Morgunblaðið - 31.08.1952, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 31.08.1952, Qupperneq 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. ágúst 1952 H f 9 f 213. dagur ársins. dö., j&J ! ÁrdegisfIæ8i kl. 2.50. | Síðdegisflæði kl. 1.3.20. Næturlæknir er í læknavarðstof- tinni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. Helgidagslæknir er Stefán Ól- •afsson, Laugaveg 144, sími 81211. j I. O. O. F. 3 = 134918 f Menat ) pn6ttvn"«k ■rkja. — Messa í dag kl. 11 f.h. — Sr. Helgi Sveinsson í Hveragerði, einn af umsækjend- Eústáðaprestakalls. 1 gær voru gefin saman í hjóna band í Hveragerði af sr. Gunnari Benediktssyni, ungfrú Þórunn Pálsdóttir frá Sauðanesi og Hannes Hjartarson, starfsmaður Ljá Kaupfélaginu í Hveragerði. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóhanni Hlíðar ■ungfrú Guðrún Guðnadóttir frá Skarði á Landi og Brynleifur Tobíasson yfirkennari. — Brúð- hjónin fóru, til útlanda í gær- morgun. Sunnudaginn 24. ágúst opinber uðu trúlofun sina ungfrú Jónína Kristmundsdóttir Kaldbak og Guð bergur Guðnason, Jaðri. — Sama dag opinberuðu einnig trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðnadóttir, Jaðii og Guðmundur Erlingsson, fitúdent frá Syðri-Velli. Skipafréttir: Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er á leið tíl ítalíu með saltfiskfarm. Rikisskip Hekla er á leiðinn frá Reykja- vík til Glasgow. Esja er í Reykja vík og fer þaðan á þriðjudaginn vestur um land í hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavikur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Kvenfélag óháða F ríkirk j usaf naðar ins fer berjaför næstkomandi fimmtudag, 4. septT Lagt af stað kl. 8.30 f.h. frá Iðnskólanum. — Væntanlegir þátttakendur tilkynni eigi síðar en kl. 4 á miðvikudag. Allar upplýsingar viðvíkjandi ferð inni í síma 3374 og 3001. Berjaferð Málfundafélagið Óði/in, hefur ákveðið að efna til berjaferðar í dag sunnudag. — Lagt verð- nr af stað frá Garðastræti 5 kl. 9 f.h. stundvíslega. Farið verður S boddýbílum og kostar farið kf. 15.00 (frítt fyrir börn félagsm.). l»eir, sem vilja taka þátt í för- inni, þurfa að tilkynna það í síma 6733 og 80031 næstu daga milli kl. 12—1 og 5—8 e.h. Blöð og tímarit: Ljósberinn, 7. blað, er kominn dt. Efni: Helgist þitt nafn (1. bæn); Litla blómadísin (saga eft- ir Ingrid Lang); Það var hann Jónsi (saga); Leiddu mig, Guð, Keflavík 2ja herb. rúmgóð kjallara- íbúð í nýlegu húsi í Kefla- vík til sölu. Útborgun kr. 50 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Dagbóft Heldur hljómleka hér. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun í dag er frá kl. 10.45—12.15 (1. hluti) og á morgun, mánudag, frá kl. 10,45— 12.15 (2. hluti). Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr.....kr. 236.30 100 norskar kr. .... kr. 228.50 100 sænskar kr.....kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr....kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs......kr. 32.64 100 gyllini ..........kr. 429.90 1000 lírur ........ kr. 26.12 1 £ ................ kr. 45.70 Þetta er fiinn þekkti sænski píanóleikari Harry Ebert. Hann lieldur hljómleika hér í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Á efnis- skránni eru lög eftir Bach, Debussy, Sibilius, Rachmaninoff og Chopin. — (kvæði eftir Margréti Jónsdóttur frá Búrfelli); Hið forna heim- kynni feðra vorra (Vesturströnd Noregs), eftir Ólaf Ólafsson, kristniboða; Framhaldssagan; — Myndasaga fi’á Kína o. fl. 5. R. Rodgers: Lög úr óperett- unni „South Pacific“ 6. Siegfried Erhardt: Ttatara- lag. 7. E. Waldteufel: Haustljóð, vals. íslenzkur iðnaðúr spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □——--------------a Siinnudugur 31. ágiíst: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Foss- vogskirkju (séra Helgi Sveinsson prestur í Hveragerði). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Laugarneskirkju (séra Sigurður Kristjánsson prestur á ísafirði). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur) : I a) Þættir úr „Malarastúikunni fögru“, lagaflokk eftir Schubert (Ilietrish-Dieskau syngur; Gerald Moore aðstoðar). b) Þættir úr tón verkinu „Pláneturnar" eftir Gust- av Holst (Sinfóníuhljómsveitin í London leikur; höfundurinn stjórn ar). 16.15 Fréttaútvarp til íslend inga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Guðrún og Ingi- björg Stephensen): a) Upplestr- ar. b) Stúlkur úr Tónlistarskólan um leika á píanó. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Josep Szigeti leikur á fiðlu (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur) : „Góði hirðirinn", svíta eftir Hándel (Philharmoníska hljómsveitin í London leikur; Sir Thomas Beec- ham stjórnar). 20.45 Erindi:- Sturla Þórðarson sagnaritari (Gunnar Benediktsson rithöfund- ur). 21.10 Einleikur á píanó: Próf. Hans Grisch frá Leipzig leikur verk eftir Beethoven: a) Sónata í Es-dúr op. 31 nr. 3. b) Rondó op. 51 nr. 2. 21.45 Upplestur: Kvæði eftir Þorstein Erlingsson (Sigurð ur Skúlason magister). