Morgunblaðið - 29.08.1952, Page 2
MOKGUNBLAÐ1Ð
Föstudagur 29. ágúst 1952 ^
T2
Furðuleg
blaðamenska
TÍMINN birti s.tl miðvikudag
forsíðuírétt um það, að stúlka
í fytgd með hermanni í Vest-
mannaeyjum „hafi skyndilega
kastað ktæðum að verulegu
leyti og tekið að hafa i frammi
Við hermanrJnn hina bneyksl-
anlegustu tilburði í viðurvist
fólks.“
u-Síðar hefur blaðið það eftir
heimildarmanni sínum, að
ekki hefði verið ljóst, „hvort
stúikan hefði verið til muna
drukkin eða aðrar eiturverk-
inir kynnu að hafa átt þátt í
binu furðulega framferði
hennar -----“
f gær skýrir Timinn svo frá
því að dómsmálaráðuneytið
hafi fyrirskipað rannsókn í
máli þessu. Um hana segir
blaðið:
„Það mun hafa komið fram
við rannsóknina, að tilburðir
stúlkunnar hafi ekki verið
hneykslanlegir (Svo!!!), en á
annan veg en fólk hér á að
venjast á almannafæri. Er því
eltki .ástæða til þess að setja
þetta mál í samband við notk-
un eitúrlyfja, að því er séð
verður “
Bláðið ber með öðriun orð-
um þess,a fregn sína til baka.
•EN „Þ'JÓÐVILJINN“ hefur
ekiki vitjað missa af þessari
gléðifregn. í gær birtir hann
miðvikudagsfrétt Tímans orð-
réíta á forsíðu sinni undir
fvrirsögninni: „EITURBYRL-
ARARNIR AÐ VERKI í
V ÉSTMÁNN AE YJ UM“.
ðlikik er gleði kommanna
við þessa æsifregn. í sæluvím-
uqni dettur þeim ekki í hug
að' 'rannsaká sannleiksgildi
í hehnar. í>eir gleypa hana ó-
melta upp úr Tímanum, sama
daginn .seip-liún er borin þar
t:l baka!!
Þettá^er nú blaðamenr.ska
í lagi.
Mbl. hcfur aflað sér upp-
lýkinga um, að rannsókn máls
þessa er lokið og hefur hún
> verið send dómsmálaráðuneyt
inu. Verður að telja sjálfsagt
a5 það skýri frá niðurstöðum
hennar. KJaðið hefur einnig
fengið fregnir frö Vestmanna-
eyjum^ 'fim, að s.l. sunnudag
. hafi hópur bandariskra her-
manna komið þangað í flugvél
og í fylgd með þeim nokkrar
stúlkur,v'sem hétu erlendum
nöfnum og töluðu enska
tuligu. Gisti þetta fólk í Eyj-
um á mánudagsnóttina á gisti-
hqsi þar. Ekki er fullvíst,
hvort stúlka sú, sem umrædd-
; ar fregnir snerust um, var ís-
lehzk "éðá erlend. En líkur
i bendaJ til' að hún hafi verið
amerísk.
Morrænt tryggÍRfamót á
Helsingfors í september
NORRÆNT tryggingarnót verður haldið'í Helsingfors dagana 9.—11.
sept. Er það þriðja almenna tryggingamótið, en þau eru haldin
á fjögurra ára fresti og til skiptis á Norðurlöndunum. Síðasta mót
var haldið í Stokkhólmi 1948, en hið fyrsta í Kaupmannahöfn 1939.
<!> Á fundum þessum mæta full-
trúar frá hinum ýmsu greinum
trygginganna á Norðurlöndum,,
sjúkratrygginganna, elli- og ör-j
orkutrygginganna, slysastrygg-
Ræða viðskiptamálaráðli. [
Framh. af hls. t er innflutningsloyfum og kéypt-
Ronnie Scctf vakfi
gíiurlega hrifningu
DJASSUNNENDUR urðu áreið-
anlega ekki fyrir vonbrigðum í
Gamla-bíói s.l. miðvikudags-
kvöld, en þá ’ék þar hinn þekkti
enski saxófónleikari, Ronnie
I Scctt, sem talinn er vera einn
j fremsti djassleikari Evrópu.
Ronnie Scott.
Það, sem mér fannst einkum
einkenna leik hans, var hin gífur-
lega tækni og sömuleiðis mýkt,
sem aðeins fáir saxófónleikarar
bera í eins ríkum mæli og Ronnie.
Það fer ekki milli mála, að mjög
fáir saxófónleikarar standa hon-
um jafnfætis. Tríó Árna Elfars
aðstoðaði hinn fræga djassleik-
ara með hinni mestu prýði. Mátti
heyra það á undirtektum hlust-
enda, að þeir áttu miklum vin-
sældum að fagna.
