Morgunblaðið - 31.08.1952, Síða 3
f Sunnudagur 31. ágúst 1952
MORGVISBLAÐiB
3 1
Ga GSlESIIiESi! BiS ÍIIH 6S ÍSiES
VEÐRIÐ var dásamlegt, þegar
Lagarfoss sigldi inn í höfnina í
Cork í írlandi þann 28. júlí s. 1.
Hitinn var að vísu nokkuð mikill
á mælikvarða okkar íslending-
anna, eða kringum 26—27 gráður
á Celsíus. Allir farþegarnir voru
á þiljum úti, þegar siglt var upp
Lee-ána, lífæð borgarinnar, og
þögulir og hrifnir virtu þeir fyr-
ir sér hið undurfagra landslag á
bæði borð. Gríðarstór tré af marg
víslegum tegundum teygja sig
upp eftir snarbröttum árhlíðun-
um og á milli þeirra hér og hvar
gægjast framhliðar fagurra og
tígulegra húsa. Við sjáum reykj-
armekki liðast upp í loftið á
stöku stað og okkar furðar á
þessum reyk, en von bráðar sjá-
um við hvers kyns er, þegar log-
arnir læsa sig upp eftir trjánum.
Skógareldar hafa gripið um sig,
því stöðugir þurrkar og mikil sól
hafa unnið sameiginlega að því
að tendra þessi bál, sem nú ögra
tilveru trjánna í hjarta bæjarins,
en á skammri stundu hefur iðin
mannshönd bægt þessar vá frá
dyrum.
/
ENGIN VEGABRÉFA-
SKOÐUN
Það er nokkru fyrir hádegi að
landfestum er varpað og innan
skammrar stundar eru farþég-
amir farnir að tínast á land. Við
höfðum að vísu átt von á því, að
tollgæzlumenn og útlendingaeft-
irlit myndi eitthvað hrella okkur,
áður en landganga yrði leyfð, en
því var nú öðru nær. Tveir
svartklæddir herramenn, sem
stigu um borð til okkar, létu sér
uægja að spyrja okkur að því
hvaðan við kæmum og hvort á-
stæða væri til að óttast smit-
burð gin- og klaufaveikinnar
með okkur, en þegar við svör-
uðum því ákveðið neitandi, þá
var engin fyrirstaða á landgöngu-
leyfi. írland og ísland, auk Fær-
eyja, munu vera einu löndin í
Evrópu, sem algerlega hafa
sloppið við gin- og klaufaveik-
ina og þess vegna er haft mjög
strangt eftirlit með því, að smit-
hætta stafi ekki af ferðafólki,
sem kemur til írlands. Okkur
furðaði á þvi, að engin vega-!
bréfaskoðun skyldi fara fram og
þótti það heldur leiðinlegra að
geta ekki með raunhæfum gögn-!
um sannað, að við hefðum kom-
ið til frlands, en það fór nú svo,'
að þrátt fyrir eftirgangsemi
sumra okkar, þá fengum við enga
áritun á vegabréf okkar og við
svo búið varð að standa.
Frá ferðalagi am Suður-írland
eg heimsókn í Cork
- effir Guðlaug Einarsson lögfræðing.
þangað, endurnærð af yndisleg-
um minningum um fagurt land
og vingjarnlega og skemmtilegá
þjóð. A hafnarbakkanum stóð
hinn trygglyndi bifreiðarstjóri
okkar, ásamt konu sinni og heim-
ilishundinum þeirra, og veifaði
okkur í kveðjuskyni.
Sigldum við síðan áleiðis til
Hollands, en á þeirri leið mætt-
um við stærsta skipi heimshaf-
anna „Queen Elisabeth", sem þá
mun hafa verið á leið til South-
ampton til Le Havre. Þetta stóra
Frá nágrenni Cork.
GESTRISNI OG
GREIÐVIKNI
Við erum ekki komin ýkja
langt upp í borgina, þegar við
förum að mæta prúðbúnum borg-
urum, sem eru að spóka sig í
góða veðrinu. Mér varð strax
ljóst, að nokkurt sannleikskorn
myndi í því fólgið, að ég og aðr-
ir rauðhærðir íslendingar vær-
um af írum komnir, þegar mér
varð litið yfir hópa fólks á göt-1
unum í Cork, því hvergi hefi
ég séð saman komið jafnmargt'
af raúðhærðu fólki og einmitt í
trlandi. Ég komst líka að raun
um það við margs konar tæki-
færi, að írska þjóðin á margt
sammerkt með þeirri íslenzku,
sem heild. Frjálsmannleg fram-
koma, vingjarnlegt viðmót og
gestrisni eru meginþættirnir í að-,
alsmerki þessarar ágætu þjóðar.
