Morgunblaðið - 24.08.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1952, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. ágúst 1952 ] f 238. dagtir ársins. } Árdegisflæði kl. 8.15. jT" Jj i íjíðdegisflæði kl. 20.35. ! Næturlæknir er í læknavarðstof- "unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingóifs Apó- tejti, sími 1330. Helgidagslæknir er Ezra PétlU’S son, Langahlíð 7, sími 81277. Nýlega voru gefin saman í hjónahand ungfrú Kaino Kwikk og Sverrir Ólafsson, verkfræði- jiemi við Edinborgarháskóla. — Heimili þeirra er að Hjallavegi 4. Nýlega hafa opinberað trúlof- Tin sína ungfrú Guðný Benedikts- dóttir, Lækjarmóti, Víðidal, og Guðmundur Guttormsson, Síðu, l>verárhreppi. V.-Hún. Opinberað hafa trúiofun sína nngfrú Dorrit Reinholdt Sigurðs- eon (ólafs heitins stórkaup- tnanns) og Mr. Seymour Turner, Hayonne, New Jersey. 60 ára er í dag frú Bóthildur Jónsdóttir húsfreyja í Miðhúsum í Innri-Akraneshi'eppi. — Hún er gift Ingimar Magnússyni, tré- Bmíðameistara. —- Bóthildur er fædd að Hóli í Hvalfjarðar- strandaHreppi. Skipafréttir: Eimskipafélag ídands h.f.: Brúarfoss kom til London 21. þ. m. frá Grimsby. Dettifoss kom til Antwerpen 22. þ.m. frá Rotter- dam. Goðafoss kom til Kotka 21. þ. m. frá Álaborg. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær 23. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Kotka 20. þ.m. til Akureyrar og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Gautaborg 18. þ.m., væntanlegur til Reykja- víkur 25. þ.m. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 22. þ.m. frá New York. — Skipaútgerí ríkisins Hekla er á leiðinni frá Glas- gow tii Reykjavnkur. Es.ja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reyk.javík. Þyrill verður væntan- lega á Akureyri í dag. Skaftfell- ingur fer frá Reyk.javík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Ak- ureyrar í dag frá Stettin. Arnar- fell fór frá Reykjavík í gær áleið- is til Ítalíu. Jökulfell kom til New York í gær, frá Reykjavík. Eiinskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er í Hafnarfirði. — Tilkynning frá Barna- heimili Vorboðans Börn, sem dvalið hafa í Rauð- hólum, koma í bæinn mánudaginn 25. þ.m., kl. 10.30 f.h. að Austur- bæjarbarnaskólanum. — Aðstand- endur vitji þeirra þangað. Tafl- og Bridge-klúbburinn gengst fyrír hraðskákmóti, sem haidið verður mánudaginn 25. þ. m., í Edduhúsinu og hefst kl. 8 e. h. — öllum er heimil þátttaka. Vitað er um, að ýmsir góðir skák- menn verða meðal keppenaa. Fé- lagar og aðrir eru beðnir að hafa með sér tafl. Rafmagnstakmörkunin Álagstakmörkun sunnudaginn 24. ágúst er frá kl. 10.45—12.15 (4. hluti) og mánudaginn 25. ágúst frá kl. 10.45—12.15 (5. hluti). — Síðdegishljónileikar í Sjálfstæðishúsinu í dag 1. J. Strauss: Suðrænar rfjúr, .vals. — 2. Coleridge-Taylor: Suite Dagbók Barnaheimilið að Laugarási Barnaheimilið að Laugarási saman stendur af 10 húsum, sem hvert um sig er 8x16 m að stærð. Gólfflötur heimilisins er því 1280 ferm. Þrjú hús lengst til hægri á myndinni eru íbúð starfsfólks, eldhús og þvottahús, næst koma 2 hús sambyggð til endanna, það er mat- Stofa barnanna og leikstofa. Fjögur húsin lengst t. v. eru svefn- skálar barnanna. — Barnaheimilið er þannig gert að í neyðartil- fellum má breyta því með mjög stuttum fyrirvara í sjúkrahús. Conzerto 1) Giettur Nannettu. 2) Spurning og svar. 3) Ástarvísa. 4) Italskur dans. — 3. P. Tschai- kowsky: Romance op. 5. — 4. Fr. Schubert-Clutsam: „Lilac time“. — 5. S. Erhárdt: Valse elegante capriccio. — 6. R. Rodgers: Lög úr óperettunni „Oklahoma“. