Morgunblaðið - 09.09.1952, Page 11

Morgunblaðið - 09.09.1952, Page 11
‘Þiiðjudagur 9. sept. 1952 MORGUKSLAÐiÐ n t ÓTTIB okkaíbiótf o* > 16 dögum. Hafa komið fram radd ir um að aðskilja einmennings- íþróttif og fiokkakeppni. En þar sem margar . flokkaíþróttir, t.d. knattleikir, gefa miklar fjárhags- legar tekjur, þykir það vafasamt að brey.ta mikið til. En næsta þing CIO mun taka ákvörðun í þessu efni. . j Hinn 83 ára gamli íorseti CIO, Agi, OQ' Beitedíkí G. Wáge, forseti ÍSÍ og íulStrúi íslands í Aí- þjoöa Óiympíunefndmni, er fyrir nokkru kominn heim frá Fiunlandi, en þar sat liann ýmsar íþróttamálaráSsíefnur, scrn haldnar voru í sámbandi við XV Ólympíöleikana. --- Benedikt G. Wáge ræddi við fréttamenn á dögunum og kcmst m.a. svo aS orði: FYRSTA ráðstefnan, sem ég sat, var Aiþjóða Ólympiuþingiö, sem háð var í Helsingfors og hófst 16. júlí. Að venju var þar margt til umræðu varöandi Ólympíuleik- ana að íornu og nýju. Á þinginu voru gefnar skýrslur iim undirbúning sumarleikanna 1956, svo og um vetrarleikana, én þeir eiga að vera í toænum Cor- tina á Norður-Ítalíu það sama ár, en sumarleikarnir verða í Mel- bourne í Ástralíu. Var svo að heyra að allur undirbúningur fyrir XVI Ólympíuleikana 1956 gengi að óskum, þrátt fyrir ýms- ar tröllasögur, sem gengið hafa: jafnvel þa^r að Ástralíumenn væru hættir við að halda leik- ana. En það er mesti misskiln- ingur. Það er að vísu skoðun margra, að tiltölulega fáar þjóð- ír geti sótt Ólympíuleikana vegna fjarlægðar og kostnaðar. En Astralíumenn segja, að árið 1956 verði flugsamgöngur þang- að betri og langtum ódýrari en nú er og það muni gera Evrópu- þjóðunum kleift að senda kepp- endur. Loks benda Ástraliumenn ó þá staðreynd að þeir hafi sent keppendur á alla Ólympíuleiki frá 1896, þrátt íyrir fjarlægðina , og kostnaðinn og vænta þeir nú i^ar ■að þjóðirnar þakki það með því að sækja Ólympíuleikana 1958. FÆKKITN ÍÞRÓTTAGREINA ÓLYMPÍULEIKANNA Mikið var rætt um að :"ækka iþróttagreinum Ólympíuleikanna i framtíðinni, því mörgum finnst . byrji fyrr á því að byggia bað- þær of margar svo hægt sé að s+e.fM-*a en íb>’«arbi'is’S =iá1ft. rv0 Ijúka leikunum á hinum tilskildu mikilsvert telja þeir hið finnska Slos- G. Wáge seglr fi*á rinnínr Sigfrid Edström, hefur sagt af sér formennsku nefndarinnar frá 1. sept. I hans stað hlaut kosn- ingu Avery Brundage, Banda- ríkjamaður, sem verið hefur vara forseti nefndarinnar um margra ára skeið. Varaforseti var kosinn Armand Massard, Frakklandi. Edström hefur gegnt forseta- störfum af mikilli prýði s.l. 10 ár. regiiBsemi, háflprýði sast'Kssr féiagsaisdi í VIEROMÁKI, merkustu íþróttastofnun Finna, var eftir Ólyrnpíu- leíkana &aldin 4 daga ráðstefr.a um líkamsrækt og íþróttir. Þingið sóttu 73 fulltrúar frá 23 þjóðum. Af hálfu íþróttasambands íslands sat Bénedkit^G. Wáge þingið. Var hann þar einn íslendinga, þótt í.ert væri ráð fyrir að fleiri mættu þar fyrir íslands'hönd. — Ben. G. Wáge skýrði blaðamönnum svo frá ráðstefnunni: FYRIRLESTRAIIALÐ Á ráðstefnunni voru daglega fluttir margir fyrirlestarar um fimleika, sund og aðrar íþróttir, böð, baSaðferðir og útivist. Var fyrirspujnum svarað að þeim