Útlendingur, sem á leið um þess-1
ar slóðir verður þess fljótlega
áskynja, að hann er velkominn
gestur og það er sem írlending
sé nánast greiði ger með því, að
„leyfa“ honum að veita aðstoð
framandi og ókunnum ferða-
lang'.
KONUR MED SJÖL
Eitt var það, sem við fslend-
ingarnir rákum augun í öðru
frekar á götunum í Cork, en það
voru eldri og yngri konur, sem
báru sjöl sömu tegundar og þau,
sem íslenzkar konur bera. Eini
munurinn var sá, að írska lconan
ber sjal sitt ekki á herðum, eins
og sú íslenzka, heldur tekur hún
það upp fyrir höfuð sér, þannig
að einungis sér lítið eitt framan
í andlitið. Þessi sjöl írsku kvenn-
anna eru úr grófgerðu ullarefni,
svörtu á lit, en hvergi urðum við
þess vör, að konur bæru silki-
sjöl, eða Casmírsjöl í írlandi.
Virtist mér einnig það vera fá-
tðekari konur, sem báru þessi
sjöl, en þær sem máttu sín eitt-
hvað meira fjárhagslega voru
klæddar samkvæmt nýjustu
tízku Parísarmóðsins.
AFKOMA FÓLKS
SÆMILEG
Við jafn skamma dvöl og við
áttum í þessari yndislegu borg,
gátum við að sjálfsögðu ekki séð
nema lítið eitt af því, sem við
hefðum kosið að sjá af mark-
verðum hlutum og eigi heldur
kynnzt af sjón nema litlum hluta
borgarbúanna. Við urðum þess
skjótlega vör, að fátækt er ekki
eins áberandi eða mikil eins og
víðast hvar annars staðar í lönd-
um Evrópu, þó við hins vegar
kæmumst ekki hjá því að sjá
skítug og tötraleg börn á götum
úti, sem báru mark fátæktar. Ég
spurðist fyrir um það, hvernig
afkoma fólksins væri yfirleitt í
þessari borg og var mér tjáð, að
talsvert væri um fátækt fólks
víða þarna um slóðir, en allir
hefðu þó eitthvað í sig og á, þó
á ýmsum sviðum væri skortur,
en um beinan sult væri alls ekki
að. ræða. Verðlag nauðsynja í
írlandi er miklu lægra heldur
en hérlendis og kaup almennings
að sama skapi mikið lægra.
FERÐ UM SUDUR-ÍRLAND
Lagarfoss var um kyrrt í Cork
í rúma tvo sólarhringa. Okkur
gafst því tækifæri annan daginn,
sem við vorum þarna, til að ferð-
ast um Suður-írland og sjá okk-
ur um. Skipstjórinn okkar, Har-
aldur Ólafsson, þessi ágæti og sí-
glaði maður, undirbjó ferðalagið
fyrir okkur og hafði samband
við ferðaskrifstofu, sem útvegaði
okkur bifreið til ferðarinnar. Við
lögðum af stað laust eftir hádegi
þann 29. júli í tveim bifreiðum
og fengum til leiðsagnar kunnuga
bílstjóra til að aka okkur. Þeir
þreyttust aldrei á því að útskýra
fyrir okkur það sem fyrir aug-
að bar, kynna okkur sögulegar
minjar og dásama land sitt, sem
vissulega átti það skilið. Aldrei
hpfi ég augum litið öllu tilbreyti-
legra og fegurra land, heldur en
„grænu eýjuna", eins og frland
er oft nefnt í daglegu tali. Þarna
skiptast á feiknstórir og víðáttu-
miklir skógar, skóglausar græn-
klæddar hlíðar, berir klettavegg-
ir, blátær vötn, glitrandi laxár og
tignarleg fjöll. Við brunuðum
áfram eftir bugðóttum vegi og
ávallt bar eitthvað nýtt fyrir
augað, sem stakk í stúf við um-
hverfið, sem við vorum að yfir-
gefa. Fornfálegar kastalabygg-
ingar teygðu sig upp af sömum
hæðardrögunum og minntu okk-
ur á horfna tímann, en þess á
milli risu nýbyggðar villur, sem
héldu okkur í heimi nútímans.
Þegar við fórum gegnum smá-
þorp á leiðinni sáum við gamla
Irland, eins og það var í hug-
skoti okkar; hrörleg hús, sem
enn þá er þó búið í og fólkið,
sem þar býr, tötralegt og klætt
á gamla vísu. Karlmennirnir sátu
í lágkúrulegum gluggakistunum á
húsunum sínum og tottuðu píp-
urnar sínar, alveg eins og afar
þeirra og langafar höfðu gert, en
konurnar stóðu forvitnislegar í
bæjardyrum með krosslagða
handleggi.