Aðrir, sem léku, var kvintett
Eyþórs Þorlákssonar, og leysti
hann hlutverk sitt af hendi með
ágætum. — Þá söng Haukur
Morthens með tríói Kristjáns
Magnússonar, og hefir þeim sjald
an tekizt eins vel upp.
Hljómleikar þessir voru haldn-
ir á vegum Djassklúbbsins, og
var Svavar Gests kynnir. — G.
inganna og atvinnuleysistrygg- j
inganna og stofnana þeirra, seml
hafa þessar tryggingar með hönd
Eitt aðalumræðuefnið á trygg-
ingamótinu nú verða ráðstafanir
til að gera öryrkjum, sem hafa
einhverja vinnugetu, fært að
vinna fyrir sér, svo og samvinna,
samstarf og gagnkvæm réttindi
innbyrðis milli trygginganna.
í sambandi við þennan fund
er í ráði að ganga að fullu frá;
samningum um gagnkvæm rétt- j
indi milli sjúkrasamlaganna á
Norðuriöndum, en síðan munu
ríkisstjórnirnar ákveða, hvenær j
samningarnir verða undirritaðir. J
Fulltrúi Tryggingarstofnunar
ríkisins á mótinu verður Gunnar
Möller, formaður tryggingaráðs.
gjaldeyri. Af þessum sökum eru
erfiðleikar miklir að verzla við
þessi lönd í stórum stíl.
HAGNÝTING MARKAÐANNA
Ýmsar ráðstaíanir hafa fyrr og
síðar verið gerðar til þess að not-
færa sér þessa markaði eftir föng-
um, án þess þó aö leggja of
þunga byrði á þjóðina með of
háu vöruverði og óhentugum vör-
um. En eins og nú cr ástatt með
gjaldeyrisöflun landsins, er lífs-
nauðsyn að gera ítrustu tilraun
til að notfæra sár þá markaði,
sem vilja kaupa freðfiskinn og
þurrfiskinn.
Afleiðingar þeirra erfiðleika,
er ég nú hefi nefnt, síldveiði-
brestsins og sölutregðu freðfisks-
ins, verða óhjákvæmilega þær,
að spara verður um stundarsqkir
hinn frjálsa gjaldeyri og jafn-
framt beina viðskiptunum íyrst
um sinn, eftir því sem tök eru
á, til þeirra landa er vilja kaupa
fiskinn gegn vörum á jafnvirðis-
grundvelli.
Hafa þess vegna verið gerðar
þær ráðstafanir, að fram til ára-
móta verði eftir föngum óregið
Júr þeim innflutningi sem háður
Úr Austur-Skagafjar5arsýs!ti>
Heyskapur sæmilegur - Garðagróður rýr
- Slórhugur með iramkvæmdir - Fé flntt úr
Málmey - Sjósókn - Sumarið 2III3 vikur
RÓMABORG — Nýfundin eru
lík 5 ítalskra Alpahermanna, sem
fórust í stríðinu 1914—1918. —
Komu lík þeirra í ljós, er ís leysti
úr hlíðum Adamelló-fjalls.
Koim úr námsferð á vegutn
AljijóððviiHiumálasto f nunarinnar
EINS OG skýrt var frá í fréttatilkynningu félagsmálaráðuneytis-
ms i jan/r”s.lÁfór Páll S. Pálsson, framkvæmdastjóri Félags ísl.
iðnrekenda“ til Alþjóðavinnumálaskrifstofunnar í Genf í Svisslandi
í byrjun fehrúar. Stofnunin hafði ákveðið að kosta námsdvöl hans
í Englandi um sex mánaða skeið, og hélt hann til Englands eftir
skarama kynnisdvöl hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni
Námið fjáílaði einkum um
vinnulöggjöf, samband atvinnu-(
rekenda og verkamanna, öryggi,
heilbrigði og velferð verkafólks
á vinnustöðum, vinnumiðlun, at-
vinnuleysisskýrslur, leiðbeining-
ar um stöðúval, iðnnám o. fl.
áþekk efni. j
Námið fór fram undir hand-j
leiðslu Vinnumálaráðuneytisins
(félagsmálaráðuneytisins) brezka.1
Fyrstu þrjá mánuði námstímans
dvaldi Páll í London, kynnti sérj
starfsemi ráðuneytisins hjá aðal-
stöðyum þess,”hlýddi daglega á
erindi og átti viðtöl um náms-
efnið við fulltrúa frá ráðuneyt-
inu, * verkalýðssambandinu og
vinnjuveitendasamtökum. Að því
Joknu dvaldi hann um sjo Vikna;
skeið á vegum deildar Vinnu-
málaráðuneytisins í Suðvestur-
Englandi, til þess að kynnast
starfsemi ráðuneytisins í fram-
kvæmd og félagslegu samstarfi
atvinnurekenda og launþega í
þeim landshluta.