loknum. íþróttaþjálfarar sýndu ný fimleikakerfi og þjálfunarað- ferðir ímiskonar. Þá sýndu Finn- ar sína fögru . og' sfrægu þjóð- dansa. Einnig voru sýndar kvik- myndÍF til skýringar. íþróttaháskóli Finna í Viero- máki er heimskunnur vegna hinnar ágætu íþróttamennsku er fer fram. Sjálft skólahúsið liggur við fagurt vatn ög mikinn skóg, þar sem trén eru 30—35 stikur á hæð. Við vatnið er ein af hinum frægu baðstofum Finna. en þær eru saeðar vera um 400 þúsund í landinu. Sagt er ennfremur eð sveitamenn bað. Baðmenning Finna er fyrir löngu heimskunn. LEGGIÐ ÁIIERZLU Á FIMLEIKA Líkamsræktar- og íþrótta- málaráðstefnan í Vieromáki vildi vekja sérstakleka athygli á því, hve líkamsrækt er þýð- ingarmikið atriði í allri fræðslu hinnar uppvaxandi ltj’nslóðar. í því sambandi taldi ráðstefn- an að einkum bæri að leggja á- herzlu á fimleikakennslu og ann- arar leikja, sunds, útiíþrótta og útiveru. Ráðstefnan taldi að lík- amsrækt í hverju landi yrði að þróast í samræmi við þjóðarein- kenni hverrar þjóðar og að lík- amsrækt og íþróttir geti haft mikil áhrif á að efla alheims- skilning á þroskagildi íþróttanna fyrir einstaklinginn og bjóðar- heildina. F.IÓRAR BYGGÐIR IIINS 'SANNA 'ÞRÓTTAMANNS Eftir ráðstefnu þessa, sagði Benedikt, var mér I.jósara en áður hve mikilsverðir fimleik- ar eru til uuneldis- og menn- ingarauka. Ættu íþróttafélög- in sannarle^a að leggja meiri rækt við fimleikaiðkanir, en þau flest gera. Ekki aðeins vegna keupendanna, heldur t;l þess að efla samtakamátt félaganna: AGA, KEGLU- SF.ML KÁTTPRÝÐI og SANN AN FÉLAGSANDA. En þess- ar fjórar dyggðir tel ég vera hornsteina hins sanna og hroskaða íhróttamanns. Líkamsíþróttirnar eiga að gera oss að betri og meiri mönn- um í öllu því sem er gott og fagui’t; — ekki aðeins í líkam- legum styrkleika heldur og and- .legum þroska. En til þeás að svo | megi verða eiffum vér að temja loss framanritaðar dvggðir og jláta þær verða leiðarljós vort í lframtíðinni, bví þá munu áhuga- störf vor verða til blessunar fyr- Sem lítinr þakklætisvott fyrir gestrisni þá er íslcndingar nutu 'r iaud oe lýð, sagði Benedikt G. í Finnlandi fól íþróttasamband íslands Benedikt G. Wáge að ^Ýage að lokum. iifhenda Helsingforsborg áletraðan veggskjöld ÍSÍ. Yfirborgargtjór- inn, Rymann, veitti gjöfinni móttöku. Bað borgarstjórinn fyrir J3 mejddust alvarlega þakkir og kveðjur til íslerdinga. — Við sama tækifæri sæmdi KHÖFN _ Maður sem kastaði ISI Eirík Juuranto aðalræðismann íslendinga í Helsingfcrs gu*1- frá sér víhdlingastubb inn á merki ÍSÍ íyiir hans ágæta starf í þásn ísl. iþróttamanna bæði sýæði hér í borg þar sem íoft- fyrr og síðar. Hann var nú sendiíulltrúi ísíands á Olympíuleikj- jbelgir eru geymdir, varð þess unum cg greiddi götu Olympíufaranna á allan hátt. Eiga íslerJingar valdandi, að tveir belgj'anna góðan hauk í homi, þar sem E. Juurantc er. — Myndiii hér að sprungu með þeim afleiðingum, öfan er tekin er Benedikt G. Wáge afhendir Rymann borgarstjóra jað 15 manns meiddust lífshættu- yeggskjöldinn. Lengst t. v. er E. Juurar.to. lega. ÁVALLT hafa þeir verið fáir sem náðu þeim aldri að verða áttræð- ir, og þeir þó ennþá færri sem ekki voru gleymdir heiminum löngu áður en því marki væri náð. Það er í sjálfu sér ekki slæmt að gleymast þegar cllin færist yfir, því þá er gott að njóta kyrrðarinnar og lifa í rósömum bjarma minninganna — þar með minninganna um það er á rriðti blés, því einnig þær eiga sinn bjarma. Og þá sjáum við það, að allar flyttu bárurnar okkur-fram á leið. 