HUNGURGATAN
Bifreiðastjórinn okkar sagði
okkur, að vegurinn sem við ækj-
um eftir væri handaverk hungr-
aðra verkamanna fyrir nærfellt
heilli öld. Árið 1867 varð upp-
skerubresturinn í írlandi svo til-
finnanlegur, að ríkið varð að
Háskóli var stofnaður í Cork
árið 1845.
Bærinn sjálfur er mjög fall-
egur yfir að líta og ber þess glögg
merki, að þár býr trúað fólk, ef
dæma má eftir því, að alls staðar
blasa við manni tignarlegar
kirkjur og eru þær mikið sóttar
af almenningi. Bílstjórinn okkar,
sem er af norskum ættum og heit- , _ _
ír skandinaviska nafninu Sören- ' og gl*slLega sklP tvarð að sætta
sen, en talar þó ekki stakt orð í slg við að breyta stefnu sinm um
norsku, spurði okkur að því> 40 graður til þess að forðast asigl-
hvernig trúarUfi væri háttað á ingu a. Lagaross' sern attl rett-
íslandi. Við urðum því miður að lnn’ elnsog £að'er kallað’ og
meðganga, að það væri frekar fannst okkur það tiðmdum sæta,
i ■ , • ,, að mmnsta kosti emum haset-
bagborið og kirkjugongur her.
, . „ , , tt anna um borð hja okkur, sem
heima væru slælegar. Hann tjaði
okkur hinsvegar, að í Cork yrðu
menn að fara í kirkju á hverjum
sunnudegi og þætti sjálfsagt.
Einum úr hópnum. varð á að
spyrja hvað væri gert við þá
menn, sem létu undir höfuð
leggjast að sækja kirkjur og iðka
bænagjörðir. Sörensen svaraði1
þeirri spurningu með því að
benda upp til himins og segja:,
„Guð sér um það!“
Stærsta og veglegasta kirkjan
í Cork er Shandon-kirkjan, en í
dallinn, sem varð að víkja fyrir
okkur áðan?“
Guðlaugur Einarsson.
Orðabók álexanders
Jóbannessonar
FYRSTA hefti þessa verks kom
út í fyrra og er áframhald þess
nú í prentun. Hefir þessa rit-
turni hennar eru sérkennilegar verks verið lofsgmlega getið í
klukkur, sem hægt er að leika ýmsum málfræðitímaritum eins
og „Anglia", Niederdeutsche Mitt
eilungen" og „Journal of english
and germanic Philology“. í þessu
síðastnefnda riti birtist nýlega
ítarlegur ritdómur um fyrsta
hefti orðabókarinnar eftir hinn
nafnkunna málfræðing, próf. Al-
bert Moray Sturtevant. Segir
hann m. a.: „.... það er óþarfi
að kynna próf. Alexander Jó-
hannesson eða að mínnast á hans
rit um
Hinn
mismunandi lög á og heyrist
bjölluhljómurinn víða um bæinn.
Sumt samferðafólkið, sem gætt
er tónlistargáfunni notaði tæki-
færið og lék lag á klukkurnar.
MÆLSKUSTEINNINN
í grennd við Cork er Blarney.
Sá staður er frægur fyrir það,
að þar er hinn heimskunni Blar-
ney-steinn, öðru nafni mælsku- j mörgu og mikilsverðu
steinninn. Þessi steinn á að vera forníslenzka málfræði.
gæddur þeirra undraverðu nátt- J geysimikli dugnaður hans og
úru að gera menn mælska. Sá, málfræðiþekking kemur fram í
sem kyssir á stein þennan, verð- hverju einstöku riti hans. Hann
ur eftir á mjög mælskur og það er sjálfstæður og frumlegur í
jafnt fyrir því, þó engu málæði skoðunum ....“. Síðan gerir
hafi verið fyrir að fara áður en PreL Sturtevant nokkurar at-
kysst var. Enginn af samferða- hugasemdir um einstök orð og
fólkinu, taldi sig þurfa að kyssa ] skipulag verksins í heild en tel-
steininn og var ekki að heyra á ur lokum, að ritverk þetta
leiðinni, að það hefði komið neitt! muni nn verða talið eitt af
að sök! Þeir, sem fóru til þess meiri, hattar afrekum í fe»
að sjá steininn, komust að raun. ™nskri malíræðl a vorum dog-
um, að það er ekki neitt aukvisa-
verk að kyssa hann. Steinn þessi
er geymdur á háum turni, greypt-
ur niður í umbyggingu og þarf
kyssandinn að vera sæmilegum
um.
2. og 3. hefti (bls. 161—480)
verður gefið út í einu og eru bæði
heftin væntanleg í október n. k.
