Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.08.1952, Blaðsíða 12
Veðurúiiit í dag: Norðan og NA g'ola eða taldi, Yíðast léttskýjað, Endminningar von Papens. Sjá grein á bls. 7. 174. tbl. — Sunnudagur 3. ágúst 1952 okafli hjá reknetabátinn vi§ Snæfellsnes í fyrrinótt IREKNE-TABÁTARNIR, sem voru vestur við Snæfellsnes í fyrri- *iótt, fengi^ afbragðs afla og allt upp í 200 tunnur, sem er með því íillra mestá, sem reknetaskip geta fengið í lögn. Nú munu um 30 bátar vera komnir á rtknet hér í Flóanum og við Reykjanes og allar tiorfúr á að þeim muni fara fjölgaridi á næstunni/' Óiympíuleikunum lýkur í dag Á sema tíma og bátarnir Jökul fengu slíkan ágætisafla í íyrrirujtt, var hann miklu tregari hjá þeim bátum er voru suður í Grindavíkursjó, en þár' fengu sumir bátanna ekki neitt. Sturlaugur Böðvarsson, útgerð armaður á Akranesi, sagði Mbl. • í símtali í gær, að af reynslu und- anfarinna ára, gæti ágústmánuð- ur orðið mfesti aflamánuðnri cn á reknetum hér syðra. FALLEG SÍLD Síldín væVi nú þegar orðin að fitumaígni til 15—19%. Hún.er nokkuð feitari en síldin sem sölt- uð var í fyrrahaust. Sturlaugur sagði, að aldrei fyrr hefðu'í ágútsmánuði jafnmörg skip verið komin á reknetaveið-1 ar hér í Faxaflóa og nú. SJÖ BATAR MEB SÍLD Tii AkranesS va rvon á sjö skip um í gærdag með. síld, en hún verður öll fryst til beitu. SKipin voru þessi:,Ásbjörn með 140 tunn ur, Fróðf2böý Snæfell 200, Far- ssell, Grundarfirði með 150, Sæ- afri VE 70—80 tunnur og Hrefria með sama «iagn og Fylkir með 140 tunnur. Forseti heiðrar full- trúa Kanadastjórnar FULLTRÚI Kanadastjórnar, W. M. Benidickson þingmaður, sem hingað kom sem sérstakur full- trúi stjórnar Kanada við embætt- istöku forsetans, gekk í gærmorg un á fund forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar. Forseti særndi hann stqfriddarakrossi Fálkaorðunnar og bað hann flytja ríkisstjórn og Vestur-íslending- um. í Kanada kveðjur sínar og ísl. þjóðarinnar. Benidickson þingmaður, sem er , Ólympíuleikumim lýkur í Kelsingfors í dag. Allir munu á einu máls | um það, að leikar þessir hafi verið sú mesta íþróttahátíð, sem haldin hefir verið til þessa. Á engu öðru íþróttamóti hefir jafnmikið af af ískw-ku bergi brotinn, kom’ góðum áfrekum verið nniiið —• etj, það er ekki aðalatriðið: Þarna til landsins á fimmtudaginn, hef- var samankomin íþróttaæska flestra þjóða heims, sem reyndu með ir hann einníg rætt við Steingrím Steinþórsson forsætisráðherra. sér í drcngilegri keppni Þar sem allar leikreglur voru í heiðri hafð- ar. — Myndin hér að ofan er frá setningu leikanna, er Paavo Nurmi tendraði Ólympíueldinn á leikvanginum í Helsingfors. Bafíiandi veður — Nokkur skip í upsa f GÆRDAG fór veður batnandi fyrir norðan og voru skipin tek- in að sigla út til að svipast eftir síld. gkki höfðu fregnir borizt um að þáu hefðu nokkurs órðið vör við Langanes. — Þar fékk Dagný frá Siglufirði 300 mála upsakast. Ekli íbúi Síykkis- hólms verður 95 ára SlysahættOn