Síðasti þáttur námsins í London
í júlímánuði fjallaði um ráðstaf-
anir hins opinbera til þess að
auka framleiðsluafköst og vöru-
vöndun hjá verksmiðjum.
Mánaðarlega gaf Páll Alþjóða-
vinnumálaskrifstofunni og dé-
lagsmálaráðuneytinu skýrslu um
nám sitt.
(Frá Félagsmálaráðuneytinu).
BONN — Þjóðverjar hafa gerzt
aðilaf að alþjóðabankanum.
BÆ á Höfðaströnd, 23. ágúst. —'
Frá mánaðamótum júlí—ágúst
heíur verið einmuna heyskapar-
tíð og hey því náðst eftir hendi,
en 19. þ. m. brá til rigninga og
hefur nær því óslitið rignt síð-
an. Tjarnir eru á hörðum túnum
Jog hey, sem úti var á útengi, er
sjáanlega á floti. Er því hætt við
að hey ódrýgist eða jafnvel tap-
ist, þar sem blautar engjar eru.
| Töðufall er líklega undir með-
allagi, þar sem sáralítil spretta
var fram eftir öllu sumri, en nú
hefir sprottið nokkuð upp á tún-
um, sérstaklega þar sem hægt
var að bera á aftur.
I Garðagróður verður rýr þetta
árið. Seint var sett niður og
kuldarnir fyrri hluta sumars
kypptu mjög úr vexti. Víða var
þó sett meira niður en undanfar-
in ár.
I .
STORHUGUR
MEÐ FRAMKVÆMDUM
Vorið og sumarið er aðalfram-
kvæmdatími okkar Norðlend-
inga. Má því segja, að allt sé í
fullum gangi eins og hægt er.
Skurðgrafa fer um sveitina og
undirbýr landið til ræktunar. —
Jarðýta og dráttarvélar eru einn-
ig á þönum, því allir vilja sem
mest gera þennan stutta bjarg-
ræðistxma.
Jarða- og húsabætur eru
unnar mjög mikið. Jafnvel má
segja, að margur maður reisi
sér ef til vill hurðarás xun öxl,
þar sem stórhugurinn ber get-
una ofurliði. Allvíða standa
yfir byggingar, en að nokkru
er þar þó verið að fullgera
hús, sem tekin voru í smíði
s.l. ár.
Nú næstu daga á að byrja á
símalagningu á HöCðaströndina.
Verður lagður sími um Höfða,
Vatn, Mannskaðahól, Mýrkot og
Litlu-Brekku í símalínu á Bæ
til Hofsóss. Verður þetta mikill
hægðarauki fyrir sveitina og þá
bæi, sem þarna komast í síma-
samband.
NÝ VATNSMIÐLUN
Undanfarið hefur verið unnið
að því að fullgera vatnsmiðlun
fyrir Höfðakauptún. Er það 15 m
hár turn steyptur á hól um miðja
vegu milli fjalls, þar sem vatnið
er tekið, og Hofsóss. Á turni
þessum er stálgeymir, sem tekur
60 smálestir af vatni. Jafnframt
því að vera miðlun, á vatnið, sem
þarna er geymt, að gefa jafnari
þrýsting á kerfið og öryggi við
brunavarnir. — Á Hofsósi eru
einnig nokkur hús í smíðum.
BEINAVERKSMIDJAN
Beinaverksmiðjan, sem tók til
starfa í júní í sumar hefur reynzt
vel og er nú búin að vinna um
80 tonn af mjöli. Er það hagfellt
miðað við að fleygja öllum þeim
úrgangi, sem þarna hefur verið
unninn.
FÉ FLUTT ÚR MÁLMEY
Nú er verið að flytja í land
úr Málmey allt fé og aðrar
skepnur, sem þar hafa verið.
Verður fénu slátrað og sett
á sumarmarkað. Er þá lokið
einum þætti í sögu Málmeyj-
ar, þar sem búskapi þeirra
Erlendar og Þormóðs, sem þar
bjuggu siðast, er nú lokið.
Varð hann á köflum allsögu-
legur og viðburðaríkur. Nú
taka við vitagæzlu tveir bænd
ur úr Sléttuhlíð, sem áður
höfðu vitann, þeir Pétur Jó-
hansson, Glæsibæ og Hcrbert
Ásgrímsson, Þrastarlundi.
NOKKUR SJÓSÓKN
Sjósókn hefur töluvert verið
stunduð frá Hofsósi í vor og
sumar, en afli verið frekar rýr.
|Þó er nokkur fiskur kominn á
jland vegna góðra gæfta og öt-
ullar sjósóknar. Stærri þorskur
Ihefur verið saltaður, en ýsa og
smærri fiskur flakað og hrað-
fryst.