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dag- skrárlok. “d Mánudagur 1. september: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, 16.30 Veðurfregnip. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úi’ kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar, 20.00 F'réttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin (Þórarinn Guð mundsson stjórnar) : a) Mendels- sohn Fantasie eftir John Foulds. b) Mon Secret, — Vals eftir Ga- brjel lyfarie; c) Aubade eftir d’Ambrosio. 20.45 Um dagirtn dg veginn (Stefán Jónsson náms- stjórf). 21,05 Einsöngur: Flora Nielsen syngur (plötur). 21.20 Verzlunarviðskipti Bandaríkjanna og Islands: Daði Hjörvar talar við Hannes Kjartansson aðalræðis- mann í New York (plötur). 21.40 Tónleikar: Kiavier sónata í F- Dúr op. 54 eftir Beethoven (plöt- ur). 21.50 Búnaðarþáttur: Haust- verk við byggingar í sveitum —• (Þórir Baldvinsson húsamcist- ari). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Dans- og dægurlög: Ge- orge Shearing kvintettinn leikur (plötur). Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 16.25 Síðdegishljóm- leikar. 17.30 Þjóðlög. 21.40 Dans- lög. Danmörk: — Bylgjulengdií 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: Kl. 16.35 Upplestur, saga eftir Gorki. 19.30 Erindi um Sorö safnið. 21.15 Danslög. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.42 m„ 27.83 m. M. a.: Kl. 16.15 Útvarpshljóm- sveitin leikur. 18.30 Danslög. 19.10 Leikrit. 21.30 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 14.15 Concert. 17.30 Skemmtiþáttur. 18.30 Dans- lög. 21.15 Tónskáld vikunnar, Lehar. 21.45 Skemmtiþáttur. 23.15 The Billy Cotton Band Show. — íbúðir óskast Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Miklar útborganir. Eigna- skipti oft möguleg. Ilaraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnár- stræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. Fimm mínútpa krossgáfa Níræð er í dag Halldóra Ágúst- ína Gísladóttir, nú til heimilis á Sólvallagötu 18 hér í bæ. Ágúst- ína bjó lengst af á Rauðkollsstöð- um í Eyjahreppi, ásamt manni sínum Kristjáni Krístjánssyni, sem hún missti árið 1914. Ágúst- ína er vel ern, hefur fótavist á hverjum degi, les mikið og fylgist vel með öllu sem gerist. Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishúsinu sunnud. 31. ágúst 1952. Þorvald- ur Steingrímsson, Pétur Urbancic og Carl Billich. Efnisskrá: 1. G. A. Rossini: Forleikur úr óperunni „Tancredi“ 2. J. Offenbach: Úr Æfintýr- um Hoffmann3 3. P. Tschaikowsky: Melodie, op. 42. 4. E. Grieg: Smálög. SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 deila á — 6 banda —■ 8 mánuður — 10 hlemmur — 12 dýr — 14 tónn — 15 samhljóð- ar — 16 herhergi — 18 mennta- stofnanirnar. Lóðrétt: — 2 prik — 3 fanga- mark — 4 hróp — 5 manns — 7 snjóhrúgur — 9 gælunafn — 11 brodd — 13 forskeyti — 16 fanga- mark — 17 tónn. Lausn síðustu krossgálu: Lárétt: — 1 skata — 6 ari — 8 tær — 10 góð — 12 eplanna — 14 la — 15 NN — 16 slá — 18 ald- inna. — Lóðrétt: — 2 karl — 3 ar — 4 tign — 5 stella — 7 æðanna — 9 æpa — 11 ónn — 13 afli — 16 SI) — 17 an. morgunfaffinu/ i 1. m Játvarður prins, sem siðar varðj Játvarður VII., var eitt sinn staddur i París og ætlaði í leik- hús. Þá barst fregn um það að! frændi hans væri andaður. — Hvað gerum við nú, sagði einn fylgdarmanna lians. Játvarður hugsaði sig um stundarkorn. — Við förum í leikhúsið, sagði hann, — en við skulum hafa svarta skyrtuhnappa. ★ öðru sinni var það að Becken- dorff sendiherra Rússa, sem hafði orðið fyrir sorg, spurði prinsinn að því, hvort það væri sæmilegt að hann færi á veðreiðar. Prinsinn hugsaði sig vandlega um og sagði: — Jú, þér getið farið til veð- reiðanna i Newmarket, því þang- að fer maður í svörtum flauelis- fötum. En til Derby megið þér ekki fara, því þangað fara menn í gráum flauelisfötum. ★ Friðrik-Ágúst konungur Saxa var mjög drykkfelldur, en það var rakarinn hans líka. Einu sinni henti rakarann sú skyssa að særa konunginn ofurlít- ið. Hann varð öskuvondur og sagði: — Þarna sérðu, þetta er allt bölvuðum drykkjuskapnum að kenna. — — Já, yðar -hátign, áfengið gerir menn svo skinnveika. Lögreglan í New York tók fyrir nokkrum árum fingraför fjölda merlcra manna og eru þau geymd sem minjasafn. I þessu safni er sérstök deild er nefnist „Anda- deild“, en það eru fingraför þeirra manna, sem ætla að gera vart við sig eftir dauðann og sanna þá framhaldslíf sitt með fingraförunum. ★ Tveir indverskir liðsforingjar urðu ósáttir á dögunum, og end- aði þrætan með einvígi. En það endaði á óvenjulegan hátt, því það varð að slíta því, er bardaginn hafði staðið í 9 klukkustundir, þar sem þátttakendurnir voru orðnir örmagna af þreytu. Svo jafnir voru þeir, að hvorugur særðist. ★ Hún: — Var kossinn, sem ég gaf yður í gærkveldi einhvers virði? Hann: — Já, hann kostaði mig fimm krónur, liann litli bróðir yð- ar sá til okkar. 4 I *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.