Ú þjóð vegum um þessu helgi SÚ HELGI fer nú í hönd, er flestir bíleigendur nota farkost sinn til þess að komast til fjarlægarf staða. Umferð á þjóðvegum eykst stórkostlega'og um leið slysahættan, sagði Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi SVFÍ, er blaðið átti tal við hann í gær. EINAR HELGASON fr koti í Helgafellssveit, sem nú býr í Stykkishólmi og er elzti borgarinn þar, verður 95 ára á þriðjudaginn kemur, 5. ágúst. Fékfc eina sHd í rek- netí KEKNETABÁTÚRINN Barðinn frá Drangsnesi í Steingrímsfirði, var um daginn þrjár nætur í röð, bæði djúpt og grunnt í Húna- flóa með net sín. Fékk hartn að- eins eina einustu .síld. í öllum fögnum. — Þessi sami bátur sigldi svo aústur á Grírfisevjar- sund og lagið þar, en fékk lítið sem ekkert í netin. Hættulegasti andstæð- ingurinn er 82 ára PÚSAN — Forsetakosningar hafa verið boðaðar í Suður-Kóreu hinn 6. ágúst næstkomandi. Kosn- ingabaráttan stendur nú sem hæst þar eystra og gengur á ýmsu eins og vænta má, eftir það sem á undan er gengið. Kosið er um fjögur forseta- efni þeirra á meðal Syngman Rhee -núverandi forseta. Hættu- legasti andstæðingur hans er fyrrveraandi varaforseti Lee Shi Yung, en hann er nú á 83. aldurs- ári. — NTB Halastjömur á ferð. LUNDÚNUM —*• Hinar nýju þrýstiloftsknúnu farþegaflugur brezka flugfélagsins BOAC, af Comet-gerð, hafa samtals flogið 1.300.000 mílur á 2.865 klukkust. ! Varðbráðkvaddurer hann var í heimsókn á æskustöðvunum í FYRRADAG varð Hans Krist- jánsson framkvæmdastjóri Gólf- teppagerðarinnar hér í Reykjá- vík bráðkvaddur er hann var á ferðalagi um æskustöðvar sinar, Suðureyri við Súgandafjörð. — Banameia hans var heilablóðfall. Nokkru áður en hann lézt, hafði hann átt símtal við vánda- menn sína hér í Reykjavík. Hans Kristjánsson var 61 árs. Fjögurra ára slúflka dó úr elfli SÍKAGÓ — Fjögúrra* á"ra g'ömul stúlka er nýlega-Iátin í rann- sóknarstofu háskólans i Illinois. Barnig vóg hálft fjórða kíló, en banameinið var ellihrumleiki. Þegsi sjúkdórhur,. að hrumleiki verði börnúm að;afdurtila, er af- ar sjaldgæfiir, og' standa læknar xneð Öllu ráðþrota gagnvart hon- um, endá er orsök hans ókunn. Sem fuglinn fljúgandi 4 y' ' £& Viðskipfasamningur Vesfur- og áustur- Þjoðverja BERLÍNARBORG, 2 ágúst — Vöruskip.tasamningur hefir ver- ið gerður milli Austur- og Vest- ur-Þýzklands? Áustur-Þjóðverjar selja vefnaðarv.örur, landbúnað- arvörur og efnavörur ýmiss kon- er, eá fá 1 stað járn- og stálvörur. | samar hefst 10. ágúst. ’ Samkvækmt reynslu síðustu ára, hefur oft verið mjög slvsa- gjarnt um þessa helgi. Hefur einkum mátt rekja orsakir slys- anna til aíengisnautnar þess er ekur, og munu margir ennþá minnast eins slíks slyss á Þing- yöllum, um eina verzlunarmanna heigina. íMurleg endalok Það eru ömurleg endalok skemmtiferðar, að þurfa að láta á’ka farþegum sínum, máske eigin konu og börnum, limlestum í sjúkrahús. En þetta hefur því miður oft skeð, og þá oft vegna -ágengisnautnar, eins og fyr segir, en