'y En hvernig sem hinn .mikli umheimur gleymir, £cta þó sum*- ir aldrei gleymst þeim, er eitt sinn' nutu kynna þeirra. Þau gömlu kynni gleymast ei, sökum þess að þau skildy syo mikið eftir.-Og í dag fyllir'sn.ú 'á'ttunda áratuginn ein sú. kona. ér ávallt gaf. syo mikið af óþrotlegum auði hjarta síns að við sem þeirra gjafa nut- um getum aldrei gleymt henni, né þeirri miklu skuld sem við finnúm að við stöndum í við hana. Þessi kona er frú Geirþrúður Zoega. Ég hefi verið þannig gerður að ég hefi ekki eignazt marga vini um ævina, og rnun fjöldi manns þykjast fullvel skilja það. Vin- irnir hafa verið fáir, en þeir hafa verið af þeirri gerð að mér hefir Hklega enzt vinátta þeirra nokk- urn veginn Á við það sem öðrum endist vir.éengi fjöldans. Þeir hafa reyn:f. svo tryggir, þeir hafa verið svo einlægir, og þeir hafa verið svo lausir við eigingirni í vináttu si.*ni. Kynni mín af þeim hjónum, Helga og Geirþrúði Zoega, hófust fyrir þrjátíu árum, og þó að hvor- ugt þeirra væri lausingi í tilfinn- ingum sínum, urðu þessi kynni ótrúlega fljótt að innilegri vin- áttu, þar sem ég, snauður og um- komulaus, var eingöngu þiggjr andinn. Enda þótt Helgi væri við alla menn kurteis og viðræðu- góður, var hann þó maður dulur í skapi og mun ógjarna hafa flík- að í viðræðum þeim efnum, sem honum lágu mest á hjarta, en þar ætla ég að hin andlegu málin eða rök tilverunnar hafi skipað æðsta sess. Þau mál ræddum við stund- um hin síðustu árin sem hann lifði, og hefi ég ekki meira um það aö segja hér. En af þeim vinum, sem á undan mér eru farnir héðan, er hann á meöal þeirra er ég sakna mest. Á þeim árum voru það tvö vinaheimili sem voru mér, konu minni og börnum söm og okkar eigið, og var heimili þeirra Zoégahjónanna annað þeirra. Meira að segja tóku þau okkur með tvö börn um eitt skeið inn í hús sitt, þegar okkar eigin íbúð reyndist heilsuspillandi. Og í hvert skipti sem við komum þar, 1 og hvort sem við vorum þar leng- ur eða skemur, var þar gott að j vera, þar sem allt var yljað af gcðvild og gleði, samiyndi og samstillingu húsbændanna, en ! rausn og höfðingsskapUr lýstu sér. hvarvetna. Endurminningin um I þetta er eins og' sólheiður sumar- j dagur. Gestir voru bæði innlend- I ir og útlendir á þessu veitula og gestrisna heimili, og eitt var það sem ekki gat fram hjá neinum I farið, en það var þáttur húsfreyj- 1 unnar í öllu sem fram fór. Hún lék það hlutverk, sem einungis hinar göfugustu konur geta leik- jið: að gleyma sjálfri sér, þurrka sjálfa sig út always ob- literating heráelf“, sagði við mig enskur menntamaður, sem marg- sinnis var þar gestur og vitan- lega hlaut að dást að henni), . alltaf sívaþandi í umhyggju sinni fyrir öðrum, með þeirri óumflýj- ! anlegu afleiðingu að allra athygli hlaut að dragast að henni. j Svona er frú Geirþrúður