Sá hluti upplags 1. heftis, sem
ætlaður var tií sölu hér á landi,
íþróttahæfileikum búinn til fram- | sej(jist upp á skömmum tíma, en
kvæmdanna, því hann verður að þar sem margir hafa óskað að
hlaupa undir bagga með hundr- liggja á grúfu, meðan athöfnin fa ritið> en ekki getað fengið það
uðum einstaklinga og fjölskyldna fer fram og teygja sig niður að
til þess að bjarga þeim undan
hungurdauða. En írska ríkið var
þá, eins og önndr ríki, fyrr og
síðar, sinkt á fé og vildi fá eitt-
hvað fyrir snúð sinn. Verkamenn
irnir sem þurftu að þiggja nauð-
þurftir sínar úr hendi ríkisins,
guldu þær með vinnu sinni við
þessa miklu vegarlögn, sem er
griðarmikið mannvirki. Uppskera
vekamannanna fyrir stritið voru
fáeinir skildingar á dag, sem
voru hvergi nærri í samræmi við
starfið', sem í té var látið, þó
á þeirrar tíðar kvarða væri mælt.
Við ólcum um það bil 300 kíló-
metra þennan dag og sáum margt
nýstárlegt og markvert, sem allt
of langt yrði upp að telja í lítilli
blaðagrein.
„GUÐ SÉR UM ÞAÐ!“
Þriðja og síðasta daginn, sem
við dvöldum í Cork, notuðum
við til þess að skyggnast betur
um í borginni og nágrenni henn-
ar. Þessi borg er einhver stærsta
hafnarborg írlands og þar búa
um 100.000 manns. Cork er göm-
ul borg og á langa þróunarsögu
að baki sér. Fyrsti biskupinn í
Cork, sem sögur fara af, var
Sankti Fin Barr, sem var bisk-
up í borginni á árunum 606 til
623. Fyrsti borgarstjórinn, sem
kosinn var „réði ríkjum'1 þarna
árið 1199 í tíð John Englakon
ungs og hét sá John Dispenser.
steininum, sem er talsvert neðar
en gólfbrúnin, sem kyssandinn
liggur á. Tveir menn aðstoða
„mælskumanninn" við þetta og
gæta þess, að hann falli ekki fram
af turninum. Okkur var sagt, að
margt stórmenna hefði gert sér
ferð til steinsins, meðal annarra
Viktoría Englandsdrottning og
Albert prins.
MÆLSKUR KASTALA-
EIGANDI
Blarneysteinninn á sér forna
sögu og sú saga hermir, að fyrsti
af fyrstu sendingu, hafa verið
gerðar ráðstafanir til að fá við-
bót. Óskar Bjarnasen í Háskól-
anum gefur allar nánari upplýs-
ingar um þetta og veitir áskrift-
um móttöku.
4 fai^gar týndu
lífinu í ágúst
TÓKÍÓ 27. ágúst. — Nam II mál-
pípa kommúnista við vopnahlés-
viðræðurnar brigzlaði S.Þ. j dag
um misþyrmingar á föngum. —•
Sagði hann að einn fangi hefði
eigandi kastalans í Blarney, þar I vefið myrtur og 52 meiddir síðan
sem steinn þessi er til húsa, hafi hinn H- ágúst s.l. Harrison for-
sínum til her- maður samninganefndar S.Þ.
með fagurgala
manna, er sátu um kastalann,
tafið svo fyrir umsátinni, að hon-
um barst liðsstyrkur í tæka tíð,
er losaði hann úr prísundinni.
Þótti mælska kastalaeigandans
hafa verið svo rriikil, að trúin á
mátt steinsins festi rætur með
þjóðinni og þeir, sem æsktu þess
að verða mælskir, gerðu sér ferð
svaraði ekki þessum ásökunum,
en frá því var skýrt í tilkynningu
herstjórnarinnar í dag, að 4
kommúnistar hefðu týnt lífinu og
44 særzt í fangauppþotum í ág.
mánuði, flestir í fangabúðunum á
Koje-eyju, þar sem meiri háttar
uppsteitur var geiðuy hinn 11.
ágúst.
, , , , , A fundi vopnahlésnefndarinnar
tii steinsins og kysstu a hann. j dag undraðist Harrison þau við-
Enska orðið „blarney . sem þyðir brögð kommúnista að synja S.Þ.
fagurgali eða smjaður, á rót sína (leyfis að senda föngum í Norður-
að rekja til þessarar trúar á stein- Kóreu matarböggla og benti á að
inn og sagt er á ensku, að sá, sijk afstaða væri lítt í samræmi
sem mikið talar, sé „blarneying". við Genfar-samþykktina sem
kommúnistar guma mest af að
þeir haldi í heiðri. Fundum hef-
sama ur verið frestað til 3. september.
„QUEEN ELISABETH"
Við yfirgáfum Cork
blíðskaparveðrinu og við komum
Reuter-NTB.
Sá