einnig vegna kappaksturs við sjálfan sig — þegar engum líggur á, því lengsta helgin er framund- an. MJÓIR ÞJÓÐVEGIR Óbilgirni sumra ökumanna á bjóðvegunum er dæmalaust. Þeir draga ekkert úr hraðanum þótt þeir mæti öðru farartæki á mjó- um vegi, eins og flestir okkar jþjóðvegir eru; gefa ekki hljóð- rrierki þótt þeir ætli fram úr öðr- um og virða að vettugi þá reglu, að nema staðar við gatnamót, ef þeir sjá annan farartæki koma sér í vinstri hönd. ÁSKORUN * Slysavamafélagið mælist íil þess við alla íslenzka ökumenn, að þeir taki höndum saman um að gæta ýtmstu varkárni og hindra þannig hin hryllilegu um- ferðarslys. Á Sanðskeiði undir Vífilfelli er flugvöllur svifflugna. Þar heldur Svifflugfélag ísiands uppi kennslu í svií'flugi á hverju sumri. Það á nú átta svifflugur. Æfing í svifflugi er talin mjög þýðingarmikil fyrir þá, sem ætla að gerast flugmenn á farþegavélum, en auk þess er það hin skernmtilegasta íþrótt. — Námskeið Svifflugfélagsins í 1 Var j ] ■ ,'r, skipið Siglingar um Dóná VÍNARBORG — Hinn 12. júlí s.l. leyfðu Rússar skipi að sigla gegn um járntjaldið til Vínar. Þetta var í fyrsta skipti eftir stríðið, að er heimiluð þessi leið. Skipsfjóríiin lézt af afleiiitgum slyssins GDDMUNDDR Þórðarson, skipstjóri á vélbátnuum Ás- dísi £rá Reykjavík ,til heimilia að Þvcrveg 40 í Skerjafirði, lézt i fyrrinótt af afleiðing- um meiðsla þeirra, er hann hJaat, þcgar hann lenti í tog- vindu bátsins fyrir rúmrt viku. Káturinn var staddur a® veiömn út af Snæfellsnesi, er slyíáð víídi til. Var þegar far* ið.með hlxm slasaða skipstjóra aS Sandi, en þaðan var hann fluttur i flugvcl til Reykja* vikssr. SíSan heflr Guðmundur heit inn legið i Landakotsspítala þungt haldinn vegna mikilla mesftsia innvortis og mikils Móftmissis, er hann hlaút vi® opift fótbrot. Guðmundur heitinn var Rangyelllngur, 55 ára að aldri. Hann iætur eftir sig konu og þrjú böm. Fjciái fólks fór í ; j ferðafög í gærdag ! FYRSTU hóparnir sem ferðast; ætla um verzlunarmannahelgina, fóru úr bænum í gær í hinu feg- ursta véðri, í sólskinsskapi. Með Ferðafélagi íslands fór 52 msirma hópur á Hveravelli og i Kerlingarfjöll, þá fór 40 manna hópur irm í Landmannalaugar og í hópferð félagsins vestur j Stykkishólm og út í Breiðafjarð- areyjar fóru 30. Á vegum Ferðaskrifstofu ríkið ins fór 40 manna hópur vestur í Bjarkarlund á miðsumarshátíð sem Barðstrendingar efna til, þá fór 35' manna hópur í Þórsmörk og 25 fóru austur að Kirlcjubae og um Síðu. Með Orlofi fóru milli 30—40 í Þórsmörk og rúmlega 20 vestur að Búðum á Snæfellsnesi. GuIHoss hefur í sum- ar fhitfi rúmlega 3009 farþega t! ER Gullfoss fór héðan frá Reykja vík á hádegi í gær áleiðis til Leith og Kaupmannahafnar, voru með skipinu 222 farþegar. Lang- samlega flestir þeirra fara til Kaupmarmahafnar, eða 154. Frá því að Gullfoss hóf hinar hálfsmánaðarlegu ferðir sínar í maí-mánuði s. L, hefur skipið alls flutt 3082 farþega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.