Zoéga, þetta er hennar eðli tig eigin- ileiki, rétt eins og birtan er eigin- l leiki sólarinnar. Fyrir þetta er n (9 hún nú í elli sinni auðug kona, oá þegar að því kemur að hún flytji, tekbr hún auð sinn með sér; hann megnar enginn máttur frá henm að taka. Hún heyrir þær fæstar, og sér þær fæstar ritaðar, blessunar* óskírnar og þakkarkveðjurnaí sem herini berast í dag. En allar munu þær þó komast til skila. • v Sn. S. loprar bæiar- ; úfgerðarinnar B.V. BÉTUR HALLDÓRSSON kom 'fr.á Esbjerg 31. ágúst, fór í síipp í 'byrjun vikunnar og til Grænlaúds á miðvikudag, 3. sept. B.vi Þorkell máni—kom meCI fuHfermi af saltfiski frá Græn- landi 4. sept. og fór áfram með aflann samdægurs. B.v. Ingólfur Arnarson er urt það bil að ljúka löndun í Esbjer ’ og leggur væntanlega af sta) heimleiðis um helgina. Um 80 manns unnu hjá íisk- verkunarstöðinni í þessari viku». Framh. af bls. 9 því að við getum ekki krafizt mikils árangurs frá þeim á með- an þeir hafa sama og engin tækí til að vinna með borið saman við nágrannaþjóðir okkar. Tökum til dæmis frændur okkar Norðmenn, sem nú eiga gott hafrannsókna- skip og annað í smíðum. Fyr kom ekki skriður á rannsóknir þeirra en þeir höfðu fengið skip til umráða. Árangur af síldar- rannsóknum þeirra í hafinu á milii íslands og Noregs er óhætt að fullyrða að hafi gefið veiði- flota þeirra all verulega veiði. Svo mundi það einnig verða með okkur ef við gætum eignast skip til þess að halda hér uppi rann- sóknum allt árið. Það er trú mín að slíkt skip mundi fá æði mik- inn starfá hvað snertir sildar- rannsóknir vestur og suð-vestur af landinu, engu síður en i haf- inu austur og suð-austur af land- inu, þar sem rannsóknarskip Norðmanna G. O. Sars hefir hald- ið uppi rannsóknum sínum með góðum árangri. A HVERS ER AD VÆNTA t NÆSTU SÍLDÁRVERTÍD? Sú reynsla, er fékkst síðast- liðna síldarvertíð bendir ótvírætl í þá átt^ að okkur beri skylda til að fara nokkru varlegar hvað snertir herpinótaveiðar, en við höfum gert að undanförnu, en snúa okkúr frekar að reknota- veiði með all verulegan hluia at síldveiðiflotanum og þá sérstak,- lega hin stærri skip, sem haía þann möguleika að hafa jöfnum höndum herpinót og báta með- ferðis,, ef til þess kæmi £ð sild sæist vaða. En þar sem gjöra má ráð fyrir að frekar yrðt ma úthafsveiði að ræða, þá pyrílu skipin að sjálfsögðu að geta salt- að sildina um borð og ger.gið frr. hsnni að öllu leyti. Þá væri og mjög áeskilegt að skip þessi fengju að sigla 'með aflan á er- lendan markað að lokinni ver- -cíð. Að endingu þetta. Það er ekki ástæða fyrir okkur íslendinga að gefa upp alla von í sambandi við j okkar langþráðu og eftirsóttu norðurlandssíld, því við skulum 1 hafa það hugfast að allsstaðar í heimi á meðal fiskiþjóða hefir það skeð að aflaleysistímabil hafa komið, en í flestum tilfellum leit- 1 ar fiskurinn aftur á sínar fyrrí slóðir og svo skulum við vo :a 1 að verði hér einnig, en gæta þes3 jafnframt að haga seglum eftir? jvindi á meðan aflaleysið varii* og reyna að dreifa flotanum fleiri veiðar í stað þess að hæt'. honum öllum á eina vei'ðiaftf' ‘ ð. G. Jör,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.