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16,97 100 danskar kr......kr. 236.30 100 norskar kr......kr. 228.50 100 sænskar kr......kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr.....kr. 4é.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kc^ .... kr. 32.64 100 gyllini ......... kr. 429.90 1000 lírur .......... kr. 26.12 1 £ ................ kr. 45.70 Söfnin: Landsliókasafnið er opið kl. 10 —12, .1—7 og 8-—10 alla virka daga nema laugaédaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10.12. Þjóðminjasafnið er oþið kl. 1— j 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og firmrftudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega sumarmánuðina kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. sunnudag. (Rafmagnsbilun haml aði þá útvarpi á síðari hluta messugerðarinnai). 18.30 Barna- tími (Stefán Jónsson námsstjóri): a) Róbert Arnfinnsson leikari ies sögu og leikur á harmoniku. b) Frásöguþættir. e) Tómstundaþátt ur bai-natímans (Jón Pálsson). 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar: Pablo Casals leikur á celló (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar úr sjón- leiknum „Álfhóll“ eftir Kuhlau (Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur; Erik Tuxen stjórnar; — plötur). 20.40 Erindi: Friðarhöllin f Haag (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.05 Horfnir sniltingar: Claude De- bussy, Maurice Itavel, Manuel de Falla, Arthur Nikisch, Ferruccio n- íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — -□ Sunnudagur 24. ágúsí: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfiegnir. 11.00 Messa í Laug apneskirkju (séra Jóhann Hlíðar). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fossvogskirkju Lárus Halldórsson prestur í Fiat- ey). 15.15 Miðdegistónleikar (plöt ur): a) Valsar op. 39 eftir Brahms (Edith Barnett og Vladi- mir Cernikoff leika á tvö píanó). b) „F'etes galantes“ eftir Dcbussy (Maggie Teyte syngur). c) Slav- nesk rapsódía op. 45 eftir Dvorák (Philharmoníska hljómsv. í Lond- on leikur; Sir Thomes Beecham stjórnar). 16.15 Fréttaútvarp til ísiendinga erlendis. 16.30 Veður- fregnir. Útvarpað pródikun er séra Páll Þorleifsson á Skinna- Fimm mínúina krossgáta SKYRINGAR: Lárétt: — 1 logið -— 6 sögn — 8 broddur — 10 höfuðborg — 12 loganurri, — 14 fangamark — 15 (séraftónn — 16 fargaði — 18 grænu. LóSrétt: — 2 látin af hendi — 3 rykkorn — 4 spíra — 5 bolta — 7 bókstafnum — 9 „lyf“ — 11 hrópum —- 13 niðar — 16 tvqir eins — 17 öðlast. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ósatt — 6 ála — 8 ræð — 10 gró — 12 yfirlið — 14 KA — 15 fa — 16 áta — 18 strauma. I/iörétl: —- 2 sáði — 3 al — 4 tagl — 5 drykks — 7 sóðana — 9 æfa — 11 rif — 13 rita — 16 ár stað flutti í Laugarneskirkju s.l.— 17 au. Busoni leika á píanó. 21.30 Upp-| lestur: Smásaga eftir ■ Kristján Bender (höfundur les). 22.00 Fréttj ir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. j Mánudagur 25. ágúst: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar: a) Syrpa af alþýðulögum. b) „Valse papill- onne“ eftir Friml. c) „Ein Stimmungsbild1:‘ eftir Franz von Blon. 20.45 Um daginn og veginn (Sigurður Benediktsson blaða- maður). 21.05 Einsöngur: Guðný Jensdóttir frá Hafnarfirði syng- ur;F ritz Wcisshappel leikur und- ir: a) „Passing by“ eftir Purceil. b) „Panis angelicus" eftir César Franck. c) „Ljúfar, Ijósar næt- ur“ eftir Jón Laxdal. d) „Brúna- Ijós þín bliðu" eftir Sigvalda Kaldalóns. e) „Eg lít í anda liðna. tið“ eftir Sigv. Kaldalóns. 21.25 Búnaðarþáttur: Bóndinn og þjóð- félagið (Hannes Pálsson frá Und- irfelli). 21.45 Tónleikar (plötur): Fiðhisónata í Es-dúr .op. 12 nr. 3 eftir Beethoven (Adolf Busch og Rudolf Seikin leika). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Sid Phillips og hljóm- sveit hans leika (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur.: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdií- 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.471 m., 27.83 m. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. M. a.: Kl. 16.20 Síðdegishljóm-* leikar. 21.40 Danslög. M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjórnar* greinum blaðanna. 14.15 Hljóm- leikar (klassískir). 15.15 Leikrit. 17.30 Skemmtiþáttur. 18.30 Dans- lög. 21.15 tónskáld vikunnar, Elg- ar. 23.15 The Billy Cotton Band Show. — i Torp til Bandaríkjanna. Óslóarborg — Óskar Torp, for- sætisráðherra Noregs, fer til New York 9. september, þar sem hann dvelst um þriggja vikna skeið. Torp ræðir við Acheson og Tru- man í för þessari. TIL SOLU enskur barnavagn á Lauga veg 53A. KeflvíkÍBi^ar Verzlunarpláss ó’.:ast strax fyrir vefnaðarvörubúð í Keflavík. Uppl. Hring- braut 71, Keflavik. Iðnskóliim Innritun í Iðnskólann í Reykjavík hefst mánudaginn 25. ágúst kl. 5—7 síðdegis og lýkur föstudag 29. ágúst. Skólagjald kr. 700.00 og kr. 750.00, greiðist við innritun. Nániskeið til undirbúnings inntökuprófum og prófun rnilli bekkja hefst mánudaginn 1. september kl. 8 árdegis. Skólagjald fyrir námskeiðin er kr. 50.00 fyrir hverja námsgrein. SKÓLASTJÓRINN Það kcmur liontim einum við Stalin og Roosevelt sátu eitt sinn á fundi á Jöltu og voru að spjalla um launagreiðslur í Rúss- landi og Ameríku. — Og hvað þénar meðal vcrka- maðui’ í Ameríku á mánuði? spurði Stalín. — Um það bil 350 dollara, svar aði Roosevolt. — Og hvað þarf hann mikið til þess að liía af? spurði Stalín. — Um það bil 200 dollara, svar aði Roosevelt. — Nú, sagði Stalín. — Ilvað gerit' hann svo við þessa 150 doll- ara ser.i eftir eru? — Það kemur honum einum við, svaraði Iíoosevelt, — cn segðu mér, Jái, hvað þénar venjulegur verkamaður í Rússlandi? — 800 rúblur, ^varaði Stalín. — Og livað þarf hann til þess að framfleyta lífinu? — 1000 rúblur. —- Hvar fær hann þá þcssar 200 sem vantar upp á? — Það kemur honum einum við, svaraði Stalín. fc „Sæmilegar vaxnar, en ófríðar stúlkur, geta komizt að sem sýn- ingarstúlkur í tízkuhúsinu hjá Mayfair“, hljóðaði eitt sinn auglýs ing í Lonflon Evening Star. . — Konur, scm hafa efni á því að kaupa „model“-k jóla, eru venjulega eitthvað yfir 50 ara armr gamiar, sagði forstjóri tízkuhúss-I ins, Paul de Lange. — En flest-' ar sýningai’stúlkurnar eru ungar og fallegar stúlkur og jafnvel allra ímyndunarveikiigtu konurn- ar skiija vel að þær geta aldrei litið eins vel út og sýningarstúlk- urnar, jafnvel þó þær kaupi kjól- ana. Þess vegna ergja þær sig gular og grænar. Þetta er ástæð- an fyrir því, að ég vil ekki hafa fallegar sýningarstúlkur, einung- is venjulegar stúlkur. Þær þurfa ekki að hafa góða æfingu, en þær verða að vera gáfaðar. — Úr World Affairs. fc — Og hver haldið þér að sé á- stæðan fyrir því að þér hafið náð þessum háa hundrað ára aldri, spurði biaöamaðurinn afmælis- barnið. — Vegna þess að ég hef lifað á grænmeti síðan ég' var 98 ára. — Dagens Nyheter. -fc Vinur minn var kennari við barnaskóla í Bandaríkjunum, þar sem nokkur Indíánabörn voru nemendur. Dag nokkurn heyiðist ægilegur hávaði og læti frá leik- vellinum og kennarinn fór út til þess að athuga hvað gengi á. Voru þá öll börnin í hinum æðisgengn- ustu slagsmálum og kennarinn spui'ði hvað eiginlcga hefði kom- ið fyrir. — Ekki annað en það, svöruðu Indíánabörnin — að hinir krakk- eru að reyna að kenna okk- ur að leika Indíánaleik. — Mary E. Satterlee.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.