.30 Dag- skrárlok. Mánudagur 3.00—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- Sunnudagur T 1 varp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 8.30—9.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir. 19.30 Tónleikai: 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa x ^01^ verzlunarmannakorinn Dómkirkjunni (séra Óskar J. Þor . synSuv (plötur). 19.45 Auglýsing- láksson). 12.15-13.15 Hádegisút-!ar- 20-00 Fretir. 20.20 Frxdagur varp. -15.15 Miðdegistónleikar verzlunarmanna. — Dagskra (plöturKa) Músik fyrir strengja Verzlunarmannafelags Reykjavík svéit eftir Arthur Bliss (Sinfóníu U1'; a> ^vorp (Guðjon Emarsson hljómsveit brezka útvarpsins leik íorm- felagsms, Eggert Knstjans ur; Sir Adrian Boult stjórnar). b) son for-. Verzlunarraðs Islands og „Söngvar förusveins“ eftir Mahl- □- -□ Ekkert menningar|ijóð- félag getur þrifizt án öfiugs iðnaðar. □-------------------□ Flmm snfnúfna krossgáta 5 Björn Ó'afsson viðskiptamálaráð herra). b) Samtöl við verzlunar- og kaupsýslufólk: Oscar Clausen rithöfundur talar við Rósu Ein- arsdóttur, Söru Þorsteínsdóttur, ur; Robert Kajanus stjórnar). 22.35 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar 1 Noregur: — Bylgjulengdir 202,3 m., 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdir.1 1224 m, 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.4-1 m., 27.83 m. England: — Bylgjulengdir 23 m., 40.31. KONA með stálpað barn óskar eft ir vist hjá_eldri hjónum. Formiðdagsvist eða ráðs- konustaða hjá einum manni, reglusömum, í fastri atvinnu kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir þx-iðjudagskv. merkt: „Reglusöm — 850“. fíUh rncnyunkaffinu. SIÍYRINGAR Lárétt: — 1 illa greiddur — fæða — 8 ringulreið — 10 dý — 12 áfurðanna — 14 samhljóðar — 15 skammstöfun— 16 skellti upp úr — 18 látinni. Lóðrétt: — 2 ekki iaust — 3 líkamshluti — 4 heiti — 5 hópa — 7 á höfði — 9 fornafn — 11 ennþá — 13 með tölu — 16 sam- 17 trillt. Einu sinni var var Bjarnar-| svo að öruggt væri, að þeir stund- fjölskylda, Bjarnapabbi, Bjarna-;uðu ekki lækningar framar. mamma og litli Björninn. Bjarna- pabba og Bjarnamömmu þótti mjög gott whisky — en litli Björn inn, ja við skulnm gera ráð fyrir að hann hafi drukkið mjólk. Eitt fallegt sumarkvöld fóru Bjarnapabbi og Bjarnamamma út að ganga í tunglsljósinu. Þegar þau komu heim langaði þau fjarska-mikið í whisky. — En viti menn, flaskan var tóm. — Hver hefur drukkið whisky- ið mitt, sagði Bjarnarpabbi. — Hver hefur drukkið whisky- ið mitt, sagði Bjarnarmamma. — Hik, sagði litii Björninn. ★ Þegar Mark Twain var lítill 60,127,72 dagar eru í árinu h Neptúnum, ef það er reiknað út á sama hátt og gert er hér á jörð- inni. , ★ ri Söngvarinn frægi Jonnie Ray, söng í Boston fyrir skömmu. Ein- hverjir gárungar köstuðu tára- gassprengj u inn í salinn svo á- heyrendur grétu allir þegar Jonnie söng sitt alkunna lag '„Cry“! I — Þér hefðuð átt að þvo yður .áður en þér komuð til skoðunah — Já" en ég hélt, að um inn- vortissjúkdóm væri að ræða. , j Söfnin: j' Landsbókasafnið er opið kl. 10 |—12, 1—7 og 8—10 allv virka1 hljóðar 'daga nema laugardaga Riukkan 1 10—12 og lesstofa safnsins opin Lausn síðustu krossgátu. ORI(a\ Laugaveg' 106 frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð-j Láréjt: -- 1 ósatt — 6 ala — 8 að uppruna. Herskipun í ind- Fegurðardrottningin ina kl. 10—12. ' nón — 10 lón Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—4 PN — 15 TÐ - á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðju aðan. dögum og fimmtudögum. i Lóðrétt: — 2 sand — 3 al Listasafn Einars Jónssonar verð tali — 5 knapar — 7 sniðin drengur í skóla, kom kennarinn einu sinni með stílsverkefnið. I í ágústmánuði mun fara frarn „Afleiðing letinnar". Mark Twain kjör fegurðardrottningar skilaði stílabókinni sinni að Ameríku. Sú, sem gegnir nafninu kennslus(und lokinni. í hana var „Miss America" núna heitir ékkert skrifað nema fyrirsögnin Collen Huchins frá Salt- Lake ein. j City, Utah. Sagt er að hún hafí ★ haft um 75.000 dollara (uin Það vqtu krossfarar, sem fyrst 800,000 ísl. krónur) upp úr kosn- komu með taflið — skákina — ingunni, fyrir utan kvikmynda- til Evrópu, en það er indverkst samninga sem hún hefur g?rt. fær 5000 verska hernum í gamla daga var dollara námsstyrk ásamt 4000 ■ 12 andliti — 14 16 egg — 18 rot- svipuð og íöðin á taflmönnunum. dollurum í reiðufé og bíl, ásamt | ★ * tækifæri til þess að vinna sér inrn 4 ' Lækn^rnir í Babylon höfðu eng þúsundir dollara með því að leyía 9 in sældarkjör í gamla daga. Mis- ljósmyndurum að taka af sér ur opið daglega, sumarmánuðina, ónn — 11 ótt — 13 laga — 16 et hepnaðist þeim læknisaðgerð, myndir o. fl. Dálaglegur skild- kl. 1.30 til kl. 3.30 síðd. — 17 GÐ. __ ) voru höggnar af þeim hendurnar, .ingur það!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.