Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 11
Y Sunnudagur 3. ágúst 1952 MORGUISBLAÐID Í1 1 TILKVIMNIINIG um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram á Ráðningarskrifstofu Reykja- víkurbæjar, Hafnarstræti 20, efri hæð (gengið inn frá Lækjartorgi) dagana 5., 6. og 7. ágúst 1952, og eiga hlut- aðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara, meðal annars, spurningum 1. um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði og .. 2. um eignir og skuldir. Reykjavík, 1. ágúst 1952. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK Vinno HreingerningaJ miðstöðin Sími G813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Félagslíi Ferðafélag Islands ráðgerir að fara 4 daga skemmti- ferð austur á Síðu 9. þ.m. Ekið verður austur að Kirkjubæjar- klaustri og ferðast um endilanga Yestur-Skaftafelissýslu að Núp- stað með viðkomu á öllum merk- ustu stöðum. Komið verður við í Fljótshlíð í bakaleið. Gist í Vík og 'Kirkj ubæjarklaustri. Uppl. í skrif stofu félagsins, Túngötu 5. Far- seðlar séu teknir fyrir kl. 12 á föstudag. .41. Samkomur Vlmennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- irgötu 6. Hafnarfirði. Hjálpræðisherinn Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 4 e.h. Útisamkoma. Kl. 8.30 Fagn aðarsamkoma fyrir major Svövu Gísladóttur. Filádelfia Útisamkoma ef veður leyfir kl. 2.30. — Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. BrjeSraborgarstíg 34 jgamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. BEZT ÁÐ AVGLtSA í MORGUNBLÁÐINU Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu ítíðahöld verzlunarmanna í Tivoli Kl. 11 f. h. ^ Messa í Dómkirkjunni. ! |!•" .|j Kl. 3,30 e. h. Áhaldafimleikar á tvíslá og svifrá. Fimleikaflokkur Helga Sveinssonar frá Siglufirði. Einleikur á trompet: Klemens Jónsson. Töfrabrögð. Baldur Georgs. Dolly sýnir Akrobatic. „Bæn Arabans“: Klemens Jónsson Sunnudagur 3. ágúst Kl. 8,30 ' ^l' „Tvö skáld“ Leikhæfður kafli úr „Fegurð himinsins“ eftir H. K. L. Árni Tryggvason og Karl Guðmundss'on. Flugfimleikar. Gamanvísur og upplestur Brynjólfur Já- hannesson. Einleikur á trompet: Klemens Jónsson. y „Bæn Arabans“: Klemens Jónsson, Kynnir: Baldur_Georgs og Konni. y m Dansleikur í Vetrargarðinum frá kl. 9—1. — Miðar seldir frá .kl. 3—4 á sama stað. — Einnig dansað í Bílahúsinu frá kl. 9—1. — Miðasala við innganginn. Kl. 3,30 Dolly sýnir Akrobatic. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson. Flugfimleikar. Töfrabrögð og búktal: Baldur og Konni. Kl. 8,30 Dolly sýnir Akrobatic. Fundur í Þjóðleikhúsráði: Karl Guðmundss. Áhaldafimleikar á tvíslá og svifrá. Mánudagur 4. ágúst Fimleikaflokkúr Helga Sveinssonar frá Siglufirði. j „Bæn Arabans“: Klemens Jónsson. ? ? ' * 'f Kynnir: Baldur Georgs og Konni. Dansleikur í Vetrargarðinum frá kl. 9—2 og þá nær fjörið hámarki. — Einnig dans- að í Bílahúsinu. , Miðasala við innganginn. Bílferðir verða á 15 mínútna fresti frá Búnaðarfélagshúsinu að Tivoli alla dagana. Eft- ir miðnætti verður ekið til baka frá Tivoli vestur Hringbraut um Vesturgötu, Hafn- arstræti, Hverfisgötu og Hringbraut. I m E 1 : I | : ■ 6 m M Eítirmiödagskafíi í Vetrargarðinum alla dagana Erlendir skemmtikraftar væntanlegir — verður nánar auglýst síðar Fjölbreyttustu útiskemmtanir sumarsins.eru hátíðahöld - V.R. í Tivoli Fjölmennið i Tivoli um verzlunarmannahelgina iÉ danóíeiLina í JJiuoíi anu Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu á mánúdagskvöld. Elsa Sigfúss syngur dægurlög með undirleik hljóm- sveitar Aage Lorange — Aðgöngumiðasala og borðapantanir á sama stað frá kl. 3 — 5. ‘ENGLISH ELEOTRIC' EF ÞVOTTURINN Á AÐ VERA VERULEGA VEL ÞVEGINN ER ÞETTA VÉLIN FLEIRI SKYN- |i SAMAR HÚS- $j§ MÆÐUR KJÓSA ÞESSAR ÞVOTTA- VÉLAR EN . NOKKRA AÐRA ORKAi LAUGAVEG 166 ■ ■fvni • •■ Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON andaðist á Landakotsspítala 1. þ. m. af slysförum. Arnheiður Elíasdóttir og börn. Maðurinn minn og faðir okkar HANS KRISTJÁNSSON ‘ forstjóri, andaðist föstudaginn 1. ágúst. Ólafía Á. Einarsdóttir, börn og tengdabörn. Konan mín og móðir okkar KRISTÍN STEINUNN DAVÍÐSDÓTTIR Vesturgötu 107, Akranesi, andaðist aðfaranótt laugar- dags í Sjúkrahúsi Akraness. Ásgrímur Jónsson og börn. • Faðir minn HALLDÓRJÓNSSON Litlabæ, Grímsstaðaholti, andaðist að heimili sínu 26. júlí. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. ágúst og hefst með húskveðju á heimli hans, Litlabæ, Grímsstaðaholti, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í Sólvalla- kirkjugarði. Þórður Halldórsson.' Jarðarför ’VS FLOSA SIGURÐSSONAR tréámíðameistara, fer fram þriðjud. 5. ágúst og hefst með húskveðju að heimili hans Lækjargötu 12, kl. 1,30 e.h. Ólafur Jónsson. ■ d

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.