SUMARIÐ VAR 2—3 VIKUR
Heilsufar hefur verið mjög
kvillasamt og hefur héraðslæknir
verið ó sífelldum þönum. Engar
alvarlegar farsóttir hafa þó geng-
ið, kíghósti er þó að verða all-
útbreiddur, aðallega á Hofsósi.
Fólk vill kenna sólarleysi van-
heilsu manna, því segja má að
sumarið hafi nú verið hér hálfur
mánuður til þrjór vikur. Þeir
svartsýnustu segja, að sumarið sé
búið, en allir vonast eftir sól og
sumri fram á vetur. — B.
ur 'er í frjálsum gjaldeyri, en
jafnfi-amt verður reynt að auka
innflutninginn fró clearing-lönd-
unurn. Ennfremur verður ekki
veittur gjaldeyrir til ferðalaga
nema um sé að ræða bráðnauð-
synleg erindi. Gjaldeyrir vegna
námskostriaðar verður bundinn
við nauðsynlegt nám, ssm ekki
cr hægt að stunda hér eða nám,
sem menn stunda nú erlendis og
er ckki lokið.
VIöSKIPTI VID CLEARING-
LÖNDIN
Til þcss að greiða fyrir við-
skiptum við clearing-löndin verð
ur kaupum á eftirfarandi vörum,
sem nú eru á frílista, beint til
þessara landa. Hafa bankarnir
heimild til að synja um frjálsan
gjaldeyri fyrir þessum vörurrx
fyrst um sinn:
1. Fatnaðarvörur og vefnaður
2. Tunnur og tunnustafir ,
3. Girðingarefni
4. Búsáhöid
5. Gúmmískófatnaður (gúmmí-
sjóstígvél undanskilin)
6. Rafmagnsvörur
7. Dráttarvélar
8. Verkfæri [
9. Málning
10. Kolavélar og ofnar
11. Mjólkurbrúsar r
12. Mjólkurflöskur
13. Ullargarn I
Eftir því sem hægt er:
14. Haframjöl (Tékkóslóvakía) j
15. Rúgmjöl (Pólland)
16. Sykur (Pólland)
17. Kol (Pólland)
18. Salt (Spánn)
Hömlur verða ekki að öðru
leyti lagðar á innflutninginn og
eiga innflytjendur að geta feng-
ið clearing-gjaldeyri eftir þörf-
um fyrir þessum vörum. Munur-
inn er sá, að frjáls gjaldeyrir
fæst ekki fyrir þeim fyrst urrj
sinn.
i
TALSVERÐ BREYTING
Að sjálfsögðu er þetta í svip-
inn talsverð breyting, sem að-
steðjandi erfiðleikar hafa gert
nauðsynlega. Þetta er ekki aftur-
hvarf til haftanna, eins og við
höfum þekkt þau síðustu tvo
áratugi, og þetta er engin grund-
vallarbreyting á þeirri stefnu
ríkisstjórnarinnar að losa verzl-
unina undan oki haftanna. Er*
þegar erfiðleika ber að höndum
stoðar ekki að loka augunum fyr-
ir afleiðingum þeirra né að aka
sér undan þeim ráðstöfunum sem
ástandið krefst.
Tilgangur þessara ráðstafaná
er að nota til fullnustu innkaupa-
möguleika í clearing-löndum fyr-
ir vörur, sem eru háðar leyfis-
veitingum og á frílista, og á þann
hátt greiða fyrir afurðasölu til
þessara landa. Margar vörur á
hinum svokaliaða bátalista eru
fáanlegar í clearing-löndum, er»
þó fluttar inn frá öðrum lönd-
um. Geta útflytjendur sjálfir, í
sambandi við ákvörðun um báta-
álagið, ráðið miklu um það, hvað
an þessar vörur eru keyptar. En
ég vil beina því til innflytjenda,
j að þeir geri það sem í þeirra
| valdi stendur til þess að auka
I innkaup sín í clearing-löndun-
Eldur í Herskóla-
búðum
SLÖKKVILIÐIÐ vann bug á eldi
í fyrrinótt í bragganum númer
24 í Herskóla-búðum, en ekki
slökktist eldurinn þó fyrr en
miklar skemmdir höfðu orðið á
bragganum, bæði af eldi og vatni.
Þetta var um miðja nótt, klukk-
an rúmiega hálf þrjú. Barðist
slökkviliðið við eldinn í klukku-
tíma. Tvær fjölskyldur bjuggu í
bragganum og eyðilögðust innan-
stokksmunir þeirra mjög. Ekki
er víst um eldsupptök, en magn*
aðastur virtist eldurinn hafa ver-
ið í eystri forstofu braggans. }